Þjóðviljinn - 26.11.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.11.1988, Blaðsíða 11
Félag járniðnaðarmanna % FÉLAGSFUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember 1988 kl. 20 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Frá 36. þingi ASÍ 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Verkefnisstjóri Hjá Skipulagi ríkisins er laust starf verkefnisstjóra sem hefur umsjón með gagnabanka og upplýs- ingaþjónustu stofnunarinnar á sviði skipulags- mála. Um er að ræða nýtt verksvið sem er í uppbyggingu. Umsækjandi þarf að hafa menntun í skipulags- fræðum eða tengdum greinum og nokkra þekk- ingu á tölvumálum. Umsóknarfrestur er til 15. desember 1988. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í ársbyrjun 1989. Umsóknum skal skilað til skipulagsstjóra ríkisins, Laugavegi 166, 105 Reykjavík. fjOlbrautasxúunn BREIÐH0U1 Starfskrafur óskast á kaffistofu kennara. Starfið er laust strax. Upplýsingar á skrifstofu skólans sími 75600. Hluthafar Útvarpi Rót Aðalfundur Rótar verður haldinn sunnudag 27. nóvember kl. 14.00 að Hallveigarstöðum, Tún- götu 14, Reykjavík. Stjórnin Sambýlismaöur minn og faðir okkar Baldur Norðdahl Bólstaðarhlíö 44 er látinn. Þórunn Guðmundsdóttir og börn hins látna Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Jónínu Salvarar Helgadóttur sem lést á öldrunar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli 15. nóvem- ber, verður gerð frá Bústaðakirkju, mánudaginn 28. nóvem- ber kl. 13.30. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Ernst Fridolf Backman Nýjar bækur Lífsreynslu- þættir Á síðastliðnu ári kom út í samantekt Braga Þórðarsonar 1. bindi LÍFSREYNSLU hjá Hörp- uútgáfunni. Nú er komin út 2. bók í sama flokki. Einsog í fyrri bókinni er hér um að ræða frá- sagnir af viðburðaríkri og sér- stæðri reynslu. Fólk ur öllum landsfjórðungum segir frá. Allar frásagnirnar eru skráðar sérstak- lega vegna útkomu þessarar bókar. Þeir sem segja frá eru m. a.: Ingimar Eydal, Akureyri: „Endurhæfing kostar þraut- seigju, svita og tár.“ Inga Rósa Þórðardóttir, Egilsstöðum: „Björgun úr sprungu á Vatna- jökli.“ Sigurður Jónsson, Sel- fossi: „Gengu óstuddir frá brenn- andi flaki flugvélarinnar.“ Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, Reykjavík: „Þeir sem guðirnir elska deyja ungir.“ Magnús Gíslason, Garði: „Lamaður fyrir lífstíð. “ Frásögn Ágústs Matt- híassonar, Keflavík. Sigurgeir Jónsson, Vestmannaeyjum: „Hætt kominn í Súlnaskeri." Magnús Sigurðsson, Reykjavík: Örlagadagar í Prag.“ Sigurður Jónsson, Selfossi: „Brotsjórinn hafði bátinn í greip sinni.“ LÍFSREYNSLA 2. bindi er 213 bls. Myndir fylgja frásögn- unum. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagid Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði ABH, verður haldinn mánudaginn 28. nóvember kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Undirbúningur að gerð næstu fjárhagsáætlunar. Magnús Jón Árnason bæjarfulltrúi hefur framsögu. 2) Önnur mál. Áríðandi að allir fulltrúar í nefndum mæti á þennan fund. Form. Alþýðubandalagið Vesturlandi Kjördæmisráð Ráðstefna með stjórnum félaganna verður haldin í Rein laugardaginn 3. desember n.k. kl. 14.00. Dagskrá: 1) Flokksstarfið í vetur. 2) Útgáfumál. Allir félagar velkomnir. Stjómln Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráð Bæjarmálaráðsfundur verður haldinn í Lárusarhúsi mánudagskvöldið 28. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Bæjarstjórnarfundur 29. nóvember. Önnur mál. Stjórnln Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 28. nóvember kl. 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11. Dagskrá: Fjárhagsáætlun bæjarins. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Laugardagkaffi Heiðrún Sverrisdóttir bæjarfulltrúi hellir uppá frá 9 til hádegis í dag, laugar- dag, í Þinghóli, Hamraborg 11. Með henni verða fulltrúar í lista- og menn- ingarráði, jafnréttisráði og tónlistarskólanefnd. ÆSKULÝÐSF YLKIN GIN Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Framhaldsaðalfundur Æskulýðsfylkingin I Reykjavík heldur framhaldsaðalfund þriðjudaginn 29. nóvember nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105, 4. hæð. Dagskrá: 1) Kosning stjórnar. 2) Önnur mál. Fjölmennið. - Stjórnin. Æskulýðsfylkingin í Reykjavík Framhaldsaðaifundur Æskulýðsfylkingin I Reykjavík heldur framhaldsaðalfund, þriðjudaginn 29. nóvember nk. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105, 4. hæð. Dagskrá: 1) Kosning stjórnar. 2) Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin M nffist olltdj í þig með Sérþjónustu stafrœna símakerfisins f símanúmerið þitt er tengt stafræna síma- kerfinu og þú ert með tónvalssíma með tökkunum □ □ og □ getur þú látið hringingu elta þig uppi með SÉR- ÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERFISINS. Simtalsflntningur Þessi þjónusta býður upp á það sem við köllum SÍ MTALSFLUTNING. Með henni þarftu ekki að bíða eftir áríðandi símtali í vinnuna eða heim til þín. Þú stimplar í símann þinn símanúmer þess síma þar sem hægt verður að ná í þig og hefur E3E3Q SÉRÞJÓNUSTA í STAFRÆNA SÍMAKERFINU engar áhyggjur af því að þú verðir af áríðandi símtali. Einnig er boðið upp á sím- talsflutning ef ekki er svarað og ef númerið er upptekið. Kynntu þér SÉRÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERFIS- INS nánar í söludeildum Pósts og síma eða á póst- og símstöðvum. Þar færðu einnig áskrift að þessari skemmtilegu þjónustu. POSTUR OG SÍMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.