Þjóðviljinn - 08.10.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.10.1988, Blaðsíða 14
Utboð Reykhólasveit 1989 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu Vestfjarðavegar milli Kambs og Geitarár. Lengd 3 km, fyllingar 50.000 m3 og burðarlaq 15.000 m3. a Verki skal lokið 1. ágúst 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Isafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 12. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 24. október 1989. Vegamálastjóri Vistunarheimili - Öskjuhlíðarskóli Okkur vantar vistunarheimili á Stór-Reykjavíkur- svæðinu fyrir tvo nemendur utan af landi, sem stunda nám í Öskjuhlíðarskóla nú í vetur. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag og greiðslur veitir félagsráðgjafi við skólann í síma 689740 fyrir hádegi. Styrkir til náms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi og Sviss 1. Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslend- ingum til náms og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi á námsárinu 1989 - 90. a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. b) Nokkrir styrkir til að sækja þýskunámskeið sumarið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið eins árs háskólanámi og hafa góða undirstöðukunnáttu í þýskri tungu. c) Nokkrir styrkir til vísindamanna til námsdvalar og rannsókna- starfa um allt að fjögurra mánaða skeið. 2. Svíssnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu 15-19 styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1989 - 90. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og skulu umsækjendur eigi vera eldri en 35 ára. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 15. nóvember n.k. Sérstök eyðu- blöð og nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 5. október 1988 Ert þú að missa af lestinni? Síðasti umsóknardagur mánu- dagur 17. október • Ert þú fæddur 1971 eða 1972? • Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? • Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? • Viltu búa eitt ár í framandi landi? • Viltu verða skiptinemi? Umsóknarfrestur er til 17. október. Opið daglega milli kl. 14 og 17. Ef svarið er já, þá hafðu samband við: AFS Á fSMNDi Alþjóðleg fræðsla og samskipti Skúlagata 61, P.O. Box 753 - 121 Reykjavík, sími 91-25450. Blindrabókasafn íslands Aðstoðarmann vantar í útláns- og upplýsinga- deild. Upplýsingar í síma 686922. Laugardagur 13.30 Frædsluvarp Endursýnt Fræðslu- varp frá 3. og 5. okt. sl. 15.00 Hlé. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - siðasti pokabjörninn Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Steinar V. Árnason. 19.25 Barnabrek Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisróðherra. Þriðji þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Lifi Lucy Upprifjun eftirminnilegra atriða úr sjónvarpsþáttum bandarísku leikkonunnar Lucy Ball. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Barátta eða bræðralag Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982. Leikstjóri Mic- hel Schultz. Aðalhlutverk Louis Cossett, Jr. og Cicely Tyson. Roskinn blökku- maður litur um öxl yfir farinn veg er hann sér fram á breytta hagi. Þýðandi Kristín Árnadóttir. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 15.00 Norræn guðsþjónusta Finnsk guðsþjónusta frá Sondankyá í Norður- Finnlandi. Kirkjan þar er um 300 ára gömul og var guðsþjónustan tekin upp 18. sept. sl. Prestur er séra Matti Suo- mela en eiginkona hans, Helena Suo- melaþjónartyriraltari. Þýöandi Borgþór Kærnested. 16.00 Hneykslið Sígild japönsk kvikmynd frá 1950. Leikstjóri Ahira Kurosawa. Aö- alhlutverk Toshiro Mifune. 18.00 Töfraglugginn Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björ- gvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfrlettir. 19.00 Knáir karlar Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.5p Fiskur undir steini Kvikmynd eftir Þorstein Jónsson og Ólaf Hauk Símonarson um líf og lílsviðhorf fólks í íslensku sjávarþorpi. Myndin var áður á dagskrá 23. mars 1975. 21.20 Ugluspegill Umsjón Kolbrún Hall- dórsdóttir. 21.55 Hjálparhellur Breskur mmynda- flokkur í sex þáttum sem gerast stuttu eftir fyrri heimstyrjöldina. Aðalhlutverk Caroll Royle, Julia Hills og Julií Swift. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 22.45 Úr Ijóðabókinni. Eyvindur Erlends- son les þýðingu sína á Ijóðinu Sofðu ástin mín ein eftir sovéska Ijóðskáldiö Evgeni Evtúsénko. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.30 Fræðsluvarp 1. Samastaður á jörð- inni. Fyrsti þáttur - Fólkið í austurborg. Myndin varpar Ijósi á líf og störl unglinga ( Japan nú á tímum. 2. Tungumálak- ennsla. Franska fyrir byrjendur. Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siemsen. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Líf í nýju Ijósi (10) Franskur teikni- myndaflokkur um mannslíkamann, eftir Albert Barillé. Þýðandi og þulur Guðni Koibeinsson. 19.25 Ég heiti Ellen Sænsk barnamynd um litla telpu sem fer út i búð fyrir mömmu sína en týnir peningunum á leiðinni. Áður á dagskrá 20. sept. 1981. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Staupasteinn Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.00 Álfarnir I þessari teiknimynd segir frá ævintýrum álfa, sem búa í iörum jarðar, og baráttu þeirra við hin illu öfl. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.50 Ævi og óstir kvendjöfuls fyrsti þátt- ur. Nýr, breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögu Fay Weldon. Leikstjóri Philip Saville. Aðal- hlutverk Julie T. Wallace, Dennis Wat- erman og Patricia Hodge. Uppburðalítil húsmóðir grípur til sinna ráða er eigin- maður hennar gerist ástmaður auð- ugrar og glæsilegrar skáldkonu. Annar þáttur er á dagskrá miðvikudaginn 12. október. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 0 í) STÖD2 Laugardagur 8.00 Kum, Kum Teiknimynd. 8.25 Hetjur himingeimsins mynd. Teikni- í DAG ÍDAG er 8. október, laugardagur í tuttug- ustu og fimmtu viku sumars, sautjándi dagur haustmánaðar, 282. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykja- vík kl. 7.57 en sest kl. 18.32. T ungl minnkandi á fjórða kvartili. VIÐBURÐIR Fæddur Hendrik Ottósson 1897. ÞJÓÐVILJINN FYRIR 50 ÁRUM Alger sigur sameiningarmanna í verkalýðsfélögunum á Sigluf. og Norðfirði. Verkamannafélagið Þróttur og Verkalýðsfélag Norðfjarðar kjósa aðeins vinstri fulltrúa. Ályktanir um breytingu Alþýðusambandsins í óháð fagsamband samþykktar einróma. „Gerska æfintýrið" eftir Halldór Kiljan Laxness kemur út í dag. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guöni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Þulur velur og kynnir tónlist. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn 9.20 Hlustendaþjónusta Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda og dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 9.45 Tónlist. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinnj víku 11.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hódegistréttir. Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Umsjón Bergþóra Jóns- dóttir. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. Dagskrá. 16.30 Leikrit: „Óveður“ eftir August Strindberg í útvarpsgerð Jóns Viðars Jónssonar sem jafnframt er þýðandi og leikstjóri og flytur formálsorð. (Einnig út- varpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.25. 18.05 Gagn og gaman Hildur Hermóðs- dóttir fjallar um brautryðjendur í íslenskri barnabókaritun. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „...Bestu kveðjur" Bróf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morani). 20.15 ígestastofu Stefán Bragason ræðir við Jónas Jóhannsson fónlistarmann á Egilsstöðum. (Frá Egilsstöðum) (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.45 íslenskir einsöngvarar Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Jón Þór- arinsson og Þórarin Guðmundsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pía- nóið. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti með Kvöld- skemmtun Utvarpsins á laugardgs- kvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um iágnættið Jón Örn Marinósson kynnir sigilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Skúla Johnsen. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um texta dagsins, Matte- us 9, 1-8. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Út og suður Umsjón Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni Prestur Séra Eric Guðmundsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Faðir Siglufjarðar Birgir Svein- bjömsson tekur saman þátt um séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld, ævi hans og störf. Rætt við séra Vigfús Þór Árna- son, Óla Blöndal og Þorstein Hannes- son. (Áður flutt á Sumarvöku 5. ágúst sl.) 14.15 Með sunnudagskaffinu Sígild tón- list af léttara taginu. 15.00 Gestaspjall Ólafs Ragnarssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur 17.00 Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju verk eftir Franz Llszt 18.00 Skáld vikunnar - Hannes Sigfús- son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima Páll Bergþórs- son spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Fjöru- líf, söngur og sögur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum). 20.30 Tónskáldatfmi Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land Þáttur um austfirsk skáld í umsjá Arndísar. Þorvaldsdóttur og Sigurðar Ó. Pálssonar. (Frá Egils- stöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón lllugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Konsert fyrir flðlu og hljómsveit i h-moll op. 61 eftir Edward Elgar Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfmjnn 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir tjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur Verðlagning land- búnaðarafurða. Ólafur H. Torfason ÚTVARP/ ræðir við Hauk Halldórsson formann Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. S10.10 Veðurfregnir. 10.30 „...Bestu kveðjur“ Bréf fra vini til vinar ettir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni.. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Vímulaus æska. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.30 Frá setnlngu Alþingis a. Guðs- þjónusta í Dómkirkjunni. b. Þingsetn- ing.. 14.30 A fríkvaktinni 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 15.45 (slenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútverpið Indiánar Norður- Ameríku. Fyrsti þáttur af þremur. Um- sjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjaíkovski 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn Birna Þórð- ardóttir talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. 21.00 Fræðsluvarp Málið og meðferð þess Fjarkennsla í íslensku fyrir fram- haldsskólastigið og almenning. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn Þáttur um björgun- armál. Umsjón Jón Halldór Jónsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Víasindaþátturinn Umsjón Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarp- að miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvaipi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur nota- lega tónlist. 10.05 Nú er lag - óunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps- ins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 115.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Gestur Guðmundsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 14 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. október 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.