Þjóðviljinn - 22.11.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP
Þriðjudagur
18.00 Villi spæta og vinir hans (28).
18.25 Berta (5). Breskur teiknimynda-
flokkur í þrettán þáttum.
18.40 Á morgun sofum við út (5). (I
morgon ár det sovmorgon). Sænskur
teiknimyndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá
16. nóv.
19.25 Ekkert sem heitir. Endursýndur
þáttur frá 18. nóv.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Matarlist. Umsjón Sigmar B.
Hauksson.
20.45 Á því herrans ári 1966. Atburðir
ársins rifjaðir upp og skoðaðir í nýju
Ijósi.
21.55 Hverjir myrtu Kennedy? Ný bresk
heimildamynd sem leiðir getum að því
að atvinnumorðingjar á vegum mafí-
unnar hafi myrt Kennedy Bandaríkjafor-
seta en ekki Lee Harvey Osvald. Mynd
þessi hefur vakið mikla athygli og umtal
þar sem hún hefur verið sýnd, en í dag
22. nóv. eru liðin 25 ár frá morðinu á
Kennedy.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Hverjir myrtu Kennedy? Fram-
hald.
23.55 Dagskrárlok.
0
STOÐ2
Þriðjudagur
15.55 # Hinsta óskin. Kona sem haldin
er banvænum sjúkdómi, biður son sinn
að uppfylla sína hinstu ósk: Að fá að
hitta átrúnaðargoð sitt Gretu Garbo.
17.45 # Feldur. Teiknimynd með íslensku
tali.
18.10 # Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
Aldarfjórðungur er nú liðinn síðan John F. Kennedy Bandaríkjafor-
seti féll fyrir morðingjahendi véstur í Dallas. Menn töldu sig hafa
handsamað morðingjann og hann hlaut sinn dóm. En var hann einn
sekur eða var hann kannski aðeins handbendi illræðisafla, sem óttuð-
ust forsetann og vildu hann feigan? Þannig var spurt og þannig er spurt
enn í dag. Um þetta hefur mikið verið ritað og rætt án þess að
óyggjandi niðurstaða hafi fengist.
Kl. 21.55 í kvöld sýnir Sjónvarpið breska heimildarmynd þar sem
getum er að því leitt, að atvinnumorðingjar á vegum Mafíunnar hafi
myrt forsetann. Þessi mynd hefur hvarvetna vakið mikið umtal og
athygli. _mhg
18.35 # Ljósfælnir hluthafar. Fram-
haldsmynd í 6 hlutum. 1. hluti. Spennu-
myndaflokkur um endurskoðanda sem
kemst í hann krappan þegar vinnu-
veitendur hans fela honum að rannsaka
bókhaldsbækur hjá risavöxnu fyrirtæki.
19.19 19.19
20.45 Frá degi til dags. Breskur gaman-
myndaflokkur.
21.15 # íþróttir á þriðjudegi.
22.15 # Suðurfararnir. Framhalds-
myndaflokkur í 6 hlutum um fátæka innf-
lytjendur sem flykktust til Sydney í Ást-
ralíu á árunum 1930-40. 5. hluti.
23.00 # Stræti San Fransiskó. Banda-
rískur spennumyndaflokkur.
23.50 # Póstvagninn. Endurgerð sígilds
vestra sem John Ford leikstýrði áriö
1939.
01.40 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra
Þorvarðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forystugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. „Vaskir vinir"
9.30 I pokahorninu. Sigríður Péturs-
dóttir gefur hlustendum holl ráð varð-
andi heimilishald.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesj-
um. Umsjón: Magnús Gíslason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
13.05 í dagsins önn. Umsjón Steinunn
Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Örlög í Síber-
íu“ eftir Rachel og israel Rachlin. Jón
Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan
les (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudags-
kvöldi).
15.00 Fréttir.
15.03 Gestastofan. Stefán Bragason
ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði.
(Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur
frá laugardagskvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Hartmann, Al-
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
19.33 Kviksjá - Rússlands þúsund ár.
Borgþór Kærnested ræðir við Árna
Bergmann ritstjóra og séra Rögnvald
Finnbogason í framhaldi af frásögn
sinni af ferð í tengslum við þúsund ára
afmæli rússnesku rétttrúnaðarkirkjunn-
ar í ágúst sl. Fimmti og lokaþáttur.
(Einnig útvarpað nk. föstudagsmorgun
kl. 9.30).
20.00 Litli barnatiminn. Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Kirkjutónlist.
21.00 Kveðja að austan. Urval svæðisút-
varpsinsá Austurlandi í liðinni viku. Um-
sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils-
stöðum).
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinn-
ar“ eftir Jón Björnsson. Herdís Þor-
valdsdóttir les (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Frystikista og svo falleg
augu" eftir Ninu Björk Arnadóttur.
Leikstjóri: María Kristjánsdóttir.
Leikendur: Hanna María Karlsdóttir,
— UTVARP *-
Guðrún Gísladóttir og Hjálmar Hjálm-
arsson. (Endurtekið frá laugardegi).
23.05 Tónlist á siðkvöldi..
24.00 Fréttir.'Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála-
útvarp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um
málefni liðandi stundar. Veðurfregnir kl.
8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30,
09.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri
10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al-
bertsdóttur og Óskars Páls Sveins-
sonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð-
ur Þór Salvarsson tekur við athuga-
semdum og ábendingum hlustenda
laust fyrir kl. 13.00 I hlustendaþjónustu
dægurmálaútvarpsins.
14.00 A milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima og
erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýj-
um plötum á fimmta tímanum og Ingvi
Örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á
sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann er Vernharður Linnet.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur, .þrett-
ándi þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson
og Garðar Björgvinsson.
22.07 Bláar nótur - Pétur Grétarsson
kynnir djass.og blús.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Aö loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um-
sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum
fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála-
útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í
morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og
fremst góð morguntónlist sem kemur
þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og
Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir
óskalög er 61 11 11.
10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há-
degistónlist - allt í sama pakka. Aðal-
fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin
allsráðandi og óskum um uppáhalds-
löginþinerveltekið.Síminner61 1111.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á bylgjunni.
18.10 Hallgnmur Thorsteinsson. I
Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér?
19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri
mússík - minna mas.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og
tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Byigjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
07-09 Egg og beikon. Óhollur en bragð-
góður morgunþáttur Stjörnunnar, fullur
af fréttum, fólki og góðri tónlist. Þorgeir
Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar.
Stjörnufréttir kl. 8.00.
09-17 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, líf-
leg þegar á þarf að halda og róleg við
rétt tækifæri. Lítt trufluð af tali. Hádegis-
verðarpotturinn á Hard Rock Café kl.
11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Bjarni Haukur Þórsson.
Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16.
17- 18 (s og eldur. Hin hliðin á eldfjalla-
eyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli
Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar
láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnu-
fréttir kl. 18.
18- 21 Bæjarins besta. Bæjarins besta
kvöldtónlist, upplögö fyrir þá sem eru að
elda mat, læra heima, ennþá í vinnunni,
á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu.
21-011 seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland.
Kokteill sem endist inn i draumalandið.
01-07 Næturstjörnur. Næturtónlist fyrir
vaktavinnufólk, leigubílstóra, bakara og
þá sem vilja hreinlega ekki sofa.
RÓTIN
FM 106,8
13.00 íslendingasögur.
13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á Is-
landi. E.
14.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns-
son. E.
15.00 Bókmenntir. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslif.
17.00 Kvennalistinn. Þáttur á vegum
þingflokks Kvennalistans.
17.30 Hanagal Þáttur í umsjá Félags
áhugafólks um franska tungu.
18.30 Laust. Þáttur sem er laus til um-
sókna.
19.00 Opið.
20.00 Unglingaþátturinn Fés.
21.00 Barnatími.
21.30 íslendingasögur. E.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur i
umsjá Sveins Ólafssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá
Sig. Ivarssonar. E.
02.00 Dagskrárlok.
APÓTEK
Rey kjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
18.-24. nóv. er í Laugavegs Apóteki og
HoltsApóteki.
Fyrrnefnda apofekið er opið um hetg-
ar og annast næturvorslu alla daga
22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó-
tekið er opið á kvoldin 18-22 virka
daga óg a laugardögum 9-22 samh-
liða hinu fyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöö ReyKjavikur alla virka
daga frá kl 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiönir, simaráöleggingar og tima-
pantanir i sima 21230. Upplysingar um
lækna og lyfjaþjónusti j eru gefnar i
símsvara 18888.
Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækm eöa ná ekki til hans. Landspital-
inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21
blysadeild Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna sími 51100.
Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100
Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið-
stööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966
LOGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kopavogur sími 4 12 00
Seltj.nes sími 1 84 55
Hafnarlj sími 5 11 66
Garðabær simi 5 11 66
Slökkviliðog sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur simi 1 11 00
Seltj.nes sími 1 11 00
Hafnarfj sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
SJUKRAHÚS
Heimsóknartimar Landspilalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspita-
linn: virka daga 18 30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans: 15-16 Feðrat-
ími 19.30-20 30 Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátuni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftirsamkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alladaga 15-16og 18.30-19.30.
-andakotsspitali: alladaga 15-16og
18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir
annarra en foreldra kl. 16-17daglega.
St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla
daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-
10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga
15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla virka daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra-
ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30.
SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og
19.30- 20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvarf tyrir
unglinga T|arnargötu 35. Simi: 622266
opið allan sOlarhringinn
Salfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi
687075.
MS-félagið
Alandi 13. Opiðvirkadagafrákl 10-
14. Simi 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20-
22,fimmtudagakl. 13.30-15.30 ogkl.
20-22, sími21500, símsvari. Sjálfs-
hjálparhópar þiurra sem orðið hafa
fyrirsifjaspellum, s. 21500, simsvari.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280, milliliðalaust
sambandviðlækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Husask|ól og aðstoð tyrir konur sem
beittar hafa verið olbeldi eðaorðiðfyrir
nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar-
sima Samtakanna '78 félags lesbia og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvoldumkl. 21-23. Sim-
svariáöðrumtimum. Simmner91-
28539
Félag eldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigluni 3, alla
þrið|udaga, (immtudaga og sunnu-
dagakl 14 00
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s 686230
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi
21260allavirkadagafrákl t-5.
GENGIÐ 21. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala
Bandaríkjadollar .. 45,670
Sterlingspund .. 82,875
Kanadadollar .. 37,527
Dönsk króna 6,8159
Norskkróna 6,9656
Sænsk króna 7,5344
Finnsktmark 11,0796
Franskurfranki 7,7028
Belgískurfranki 1,2561
Svissn.franki 31,3345
Holl.gyllini 23,3469
V.-þýskimark 26,3190
Itölsklira 0,03540
Austurr. sch .. 3,7419
Portúg. escudo 0,3161
Spánskurpeseti 0,3995
Japanskt yen 0,37282
Irsktpund .. 70,279
KROSSGATAN
Lárétt: 1 tóbak 4
hreyfa6 skemmd 7 ör-
uggur 9 vond.12 tæpast
14 fugl 15 ferskur 16 ró-
leg 19 elskaði 20 kroppi
21 lyktar
Lóðrétt: 2 róti 3 heift 4
vandræði 5 frjó 7 ó-
stöðugur8konu 10
þráir 11 úldin13nefnd
17 fljótið 18 eira
Lausnásíðustu
krossgátu
Lárétt: 1 orku 4 megn6
grá7nagg9stál12ris-
ar14frí15ans16seinu
19díki20áður21 Andri
Lóðrétt: 2 róa 3 uggi 4
mása5gjá7nefndi8
griska 10trauði 11
læstri 13 sói 17ein 18
nár
Þriðjudagur 22. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15