Þjóðviljinn - 07.12.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.12.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP Meðal efnis í Nýjasta tækni og vísindi í kvöld er ný íslensk mynd um litningarannsóknir og fósturgalla. Myndin er alls 13 mínútur að lengd. Af öðru fræðsluefni í þættinum í kvöld má nefna mynd um rannsóknir á risaeðlum, sagt verður frá nýjustu prentvélum á markaðnum, skýrt frá nýjungum við kennslu seinþroska barna og þróun flugumferðarstjórnar. Umsjónar- maður þáttarins er Sigurður H. Richter. 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Ums]'ón Stefán Hilmars- son. 19.25 Föðurleifð Franks (7). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Allt í hers höndum. ('Allo 'Allo). Fjórði þáttur. 21.05 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón Sigurður Richter. 21.40 Caruso (The Great Caruso) Banda- rísk bíómynd frá 1951. Leikstjóri Ric- hard Thorpe. Aðalhlutverk Mario Lanza, Ann Blyth, Dorothy Kirsten og Jarmila Novotna. Enrico Caruso ólst upp í fá- tækt í borginni Napolí á Italíu. Hann lof- aði móður sinni á dánarbeði hennar að helga líf sitt óperunni. I þessar mynd segir frá hvernig hann braust áfram til frægðar og varð einn mesti tenórsöngv- ari allra tíma. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Caruso frh. 23.35 Dagskrárlok. 15.55 # Þröngsýní. Woman Obsessed. Ekkja á búgarði í Kanada ræður til sín mislyndan vinnumann. Þrátt fyrir slæmt samband hans við ungan son ekkjunn- ar, biðlar vinnumaðurinn til hennar í þeim tilgangi að kveða niður illt umtal. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Stephen Boyd og Barbara Nichols. 17.35 # Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. 18.00 # Ameríski fótboltinn. 18.40 Handboltinn. 19.19 19:19 20.45 Auður og undirferli. Gentlemen and Players. Þriðji hluti breskrar fram- haldsmyndar sem segir frá tveim keppi- RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Há- konarsonar flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 09.03 Jólaaimanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 (slenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 09.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásöqur oq Ijóð. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. - Tónlistarmaður vikunnar, Jórunn Viðar Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05(dagsinsönn. - Börn og foreldrar. 13.35 Miðdeglssagan: „Konan ídalnum og dæturnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríöur Hagalín les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Elfsabet Erlingsdóttir, Halldór Vilhelms- son og Kammerkórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Vfsindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 15:45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veourfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kynnt bók vikunn- ar, „Jakob ærlegur", eftir Frederick Marryat f þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jórunni Viðar. a. Úr „Sex sönglögum". Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir sópran syngur; Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur á pianóið. b. Þjóðlífs- þættir. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu og höfundur á píanó. c. „Ólafur liljurós", balletttónlist. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kvlksjá - Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. '20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtimatónskálda. nautum i spilasölum Lundúnaborgar. 21.40 # Veröld - Sagan í sjónvarpi. The World - A Television History. Vönduð og stórbrotin þáttaröð sem byggir á Tim- es Atlas mannkynssögunni. 22.10 # Refskák. Gambit. Seinni hluti. 00.00 # Englaryk. Angel Dusted. Ungur piltur ánetjast fíknilyfjum og þrátt fyrir — UTVARP 21.00 Lítil saga um litla bók. Stefán Júl- íusson segir frá tildrögum sögunnar um Kára litla og Lappa sem kom fyrst út fyrir réttum fimmtíu árum. 21.30 Lestrarörðugleikar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um aukinn áliðnað á íslandi. Fyrri hluti. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og í framhaldi af því sþjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust- endur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregöa upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfiriit kl. 18.30. Bréf frá landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb f morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlistin ítrekaðar tilraunir gengur honum erfið- lega að losa sig úr viðjum fíknarinnar. Myndin lýsir vel þvf hugarangri og þeim sálarkvölum sem eiturlyfjaneysla eins fjölskyldumeðlims hefur á alla fjölskyld- una. Áðalhlutverk: Jean Stapleton, Art- hur Hill og John Putch. 01.35 Dagskrárlok. allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið. Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrimur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlustendum. Síminner61 11 11. Dagskrá sem vakið hefur verðskuldaöa athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík - minna mas. , 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lifleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin. Gunnlaugur Helgason við hlóðnemann. 9.30 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum Ifðandi stundar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 11.00 og 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum dagsins. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum líðandi stundar. 16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón meö blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 (slenskir tónar. RÓTIN FM 106,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tfminn. Bahá ísamfélagið á (s- landi, E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðar- son. Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót. T ónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli hmins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið 19.30 Heima og heiman. Alþjóðleg ung- mennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 (slendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hauslaus. Blúsaður tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannes- sonar. E. DAGBOKj APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 2.-8. des. er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 íridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið a kvöldin 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnetnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidógum allan sólarhrmginn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Úpplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækm eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin ooin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinni s. 23222, hjá slökkviliðmu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík simi 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Selt).nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 11 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkviliöog sjúkrabilar: Reykjavik simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes simi 1 11 00 Hafnarf] sími 5 11 00 Garöabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknarlimar Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16 Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. . ^andakotsspítal i: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16og 19.30- 20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf tyrir unglmga Tjarnargötu 35. Simi:622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjof i sálfræðilegum elnum, Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opiö þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þiurra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplysingar um ónæmistæringu Upplysmgar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjöl og aðstoð lyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgiafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldumkl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum Siminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtum 3. alla þriðiudaqa. limmtudaga og sunnu- dagakl 1400 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamal. Simi 21260allavirkadagalrákl t-5 GENGIÐ 6. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar............ 45,230 Sterlingspund................ 84,535 Kanadadollar................ 38,104 Dönskkróna.................. 6,8041 Norskkróna.................. 7,0380 Sænsk króna.................. 7,5446 Finnsktmark................ 11,1076 Franskurfranki.............. 7,6765 Belgískurfranki............. 1,2513 Svissn.franki.............. 31,3010 Holl.gyll.ini.............. 23,2485 V.-þýsktmark................ 26,2195 (tölsklíra................. 0,03547 Austurr. sch................ 3,7271 Portúg. escudo............ 0,3165 Spánskurpeseti.............. 0,4021 Japanskt yen................ 0,37272 (rsktpund................... 70,149 KROSSGATAN Lárétt: 1 vond4fljót6 málmur 7 grind 9 bára 12varpa14leyfi15 kjaftur 16 þvo 19 sá 20 fyrrum21 tvístri Löðrétt:2þreyta3 vega 4 úrgangur 5 tímabil 7 aumingi 8 hreinirlObætti 11 ella 13 hættumerki 17 matur18blekking Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 stíg 4 hólf 6eir 7sami9ásar12ergin 14aur15efi 16kænni 19gauð20óður21 rista Lóðrétt: 2 tía 3 geir 4 hrái,5lóa7svangi8 merkur10sneiða11 reiðri13gen17æði18 nót Miðvikudagur 7. desember 1988 þJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.