Þjóðviljinn - 06.12.1988, Side 9

Þjóðviljinn - 06.12.1988, Side 9
Úrslit 1. deild Aston Villa-Norwich...............3-1 Everton-Tottenham.................1-0 Luton-Newcastle...................0-0 Man. Utd.-Charlton................3-0 Millwall-WestHam.................0-1 Nott. Forest-Middlesbrough........2-2 QPR-Coventry.....................2-1 Sheff. Wed.-Derby.................1-1 Wimbledon-Southampton.............2-1 Arsenal-Liverpool.................1-1 2. deild Bournemouth-Blackburn ...........2-1 Bradford-Birmingham...............2-2 Cr. Palace-Man. City............. 0-0 Hull-Brighton.....................5-2 Ipswich-Plymouth..................2-2 Oldham-Leicester..................1-1 Oxford-Barnsley...................2-0 Portsmouth-WBA....................0-0 Shrewsbury-Swindon................0-1 Stoke-Chelsea.....................0-3 Sunderland-Watford................1-1 Walsall-Leeds.....................0-3 Markahæstir 1. deild Alan Mclnally, Aston Villa..........15 Alan Smith, Arsenal.................15 Dean Saunders, Derby................12 TonyCascarino, Millwall .......... 11 Paul Williams, Charlton.............10 Tony Cottee, Everton................10 2. deild TommyTynan, Plymouth................16 Frankie Bunn, Oldham................12 Simon Garner, Blackburn.............12 Bobby Davison, Leeds...............11 Keith Edwards, Hull ...............11 Marco Gabbiadini, Sunderland.......11 Paul Wilkinson, Watford............11 Staðan 1. deild Norwich ........ 15 8 5 2 25-18 29 Arsenal ........14 8 3 3 32-17 27 Millwall........14 6 6 2 27-18 24 Liverpool....... 14 6 6 3 20-11 24 Derby...........14 6 5 3 18-11 23 Coventry........15 6 5 4 18-13 23 Southampton ....15 6 5 4 25-21 23 Everton.........14 6 4 4 19-14 22 Man.Utd.........15 4 9 2 19-13 21 Nott.Forest.....15 4 9 2 19-19 21 Sheff.Wed....... 14 5 5 4 14-15 20 Middlesbro...... 15 6 1 8 19-26 19 QPR.............15 5 3 7 16-15 18 Aston Villa.....15 4 6 5 22-22 18 Luton .......... 15 3 6 6 15-17 15 Tottenham .......15 3 6 6 24-28 15 Charlton........15 3 5 7 16-27 14 Wimbledon.......14 3 4 7 14-24 13 WestHam..........15 3 3 9 14-29 12 Newcastle.......15 2 4 9 9-27 10 2. deild Watford........19 10 4 5 31-19 34 Chelsea........ 19 9 6 4 33-19 33 Blackburn...... 19 10 3 6 33-26 33 Man.City....... 19 9 6 4 24-19 33 Portsmouth.....19 8 7 4 29-21 31 WBA ........... 19 8 7 4 27-19 31 Ipswich ....... 19 8 3 8 27-24 27 Bournemouth.... 19 8 3 8 22-22 27 Barnsley....... 19 7 6 6 25-26 27 Stoke .........19 7 6 6 21-25 27 Leeds.......... 19 6 8 5 22-19 26 Leicester......19 6 8 5 23-26 26 Cr.Palace......18 6 7 5 28-25 25 Sunderland ....19 5 10 4 24-22 25 Swindon........ 18 6 7 5 24-24 25 Plymouth....... 18 7 4 7 25-28 25 Hull ..........20 6 6 8 25-31 24 Oxford.........20 6 5 9 30-31 23 Bradford.......19 5 8 6 20-21 23 Oldham......... 19 5 7 7 30-30 22 Brighton....... 18 5 2 11 24-32 17 Shrewsbury..... 19 3 8 8 14-24 17 Walsall........ 19 2 8 9 17-25 14 Birmingham ....19 3 5 11 15-37 14 Skotland Aberdeen-Hamilton .. 1-1 Dundee-Hearts .. 1-1 Hibernian-St. Mirren . 2-0 Motherwell-Celtic 1-3 Rangers-Dundee Utd. 0-1 Staðan Rangers 18 12 3 3 29-12 27 Aberdeen 18 7 10 1 23-16 24 Celtic 18 11 1 6 41-23 23 DundeeUtd 18 8 7 3 21-10 23 Hibernian 18 7 7 4 19-12 21 St. Mirren 18 7 5 6 21-24 19 Dundee 18 4 8 6 17-21 16 Hearts 18 2 8 8 16-23 12 Motherwell 18 1 7 10 16-27 9 Hamilton 18 2 2 14 12-45 6 ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Norwich tapaði Arsenal og Liverpool skildujöfn á Highbury og því heldur Norwich forystunni. Smith og Mclnally markahœstir John Barnes skoraði sitt fyrsta mark á keppnistímabilinu þegar Liverp- ool gerði jafntefli á Highbury. Jafntefli varð í stórleik helgar- innar sem fram fór á Highbury í London. Liverpool sótti Arsenal heim og skoraði hvort lið eitt mark en fyrir vikið er baráttan á toppnum enn jafnari en áður. Norwich, efsta lið deildarinnar, tapaði nefnilega á Villa Park í Birmingham en liðið heldur þó forystunni vegna jafnteflis stór- liðanna. Leikur Arsenal og Liverpool fór fram á sunnudag og var þetta fimmti leikur liðanna í vetur. Arsenal eygði möguleika á efsta sætinu en Liverpool mátti alls ekki við tapi og var mikil barátta í leiknum vegna þessa. Alan Smith fékk tvö góð marktækifæri á að skora í fyrri hálfleik en tókst ekki að nýta þau og var enn marka- laust þegar blásið var til leikhlés. Strax í upphafi síðari hálfleiks skoraði John Barnes af harðfylgi sitt fyrsta mark á keppnistímabil- inu, en hann hefur ekkert leikið í síðustu fjórum leikjum vegna meiðsla. Alan Smith jafnaði síð- an fyrir Arsenal á 71. mínútu en markið var hans fyrsta gegn Li- verpool. Ennfremur var þetta 100. deildarmark þessa mikla markaskorara en hann er nú markahæstur í deildinni ásamt Alan Mclnally hjá Aston Villa. Aston Villa, sem hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum, kom einmitt á óvart með því að leggja Norwich að velli á heima- velli sínum. Norwich hefur unnið fimm af sex síðustu útileikjum sínum en eitthvað virðist vera far- ið að halla undan fæti hjá liðinu. Villa náði forystunni á 20. mínútu með marki Kevins Gage en Tre- vor Putney jafnaði fimm mínút- um fyrir leikhlé. Toppliðið átti síðan enga möguleika í síðari hálfleik og náði David Platt for- ystunni á ný á 59. rnínútu og Gage bætti öðru marki sínu við á 77. mínútu leiksins. Millwall mátti, líkt og Norw- ich, sætta sig við sinn annan ósigur í deildinni í vetur en botnlið West Ham sigraði óvænt á heimavelli spútnikanna. Paul Ince skoraði eina mark leiksins á 18. mínútu eftir að Brian Horne hafði varið skot frá Alan Dick- ens. Ince þessi skoraði einmitt tvö mörk í fræknum 4-1 sigri „Hammaranna“ á Liverpool í deildarbikarnum fyrr í vikunni og . virðist liðið eitthvað vera að koma til. Tony Cottee skoraði sitt 100. deildarmark þegar hann tryggði Everton sigur á Tottenham, 1-0. Liðsmenn Tottenham vildu meina að Cottee hefði verið rang- stæður er hann skoraði en dómar- inn var á öðru máli og stigin þrjú fóru því til Mersey-liðsins. Gamla brýnið Trevor Francis er í miklu stuði með QPR um þessar mundir og skoraði hann sitt 7. mark á keppnistímabilinu þegar liðið sigraði Coventry á heimavelli, 2-1. Francis lagði síð- an upp annað mark QPR sem Mark Falco skoraði á 58. nn'nútu en skömrnu síðar var einn leik- manna Coventry, Trevor Peake, rekinn af leikvelli fyrir ljótt brot. David Speedie minnkaði síðan muninn á 77. mínútu. Eftir átta jafntefli í síðustu níu leikjum Manchester United vann liðið loks sigur er Charlton kom í heimsókn á Old Trafford. Skot- arnir Ralph Milne og Brian McClair skoruðu sitt markið hvor og Mark Hughes bætti því þriðja við áður en yfir lauk. -þóm Þýskaland Frábært á Neckar Asgeir skoraði eftir aðeins 4 mínútur er Bremen náði jafntefli í Stuttgart. Bayern með þriggja stigaforskotþegar liðinfara í vetrarfrí Ásgeir Sigurvinsson skoraði fyrsta markið í frábærum leik Stuttgart og Werder Bremen á Neckar leikvanginum í Stuttgart á laugardag. Leiknum lauk með jafntefli, 3-3, eftir að liðin höfðu skipt með sér frumkvæðinu. Bay- ern Múnchen heldur því þriggja stiga forskoti sínu á meistarana frá Brimarborg, því Bæjarar gerðu jafntefli gegn Bochum á útivelli. Werder Bremen hefur flogið upp stigatöfluna á mjög skömmum tíma en liðinu gekk ekki sem skyldi fyrstu vikurnar. Lið Stuttgart er mjög erfitt heim að sækj a en j afntefli voruenguað síður nokkuð sanngjörn úrslit. Ásgeir og félagar léku erfiðan leik gegn Bochum í bikarkeppn- inni í vikunni og sat þreytan ef- laust í mönnum. Þeir náðu þó for- ustunni tvívegis í leiknum, fyrst með marki Ásgeirs á 4. mínútu og síðan skoraði varnarmaðurinn Þriðjudagur 6. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Guido Buchwald, en Norðmað- urinn Rune Bratseth jafnaði í bæði skiptin fyrir Bremen þannig að staðan var 2-2 í leikhléi. Vörn Stuttgart var oft illa á verðinum og náðu gestirnir forystunni með marki Thomas Schaaf en Fritz Walter jafnaði 3-3 eftir að Ásgeir hafði sent knöttinn glæsilega upp vinstri kantinn. Eftir þetta voru bæði lið greiniíéga að þrotum komin og sættust á sitt stigið hvort. Bayern Múnchen sótti Boc- hum heim og tókst hvorugu lið- inu að skora þannig að liðin deildu með sér stigunum. Bayern átti ekki möguleika gegn heinia- mönnum ef frá er talið skot sænska landsliðsmannsins Jo- hnny Ekström sem Ralf Zumdick varði á 16. mínútu. Bayern hefur því þriggja stiga forskot nú þegar vetrarhlé verður gert á deildar- keppninni en hún hefst að nýju þann 18. febrúar. Þeir virðast líklegastir til sigurs en það er mjög algengt að liðið sem hefur forystu þegar mótið er hálfnað haldi henni til loka. -þóm Evrópu- knattspyrnan Þýskaland Sluttgart-Bremen ...............3-3 Karlsruhe-Dortmund..............0-0 Frankfurl-Hannover..............1-0 Bochum-Bayern...................0-0 Nurnberg-Stuttg. Kickers........3-3 Uerdingen-St. Pauli.............0-0 Hamburg-Gladbach................fr. Köln-Mannheim...................1-0 Kaiserslautern-Leverkusen.......0-0 Staðan Bayern . 17 9 8 0 33-11 26 Bremen . 17 8 7 2 31-18 23 Köln . 17 10 2 5 29-12 22 Stuttgart . 17 8 5 4 32-23 21 Hamburg . 16 8 4 4 28-18 20 Karlsruhe . 17 8 3 6 29-26 19 Gladbach . 16 6 6 4 23-22 18 Uerdingen . 17 5 8 4 23-20 18 Leverkusen . 17 4 10 3 22-21 18 St. Pauli . 17 4 10 3 17-16 18 Kaisersl . 17 5 7 5 28-23 17 Dortmund . 17 4 8 5 23-16 16 Bochum . 17 5 6 6 20-22 16 Núrnberg . 17 4 3 10 16-31 11 Frankfurt . 17 4 3 10 8-27 11 S. Kickers . 17 3 5 9 20-44 11 Hannover . 17 2 6 9 16-31 10 Mannheim . 17 1 7 9 14-31 9 Markahæstir Thomas Allofs, Köln..............12 UweLeifeld.Bochum.................9 FrankNeubarth, Bremen ............9 Hans-Jörg Criens, Gladbach........9 Frakkland P. Saint-Germain-Cannes ........1-0 Auxerre-Lens....................1-0 Sochaux-Marseille...............0-0 Toulon-Nantes...................1-0 Lille-Monaco....................2-4 Nice-Strasbourg.................1-0 Montpellier-Bordeaux............2-2 Toulouse-Laval :................0-0 Caen-Metz.......................0-0 SaintEtienne-MatraRacing........4-3 Staða efstu liða P.St.Germain .... 21 14 4 3 30-14 46 Auxerre.......21 14 3 4 30-16 45 Marseille.....21 9 9 3 28-20 36 Sochaux.......21 9 8 4 24-14 35 Nantes........21 10 5 6 29-25 35 Monaco........21 9 7 5 30-21 34 Nice..........21 10 4 7 26-23 34 Belgía Standard Liege-Antwerpen..........3-3 Genk-St.Truiden..................0-1 Beerschot-FC Liege................1-0 Charleroi-Kotrijk................2-1 Waregem-Lierse...................0-1 Beveren-Mechelen.................1-1 Cercle Brugge-Anderlecht..........1-3 Molenbeek-ClubBrúgge..............1-4 Racing Mechelen-Lokeren...........3-0 Staða efstu liða Mechelen..... 17 12 4 1 32-13 28 Anderlecht .. 17 12 3 2 38-15 27 FCLiege ..... 17 10 5 2 38-13 25 ClubBrúgge...17 10 3 4 38-18 23 Antwerpen ....17 8 6 3 33-23 22 / Italía Cesena-Bologna....................2-0 Como-Ascoli ......................0-1 Lazio-Atalanta....................0-1 ACMilan-Lecce.....................2-0 Napoli-Fiorentina.................2-0 Pescara-lnternazionale............0-2 Pisa-Juventus.....................1-4 Sampdoria-Roma....................0-2 Torino-Verona.....................1-1 Staða efstu liða Inter 8 7 1 0 15-3 15 Napoli 8 6 1 1 22-8 13 Juventus 8 4 3 1 18-12 11 Sampdoria.... 8 5 1 2 13-7 11 ACMilan 8 4 2 2 13-8 10 Atalanta ztLX 8 3 4 1 9-6 10 Markahæstir Careca, Napoli .y...................8 AndreaCarnevale, Napoli.............6 AldoSerena, Inter...................5 Pietro Paulo Virdis, AC Milan.......5 Spánn Valencia-Real Oveido.............0-1 Osasuna-Elche....................1-1 Sporting-Espanol ................2-1 Real Sociedad-Malaga..............2-2 Real Betis-Cadiz.................1-1 RealMadrid-Atl.Madrid............2-1 RealZaragoza-Sevilla..............0-0 Real Valladolid-Atl. Bilbao.......1-0 Barcelona-Logrones...............2-1 Real Murcia-Celta.................1-2 Staða efstu liða Barcelona ....14 10 3 1 28-8 23 Real Madrid..... 14 9 5 0 33-15 23 Sevilla..........14 6 6 2 19-11 18 Atl. Madrid......14 7 2 5 28-17 16 Sporting.........14 6 4 4 17-14 16 Valencia........ 14 6 4 4 12-10 16 Osasuna..........14 5 6 3 16-15 16 Celta............13 6 4 3 15-15 16 Markahæstir Baltazar de Morais, Atl. Madrid......15 JulioSalinas, Barceona................9 Hugo Sanchez, Real Madrid.............8 Ramon Vazquez, Sevilla................7

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.