Þjóðviljinn - 29.10.1988, Page 15
S JÓNVARP
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Dagskrárlok.
Laugardagur
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
08.25 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
08.50 Kaspar. Teiknimynd.
09.00 # Með afa.
10.30 # Penelópa puntudrós. Teikni-
mynd.
10.50 # Einfarinn. Teiknimynd.
11.20 # Ég get, ég get. Leikin framhalds-
mynd í 9 hlutum um fatlaðan dreng sem
lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 3.
hluti.
12.10 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur.
13.10 # Vlðskiptaheimurinn. Endurtek-
inn þáttur frá síðastiiðnum fimmtudegi.
13.35 # Mín kæra Klementína. My Dar-
ling Clementine. Úrvals vestri og jafn-
framt ein þekktasta mynd leikstjórans
John Ford. Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Victor Mature og Walter Brennan.
15.00 # Ættarveldið. Framhaldsmynda-
flokkur.
16.00 # Ruby Wax. Skemmtiþáttur.
16.40 # Heil og sæl. Fjöldahreyfing.
Endurtekinn þáttur um hreyfingu.
17.15 # Iþróttir á laugardegi.
19.19 19:19
20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues.
21.25 Kálfsvað. Chelmsford. Fádæmag-
óðir gamanþættir sem gerast á tímum
Rómaveldisins mikla.
21.50 # Réttlætinu fullnægt. Aðalhlut-
verk: Al Pacino, Jack Warden, John
Forsythe og Lee Strasberg.
23.45 # Saga rokksins. Páttur kvöldsins
er helgaður frægum gitarleikurum.
00.10 # Sex á einu bretti. Six Pack. Ein-
mana flutningabílstjóri vaknar upp viö
undarlegan draum þegar hann situr
uppi með sex munaðarlaus börn sem
hann þarf að ganga í föður- og móður-
stað. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Di-
ane Lane, Erin Gray og Barry Corbin.
02.00 # Moskva við Hudsonfljót. Mosk-
ow on the Hudson. Gamanmynd af so-
véskum saxófónleikara sem ferðast til
Bandaríkjanna og hrífst af hinum kapít-
alíska heimi. Aðalhlutverk: Robin Wil-
liams, Cleavant Derricks, Maria C. Al-
onso og Alejandro Rey.
03.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd.
08.25 Paw, Paws. Teiknimynd.
08.50 Momsurnar. Teiknimynd.
09.15 # Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
09.40 # Draugabanar. Teiknimynd.
10.05 # Dvergurinn Davíð.
10.30 # Albert feiti.
11.00 # Dansdraumar. Dancing Daze.
12.00 # Sunnudagsbitinn. Blandaður
tónlistarþáttur.
13.40 # Dæmið ekki. To Kill a Mocking
Bird.
15.45 # Mennlng og listir. Blue Note.
Seinni hluti tónlistarþáttar þar sem með-
al annarra koma fram Herbie Hancock,
Boby Hutcherson. Stanley Jordan o.fl.
16.45 A la carte. Skúli Hansen kennir
áhorfendum að matreiða Ijúffenga rétti.
17.15 # Smithsonian. Smithsonian
World.
18.10 # Ameríski fótboltinn. NFL.
19.19 19:19
20.30 Áfangar. Landið skoðað í stuttum
áföngum.
20.40 # Anastasia. Stórbrotið líf
rússnesku keisaraynjunnar, Anastasíu
Romanov, verður reifað í tveggja kvölda
framhaldsmynd.
22.15 # Listamannaskálinn.
23.35 # Djúpið. The Deep. Spennumynd.
01.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
16.20 # Peningahítin. The Money Pit.
Walter og Anna eru fátæk, húsnæðis-
laus og ákaflega ástfangin. En þegar
þeim býðst gamalt hús á ótrúlega lágu
verði, byrja erfiðleikar þeirra fyrir alvöru.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Shelley
Long, Alexander Godunov og Maureen
Stapleton.
17.50 # Kærleiksbirnirnir. Care Bears.
Teiknimynd með íslensku tali.
18.15 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
18.40 # Vaxtarverkir. Gamanmynda-
flokkur.
19.19 19:19
20.45 Dallas.
21.45 #Röd fólksins. Þjóðmálaþáttur
þar sem almenningi er gefinn kostur á
að segja álit sitt á ýmsum ágreinings-
efnum í þjóðfélaginu.
22.45 # Hasarleikur. Moonlighting.
23.35 # Stáltaugar Heart of Steel. Mynd-
in segir frá atvinnulausum stáliðnaðar-
manni og erfiðri baráttu hans við að
fæða og klæða fjölskyldu sína. Aðalhlut-
verk: Peter Strauss og Pamela Reed.
Leikstjóri: Donald Wrye.
01.15 Dagskrárlok.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgun-
armál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vfsindaþátturinn. Umsjón: Jón
Gunnar Grjetarsson.
23.10 Kvöldstund f dúr og motl með
Knútl R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
Laugardagur
2.00 Vökulögln Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl.
7.00 og 8.00
8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir
gluggar ( helgarblöðin og leikur tónlist.
Fréttir kl. 9.00 og 10.00
10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps-
ins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson
15.00 Laugardagspósturinn Skúli
Helgason sér um þáttinn.
16.00 Fréttlr
17.00 Fyrlrmyndarfólk Lísa Pálsdóttir
tekur á móti gestum og bregður léttum
lögum á fóninn. Gestur hennar að
þessu sinni er Hjörteifur Sveinbjörns-
son.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.
22.07 Út á Iffið Eva Ásrún Albertsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
24.00 Fréttlr
02.05 Góðvinafundur Jónas Jónasson
tekur á móti gestum i Duus-húsi. Meðal
gesta eru Jónas Árnason rithöfundur og
Kór Langholtskirkju. Tríó Guðmundar
Ingólfssonar leikur. (Endurtekinn frá
Sunnudegi á Rás 1).
03.05 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála-
þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Sunnudagur
2.00 Vökulögin Tónlist i næturútvarpi.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests.
11.00 Úrval vlkunnar Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2
• 16.05 116. tónlistarkrossgátan Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur.
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng-
ir saman lög úr ýmsum áttum.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins Útlit og
heilsa, Ifkamsrækt og Ijós. Við hljóð-
nemann er Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þægilega tónlist i helgarlok.
01.10 Vökulög. Tónlist f næturútvarpi til
morguns.
Mánudagur
1.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og
fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladótt-
ir hefja daginn meo hlustendum, spyrja
tíðinda víða um land, tala við fólk í frétt-
um og fjalla um málefni líðandi stundar.
Veðurfregnir kl. 8.15
9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. Fréttir
kl.10.00
10.05 Miðmorgunssyrpa Evu Ásrúnar
Albertsdóttur og Óskars Páls Sveins-
sonar. Fréttir kl.11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 f undralandi með Lísu Páls. Sig-
urður Þór Salvarsson tekur við athuga-
semdum og ábendingum hlustenda
laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu
Dægurmálaútvarpsins.
14.00 Á mllli mála Eva Ásrún Albertsdótt-
ir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima og
erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur
flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar
20.30 Útvarp unga fólksins - Frelsi. Við
hljóðnemann er Sólveig Arnarsdóttir.
21.30 Kvöldtónar Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja -Skúli Helga-
son. Fróttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögln Tónlist i næturútvarpi til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
Laugardagur
8.00 Haraldur Gfslason á laugar-
dagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir Fréttir kl.
14.00
16.00 l'slenski llstinn 40 vinsælustu lög
vikunnar kynnt. Fréttir kl. 16.00.
18.00 Tónlist
22.00 Kristófer Helgason á næturvakt
Bylgjunnar. Fréttir kl. 22.00 og 24:00
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Sunnudagur
9.00 Haraldur Gíslason á sunnu-
dagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir
16.00 Ólafur Már Björnsson
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Mánudagur
8.00 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00
og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i
Reykjavík siðdegis.
19.05 Tónlist
22.00 Bjarni Óiafur Guðmundsson
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
Laugardagur
09.00 Sigurður Hlöðversson. Stjörnu-
fréttir kl. 10 og 12.00.
12.10 Laugardagur til lukku
16.00 Stjörnufréttir
17.00 „Mllli mín og þín“ Bjarni Dagur
Jönsson.
19.00 Oddur Magnús.
22.00 Stuð, stuð, stuð.
03.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur
10.00 Gyða Tryggvadóttir.
12.00 „Á sunnudegl" Gunnlaugur Helga-
son.
16.00 „í túnfætinum"
19.00 Einar Magnús Magnússon.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Mánudagur
7.00 Árni Magnússon Tónlist, veðurog
færð.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Sigurður Hlöðversson Fréttir kl.
10.00
12.00 Stjörnufréttir
12.30 Helgi Rúnar Óskarsson
14.00 Stjörnufréttlr
16.00 Fréttir
16.10 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist,
« spjall og fréttatengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 fslenskir tónar
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni Einar
Magnús.
22.00 Oddur Magnús
24.00 Stjörnuvaktin.
RÓTIN
FM 106,8
Laugardagur
09.00 Barnatfmi.
09.30 Erindi. E.
10.00 Laust.
11.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
12.00 Tónafljót.
13.00 Poppmessa f G-dúr. Jens Kr. Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Opið.
17.00 Léttur laugardagur.
18.30 Uppáhaldshljómsveltin.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatími.
21.30 Sfbyljan.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns.
Sunnudagur
09.00 Barnatfmi.
09.30 Tónlistartimi barnanna.
10.00 Sigildur sunnudagur.
12.00 Tónafljót.
13.00 Félagi forseti.
14.00 Fréttapottur.
15.00 Bókmenntlr.
16.30 Mormónar. E.
17.00 Á mannlegu nótunum.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar. Jón frá Pálmholti les.
18.30 Tónlistartimi barnanna. E.
19.00 Sunnudagur til sælu.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatfmi.
21.30 Gegnum nálaraugað.
22.30 Nýtl tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé-
lagið á fslandi.
23.00 Kvöldtónar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
03.00 eða sfðar dagskrárlok.
Mánudagur
8.00 Forskot.
09.00 Barnatiml.
9.30 Um rómönsku Ameriku. E.
10.30 f hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns-
son. E.
11.30 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar. Bréf til Láru.
12.00 Tónafljót.
13.00 Islendingasögur.
13.30 Frá vimu til veruleika.
14.00 Skráargatið.
17.00 Opið.
18.00 Dagskrá Esperantosambandsins.
18.30 Nýl tfminn.
19.00 Oplð.
19.30 Hálftiminn.
20.00 Unglingaþátturlnn Fés.
21.00 Barnatimi.
21.30 fslendingasögur.
22.00 Við og umhverfið.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt með Gunnari Smára.
Laugardagur 29. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SfÐA 15
DAGBOK
APÓTEK
Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúða vikuna
28. okt.-3. nóv. er í Vesturbæjar Apó-
teki og Háaleitis Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9(til 10fridaga). Siðarnefndaapó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð Reyxjavikur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiönir, simaráðleggingarog tíma-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru oefnar í
simsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl
8-17og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspital-
inn: Gönaudeildin opin 20 oq 21.
Slysadelld Borgarspítalans:opin
.allan sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslansimi 53722. Næturvakt
Iæknasími51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s.
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LÖGGAN
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeiid Landspitalans: 15-16. Feðrat-
ími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlnga-
deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20ogeftirsamkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspitali: alla daga 15-16 og
18.30- 19 Barnadeild: heimsóknir
annarra en foreldra kl. 16-17daglega.
St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla
daga 15-16og 19-19,30. Klepps-
spitalinn:alladaga 15-16 og 18.30-
10 Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga
15-16og 19-19.30.Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla virka daga
15-16 og 19-19.30 Sjúkrahús Akra-
ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30.
Sjukrahusið Husavik: 15-16og
19.30- 20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöt í sálfræðilegum efnum. Simi
687075.
MS-félagið
Álandi13. Opiðvirkadagafrákl. 10-
14. Sími 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-
22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir
sifjaspellum, s. 21500, símsvari.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingarum ónæmistæringu (al-
næmi) í sima 622280, milliliðalaust
samband við lækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna 78 félags lesbia og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim-
svari á öðrum timum. Síminn er 91 -
28539.
Félag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla
þriöjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl. 14.00
Bilanavakt raf magns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230.
Vlnnuhópur um sifjaspellamál. Sími
21260allavirkadagafrákl. 1-5.
Reykjavík.............sími 1 11 66
Kópavogur.............simi 4 12 00
Seltj.nes.............simi 1 84 55
Hafnarfj..............sími 5 11 66
Garðabær..............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik.............simi 1 11 00
Kópavogur.............simi 1 11 00
Seltj.nes........... simi 1 11 00
Hafnarfj..............simi 5 11 00
Garðabær............ sími 5 11 00
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn:
alladaga 15-16,19-20. Borgarspita-
GENGIÐ
28. október
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar.......... 46.45000
Sterlingspund............. 82,00700
Kanadadollar.............. 38,58000
Dönskkróna................ 6,77850
Norskkróna................ 7,00760
Sænsk króna................ 7,50890
Finnsktmark.............. 11,01490
Franskurfranki............ 7,66440
Belgískurfranki........... 1,24710
Svissn. franki............ 31,05570
Holl. gyllini............ 23,19480
V.-þýskt mark........... 26,14770
Itölskllra................ 0,03513
Austurr. sch............... 3,71900
Portúg. escudo............ 0,31620
Spánskurpeseti............. 0,39460
Japansktyen................ 0,36880
Irsktpund................ 69,90500
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 gripahús4
friður6hreinn7á-
stundun9reykir12
tímabilið14ódugleg15
orka 16 sveiar 19 trú 20
jafningi 21 blæs
Lóðrétt: 2 hátíð 3
hnuplaði 4 vaxi 5 svelg-
ur7styrkjast8tröll10
skjótar 11 lallar 13 ílát
17fönn 18angur
Lausn á siðustu
krossgátu
Lárétt: 1 smán 4 sorg 6
6gn7lyst9ómak12
kast14tía15gin16
ramur19lúpu20niða
21 iðnar
Lóðrétt: 2 mey 3 nóta 4
snót 5 róa 7 Iftill 8 skarpi
10magrir11 kunnar13
sem 17auð18una