Þjóðviljinn - 23.07.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.07.1988, Blaðsíða 16
—SPURNINGIM— Finnst þér nauösynlegt að endurskoða láns- kjaravísitöluna? Agnar Árnason, bifvélavirki: Já, mér finnst hún óréttlát. Þaö ætti aö endurskoða hana reglu- lega. Tryggvi Árnson, grafiklistamaður: Vafalaust, hún er óréttlát eins og hún virkar núna. Hún getur ekki lækkaö. Þórey Sigurðardóttir, garðyrkjufræðingur: Já, mér finnst hún alltof há. Andrea Gísladóttir, skrifstofumaður: Já, þaö finnst mér. Þaö er svo erfitt að fylgjast með áhrifum hennar. (A® 1 GAL^u #° % § Eitthvað o S FYRIR - # ALLA 88 þlÓÐVIUINN Lauoardagur 23. júlf 1988 166. tölublað 53. óroangur SÍMI 681333 Á KVÖLDIN 681348 Á LAUGARDÖGUM 681663 ajuiujilak. SKATABUÐIN SKÁTABÚÐIN SKÁTABÚÐIN l' 41 SKÁTABÚE UPP UM FJÖLL OG Hvort sem þú ætlar í stutta gönguferð í Heiðmörk eða í úti- legu í Þórsmörk þá hefst ferðin hjá okkur í Skátabúðinni. Mikið úrval af útilegubúnaði fyrir reynt sem óreynt útiveru- fólk. Faglegar leiðbeiningar. Aðeins þekkt vörumerki. Upp um fjöll og firnindi með-Skátabúðinni. /. 1 I SKAT/ XBUÐIN -SKARAR fWMUR SNORRABRAUT 60 SÍM112045 _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.