Þjóðviljinn - 27.10.1988, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.10.1988, Blaðsíða 3
FRETTIR Ferðaskrifstofa íslands Var farið í kringum lögin? Forsendaþess að sala á Ferðaskrifstofu ríkisins til starfsmanna var heimiluð, var að starfsmenn œttu meirihluta hluta- bréfa. Þeir hyggjast nú seljaþriðjung hlutabréfa til Eimskipafélags íslands og eigasjálfir um25%. Samkomulagum að Eimskip keypti hlutabréfin áðuren starfsmenn ákváðu að taka tilboði ríkisins Eg vil ekki láta hafa annað eftir mér um þetta mái en að ég staðfesti að það hefur verið tii skoðunar hjá samgönguráðun- eytinu um hrið. Það þýðir að við höfum kannski ákveðnar efa- semdir um að ailt hafi farið fram í þessu máii með réttum hætti, sagði Steingrímur J. Sigfússon, samgönguráðherra þegar Þjóð- viljinn ieitaði staðfestingar á hvort kaup starfsmanna á Ferða- skrifstofu rikisins, sem nú heitir Ferðaskrifstofa ísiands hafi verið til rannsóknar hjá ráðuneytinu. Samkvæmt heimildum Þjóðvilj- ans snýst málið um það hvort það geti talist eðlilegt að þeir starfs- menn Ferðaskrifstofu ríkisins sem fengu forkaupsrétt á kaupum á 2/3 hlutum hlutabréfa í fyrir- Sjónvarpshandrit Vigdís afhendir verðlaun Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, mun afhenda verð- iaun í fyrstu Genfar-Evrópu sam- keppninni um sjónvarpshandrit (Geneva-Europe Grand Prizes for Television Writing), þann 14. nóvember næstkomandi. Tvenn verðlaun verða veitt, og eru fyrstu verðiaun 30.000 svissneskir frankar og önnur verðlaun 20.000. Níu manna alþjóðleg dóm- nefnd sem Vigdís veitir forstöðu mun velja vinningshandritin tvö úr tíu handritum dagana 11. og 12. nóvember, en sama dóm- nefnd verðlaunaði handritshug- myndir höfundanna tíu í nóvem- ber á síðasta ári. Voru verðlaunin 25.000 frankar, auk þjálfunar- tímabils hjá þeirri sjónvarpsstöð sem sendi hugmyndir þeirra inn til samkeppninnar. Þátttakendur í samkeppninni, siö konur og þrír karlar, eru frá Ástralíu, Þýskalandi, Finnlandi, Grikklandi, íslandi, Niður- löndum, Noregi, Svíþjóð og Sviss. Fyrstu verðlaunin verða í ár kennd við Vittori Boni, sem til dauðadags var aðalritari Evr- ópska kvikmynda- og sjónvarps- ársins 1988 (ECTIVY ‘88), en samkeppnin er haldin innan ramma þess. Af því tilefni mun Simone Veil, formaður ECTI- VY, vera viðstödd verðlauna- veitinguna. LG Hallgrímskirkja Hátíðar- guðsþjónusta Að venju verður hátíðarguðs- þjónusta í Hallgrímskirkju í kvöld, 27. október sem er dánar- dægur séra Hallgríms Péturs- sonar. Við guðsþjónustuna predikar séra Sigurður Pálsson, en séra Ragnar Fjalar Lárusson mun þjóna fyrir altari. Norski óbó- leikarinn Brynjar Hoff leikur á hljóðfæri sitt við undirleik Ann Toril Lindstad orgelleikara. tækinu samkvæmnt lögum frá Al- þingi, standi nú í sölu hluta þeirra bréfa til Eimskipafélags íslands. í nefndaráliti samgöngunefnd- ar Alþingis frá 28. apríl 1988 kemur fram að nefndin hafi ráð- fært sig við nokkra lykilaðila í ferðamálum og þeirra á meðal Kjartan Lárusson, þáverandi for- stjóra Ferðaskrifstofu ríkisins og núverandi forstjóra Ferðaskrif- stofu íslands um það hvaða skiln- ing beri að leggja í ákvæði 1. gr. frumvarps um sölu á Ferðaskrif- stofu ríkisins. Niðurstaða sam- göngunefndar varð sú að „nefnd- in lítur svo á að frumvarpið miði að því að eignarráð meiri hluta í hinu nýja hlutafélagi, Ferðaskrif- stofu Islands hf. flytjist til starfs- manna. Heimildarákvæði frum- varpsins verði því að eins beitt að samkomulag náist við starfsmenn um kaup á hlutafénu." Það var m.ö.o. forsenda þess að Ferða- skrifstofa ríkisins yrði á annað borð seld, að starfsmenn ættu þar meirihluta hlutabréfa. Eftir því sem heimildir Þjóð- viljans herma, er ráðuneytið að athuga tvo hluti; annars vegar hvort yfirstandandi kaup Eimskips á hlutabréfum breyti meirihlutaeign starfsmanna í minnihlutaeign og í öðru lagi hvort það geti hugsast að starfs- menn eða ákveðnir forsvarsmenn þeirra og Eimskip hafi gert með sér samkomulag, með það fyrir augum að Eimskip kæmi inn sem eignaraðili, jafnvel áður en starfsmenn voru orðnir formlegir eigendur. Kaup starfsmanna hafi því raun verið til málamynda, en tryggt hafi verið að Eimskip næði að eignast hlut í ferðaskrifstof- unni, sem ekki var ætlunin með lagasetningunni. Eimskip sem m.a. er stór eignaraðili í Úrvali hefur mikla hagsmuni á ferða- mannamarkaðnum. „Ég hafði samband við Eim- skip eftir að það er búið að á- kveða það að ganga frá kaupun- um af hendi starfsfólksins og ráðuneytið ætlar að selja okkur þennan hlut. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að því miður árar ekki það vel í rekstri í dag, að við töld- um það æskilegt að leita mjög fljótlega eftir stöndugum aðila sem gæti veitt okkur brautar- gengi, við gætum haft not af slík- Svartsengi Aukin rafoikuframleiðsla Ingólfur Aðalsteinsson: Hagkvœmtað nýta orkuna til raforkuframleiðslu. Raforkuframleiðsla í Svartsengi aukin á nœsta ári um nærri helming Það hefur verið ákveðið að nýta þá óbeisluðu gufu sem er til staðar í Svartsengi til fram- leiðslu á rafmagni. Við framleið- um nú þegar 6 MW en ætlum að auka þessa framleiðslu um 3,6 MW, sagði Ingólfur Aðalsteins- son forstjóri Hitaveitu Suður- nesja. Hitaveitan hefur gengið frá samningum um kaup á vélum frá ísrael, en þær munu vera væntan- legar til landsins í febrúar á næsta ári. Þegar er hafin bygging stöðv- arhúss í Svartsengi og er gert ráð fyrir að framkvæmdum ljúki á miðju næsta ári. - Við teljum að það sé mjög hagkvæmt að ráðast í þessar framkvæmdir. Þessi gufa er þarna til staðar og sjálfsagt að nýta hana. Áætlaður kostnaður er u.þ.b. 200 miljónir króna, sagði Ingólfur. Þegar þessum framkvæmdum verður lokið mun Svartsengi sinna um 40-50% af raforkuþörf á Suðurnesjum. Ekki sagði Ing- ólfur það raunhæfan kost að auka enn frekar á raforkuframleiðslu í Svartsengi. Samfara aukinni raforkufram- leiðslu í Svartsengi hefur verið ákveðið að byggja nýja há- spennuiínu þaðan að Njarðvík- um, en það er gert til að styrkja Staða ríkissjóðs Óskað skýrslu ríkisendurskoðunar gyj atthías Á. Mathiesen þing- maður Sjálfstæðisflokksins hefur óskað eftir því að forseti Alþingis feli Ríkisendurskoðun að gera skýrslu um stöðu A-hluta ríkissjóðs þann 30. september. I skýrslunni verði alþingismönnum . m.a. gerð grein fyrir hvaða tekju- stofnar það eru sem valdið hafi minni tekjum en fjárlög fyrir árið 1988 gerðu ráð fyrir. Matthías vill einnig að í skýrsl- unni verði gerð grein fyrir því um aðila í beinni samvinnu og hægt væri að nýta þá stjórnunar- legu og viðskiptareynslu sem til væri á þeim bæ,“ sagði Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrif- stofu íslands í samtali við Þjóð- viljann í gær. Um það hversu stóran hlut Eimskip ætlaði að kaupa af þeim, sagði Kjartan að í þessum töluðum orðum hefðu engin kaup átt sér stað, svo ekki væri hægt að ræða það. Hörður Sigurgestsson, for- stjóri Eimskips sagði hins vegar í samtali við Þjóðviljann að það hefði verði rætt um að Eimskip eignuðust endanlega einn þriðja hluta hlutabréfanna í Ferðaskrif- stofu íslands. „Ef það yrði þá á ríkið áfram einn þriðja hluta og starfsmenn kannski 25-27% og aðrir aðilar afganginn.“ Sagði Hörður að Eimskipafélagsmenn hafi sagt starfsmönnum Ferða- skrifstofu ríkisins áður en þeir á- kváðu að taka tilboði ríkisins, „ að Eimskip mundi styðja við bakið á þeim.“ „Þeir leituðu til okkar og við tókum þessa ákvörðun," sagði Hörður. Að- spurður um hvort hann teldi að þetta samkomulag um hluta- bréfasölu starfsmanna til Eimskip gæti hugsanlega gengið í berhögg við vilja samgöngunefndar, sagð- ist Hörður ekki hafa kynnt sér það álit. „Ef að ég veit rétt, þá voru hlutabréfin boðin starfsfólk- inu til kaups án nokkurra skil- yrða, ég veit ekki annað,“ sagði Hörður Sigurgestsson. -phh dreifikerfið sem komið er til ára sinna, að sögn Ingólfs. Áætlaður kostnaður við það verk er 40 milj- ónir króna. -sg- hvaða útgjaldaliðir hafi hækkað hjá ríkissjóði á árinu, yfirlit birt um samþykktar aukafjárveiting- ar og yfir starfsmannahald hjá ráðuneytum og ríkisstofnunum fram til 30. september samanbor- ið við síðasta ár. Þingmaðurinn óskar ennfrentur eftir því að ríkisendurskoðun meti áhrif efnahagsaðgerða núverandi ríkisstjórnar á afkomu ríkissjóðs á þessu ári. -hmp Fimmtudagur 27. október 1988 ÞJÓQVILJINN - SÍÐA 3 Bókaklúbbur áskrifenda Þjóðvilþns Tilboð vikuna 25.10. -1.11 Að lokum Síöustu Ijóð Ólafs Jóhanns Sig- urössonar. Myndir eftir Jón Reykdal. Útgefandi Mál og menning. Verft kr. 1.850.- (Verð út úr búð kr. 2.175.-) Þjjóðviljinn sími: 681333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.