Þjóðviljinn - 09.11.1988, Side 1

Þjóðviljinn - 09.11.1988, Side 1
Miðvikudagur 9. nóvember 1988 243. tölublað 53. árgangur Loðna Sameinuðu bióðirnar Undrandi á íslandi Jón Baldvin létlsland sitja hjá um Israelstillögu hjá SÞ. Geir Gunnarsson: Vakti athygli og undrun íNew York. JóhannEinvarðsson: Skilstaðfyrirvarinn hafi verið stuttur. Hjörleifur Guttormsson:Alþingi íleikinn Ottalegur ræfill „Þetta er búiö að vera ótta- legur ræfill þessa vikuna og lítið sem ekkert að hafa á miðunum. Þó er búið að landa um 77 þúsund tonnum sem er mun meira en veiddist á sama tíma í fyrra,“ sagði Filip Höskuldsson hjá Loðnunefnd. Þó svo að heildaraflinn sé orð- inn mun meiri en hann var á sama tíma í fyrra er hann ekkert til að hrópa húrra fyrir þegar það er haft í huga að loðnuvertíðin er búin að standa yfir í rúma þrjá mánuði. Enda er hljóðið orðið þungt í loðnusjómönnum sem hafa lítið borið úr býtum annað en kauptrygginguna þrátt fyrir mikla útiveru í allt að 100 sjómíl- um norður í hafi í von um góða veiði þá og þegar. -grh Samkvæmt gildandi reglum um biðlaun alþingismanna gætu skipti Kvennalistans á tveimur þingmönnum kostað ríkissjóð tæp níu hundruð þúsund. Kristín Halldórsdóttir og Guðrún Agn- arsdóttir þingmenn Kvennalist- ans eiga rétt á 3 mánaða bið- Hjáseta íslands við atkvæða- greiðslu um ályktun á Allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna, þar sem aðgerðir ísraelsmanna á her- teknu svæðunum voru for- dæmdar, vakti bæði athygli og undrun að sögn Geirs Gunnars- sonar alþingismanns sem sat þingið. Jóhann Einvarðsson for- maður utanríkisnefndar segir að nefndin hafi ekki vitað af þessu máli en sér skiljist að tími utan- launum þegar þær fara af þingi. Matthías Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins á líka rétt á biðlaunum en hann hefur til- kynnt að hann muni ekki sitja þing eftir næstu kosningar. Kristín Halldórsdóttir sagði Þjóðviljanum að hún og Guðrún ríkisráðuneytisins til að mynda sér afstöðu hafi verið stuttur. Helgi Ágústsson hjá utanríkis- ráðuneytinu sagði Þjóðviljanum að að hér hafi verið um að ræða algerlega nýja tillögu en ekki sömu tillögu og íslendingar greiddu atkvæði sitt á þinginu í fyrra eins og haldið hefði verið fram. Geir Gunnarsson sagði að það hefði verið afstaða Norður- Íandanna að vera með í fordæm- Agnarsdóttir hefðu ekki rætt þetta mál við skrifstofu þingsins og þær hefðu ekki reiknað með biðlaunum sjálfar. Hún hefði reiknað með því að varamaður hennar tæki einnig við laununum hennar þegar hún færi inn á þing. „Ég hef sjálf verið að búa mig ingu á aðgerðir ísraelsmanna. Hann hefði persónulega greitt til- lögunni atkvæði hefði hann haft með ákvörðunina að gera. Miðvikudaginn 2. október fékk utanríkisráðuneytið álykt- unina senda ásamt sameiginlegri ræðu Norðurlanda með tillög- unni. Atkvæðagreiðsla fór síðan fram á föstudag. Helgi Ágústsson sagði þennan stutta tíma hafa gert ráðuneytinu erfitt með að undir að hætta með því að leggja fyrir smá upphæð í hverjum mán- uði inn á ábótarreikning,“ sagði Kristín. Þær hefðu ekki gert sér grein fyrir því að þingmenn sem hætta á miðju kjörtímabili fá laun. „Ég hélt að það væri bara bundið við kosningar," sagði Kristín. halda fundi um málið. En niður- staðan hefði verið sú að bæði til- lagan og ræðan væru of hart orð- aðar. í báðum tilvikum hefði ver- ið um að ræða mjög einhliða for- dæmingu á ísrael og ekki verið bent á neinar leiðir til lausnar málinu. ísland sat hjá ásamt 15 öðrum ríkjum við atkvæðagreiðsluna, ríkjum eins og Bretlandi, Kana- da, Costa Rica og E1 Salvador. Aðeins Bandaríkin og ísrael greiddu atkvæði gegn tillögunni en 130 ríki með. Jóhann Einvarðson sagði í gær að utanríkismálanefnd ætti að vera ráðherra til ráðgjafar en það væri ráðherrans að taka ákvarð- anir í málum sem þessum. Hann reiknaði með því að ýmis mál sem snertu starfið hjá Sameinuðu þjóðunum kæmu inn á borð hjá nefndinni á næstunni. Hjörleifur Guttormsson full- trúi Alþýðubandalagsins í utan- ríkisnefnd sagði að niðurstaða utanríkisráðherra væri sér engan veginn að skapi. Það hefði tví- mælalaust átt að greiða þessari tillögu atkvæði enda væri ástand- ið búið að vera þannig í Palestínu síðan í desember, að full ástæða væri til harðra ályktana. Hann hefði á þeim tveimur fundum sem haldnir hefðu verið í nefndinni lagt til að málefni Palestínu væru tekin þar fyrir. Það væri eðlilegt að nefndin reyndi að koma sér saman um tillögu að ályktun um þetta mál sem síðan yrði lögð fyrir Alþingi. -hmp Hvíta húsið Nýr húsbóndi Grimmilegt og œrumeiðandi kosningastríð til lykta leitt Guðrún Agnarsdóttir og Kristín Halldórsdóttir Kvennalistaþingmenn. Áform um að þær segi af sér á miðju kjörtímabili gætu kostað þing og þjóð tæplega 900 þúsund í biðlaun. Biðlaun þingmanna Kosta útskiptin miljón? Þriggja mánaða biðlaun greidd efKvennalistaþingmenn hœtta á miðju tímabili? Kristín Halldórsdóttir: Ekkert rœtt málið — vissi ekki afþessu Síldarkvótinn Hluturinn ekki mikill Veiðieftirlitið: 16 þúsund tonn hafa verið framseld. 5 snaparará miðunum Hásetahluturinn fyrir áhöfn sfldarbáts á vertíðinni í dag er um 150-170 þúsund krónur fyrir 1000 tonna kvótann en hlutur skip- stjóra er helmingi meiri. Þetta þykir ekki mikið og telja sjómenn að ef vel ætti að vera þyrfti kvóti hvers báts að vera helmingi meiri. Að sögn Björns Jónssonar veiðieftirlitsmanns hafa um 16 síldarbátar framselt um 16 þús- und tonna kvóta til annarra báta það sem af er vertíðinni, en upp- haflega fengu 88 bátar kvóta. Oftast nær er hér um hagræðingu útgerðar að ræða og er þá síldar- kvótinn fluttur á milli báta við- komandi útgerðar í stað þess að gera marga báta út á síld og hver með aðeins þúsund tonn. Á yfirstandandi síldarvertíð eru 5 svokallaðir snaparar á mið- unum. Þessir bátar eru ekki með síldarnætur né önnur veiðarfæri en engu að síður með kvóta og koma oft á tíðum með dágóðan afla að landi eftir hverja veiði- ferð. Sfldina fá þeir frá öðrum skipum sem hafa fengið stór köst sem þau ráða ekki við. Að óathuguðu máli mætti gera ráð fyrir að snapararnir væru illa séðir af flotanum en staðreyndin er önnur. Þessir bátar þykja sjálf- sagðir á miðunum og hafa þeir bjargað ómældum verðmætum sem annars hefði þurft að henda í sjóinn. -grh Þau nýmæli er að finna í fjár- lagafrumvarpi fyrir næsta ár að gert er ráð fyrir biðlaunum fyrir tvo þingmenn í eitt ár. Friðrik Ól- afsson skrifstofustjóri alþingis segir að menn hafi rekið sig illi- lega á við að gera ekki ráð fyrir þessum kostnaðarlið, ef ekki væri gert ráð fyrir biðlaunum þing- manna gæti það þýtt halla á rekstri Alþingis. Um væri að ræða biðlaun tveggja þingmanna í ár. Þingmaður sem setið hefur 10 þing á rétt á 6 mánaða bið- launum en sá sem setið hefur skemur fær biðlaun í 3 mánuði og gæti fjárveitingin því dugað fleirum en tveimur þingmönnum. Ákvörðun Kvennalistaþing- mannanna hefði ekkert með það að gera að þessi liður færi inn í fjárlagafrumvarpið. -hmp Tugir miljóna Bandaríkja- manna sátu heima í gær þegar fram fóru forsetakosningar í landi þeirra. Aðeins rúmur helm- ingur kjósenda ómakaði sig á kjörstað til þess að gera upp á milli þeirra Georges Bush vara- forseta og Michaels Dukakisar fylkisstjóra í Massachussetts. Veður var með miklum ágæt- um um gervöll Bandaríkin þótt nýfallin mjöll ylli kuldahrolli í ýmsum hreppa Idaho og Mont- ana. Fjendurnir héldu hvor til síns heima í gærmorgun eftir erilsama og tannhvassa kosningabaráttu. Dukakis greiddi atkvæði í Mass- achussetts en Bush kaus á kúrek- ^ aslóðum, nánar tiltekið í Houst- onborg í Texasfylki. Sjá síðu 9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.