Þjóðviljinn - 25.10.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.10.1988, Blaðsíða 9
Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild Arsenal-QPR.......................2-1 AstonVilla-Everton................2-0 Derby-Charlton....................0-0 Liverpool-Coventry................0-0 Middlesbrough-Luton...............2-1 Millwall-Nott. Forest.............2-2 Norwich-Tottenham.................3-1 Southampton-Sheff. Wed............1-2 West Ham-Newcastle................2-0 Wimbledon-Man. Utd................1-1 2. deild Barnsley-lpswich..................2-0 Brighton-Oldham.................. 2-0 Chelsea-Plymouth..................5-0 Cr. Palace-Hull...................3-1 Leeds-Leicester...................1-1 Man. City-Birmingham..............0-0 Oxford-Blackburn..................1-1 Stoke-Watford.....................2-0 Sunderland-Swindon................4-0 Walsall-Portsmouth................1-1 WBA-Bradford......................1-0 Bournemouth-Shrewsbury ...........0-1 3. deild Aldershot-Huddersfield............0-1 Blackpool-PortVale................3-2 Bolton-Volves.....................1-2 Brentford-Preston.................0-2 Bristol Rovers-Chester............4-1 Gillingham-Bury ..................3-4 Mansfield-Cardiff.................2-2 Northampton-Bristol City .........1-3 NottsCounty-Reading...............3-3 Sheff. Utd.-Wigan.................2-1 Southend-Chesterfield ............3-1 Swansea-Fulham....................2-0 4. deild Burnley-Leyton Orient.............2-2 Exeter-Carlisle...................3-0 Grimsby-York......................2-0 Hartlepool-Crewe..................0-3 Lincoln-Darlington................3-2 Peterbrough-Hereford..............2-1 Rochdale-Scunthorpe...............1-0 Scarbrough-Stockport..............1-1 Torquay-Rotherham.................1-2 Wrexham-Tranmere..................3-3 Staðan 1. deild Norwich ..........8 6 1 1 15-9 19 Millwall..........8 4 4 0 15-9 16 Coventry...........8 4 2 2 12-6 14 Arsenal...........7 4 12 19-12 13 Sheff.Wed.........7 4 1 2 8-7 13 Liverpool.........8 3 3 2 10-6 12 Man.utd'...........7 3 3 1 8-4 12 Middlesbro.........8 4 0 4 12-12 12 Aston Villa........9 2 5 2 13-12 11 Southampton ......8 3 2 3 12-12 11 Everton...........8 3 14 12-10 10 QPR...............9 3 1 5 9-10 10 Charlton...........9 2 4 3 12-17 10 Nott. Forest......8 16 19-9 9 Derby..............8 2 3 3 4-4 9 Luton ............8 2 2 4 7-9 8 Wimbledon.........8 2 2 4 7-12 8 WestHam ..........9 2 1 6 8-18 7 Tottenham ........7 1 4 2 13-15 5 Newcastle.........8 1 2 5 6-18 5 2. deild Blackburn.........11 7 3 1 21-11 24 ' Watford...........12 7 2 3 20-12 23 Man.City..........12 6 3 3 17-13 21 Ipswich .........11 6 2 3 17-12 20 Chelsea...........12 5 4 3 21-12 19 Portsmouth........12 5 4 3 21-17 19 Barnsley..........12 5 4 3 16-13 19 Cr.Palace........ 11 4 5 2 18-13 17 WBA...............12 4 5 3 14-10 17 Oxford............12 4 5 3 17-16 17 Leicester.........12 4 5 3 15-15 17 Bradford......... 12 4 4 4 11-11 16 Swindon..........11 3 6 2 14-14 15 Sunderland....... 11 3 5 3 13-12 14 Hull..............12 3 5 4 13-15 14 Plymouth......... 11 4 2 5 14-18 14 Stoke.............12 3 5 4 11-15 14 Walsall...........11 2 7 2 13-9 13 Oldham............12 3 3 6 21-23 12 Bournemouth..... 11 3 3 5 9-12 12 Leeds............11 1 5 5 7-14 8 Shrewsbury...... 11 1 5 5 7-17 8 Brighton.........11 2 1 8 10-18 7 Birmingham ......11 2 1 8 10-28 7 Skotland Úrslit Dundee Utd.-St. Mirren 0-1 Hearts-Celtic. 0-2 Mothenvell-Hibernian .. 1-1 Staðan Rangers 10 8 1 1 18-5 17 Aberdeen 10 4 6 0 13-8 14 DundeeUtd. .. 11 5 3 3 14-7 13 Hibernian 11 4 5 2 9-6 13 Celtic 11 6 0 5 19-16 12 St. Mirren 11 4 3 4 10-14 11 Dundee 10 2 5 3 7-11 9 Hearts 11 2 4 5 12-13 8 Motherwell .... 11 0 5 6 8-16 5 Hamilton 10 2 0 8 5-19 4 IÞROTTIR lan Rush kemur hér inná fyrir John Aldridge en Liverpool hefur ekki náð að njóta krafta þeirra að fullu það sem af er. Enska knattspyrnan Sjö stig frá toppnum Liverpool fjarlœgist toppinn eftir markalaust jafntefli við Coventry. Norwich hefurþriggja stigaforystu Öllum á óvart er Norwich nú með þriggja stiga forystu í 1. deildinni en liðið hefur aldrei hafnað ofar en 5. sæti í lok keppn- istímabils. Liðið sigraði Totten- ham 3-1 á heimavelli á meðan ensku meistararnir Liverpool náðu aðeins jöfnu gegn Coventry. Þeir eru nú í sjötta sæti deildar- innar, sjö stigum á eftir spútnik- um Norwich. Coventry var ekki öfundsvert að sækja Liverpool heim á An- field, því liðinu hefur aldrei tekist að sigra þar í deildarkeppninni. Leikmenn liðsins voru þó fastir fyrir og dýrustu sókn Bretlands tókst ekki að skora eitt einasta mark. Gulldrengurinn Ian Rush fékk besta færi leiksins í upphafi síðari hálfleiks, klúðraði því, og hefur honum ekki tekist að skora í deildinni frá því hann sneri heim villur vegar frá Ítalíu. Hinni stór- sködduðu vörn Liverpool tókst einnig að verjast öllum sóknum og lauk leiknum því með steindauðu, markalausu jafn- tefli. Á meðan tók Norwich á móti Tottenham sem hefur ekki gengið vel í haust. Það kom líka á daginn að Norwich vann öruggan sigur, 3-1, eftir að hafa leitt 2-0 í leikhléi. Robert Rosario skoraði fyrsta markið með skalla eftir hornspyrn Dale Gordon á 35. mínútu. Skömmu síðar bætti Ro- bert Flick öðru markinu við en Chris Fairclough minnkaði mun- inn á 57. mínútu leiksins. Andy Linighan innsiglaði svo sjötta sigur Norwich á tímabilinu en Tottenham hefur hins vegar að- eins sigrað einu sinni og er í botn- baráttunni. Millwall er eina ósigraða liðið í deildinni enda þótt það sé þrem- ur stigum á eftir Norwich. Nott- ingham Forest hélt suður til höf- uðborgarinnar og varð úr hörku- leikur sem endaði með jafntefli. Það stefndi svo sannarlega í sigur strákanna frá Skíriskógi því Steve Hodge skoraði tvívegis, sitt hvor- um megin við leikhléið, en á síð- ustu 11 mínútunum tókst Millwall að jafna metin. Teddy Sheringham skoraði fyrst með skalla og átti skömmu síðar send- ingu á varamanninn Neil Rudd- ock sem notaði einnig höfuðið við að koma tuðrunni inn og bjarga þannig stiginu. Arsenal er nú í fjórða sætinu en liðið vann sinn fyrsta heimasigur um helgina. Nágrannar QPR eygðu sigurvon eftir að Mark Falco náði forystunni á 71. mín- útu. Varnarmaðurinn Tony Adams jafnaði metin fimm mín- útum síðar og Alan Smith (hver annar) fullkomnaði þjófnaðinn með marki skömmu fyrir leiks- lok. Southampton varð um helgina fyrsta liðið eftir seinna stríð til að tefla fram þremur bræðrum þeg- ar liðið lék gegn Sheffield Wedn- esday. Þá kom hinn 19 ára gamli Reymond Wallace inn í liðið en tvíburi hans, Rodney, var fyrir í liðinu ásamt 24 ára bróður þeirra Danny. Southampton hlaut hins vegar bræðrabyltu í leiknum og beið ósigur. Rodney fiskaði vít- aspyrnu á 40. mínútu og úr henni skoraði Derek Statham. Imre Varadi og David Reeves skoruðu fyrir miðvikudagsliðið sem nú er án framkvæmdastjóra. -þóm y, Pýskaland Ovænt tap Stuttgart Bayern Miinchen komið á toppinn Stuttgart féll úr toppsætinu um helgina og eftirlét Bæjurum það, en Bayern Múnchen vann örugg- an sigur á Waldhof Mannheim. Asgeir Sigurvinsson náði ekki að sýna sinn besta leik og fór af leikvelli í hálfleik. Stuttgart hélt til nágrannaliðs- ins Karlsruhe sem hefði átt að reynast auðveld bráð. Svo var ekki og skoruðu heimamenn tví- vegis en gestirnir náðu ekki að skora. Áður en Daniel Simmers skoraði fyrsta markið hafði Stutt- gart fengið tvö dauðafæri en mis- tekist að skora. Helmut Her- mann skoraði seinna markið. Bayern Múnchen er nú eina ó- sigraða liðið í Bundesligunni og trónir á toppnum. Liðið sótti tvö stig til Mannheim á laugardag með því að skora þrjú mörk gegn engu heimamanna. Hans Dörf- ner skoraði fyrsta markið en hann er nýkominn úr tveggja mánaða hvfld vegna meiðsla. Varnarmistök Mannheim gerðu leikmönnum Bayern auðvelt fyrir og áttu Hans Pfúgler og Ro- land Wohlfarth greiða leið fram- hjá Uwe Zimmermann í marki Mannheim. Hamburger SV er í öðru sæti á milli Bayem og Stuttgart en Hamborgarar léku suður í Frakkafurðu og sigruðu 1-0. Uwe Rein skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu en Frankfurt stendur nú í ströngu á botni deildarinnar. Werder Bremen og Köln leika gegn skosku liðunum Celtic og Rangers en þýsku liðin léku ein- mitt í Köln á laugardag. Heima- liðið sigraði 2-0 og mega núver- andi meistarar Bremen heldur betur taka á honum stóra sínum ef þeim á að takast að verja titi- St. Pauli-Dortmund...............1-0 Köln-Bremen......................2-0 Karlsruhe-Stuttgart...............2-0 Frankfurt-Hamburg.................0-1 Bochum-Kaiserslautern.............2-0 Núrnberg-Leverkusen...............1-1 Urdingen-Gladbach.................0-0 Mannheim-Bayern Múnchen...........0-3 Stutt. Kickers-Hannover...........0-1 Staðan Bayern Múnchen 10550 21-7 15 HamburgerSV ... 11 6 2 3 18-11 14 Stuttgart.........9 6 1 2 17-6 13 Karlsruhe....... 10 6 1 3 20-18 13 Leverkusen.......10 3 6 1 18-14 12 Úrdingen........ 10 3 6 1 12-10 12 Gladbach.........11 4 4 3 15-14 12 St.Pauli ...... 11 3 6 2 11-10 12 Bochum .........10 4 3 3 13-12 11 Köln ...........10 4 2 4 14-9 10 Bremen...........9 2 5 2 11-13 9 Dortmund........10 2 5 3 11-8 9 Kaiserslautern. 10 2 5 3 13-15 9 Mannheim........10 1 5 4 9-14 7 Núrnberg........11 3 1 7 11-21 7 Hannover.......10 1 4 5 10-18 6 Stutt. Kickers..10 2 2 6 9-22 6 Frankfurt.......10 2 1 7 4-15 5 Markahæstir Thomas Allofs, Köln.................7 Uwe Bein, Hamburg...................6 Christian Schreier, Leverkusen......6 Hans-Júrg Criens, Gladbach..........6 Þrlðjudagur 25. október 1988 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 9 Evrópu- knattspyrnan Spánn Malaga-Real Oviedo.................1-1 Espanol-Cadiz......................0-2 Elche-Atl. Madrid..................1-3 Valencia-Sevilla....................1-0 Osasuna-Atl.Bilbao..................1-0 Sporting-Logrones ..................3-0 Real Betis-Real Murcia.............3-0 RealMadrid-Barcelona..........:....3-2 Real Zaragoza-Real Valladolid......2-0 Staða efstu liða Real Madrid.......8 5 3 0 19-9 13 Barcelona .......8 5 2 1 17-5 12 Valencia..........8 4 3 1 8-4 11 Celta.............7 4 2 1 10-6 10 Logrones.........8 4 2 2 6-7 10 Markahæstir BaltazardeMorais, Atl.Madrid.......9 Hugo Sanchez, Real Madrid..........5 Julio Salinas, Barcelona............5 Ramon Vazquez, Sevilla.............5 Ítalía Ascoli-Juventus..................1-1 Cesena-Fiorentina.................0-3 Como-Bologna......................1-0 AC Milan-Lazio....................0-0 Napoli-Pescara...................8-2 Pisa-Sampdoria...................1-1 Roma-Lecce.......................1-1 Torino-Atalanta .................1-1 Verona-lnter......................0-0 Staða efstu liða ACMilan ...........3 2 1 0 7-1 5 Inter...............3 2 1 0 7-2 5 Sámpdoria...........3 2 1 0 6-3 5 Napoli ........... 3 2 0 1 9-3 4 Juventus...........3 1 2 0 6-3 4 Verona..............3 1 2 0 4-3 4 Roma...............3 1 2 0 2-1 4 Fiorentina.........3 2 0 1 5-5 4 Belgía Racing-Beerchot...................1-0 Antwerpen-Anderlecht..............2-1 Molenbeek-Charleroi...............2-1 Waregem-St. Truiden...............3-0 Standart Liege-Club Brúgge........0-0 Beveren-Lokeren...................0-3 CerlceBrúgge-FCLiege...........;.... 1-1 Genk-Kortrijk.....................0-2 Lierse-Mechelen...................0-2 Staða efstu liða Mechelen.....13 10 3 0 27-8 23 Anderlecht .13 9 2 2 29-12 20 FCLiege..... 13 7 5 1 26-9 19 Antwerpen ..13 7 4 2 27-17 18 Club Brúgge. 13 7 3 3 27-13 17 Holland Zwolle-Haarlem..................1-2 Willem-MVV......................2-2 WV Venld-Volendam...............1-2 Sittard-RodaJC..................1-1 FCTwente-RKC....................7-1 Sparta-PSV......................0-2 Ajax-Groningen..................3-0 Veendam-Utrecht.................1-0 RVV Den Bosch-Feyenoord.........2-0 Staða efstu liða PSV............. 10 8 1 1 24-9 17 FCTweute ...... 10 5 5 0 19-6 15 RodaJC.......... 10 4 5 1 15-11 13 Volendam ........9 5 1 3 17-12 11 Ajax ...........10 5 1 4 20-16 11 Sittard..........10 4 3 3 15-13 11 Portúgal Benfica-Porto.....................0-0 Penafifi-Sporting ................0-0 Boavista-Fafe.....................3-1 Guimaraes-Setubal.................1-0 Espinho-Amadora...................2-1 Portimonense-Madeira..............0-1 Viseu-Chaves......................0-1 Belenenses-Leixoes................2-0 Staða efstu liða Benfica ............10 6 4 0 16-4 16 Sporting............10 5 5 0 14-5 15 Porto ..............10 5 5 0 10-4 15 Sovétríkin Dontesk-TorpedoMoskva ...........0-0 DnjeprDnjepropetrovsk-Kairat ....3-0 Odessa-Karkov....................1-1 DínamóTblisi-ZenítLeníngrad......0-1 Bakú-Vilníus.....................1-2 Spartak Moskva-Dínamó Kíjev......1-0 AraratJerfan-LókómótivMoskva.....0-0 Staða efstu liða Dnjepropetrovsk26 14 10 2 40-19 38 DinamóKíjev .... 26 13 9 4 36-16 35 Spartak Moskva 26 13 9 4 36-22 35 Torp 25 13 7 5 31-20 33 Vilníus........26 12 7 7 33-26 31 Leníngrad.....26 10 7 9 32-31 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.