Þjóðviljinn - 15.11.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.11.1988, Blaðsíða 15
ri SJONVARP, Þriðjudagur 15. nóvember 18.00 Villi spæta og vinir hans (27). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.25 Berta (4). Breskur teiknimynda- flokkur 18.40 Á morgun sofum við út (4). (I morgon er det sovemorgon). Sænskur teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 9. nóv. Umsjón: Stefán Hilmarsson. 19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 11. nóv. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Matarlist. Þriðji þáttur. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 20.45 Fröken Marple Hótel Bertrams - seinni hluti. Sakamálamyndaflokkur gerður eftir söug Agöthu Christie. Aðal- hlutverk: Joan Hickson. 21.45 Sverð Múhameðs. (Sword of Is- lam). Seinni hluti. Bresk heimildamynd i tveimur hlutum um nokkra öfgahópa Múhameðstrúarmanna. Má þar nefna Hizbollah í Líbanon og Jihad f Egypta- landi, en sá hópur stóð m.a. að morði Sadats. Mynd þessi hlaut Emmy- verðlaunin haustið 1987. 22.40 íþróttir. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 ísland í Evrópubandalagið. Um- ræðuþáttur í Sjónvarpssal. Umsjón Ólafur Sigurðsson. 23.55 Dagskrárlok. STOD-2 16.00 Gáfnaljós. Real Genius. Lauflétt gamanmynd um hressa og uppfinn- ingasama skólastráka. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jarret og Jonathan Gries. 17.45 Feldur. Teiknimynd. 18.10 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. Klukkan 18.35 verður íslenskur bíla- og umferðaþáttur á dagskrá Stöðvar 2. Þar verður m.a. nýrri bifreið reynsluekið og henni gefin umsögn. Þá verða og sagðarfréttir af athyglisverðum bifreiðum, sem nýkomnar eru á markaðinn. Umferðarmál og umferðarmenning fá rúm í þættinum og sýnd dæmi um hvernig hægt er að liðka til í umferðinni, og hvað er rétt og hvað rangt. Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðin- um, skoðaðir nokkrir bílar og gefin umsögn um þá. I lok þáttarins verða svo sýnd brot úr vinsælum bílaíþróttum. Umsjón, kynningu og dag- skrárgerð annast Birgir Þór Bragason. -mhg 18.35 Bílaþáttur Stöðvar 2. islenskur bíla- og umferðarþátur þar sem nýrri bifreið er reynsluekið og henni gefin um- sögn. Einnig verða sagðar stuttar fréttir af athyglisverðum bifreiðum sem eru nýkomnar á markaðinn. Umferðarmál og umferðarmenning verða ofarlega á baugi í þættinum. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19 20.45 Frá degi til dags. Day by Day. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.15 iþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur. 22.15 Suðurfararnir. The Harp in the So- uth. Framhaldsmyndaflokkur í 6 hlutum um fátæka innflytjendur sem flykktust til Sydney í Ástralíu á árunum 1930-40. 4. hluti. Aðalhlutverk: Anne Phelan, Mart- yn Sanderson, Anna Hruby og Kaarin Fairfax. 23.05 Stræti San Fransiskó. Bandarískur spennumyndaflokkur. 23.55 Sæmdarorða. Purple Hearts. Ástir takast með hjúkrunarkonu og lækni sem starfa í nánd við vigvelli Vietnam- stríðsins. Aðalhlutverk: Ken Wahl oq Cheryl Ladd. 01.50 Dagskrárlok. RÁS 1 UTVARP FM, 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Rúnar Pór Egilsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, til- kynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakríl- in“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (13). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 í pokahorninu. Sigríöur Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 09.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síberíu" eftir Rachel og Israel Rachlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfólk á Héraði, að þessu sinni Pál og Guttorm Sigfússyni frá Krossi i Fellum. (Frá Egilsstöðum). 15.48 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhaldssagan um Baskerville hund- inn eftir Arthur Conan Doyle. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 f Es-dúr op. 55 eftir Ludwig van Beethoven Gewand- haushljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kviksjá - Rússlands þúsund ár. Borgþór Kjærnested segir frá ferð i tengslum við þúsund ára kristnitökuaf- mæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. Fjórði hluti af fimm. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 „Paradís", upphaf óratoríunnar „Friður á jörðu" eftir Björgvin Guð- mundsson við texta Guðmundar Guð- mundssonar. Hallgrímur Helgason út- setti fyrir hljómsveit. Svala Nielsen, Sig- urveig Hjaltested og Hákon Oddgeirs- son syngja með Söngsveitinni Fílharm- oníu og Sinfóníuhljómsveit Islands; Garðar Cortes stjórnar. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðis- útvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. (Frá Akureyri). 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinn- ar“ eftir Jón Björnsson. Herdís Þor- valdsdóttir les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrit: „Ástarsaga prófessors- ins“ eftir James M. Barrie. Þýðandi: Hjörtur Halldórsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðardóttir, Helga Bachmann, Jón Sigurbjörnsson, Valur Gislason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friðriksdótt- ir, Ævar R. Kvaran, Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils og Klemens Jónsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90.1 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaútvarpsins. 14.00 A milli mála EvaÁsrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýj- um plötum á fimmta tímanum og Ingvi Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóö- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla i ensku fyrir byrjendur, þrett- ándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Bláar nótur - Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb i morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Sfminn er 2 53 90 tyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið. Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson. I Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um alit milli himins og jaröar. Sláðu á þráinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrimi og öðrum hlustendum. Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Stjörnunnar. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. 9.00 - 17.00 Níu til fimm. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórs- son. 17.00 - 18.00 ís og eldur. Þorgeir Ást- valdsson, Gísli Kristjánsson og frétta- stofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir kl. 18.00. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 -1.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt f bland. 1.00 - 7.00 Næturstjörnur. Næturtón- list fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreiniega ekki sofa. RÓTIN FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn Bahá’ísamfélaqið á ís landi. E. 14.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns son. E. 15.00 Bókmenntir E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingai um félagslíf. 17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing- flokks Kvennalistans. 17.30 Hanagal Umsjón: Félag áhugafólks um franska tungu. 18.30 Þjóðarflokkurinn. 19.00 Opið. ,20.00 Fés Ungiingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Islendingasögur E. 22.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur i um- sjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Programm Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar fvarss. E. 02.00 Dagskráriok. DAGBOKi APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 11 .-17. nóv. er í Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrmefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvórslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið a kvöldin 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fró kl 17 til 08. á laugardogum og helgidogum allan sólarhnnginn. Vitj- anabeiðmr. simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. LJpplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virká daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafá heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 blysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s. 656066, upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stoðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445 Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas 1966 LOGGAN Reykjavík sími 1 1 1 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj sími 5 1 1 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 1 1 00 Kópavogur sími 1 1 1 00 Seltj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarfj simi 5 1 1 00 Garöabær simi 5 1 1 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar; Landspitalinn: aliadaga 15-16,19-20. Ðorgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18.og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19 30-20 30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogettirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. ^andakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild:heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og 19.30- 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargotu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl 20- 22, simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa tynr sitjaspellum, s. 21500, simsvan Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hata verið of beldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 felags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtum 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simí 21260alla virkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 14. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 45,780 Sterlingspund.............. 82,793 Kanadadollar............... 37,295 Dönskkróna................. 6,8024 Norskkróna................. 6,9973 Sænsk króna................ 7,5451 Finnsktmark............... 11,0821 Franskurfranki............. 7,6902 Belgískurfranki............ 1,2542 Svissn.franki............. 31,3240 Holl. gyllini............. 23,3096 V.-þýsktmark.............. 26,2945 (tölsk líra............... 0,03526 Austurr. sch............... 3,7402 Portúg. escudo.......... 0,3156 Spánskurpeseti............ 0,39800 Japanskt yen........... 0,37182 írsktpund................ 70,26100 KROSSGATAN Lárétt: 1 háll 4 sæti 6 gufu7hnjóð9væn12 kettir 14 fataefni 15 tré 16raki 19grútur20for 21 angraöi Lóðrétt:2geisla- baugur 3 hyskni 4 litlu 5 fönn 7 smár 8 amlóða 10 hjálp 11 merkir13 sáld17greinar18skap Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 ráöa4 myrk6 rjá 7 sukk 9 nagg 12 eirun14rói15dóu16 Iaska19saur20önug 21 rissa Lóðrétt: 2 áöu 3 arki 4 máni5rög7særast8 keilur10andana11 gruggs 13rás 17ari 18 kös Þriðjudagur 15. nóvember 19881 pJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.