Þjóðviljinn - 08.10.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.10.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP 8.50 Kaspar Teiknimynd 9.00 # Með afa 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.55 # Einfarinn Teiknimynd. 11.20 # Ferdinand fljugandi Leikin barnamynd. 12.10 Laugardagsfár Tónlistarþátlur. 12.55 Viðskiptaheimurinn Endurtekinn þáttur frá síðasta fimmtudegi. 13.20 Skjöldur morðingjans Spennandi leynilögreglumynd þyggð á metsöluþók Roberts T. Tanebraum. 14.55 Ættarveldið Framhaldsmynda- flokkur. 15.45 # Bílaþáttur Stöðvar 2 Endurtek- inn þáttur. 16.05 # Ruby Vax Skemmtiþáttur. 16.35 Heil og sæl Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 17.05 íþróttir á laugardegi 18.00 # Heimsbikarmótið i skák 18.10 # íþróttir á laugardegi. frh. 19.19 19.19 20.30 # Verðir laganna Spennuþættir um lögregluna í New York. 21.25 Heimsbikarmótið í skák 21.35 # Hrói og Maríanna Robin og Marian. Aðalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn og Robert Shaw. 23.25 # Heimsbikarmótið i skák 23.35 # Saga rokksins 00.00 # Krydd í tllveruna Látlaus og hamingjusamlega giftur maður fær skyndilega þá hugdettu að halda fram hjá konu sinni. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Inger Stevens og fleiri. 01.30 # Blóðug sólarupprás Spennu- mynd sem segir frá nokkrum ung- mennum sem berjast gegn Rússum þegar þeir ráðast á Bandaríkin. 03.20 Dagskráriok. Sunnudagur 8.00 Þrumufuglarnir Teiknimynd. 8.25 Paws, paws Teiknimynd. 8.50 Momsurnar Teiknimynd. 9.15 # Alli og íkornarnir Teiknimynd. 9.40 # Draugabanar Teiknimynd. 10.05 # Dvergurinn Davíð Teiknimynd. 10.30 # Albert feiti Teiknimynd. 11.00 # Fimmtán ára Leikinn mynda- flokkur. 11.30 # Garparnir Teiknimynd. 12.00 # Sunnudagsbitinn Blandaður tónlistarþáttur. 12.50 # Bláskeggur Nýstárleg spennu- mynd sem gerist f París í kringum 1880. Aðalhlutverk: John Carradine, Jean Parker og Nils Asther. 14.05 # Piparsveinar í blíðu og stríðu Létt gamanmynd um sældarlif pipar- sveins. Aðalhlutverk: Terry Thomas, Richard Beymer og Tuesday Weld. 15.35 # Menning og listir Söngkonan Kirai Te Kanawa ásamt leikurunum Jer- omy Irons og Warren Mitshell flytja lög úr My fair Lady við undirleik The Royal Philharmonia. 16.35 # A la carte Skúli mættur með nýj- ar og Ijúfar uppskriftir. 17.05 # Smithsonian Margverðlaunaðir fræðsluþættir. ( þættinum verður fjallað um þróun skýjakljúfa í Bandaríkjunum og fleira. 18.00 # Heimsbikarmótið i skák 18.10 # Amerlski fótboltinn 19.19 19.19 20.30 # Sherlock Holmes Leynilög- reglumaðurinn og fiðlusnillingurinn Sherlock Holmes fæst hér við ný saka- mál ásamt aðstoðarmanni sínum Dr. Watson. 21.30 # Heimsbikarmótið i skák 21.40 # Fyrstu sporin I tilefni tveggja ára afmælis Stöðvar 2 hefur verið gerð heimildarmynd um starfsemi sjónvarps- stöðvarinnar. 22.00 # Helgarspjall Jón Óttar Ragnars- son fær til sin góða gesti. 22.40 # Heimsbikarmótið í skák 22.50 # Heima er best Umrædd mynd hlaut fimm Óskarsverðlaun árið 1942. 00.45 # Sjúkrasaga Bíómynd um lífið á sjúkrahúsi í London. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave og Eleanor Bron. 02.20 Dagskrárlok. Mánudagur 16.00 # Svindl Bette Midler leikur söng- konu í Las Vegas sem býr með atvinnu- spilamanni og stórsvindlara. Aðalhlut- verk: Bette Midler, Ken Wahl og Rip Torn. 17.40 # Kærleiksbirnirnir Teiknimynd með íslensku tali. 18.05 Heimsbikarmótið í skák 18.20 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.40 # Vaxtarverkir Gamanmynda- flokkur um útivinnandi móður, heima- vinnandi föður og börn þeirra. 19.19 19.19 20.30 Viðskiptaþáttur ( kvöld er á dag- skrá fyrsti viðskiptaþáttur Stöðvar 2 sem sýndur verður háifsmánaðarlega. 20.50 # Heimsbikarmótið í skák 21.00 # Dallas Framhaldsmyndalfokkur. 21.50 # Hasarleikur Framhaldsmynda- flokkur. 22.40 # Græðgi Leikstjórinn, leikarinn og rithöfundurinn Erich Stroheim, á heiður- inn af Fjalakettinum i kvöld. Myndin segir frá fyrrverandi kolanámumanni sem ræður eiginkonu sinni bana. Skömmu síðar myrðir hann elskhuga hennar en er handjárnaður fastur við líkið. Upprunaleg útgáfa myndarinnar var níu klukkustundir, en eftir nokkra meðhöndlun á klippiborðinu hefur hún verið stytt sem nemur tæpum sjö klukk- ustundum. 00.30 # Líf og dauði i L.A. Leyniþjón- ustumaður kemst á snoðir um dvalar- stað peningafalsara nokkurs, en áður en hann getur borið hönd fyrir höfuð sér, er hann myrtur á hroðalegasta hátt. 02.25 Dagskrárlok 22.07 Ut á lífið 02.00 Vökulögin. Sunnudagur 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmál- aútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: Pétur Grjet- arsson. 15.00 Vinsældalisti 16.05 Á fimmta tímanum 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Anna Björk Birg- isdóttir. 01.10 Vökulögin. Mánudagur 07.03 Morgunútvarpið. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóðne- mann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja - Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Gyða Tryggvadóttir Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróð- leik. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Laugardagur til lukku Stjarnan f laugardagsskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst með þvi sem efst er á baugi hverju sinni. 16.00 Stjörnufréttir 17.00 „Milli mín og þfn“ Bjarni D. Jóns- son spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar. 19.00 Oddur Magnús Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Stuð, stuð stuð. Táp og fjör, og nú hljóma öll nýjustu lögin f bland við gömlu góðu lummurnar. 03.00 Stjörnuvaktin Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi" Jón Axel Ólafsson. Okkar maður í sunnudagsskapi og fylg- ist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tónlist, og á alls oddi. 16.00 „( túnfætinum“ Pia Hansson leikur þýða og þægilega tónlist í helgar- lok. 19.00 Darri Olason Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon tekur við stjórn- inni og keyrir á Ijúfum nótum út f nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin Mánudagur 7.00 Árni Magnússon. Lifleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar á morgunvaktinni. 8.00 Stjörnufréttlr 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gísla Kristjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ást- valdsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilver- unnar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list á sfðkveldi. Einar Magnús við hljóðnemann. 22.00 Oddur Magnús á Nótum ástarinn- ar út í nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 08.00 Haraldur Gíslason á laugar- dagsmorgni. Halli leikur góöa laugar- dagstónlist og fjallar um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahús- um. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir með létta laugardagstónlist, Magga sér um að koma öllum í gott skap og hjálpa til við húsverkin. Síminn hjá Möggu er 61 11 11. 16.00 Islenski listinn, Pétur Steinn kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónllst. 22.00 Kristófer Helgason nátthrafn Bylgj- unnar. Kristófer kemur þér f gott skap með góðri tónlist, viltu óskalag? Ekkert mál, sfminn er 61 11 11. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gíslason á sunnu- dagsmorgni. Þægileg sunnudagstón- list og spjall við hlustendur. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu- dagstónlist f bfltúrinn og gönguferð- ina. 17.00 Ólafur Már Björnsson og þægileg tónlist frá Snorrabraut. 21.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni, Bjarni spilar þægi- lega sunnudagstónlist, það er gott að geta slappað af með Bjarna, síminn er 61 11 11. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónllst og spjall að hætti Palla. Fréttir kl. 08.00 og kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið allt f sama pakka. Að- alfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Potf og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- lögin þín er vel tekið. Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis, - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlustendum. Slminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Meiri mússik - minna mas. Tón- listin þfn á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 9.00 Barnatími. 9.30 Erindi E. 10.00 Byggðamál E. 11.00 Upp og ofan E. 13.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumönnum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku-Ameríku. Mið-Ameríkunefndin. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Miller leikur létta tónlist og fjallar um íþróttir. 18.30 Rokk Leikin rokktónlist. 10.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Barnatími. 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 9.00 Barnatími. 9.30 Tónlistartimi barnanna. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klass- ísk tónlist. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarins- son og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtalsbók Régis Debré við Salvador Al- lende fyrrum forseta Chile. 1. lestur. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar E. 17.00 Á mannlegu nótunum Umsjón Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 18.30 Tónlistartími barnanna. E. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Gegnum nálaraugað. T rúarleg tón- list úr ýmsum áttum. Umsjón: Oskar Guðnason. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón Bahá'i samfé- lagiö á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 24.00 Næturvakt. 03.00 eða siðar Dagskrárlok. Mánudagur 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka upp í matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 9.00 Barnatimi. 9.30 Úr Rómönsku Ameríku. E. 10.30 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. E. 11.30 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendlngasögur. 13.50 Frá vfmu til veruleika. Umsjón Krisuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatlð 17.00 Opið. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Borgaraflokkurinn. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Kiara og Katrfn. 21.00 Barnatfmi. 21.30 íslendingasögur. E. Ath. breyttan tlmal 22.00 Sælgæti Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Olafssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. Laugardagur 8. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 7.-13. okt. er í Holts Apóteki og Lauga- vegsApóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um heig- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru aefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönaudeildinopin20oa 21 Slysadoild Borgarspítalans. opin , allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt læknasími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30- 19 Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alia daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn:alladaga 15-16og 18.30- 10 Sjúkrahúsið Akureyri: atladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kt.20- 22, simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðiöfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 f élags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtimum Siminner91- 28539 Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga. timmtudaga og sunnu- dagakt. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt S. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrá kl. 1-5. GENGIÐ 7. október 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund Sala 48,030 81,315 Kanadadollar 39^670 Dönsk króna 6,6955 Norskkróna 6,9523 Sænsk króna 7^5135 Finnsktmark 10,9159 Franskur franki 7Í5575 Belgís'-.urfranki 1,2282 Svissn. franki 30,3411 Holl. gyllini 22,8426 V.-þýskt mark 25,7513 0,03453 Austurr. sch 3,6615 Portúg. escudo 0,3129 Spánskurpeseti 0,3896 Japansktyen 0,35964 Irskt pund 69,065 KROSSGATAN œ T Lárétt: 1 Óhapp4bára 6 veru 7 beljaki 9 bæta 12 knæpan 14 mánuð- ur 15 spök 16 ráfa 19 kyrrð20nýlega21 spurði Lóðrétt:2þreyta3 dreifðir 4 veiði 5 atorku 7 dvergsheiti 8 rifu 10 ilmaðin illgresið 13 púki17stök18glöð Lausn á síðustu krossgátu lárétt: 1 svöl4verk6 ýsa7asks9leka 12 valdi14dúa15ger16 rómur 19 nota 20 nagg 21 aröur Lóðrétt: 2 vís 3 lýsa 4 vald5rok7aldinn8 kvarta10eigrar11 aurugi 13lim 17óar18 Unu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.