Þjóðviljinn - 28.07.1988, Side 8

Þjóðviljinn - 28.07.1988, Side 8
4* 1 i •'' ■ Báturinn myndaði 90 gráðu horn, þegar hann renndi í gegnum svokallaða stoppara í ánni Aðstæður kannaðar áður en lagt er i svaðilför. Ræðararnir þurftu að taka á öllu sínu í baráttunni við Hvítá. Myndir: Ari Ævintýraferðir Með góðra manna aðstoð komust hinir fötluðu niður að ánni. Félagar í Iþróttafélagi fatlaðra buðu náttúruöfl- unum birginn er þeir sigldu niður straumharðar flúðir Hvítár á mánudaginn. Tilgangurinn var að safna fé til byggingar íþróttahúss fyrir fatlaða við Hátún í Reykjavík. Farið var á tveim bátum og gekk ferðin áfallalaust enda var henni stjórnað röggsam- Óskari Þorbergssyni. Þeir sem hug hafa á að styrkja byggingu íþrótta- hússins geta lagt framlag sitt á gíróseðil númer 32000-5. Ljósmyndari Þjóðviljans var með í ferð- inni og hér á síðunni er afrakstur þeirrar ferðar. 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 28. JÚIÍ1988 Flmmtudagur 28. Júlí 1988 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.