Þjóðviljinn - 26.11.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.11.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP Laugardagur 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur Himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 # Með afa. 10.30 # Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. 10.50 # Einfarinn. Teiknimynd. 11.10 # Ég get, ég get. Leikin barnamynd um fatlaðan dreng. 12.05 # Laugardagsfár. 13.15 # Viðskiptaheimurinn. 13.40 # Þeir bestu. Top Gun. Aðalhlut- verk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Ant- hony Edwards og Tom Skerritt. 15.25 # Ættarveldið. Dynasty. 16.15 # Heimsmeistarkeppnin í flugu- kasti 1987. World Fly Fishing Champi- onship 1987. 16.40 # Heil og sæl. Á ystu nöf. Endur- tekinn þáttur um fíkniefnaneyslu. Um- sjón: Salvör Nordai. 17.15 # jtalski fótboltinn. 17.50 # íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get- raunaleikur unninn i samvinnu við björg- unarsveitirnar. 21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.45 # Hugrekki. Courage. Óskarsverð- launahafinn Sophia Loren fer með aðal- hlutverkið í þessari mynd ásamt Billy Dee William. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburði og greinir frá móður sem reynir ítrekað að frelsa son sinn úr viðjum eiturlyfjavandans. 00.00 # Fangelsisrottan. The River Rat. Tommy Lee Jones er hér í hlutverki manns sem hefur hlotið lífstíðar dóm ákærður fyrir morð. Eftir þrettán ára fangelsisvist er honum veitt frelsi fyrir milligöngu eftirlitslæknis sem er ekki all- ur þar sem hann er séður. 01.30 # Götulíf. Boulevard Nights. Ungur piltur af mexíkönskum ættum elst upp í fátækrahverfi ( Los Angeles. Hann mætir miklum mótbyr þegar hann reynir að snúa baki við götulífinu og hefja nýtt líf. Aðalhlutverk: Danny De La Paz, Marta Du Bois og James Victor. 03.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.45 Momsurnar. 09.05 # Benji. 09.30 # Draugabanar. Teiknimynd. 09.50 # Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 10.15 # Rebbi, það er ég. teiknimynd. 10.40 # Herra T. Teiknimynd. 11.05 # Sígildar sögur. Animated Class- ics. Teiknimynd. 12.00 # Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 12.30 # Sunnudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur. 13.10 # Annie. Dans- og söngvamynd. Aðalhlutverk: Albert Finney, Carol Burnett, Ann Reinking, Tim Curry og Aileen Quinn. 15.15 # Dollar Brand. I þessum þætti kynnumst við afríska tónlistarmannin- um Abdulla Ibrahim, öðru nafni Dollar Brand. 16.45 A la carte. 17.15 # Smithsonian. I þættinum verður fjallað um nýja, hraðfleyga flugvél sem nefnist „Voyager" og mennina sem reynslufljúga henni. 18.10 # Ameríski fótboltinn. 19.19 19.19 20.30 Á ógnartímum. Fortunes of War. 3. hluti. 21.40 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. 21.50 # Listamannaskálinn. The South Bank Show. Viðmælandi Listamanna- skáians að þessu sinni er bandaríska blökkukonan og rithöfundurinn Toni Morrison. 22.45 # Dauðir ganga ekki í Kórónaföt- um. Dead Men Don't Wear Plaid. Mynd um Rigby, hinn fullkomna njósnara. Að- alhlutverk: Steve Martin og Rachel Ward. 00.10 # Bragðarefurinn. Hustler. Paul Newman sýnir góð tilhrif í hlutverki bragðarefs sem hefur viðurværi af því að leika ballskák. Aðalhlutverk: Paul Newman, Jackie Gleason, Piper Laurie og George C. Scott. 02.25 Dagskrárlok. Mánudagur 16.20 # Þögul kvikmynd. Silent Movie. Aðalhlutverk: Mel Brooks. Marty Feld- man, Dom De Luise. 17.50 # Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd. 18.15 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd. 18.40 # Tvíburarnir. The Gemini Factor. Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir börn. 19.19 19.19 20.45 Rödd fólksins. Þjóðmálaþáttur þar sem almenningi er gefinn kostur á að segja álit sitt á ýmsum ágreiningsefnum í þjóðfélaginu. 21.55 Dallas. 22.45 # Hasarleikur. Moonlighting. 23.35 # Tom Horn. Sannsögulegurvestri um Tom Horn sem tók að sér það verk- efni að verja nautgripabændur í Wyom- ing fyrir þjófum en Tom sýndi of mikla hörku og íbúar snerust gegn honum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Linda Evans og Richard Fawrnsworth. 01.10 Dagskrárlok. morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. a. 21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir fram- haldsskólastigið og almenning. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgun- armál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 3.00 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- riska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 16.00 Fréttir 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn.19.00 Kvöldfréttir 19.33 Kvöldtónar Islensk dægurlög. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á líflð Óskar Páll Sveinsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar end- urtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin Sunnudagur 3.05 Vökulögin Tónlist f næturútvarpi. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr daegur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassirm Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 117. tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísiand Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fótksins - Fíkniefna- fjandinn. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöidtónar Tónllst af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir á veikum nótum í helgarlok. 01.10 Vökulög. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 1.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. Fréttir kl.10.00 10.05 Miðmorgunssyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. Fréttir kl.11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í undralandi með Lisu Páls. 14.00 A milli mála Eva Asrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvf sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð I eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram Isiand. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann er Sólveig Arnarsdóttir. 21.30 Kvöldtónar Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja - Skúli Helga- son kynnir. 1.10 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 08.00 Haraldur Gíslason. Á laugar- dagsmorgni. Þægileg helgartónlist, af- mæliskveðjur og þægilegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. A léttum laugardegi. Margrét sér fyrir góðri tónlist með húsverkunum. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 16.00 íslenski listinn, Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Nauðsyn- legur liður fyrir þá sem vilja vita hvað snýr upp og hvað niður í samtímapopp- inu. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. 22.00 Kristófer Helgason. Á næturvakt Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin föstum tökum af manni sem kann til verka. Tryggðu þér tónlistina þína - hringdu í 61 11 11. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Haraldur Gislason. Á sunnu- dagsmorgni. Notalegt rabb og enn nota- legri tónlist. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnu- dagstónlist i bíltúrinn, heima og annars- staðar - tónlistin svíkur ekki. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er Ijúfa tónlistin allsráðandi. Bylgjuhlustendur geta velið sér tónlist með sunnudags- steikinni ef hringt er í síma 61 11 11. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Sér- valin tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 8.00 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 18.10 Hallgrfmur Thorsteinsson f Reykjavík síðdegis. 19.05 Tónlist 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 10.00-14.00 Ryksugan á fullu. Fisléttur laugardagur með Jóni Axel Ólafssyni. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 - 18.00 Dýragarðurinn. 18.00 - 22.00 Ljúfur laugardagur. Besta tónlistin á öldum Ijósvakans. 22.00 - 3.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 3.00 - 10.00 Næturstjörnur. Fyrir þá sem geta bara ekki hætt að hlusta. Sunnudagur 10.00 - 14.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson leikur tétta og þægi- lega sunnudagstónlist. 14.00 - 18.00 (s með súkkulaði Gunn- laugur Helgason kroppatemjari á sunnudagsrúntinum. 18.00 - 21.00 Útvarp ókeypis Engin af- notagjöld, engin áskriftargjöld, aðeins góð og ókeypis síðdegistónlist. 22.00 -1.00 Kvöldstjörnur 1.00-7.00 Næturstjörnur Mánudagur 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Stjörnunnar. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. 9.00 - 17.00 Níu til fimm. 17.00 - 18.00 ís og eldur. Þorgeir Ast- valdsson, Gísli Kristjánsson og frétta- stofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir kl. 18.00. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 -1.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. I. 00 — 7.00 Næturstjörnur. Næturlón- list fyrir vaktavinnufólk, leigubilstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur II. 00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar (varssonar. 15.00 Bókmenntlr. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatími. 21.30 Gegnum nálaraugað. 22.30 Nýti tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13.00 fslendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Um Rómönsku Amerfku. Mið- Amerfkunefndin. E. 16.30 Umrót. T ónlist, fréttir og upþlýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæöissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýl tfminn. Umsjón: Bahá'i samfé- lagið á (slandi. 19.00 Oplð. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatimi. 21.30 ístendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera upp- áhaldshljómsveit sinni góð skil. E. 02.00 Dagskrárlok. , _________ . Laugardagur 26. nóvember 1988 pJÖÐVIUHNN - SÍÐA 15 DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 25. nóv.-1. des. er i Lyfjabúðinni Iðunni ogGarðsApóteki. Fy rrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Síðarnef nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu tyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru aef nar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Gönaudeildinopin ?0oa21. Slysadeild Borgarspitalans: opin .allan sólarhringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslansími 53722. Næturvakt Iæknasími51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík...........sími 1 11 66 Kópavogur...........sími 4 12 00 Seltj.nes...........sími 1 84 55 Hafnarfj............sími 5 11 66 Garðabær............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabíiar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........sími 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........simi 5 11 00 Garðabær.'........ simi 5 11 00 Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20.Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19 Barnadeild:heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16og 19-19.30. Klepps- spitalinn:alladaga 15-16og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahús Akra- ness:alladaga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Husavik: 15-16og 19.30- 20. KROSSGATAN YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500,simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svariáöðrumtímum. Síminner91- 28539. Féiageidriborgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns-og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 25. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 45,300 Sterlingspund............ 83,171 Kanadadollar.......:.... 37,035 Dönskkróna............... 6,8377 Norskkróna............... 6,9902 Sænskkróna............... 7,5525 Finnsktmark............. 11,1057 Franskurfranki........... 7,7225 Belgískur franki....... 1,2590 Svissn. franki.......... 31,4977 HolL.gyllini............ 23,3921 V.-þýskt mark........... 26,3802 Itölsklíra.............. 0,03551 Austurr. sch............. 3,7508 Portúg. escudo......... 0,3167 Spánskurpeseti........... 0,4020 Japanskt yen............ 0,37384 Irsktpund................ 70,482 Lárétt; 1 kona4 viljuga 6 kostur,7-i Ima 9 reykir 12snúin14land15 hagnað 16 illkvittnu 19 krukka20spil21 lasta Lóðrétt: 2 sjór 3 fugl 4 bugt5sáld7læsa8 kvenmannsnafnlO snáfal1tærð13 leikfðng 17 guði 18 lík Lausnésíðustus krossgátu Lárétt: 1 slys 4 alda 6 álf7risi9laga12kráin 14 góa 15 gæf 16 reika 19næði20áðan21 innti Lóðrétt: 2 lúi 3 sáir 4 afli5dug7Reginn8 skarði 10angaði 11 art- inn13ári17ein19kát •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.