Þjóðviljinn - 22.07.1988, Side 13

Þjóðviljinn - 22.07.1988, Side 13
HEIMURINN Bandaríkin Dukakis skautJackson reffyrir rass ogþing- heimur sté villtan fagnaðardans Bandarískir demókratar eru allir undir einum hatti, hinum mjúka hatti Dukakisar, og hvergi hræddir hjörs í þrá. I fyrradag var „hertoginn“ kjörinn fram- bjóðandi flokksins í forsetakosn- ingum þann 8. nóvember næstkomandi. Og kom það eng- um á óvart. Alkunna er að öld- ungadeildarþingmaðurinn Lloyd Bentsen frá Texas verður með- reiðararsveinn frambjóðandans. Þeir hafa ugglaust snoðlík viðhorf til einhverra mála þótt það komi ekki fram á bls.12 hér í Þjóðvilj- anum í dag. Greidd voru atkvæði á milli Dukakisar og Jesse Jacksons á flokksþinginu í Atlanta. Féllu þau þannig að fylkisstjórinn fékk 2.876 í sinn hlut, þurfti aðeins á 2.082 að halda, en prédikarinn hreppti 1.218. Rétt áður en tölvan birti sigur- töluna 2.082 á skjánum gullu lúðrar og þingheimur sté trylltan dans. Menn fórnuðu höndum í fögnuði og hrópuðu í síbylju „Duke, Duke, Duke“ í tíu mínút- ur hið minnsta. Gasblöðrur í fánalitum Bandaríkjamanna svifu um salinn og utan dyra sam- glöddust litskrúðugir flugeldar. Sjálfur hinn ofurhyllti fram- bjóðandi var þó fjarri góðu gamni. Þó ekki víðsfjarri. Á sóf- akorni í hótelsvítu, steinsnar frá ráðstefnusalnum, handan sjón- varpsskerma landsmanna, sat Michael Dukakis með sælubros á vör. Hann kreppti hnefann og kyssti Kitty (eiginkonu sína). Móðir hans sat í bakgrunni. Henni höfðu auglýsingastjórarn- ir fengið það hlutverk að teygja 1.218gegn 2.876 og Duke, Duke, Duke stakkJesse af. sig öðru hverju fram og strjúka sigursælum syni um vangann. Ástúðlega. Einhver rétti fram- bjóðandanum kampavínsglas. hálsinn, og fremur hvunndags- Hann klæddist látlausri skyrtu legum síðbuxum. við þetta tækifæri, fráhnepptri í Reuter/-ks. 0g þá var kátt í höllinni Víetnamskir hermenn kveðja félaga og granna í Kampútseu. Víetnam Víetnamskir valdhafar, með flokksformanninn Nguyen Van Linh í broddi fylkingar, eru staðráðnir í þvi að rjúfa einangr- un landsins. Fyrir skömmu kvis- aðist að þeir biðu „bátafólk“ velkomið heim og í gær bættu þeir um betur. Þá kváðust þeir ætla að kveðja allar hersveitir sínar heim frá Kampútseu fyrir ársbyrjun 1990. Ennfremur hygðust þeir liðsinna bandarískum stjórnvöld- um i því að hafa uppi á líkams- leifum hermanna er féllu í Víet- nam. Linh er nú staddur í Moskvu og greindi hann Míkhael Gorbat- sjov kollega sínum fyrstum manna frá fréttinni um heimkvaðningu dátanna. „Gor- batsjov lýsti yfir ánægju sinni með þessa ákvörðun og sagðist vona að allar friðelskandi þjóðir og ríkisstjórnir mætu þær að verðleikum," sagði víetnamski leiðtoginn í gær. Ekki hafði hann fyrr lokið máli sínu í Moskvu en að Heng Samrin, forseti Kampútseu, kvaddi sér hljóðs í Havana á Kúbu en þar er hann nú í „vinátt- uheimsókn". Hann sagði að Ví- etnamar yrðu á brott frá landi sínu fyrir ársbyrjun 1990 og gilti einu þótt ekki hefðu náðst samn- ingar við uppreisnarmenn fyrir þann tíma. Stjórn sín væri traust í sessi, efnahagsástandið með á- gætum og mesta hættan á hernað- arósigri liðin hjá. Því væri Víetn- ömum ekkert að vanbúnaði að halda heimleiðis. Ríkisútvarpið í Hanoi, höfuð- borg Víetnams, tilkynnti í gær að yfirvöld landsins hefðu boðið Bandaríkjastjórn að taka þátt í að hafa uppi á líkamsleifum her- Israelskir hermenn ganga yask- lega fram þessa daganna. I gær skutu þeir þrjá unga Palestínu- menn til bana og særðu a.m.k. 20 skotsárum. Það er alkunna að í fyrradag drápu þeir einnig þrjá, þar af einn sem var aðeins 13 ára gamall. Átök hafa aukist að undan- förnu á herteknu svæðunum. Ennfremur hefur ítrekað skorist í odda með barsmíðalögreglu og Palestínumönnum í austurhverf- um Jerúsalemborgar en þau hafa lotið ísraelskri herstjórn frá því í sex daga stríðinu fyrir rúmum áratug. manna sinna í Víetnam. Haft var eftir Nguyen Co Thach utanríkis- ráðherra að Bandaríkjamönnum væri „hjartanlega velkomið að taka þátt í leit að og uppgreftri fallinna Bandaríkjamanna svo hægt væri að bera kennsl á líkin.“ Bandaríkjastjórn fagnaði þessu boði. Málsvari utanríkis- Starfsmenn Al-Ittihad sjúkra- hússins í bænum Nablus, vestan Jórdanar, skýrðu fréttamönnum frá því í gær að þangað hefði verið komið með lík tveggja Palestínu- manna. fsraelsmenn hefðu skotið þá eftir róstur í gamla bæjarhlut- anum. Þeir hétu Sair Ghazaleh, hann var 23 ára gamall, og Huss- am Aziz, 18 ára. Þriðja fórnar- lambið féll í bænum Tulakarem að sögn hemámsyfirvalda. Ekki báru þau kennsl á hinn fallna en að sjálfsögðu var tekið fram að hann hefði verið „arabi“. Sem fyrr segir særðust 20. í Austur-Jerúsalem beittu ráðuneytisins í Washington kom að máli við fréttamenn síðdegis í gær og skýrði frá því að nefnd á vegum ráðuneytisins héldi til Hanoi í næstu viku til skrafs og ráðagerða. „Tilboð Víetnama lofar góðu og við hlökkum til þess að eiga gott samstarf við þá á næstu mánuðum." Reuter/-ks. „þjónar réttvísinnar" táragas- sprengjum, gúmmíkúlum og kylfum til þess að dreifa mann- fjölda. Yfirvöld staðhæfa að um 150 manns hefðu komið saman og látið ófriðlega mjög, grýtt lög- reglumenn og kastað flöskum í þá. Orsakir óeirðanna í sjálfri höfuðborg fsraelsríkis eru þær að um helgina var ungur Palestínu- maður skotinn til bana í næsta nágrenni hennar. Hann var að- eins 16 ára gamall. Óvíst er hvort hermaður eða einhver framtaks- samur borgari af gyðingaættum drap hann. Reuter/ks. Iran/Irak Enn láta þeir vopnin tala Barist af hörkuí norðri. Þrístjóraveldi íranshers villfrið en stríðsmenn Iraks eru tortryggnir og heiftúðugir Helstu stríðsherrar Persa vi|ja friðmælast við erkifjandann vestan landamæranna og hvetja írönsku þjóðina til þess að taka sama pólinn í hæðina. Hussein valdsherra í Bagdað sagði í sím- tali við vin sinn Gaddafí í Lýbíu að ekki væri nóg að kveðja vopn- in til þess að friður kæmist á, það væri aðeins fyrsta skrefið í áttina. Enn bárust herir ríkjanna á banaspjót í gær. Frá írak spurð- ust þau tíðindi að her landsins hefði lagt til atlögu við íranska setuliðið í norðurhéruðum lands- ins. Hefðu írösku dátarnir frelsað 35 hóla og hæðir ættjarðarinnar „eftir hetjulega framgöngu gegn írönsku hernámsliði“. Það þarf ekki að taka það fram að fyrir- menn í Teheran kváðust hafa hrundið atlögunni og sigrað glæsilega með snoturri gagnárás. Friðflytjendur Sameinuðu þjóðanna eru nú staddir í Vín og búa sig af kostgæfni undir sendi- förina til Persaflóa. Oddviti nefndarinnar, norski herforing- inn Martin Vadset, sagði að ætl- unin væri að leggja í hann á morg- un. „Ég er mjög bjartsýnn. Ég er fullviss um að Sameinuðu þjóð- irnar geta komið miklu til leiðar og ég vona að þeim verði veitt heimild til þess.“ Þrír hæst settu stríðsherrar Persa kvöddu sér hljóðs í útvarpi Teheran í gær. Þetta voru þeir félagarnir Áli Akbar Hashemi Rafsanjani, æðsti yfirmaður ír- anshers, Ali Shahbazi hershöfð- ingi, forseti herráðsins, og yfir- maður byltingarvarðanna svon- efndu, Mohsen Rezaei að nafni. Þeir virðast bera kvíðboga fyrir því að íransþjóð taki það óstinnt upp að bundinn sé endi á mara- þonstríðið við íraka. Og báðu fólk að dæma ekki gjörðir sínar af vægðarleysi. Rezaei sagðist fall- ast á ákvörðun yfirvalda um að slíðra sverðin enda væri hún runnin undan rifjum ajatollahs Komeinís sjálfs. Reuter/-ks. Palestína Manndráp á manndráp ofan ísraelskir hermenn drápu þrjá Palestínumenn ífyrradag ogþrjá ígœrí nýrri átakaöldu á herteknu svœðunum og í austurhverfum Jerúsalems Föstudagur 22. júlf 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.