Þjóðviljinn - 25.10.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.10.1988, Blaðsíða 11
SKAK Heimsbikarmót Stórmeistarasambandsins Heimsmeistarinnfyrrverandi sýndi loks hvers hann er megnugur og gersigraði Beljavskíj ílokaumferðinni. Jóhann í 4. -5. sœti eftir jafntefli við Andersson Garríj Kasparov var býsna kampakátur við iok 17. og síðustu umferðar Heimsbikarmótsins í gærkvöldi. Þá var ljóst að hann stæði uppi sigurvegari á mótinu þótt hann hefði orðið að sætta sig við hálfan hlut úr viðureign þeirra Predracs Nikolics. Þannig var nefnilega mál með vexti að Borís Spasskíj, fyrrum heims- meistari, var að bera sigurorð af keppinauti Kasparovs um efsta sætið, Alexander Beljavskíj. Spasskíj hafði fram að því stað- ið sig fjarska illa á mótinu og valdið okkur aðdáendum sínum vonbrigðum. En þegar enginn bjóst við neinu, og máski síst Beljavskíj, reiddi hann til höggs sem ekki geigaði. Naumari gat sigur Kasparovs ekki verið því aðeins hálfur vinn- ingur skildi þá Beljavskíj að er upp var staðið. Heimsmeistarinn má þó vel við una því hann missti engin „elóstig" fyrir borð (vegna reglunnar um að sigurvegari móts tapi ekki stigum) og hefur, þrátt fyrir allt, dágott forskot á erki- fjandann Anatólíj Karpov í keppninni um Heimsbikarinn. Jóhann Hjartarson sýndi og sannaði að hann er kominn í fremstu röð stórmeistara heimsins. Hann sigraði fimm sinnum (Timman, Kortsnoj, Spasskíj, Nikolic og Margeir) en tapaði þrisvar (f. Sókólov, Port- isch og Kasparov). Jóhann gerði níu jafntefli og innbyrti 10 „eló- stig“, hefur nú 2620 stig sem er mjög gott. Þrátt fyrir tapið í lokaumferð- inni má Beljavskíj vel við una að hreppa annað sæti. Hann tefldi afar vel í flestum skákanna og féllst aldrei á jafntefli fyrr en skák var sannanlega lokið. Garrí Kasparov - Pedrag Nikolic Slavnesk vörn 1. d4-d5 2. c4-c6 3. Rf3-Rf6 4. Rc3-dxc4 5. a4-Bf5 6. e3-e6 7. Bxc4-Bb4 8. 0-0-Rbd7 9. Db3-a4 10. Ra2-Be7 11. Rh4-Be4 12. Rc3-Rb6 13. Be2-0-0 14. Rxe4-Rxe4 15. Rf3-Rd5!? (Peðsfórn eða afleikur. Það er spurn- ingin. Fyrir sitt leyti var Kasparov greinilega á þeirri skoðun að hér væri um beinan afleik að ræða því hann var fljótur að hirða peðið á b7). Míkhaíl Tal hélt uppi merki „öldunganna“ og lenti einn síns liðs í þriðja sæti. Hinsvegar olli frammistaða Spasskíjs vonbrigð- um fram að lokaumferð. Lajos Portisch hefur sjaldan verið jafn slappur og vafalaust harmar Viktor „grimmi“ Kortsnoj hlutinn sinn: að verða næst- neðstur! -ks. Heimsmeistarinn lék við hvern sinn fingur þegar Ijóst var orðið að Spasskíj hafði tryggt honum sigur á mótinu. Mynd: Þóm. 16. D,xb7-Rb4 17. Re5 (Til að svara 17. .. Hb8 með 18. Dd7 o.s.frv.) 17. .. Hc8 18. Bf3-Rg5 19. Bd2-Rxf3+ 20. gxf3-Bd6! (Það er vel hugsanlegt að heimsmeist- aranum hafi sést yfir þessi öflugi Ieikur. Með uppskiptum á e5 kemst drottning svarts í návígi við hvíta kónginn og Kasparov kemst ekki úr þráskák nema taka verulega áhættu.) 21. Bxb4-Dg5+ 22. Khl-BxeS 23. dxe5-Dh5! (Hér gerðist merkilegt atvik. Kaspar- ov var greinilega búinn að sætta sig við jafntefii en það var ekki fyrr en Spasskí lék 27. Bc7 að hann lék...) 24. dxe5 ... og bauð jafntefli um leið því sú verður niðurstaðan eftir 24. .. Dxf3+ 25. Kgl Dg4+ o.s.frv. Boris Spasskí - Alexander Beljavskí Spænskur lelkur 1. e4-e5 4. Ba4-Rf6 2. Rf3-Rc6 5. Rc3 3. Bb5-a6 (Spasskí velur stundum þetta æva- forna afbrigði sem hefur þann kost að koma Beljavskí út úr hinu margþvælda Breyer-afbrigði sem kemur upp eftir 5.0-0 Be7 6. Hel-b5 7. Bb3-d6 8. c3- 0-0 9. h3 Rb8 o.sfrv.) S- •• bS 8. Rd5-Rxd5 6. Bb3-Be7 9. Bxd5-Bd7 7. d3-d6 10. c3-0-0 WorM C«pOmi«Tm im» iiil 24.10.1988 21:24 Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 II 12 13 14 15 16 17 18 Alls Röð S-B 1 Garrv KasDurov 1 +2 'á 1 1 'Á 1 1 •Á 'Á 1 0 •Á ‘Á 'Á ‘Á 1 'Á 11 1 93,00 2 Alcxander Bcliavskv vs m 1 '/2 1 0 ‘Á '/2 1 ‘Á '/2 Vi 1 ‘Á 1 0 'Á 1 I0VS 2 87.75 3 Mikhail Tal ‘á 0 m 'Á '/2 ■V4 V4 1 ‘Á 1 <Á '/2 'Á I 1 'Á •Á ‘Á 10 3 82.25 4 Jóhann Hjartarson 0 ‘á •á W- ‘Á '/2 •Á 1 'Á •Á '/2 0 1 ‘Á 0 1 1 1 9'/2 4-5 77,(81 5 Jaan Ehlvest 0 0 •á ‘Á m ‘Á 0 1 '/2 1 '/2 'Á 1 '/2 'Á 1 '/2 I 9'/2 4-5 75.75 6 Arlur Júsúnov '/2 1 ‘á ‘Á ‘á w V4 ‘Á '/2 '/2 '/2 •Á 0 ‘Á 'Á 1 vs 'Á 9 6-8 76,75 7 Gvula Sax 0 ‘á '/2 •Á 1 ‘Á «1 •Á ‘Á 'Á ‘Á 1 '/2 ‘Á 0 ‘/2 1 'Á 9 6 8 75.(8) 8 Jan Timman 0 0 0 0 ‘Á ‘Á k <Á 'Á 1 1 1 ‘Á •Á ‘Á 1 1 9 6-8 70.50 9 John Nunn 'á 0 V2 ‘á ‘/2 ‘Á ‘Á •á ‘Á ‘Á •Á V, ‘Á 1 ‘Á 1 0 8'/2 9-11 70,75 10 Jonathan Speclman ‘á 'á 0 ‘á 0 Á ‘Á 'Á 'Á r ‘Á •Á ‘Á 1 '/2 '/2 1 'Á 8VS 9-11 69.50 11 Ulf Andersson 0 ‘á <Á ‘á 'Á ‘Á ‘Á 0 <Á ‘á 1 'Á ‘Á 'Á '/2 'Á 1 8VS 9-11 6925 12 Andrci Sokolov 1 ‘á ‘Á 1 ‘Á ‘Á 0 0 ‘Á ‘á 0 f 0 ‘Á ‘Á 'Á vs 1 8 12-13 68.50 13 Prcdraii Nikolic V, 0 ‘Á 0 0 1 •Á 0 ‘Á •á Vi 1 r ‘Á 'Á 'Á 1 <Á 8 12-13 65,(8) 14 Zollan Ribli ‘á ■/2 0 '/2 'Á '/2 •Á vs 'Á 0 '/2 •Á 'Á * ‘Á '/2 0 1 l'Á 14 6325 15 Laios Porlisch ‘á 0 0 1 ‘Á ‘Á 1 ‘Á 0 ‘á 'Á •Á ‘á ‘Á 'Á 0 0 7 15-16 61.50 16 Boris Snasskv ‘á 1 •Á 0 0 0 ‘Á •Á 'Á ‘á ‘Á ‘Á ‘á 'Á ‘Á V ‘Á 0 7 15-16 6125 17 Viklor Kortsnoi 0 'A 'Á 0 ‘Á 'A 0 0 0 0 ‘Á •Á 0 1 I vs K 1 6VS 17 51.75 18 Marccir Pctursson ‘á 0 ‘Á 0 0 ‘Á ‘Á 0 1 '/2 0 0 'Á 0 1 1 0 £. 6 18 5025 11. d4-De8 12. 0-0-Hd8 (Það verður Beljavskí til falls í þessari skák hversu staðráðinn hann er í því að ná fram óvenjulegri og spenntri stöðu. Þessi taktík gengur ekki upp.) 13. dxe5-dxe5 (Enn mátti tefla eðlilega og leika 13. ..-Rxe5 með u.þ.b. jafnri stöðu. Kasparov hafði á orði eftir skákina að snemma hefði hann skynjað að Belj- avskí væri að leggja alltof mikið á f.öð"n^ ) , 17. Be3-c4 lc' 18. Bc2-Bc8 15. Rh4-Re7 16. Bb3-c5 1.1 WMíif mm'k 19. Bb6! (Þessi leikur markar upphafið að glæsilegri taflmennsku Spasskís lok- akaflann. Biskupsleikurinn ruglar all- an samgang svörtu mannanna og það tekur Beljavskí alltof mikinn tíma að brjótast úr þrengingunum því menn- irnir þvælast hver fyrir öðrum.) 19. ..-Hd7 20. Hfdl-g6 21. b4!-cxb3? (Þetta hefði Beljavskí betur látið ógert því nú fær Spasskí geysiöflugan bisk- up á b3 sem í raun ræður úrslitum.) 22. Bxb3-Ba3 23. De3-Hxdl 24. Hxdl-Rc6 * m ur Jusupov stakk uppá: 25... De7 26. Rxg6 Df6H) 25. .. hxg6 26. Dh6! (Nú er hótunin 27. Dxg6+) 26. .. Re7 (Meira viðnám veitti kannski 26. .. Be6 sem Spasskí hugðist svara með 27. Hd3 með hugmyndinni 28. Bxe6 og 29. Hh3.) Bc7!! Annar gullfallegur leikur. Hér tók Kasparov gleði sína og bauð Nikolic jafntefli. Hann sá fram á sigur á mót- inu.) 27. .. Rf5 (Um aðra „vörn“ er ekki að ræða.) 28. exf5-Bxf5 29. g4!-Be4 (Eftir29... Bxg4 vinnur hvítur fallega með 30. Dxg6+Kh8 31. Dh6+ Kg8 32. Dg5+ Kh8 33. Dh4+! og vinnur. Hvítur mátti ekki drepa biskupinn strax vegna - Hg8.) 30. Hel-Bcl (Örvænting. Það vakti athygli að Beljavskí skyldi ekki gefast upp.) 31. Dxcl Sennilega var 31. Hxcl nákvæmara en staða svarts er vitaskuld ger- töpuð.) Spasskíj tryggði Kasparov sigur 25. Rxg6!! (Loksins sýnir Spasskí okkur einhver af þeim glæsilegu tilþrifum sem gerðu hann að heimsmeistara. Fórnin kom öllum viðstöddum gersamlega á óvart, því almennt var búist við 25. Dh6t.d. 25. .. Be6 26. Hd3meðhug- myndinni 26. .. Bxb3 27. Rf5! gxf5 28. Hg3+ og mátar. En Spasskí sá eitthvað athugavert við þetta fram- hald. Var það kannski leiðin sem Art- 31. .. Dc6 32. De3-Bhl 33. Dh3-Dxc7 34. Kxhl-He8 35. Dh6-Dc6+ 36. Kgl-Df6 37. Hdl-Dc6 38. Hd3-De4 39. Hh3-Del+ 40. Kg2-De4+ 41. g3 og loks lagði Beljavskí niður vopnin. Úralims. Urahrð Margcir Pctursson - Boris Spassky 1-0 Alcxamlcr Bcljavsky - John Nunn 1-0 Jan Timman - Viklor Kortsnoj 1-0 (ivula Sax - Mikhail Tal Vi-Vi Jaan Ehlvcsl - (iarry Kasparov 0-1 Prcdrag Nikolic - Andrci Sokolov 1-0 Arlur .lúsújKiv - Júhann Hjarlarson Vi-'/i Ulí Andcrsson - Lajos Porlisch Vi-Vi Jonathan Spcclman - Zoltan Ribli 1-0 OraHt i 17. IJraferð Zoltan Ribli - Margcir Pctursson 1-0 Lajos Portisch - .lonathan Spcclman Vi-'/i Jóhann Hjarlarson - Ull Andcrsson • . '/i-'/i Andrci Sokolov - ArlurJúsúpov '/i-'/i (larrv Kasparov - Prcdrag Nikolic Vi-Vi Mikliail Tal - Jaan Ehlvcst Vi-Vi Viktor Kortsnoj - (lyula Sax 0-1 John Nunn - Jan Timman '/i-'/í Boris Spassky - Alcxandcr Bcljavskv 1-0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.