Þjóðviljinn - 22.12.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.12.1988, Blaðsíða 15
FLÓAMARKAPURINN Ný fótaaðgerðastofa Guðríður Jóelsdóttir fótaaðgerða- sérfræðingur hefur opnað fótaað- gerðastofu að Borgartúni 31, 2. hæð til hægri. Tímapantanir alla virka daga kl. 9.33-10.30 í síma 623501. Vantar þig ekki góðan bíl? Er með SAAB 99 árg. '80 sem fæst á góðu verði. Sími 34597. Til sölu sófasett af Amigo gerð ca. 8-10 ára gamalt. 3+2+2 ásamt sófaborði. Uppl. í síma 53319. Skíði óskast Óska eftir að kaupa notuð vel með farin skíði, 90 cm löng fyrir 3 ára. Uppl. í síma 44465. Jólasveinabúningar til sölu. Uppl. í síma 32497 e. kl. 20 á kvöldin. Flóamarkaður Opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.14—18. Endalaust úrval af góðum og umfram allt ódýr- um vörum. Gjöfum veitt móttaka á sama stað og tíma. Flóamarkaður SDI, Hafnarstræti 17, kjallara. Til sölu lítið gervijólatré til að hafa á borði. Skraut og sería fylgja. Alveg ónot- að. Upplýsingar í síma 73992. Austin Allegro station ’79 til sölu. Skoðaður ’88. Selst á 10.000. Upplýsingar í síma 75135 á daginn og 41082 á kvöldin. Sófasett og borð Til sölu nýlegt, rústrautt sófasett, sófi og tveir stólar, hornborð og sóf- aborð. Borðin og sófasettsgrindin úr beyki. Verð kr. 39.000. Upplýs- ingar í síma 46447 eftir kl. 17.00. Til sölu handlaug með blöndunartækjum og klósett. Mjög vel útlítandi. Upp- lýsingar í síma 46942 eftir kl. 19.00. Til sölu stór teppamotta, sem ný, stærð 4x2,50 m. Er í líkingu við persneskt teppi, öll símynstruð. Verð kr. 10.000. Upplýsingar f síma 681310 á daginn og 641195 á kvöldin. Gervijólatré til sölu. Sími 37294, Herdís. Tvær dragtir 2 svartar, aðskornar dragtir til sölu. Lítil númer. Upplýsingar í síma 26069. Tölvur Óska eftir að kaupa tölvu með prentara t.d. Apple eða Armstrad. Verðhugmynd 20-30.000. Upplýs- ingar í síma 10282. Herbergi til leigu sem geymsla undir búslóð eða þvíumlíkt. Upplýsingar í síma 79446 á kvöldin. Til sölu dökkt, kringlótt borðstofuborð. Hægt að stækka fyrir 12 manns en tekur annars lítið pláss. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 42347 og 40631. Til sölu gulur svefnsófi frá IKEA, glerborð, einnig frá IKEA og 2 borðplötur + fætur. Upplýsingar í síma 624007. Tvískiptur ísskápur með frysti fæst gefins, h. 177, br. 60, d. 65. Upplýsingar í síma 611243 eftir kl. 17.00. Óska eftir ísskáp og þvottavél ódýrt eða gef- ins. Upplýsingar í síma 50942. Vil selja notað hedd í Skoda 130. Sími 75619, Þórarinn. Barnagull Tré leikföng í miklu úrvali. Upplýs- ingar í síma 98-34148. Verð á úti- markaðnum á Lækjargötu í dag og á morgun. Handunnar, rússneskar vörur í miklu úrvali, m.a. tehettur, matr- úskur, ullarsjöl, vasaúr og ýmsir tré- munir. Póstkröfuþjónusta. Upplýs- ingar í síma 19239. Verð á útimark- aðnum á Lækjartorgi í dag og á morgun. íbúð óskast Reglusamt par með ungabarn ósk- ar eftir 2-4 herbergja íbúð sem næst Kennaraháskólanum. Reglusemi og góðri umgengni heitið og skilvís- um greiðslum. Upplýsingar f síma 688601. ísskápur gefins Meðalstór ísskápur fæst gefins. Sími 36164 e. kl. 19. Happdrætti Þjóðviljans 1988 VHtllNGSNÚMERIN Vinningar í happdrætti Þjóðviljans komu á þessi númer: 1. Nissan Micra, frá Ingvari Helgasyni hf., að verðmæti kr. 475.000 kom á miða nr. 18135. 2. -4. Island PC tölvur frá Aco hf., að verðmæti kr. 70.000 hver, komu á miða nr. 2280, nr. 9662 og nr. 28577. 5.-7. Ferðavinningar frá Samvinnuferðum-Landsýn, að verðmæti 55.000 hver, komu á miða nr. 11332, nr. 22808 og nr. 27199. 8.-9. Húsbúnaður frá Borgarhúsgögnum hf., að verðmæti 40.000 hvor, kom á miða nr. 9519 og nr. 13307. 10. Sjónvarp frá Sjónvarpsmiðstöðinni hf., að verðmæti kr. 32.000 kom á miða nr. 1472. 11. Videó frá Sjónvarpsmiðstöðinni hf., að verðmæti kr. 30.000 kom á miða nr. 17515. 12. Uppþvottavél frá E. Farestveit & Co hf., að verðmæti kr. 27.000 kom á miða nr. 6913. 13. Örbylgjuofn frá E. Farestveit & Co hf., að verðmæti kr. 26.000 kom á miða nr. 22044. 14. -15. Ritvélarfrá Borgarfelli hf., að verðmæti kr. 25.000 hvor, kom á miða nr. 8674 og nr. 20897. 16.-25. Bókaúttekt frá bókaforlagi Máls og menningar, að verðmæti kr. 7.000 hver, kom á miða nr. 1589, nr. 2092, nr. 3694, nr. 4027, nr. 18492, nr. 18639, nr. 19348, nr. 20506, nr. 27534, og nr. 29622. 26.-30. Bókaúttekt f rá Svörtu og hvítu að verðmæti kr. 6.000 hver, kom á miða nr. 7953, nr. 17644, nr. 23714, nr. 24718 og nr. 29650. 31 .-33. Vöruúttekt frá Hagkaupum að verðmæti kr. 10.000 hver, kom á miða nr. 16117, nr. 22726 og nr. 26983. 34.-39. Vöruúttekt frá Hagkaupum að verðmæti kr. 5.000 hver, kom á miða nr. 127, nr. 3995, nr. 8834, nr. 10296 og 22056. Vinningshafar geta snúið sér til skrifstofu Þjóðviljans, Síðumúla 6, til að vitja vinninga sinna. Þjóðviljinn þakkar stuðningsmönnum sín- um fyrir góð viðbrögð við söiu happdrættis- miðanna og umboðsmönnum happdrættis- ins um land allt fyrir þeirra framlag. FRÉTTIR Staðlaráð Stöðlun í upplýs- ingatækni Þorvarður Kári Ólafsson tölv- unarfræðingur hefur nýlega verið ráðinn fyrsti starfsmaður UT-staðlaráðs (staðlaráðs á sviði upplýsingatækni). Reiknistofnun Háskólans leggur honum til vinn- uaðstöðu í nýju húsi Tæknigarðs. UT-staðlaráð, sem áður hét Tölvuráð, samræmir aðgerðir og framkvæmdaaðili varðandi stöðlun í upplýsingatækni á ís- landi. Það heyrir undir Staðlaráð íslands sem hefur aðstöðu hjá Iðntæknistofnun íslands. Lögð verður áhersla á stöðlun hnappa- borða, stafamengja, tækniorða, upplýsingatækni í fiskiðnaði, við- skiptagagnaskipta (EDI), gagna- fjarskipta (OSI) og í hugbúnað- argerð. UT-staðlaráð skipa: Oddur Benediktsson prófessor, fyrir há- skóla íslands (formaður), Þor- varður Jónsson fyrir Póst og síma (varaformaður), Gísli Már Gísla- son fyrir Verslunarráð íslands, Arnþór Þórðarson fyrir Félag ís- lenskra iðnrekenda, Helgi Jóns- son fyrir Skýrslutæknifélag ís- lands og Jóhannes Þorsteinsson fyrir Staðlaráð íslands. Þorvarður Kári lauk BS-prófi í tölvunarfræði frá Háskóla ís- lands, árið 1981. Hann hefur starfað hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar og Krist- jáni Ó. Skagfjörð hf. Síðastliðin 5 ár starfaði hann að tölvuvæðingu hjá Teli AB í Svíþjóð. Ríkisstjórnin Stuðningur við uilariðnað Við myndun núverandi ríkis- stjórnar var ákveðið að veita fyrirtækjum f ullariðnaði sérstaka aðstoð til þess að gera verð ís- lenskrar ullar samkeppnisfært við heimamarkaðsverð. Var ráð fyrir því gert að kostnaður við þessar aðgerðir yrði alls um 40 miljónir króna. Ríkisstjórnin hefur nú að til- lögu iðnaðarráðherra ákveðið að greiða á þessu ári 20 miljónir króna í þessu skyni og sömu fjár- hæð á árinu 1989. Verður hluti fjárveitingarinnar eða 14 miljónir króna hvort árið greiddur beint til fyrirtækjanna í hlutfalli við verðmæti útfluttra ullarvara frá þeim. Afgangurinn eða 6 miljón- ir á ári verður notaður til að kosta sérstakt markaðsátak fyrir ullar- vöruframleiðsluna á erlendum mörkuðum. RAFMAGNIÐ UMJÓLIN FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er þaö kappsmál, aö sem fæstir veröi fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt rafmagn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi: 1 a 3 4 5 6 Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er, einkum á aðfanga- dag og gamlársdag. Forðist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagns- ofna, hraðsuðukatla, þvottavélar og uppþvotta- vélar - einkum meðan á eldun stendur. Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausar taugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatnsþéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnseftirliti ríkisins. í flestum nýr.ri húsum eru sjálfvör „útsláttar- rofar“ en í eldri húsum eru vartappar ,,öryggi“. Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum. Helstu stærðir eru: 10 amper Ijós 20-25 amper eldavél 35 amper aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftir- farandi ráðstafanir: - Takið straumfrek tæki úr sambandi. - Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúó, (t.d. eldavélar eða Ijósa) getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. Hafi lekastraumsrofi í töflu leyst út er rétt að taka öll tæki úr sambandi og reyna að setja lekastraumsrofann inn aftur. Leysi rofinn enn út er nauðsynlegt að kalla til rafvirkja. Tekið er á móti tilkynningum um bilanir í síma 686230 hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag er einnig tekið á móti bilanatilkynningum til kl. 19 í síma 686222. Við flytjum yður bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR ____(Geymiö auglýsinguna) Auglýsið í Nýju Helgarblaði ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.