Þjóðviljinn - 24.12.1988, Blaðsíða 9
Nýjar bækur - Nýjar bækur - Nýjar bækur
Syngjum saman
Hjá Námsgagnastofnun er
komin út hljómsnælda með 23
sönglögum ásamt texta- og nótn-
abók.
Á hljómsnældunni er sá háttur
hafður á að öll lögin eru bæði
sungin og leikin. Fyrst er lagið
leikið og sungið af hópi barna en
síðan er undirleikurinn endurtek-
inn. Hljómsnældan hentar því
einkar vel til samsöngs þar sem
börn og fullorðnir koma saman: á
heimilum, í skólum, í bflum, á
barnaheimilum, félagsmiðstöðv-
um o.s.frv.
Þórunn Björnsdóttir tón-
menntakennari valdi Iögin og
hafði umsjón með útgáfunni.
Börn úr Kársnesskóla í Kópavogi
syngja undir stjórn Þórunnar.
Leikið er á píanó, trompet,
harmoniku, klarínett og fiðlu.
Marteinn H. Friðriksson útsetti
flest sönglögin.
Nýjar bækur - Nýjar bækur J
A
FLUGELDAMARKAÐIR
HJÁLPARSVEITA SKÁTA
Laugardagur 24. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9
Reykjavík:
Skátahúsið við Snorrabraut
Framtið Skeifunni
Sýningarsalur Bifreiða og
landbúnaðarvéla Ármúla 13,
Álfabakki 14 v/Kaupstað í Mjódd,
Seglagerðin Ægir, Eyrargötu 7,
Bílaborgarhúsið Fosshálsi 1
Bernhöftstorfa Bankastræti 2,
Söluskúr við Miklagarð,
Söluskúr við Kringluna,
Söluskúrvið Háskólavöll.
Garðabær:
Flugeldamarkaðir í Hjálpar-
sveitarhúsi við Bæjarbraut
Gamla pósthúsið við Garðatorg.
Akureyri:
Stór-flugeldamarkaðir í Lundi
og í sýningarsal Bílvirkjans
á Fjölnisgötu
Söluskúr við Hagkaup
Rakarastofan Passion við
Glerárgötu.
ísafjörður:
Skátáheimilið.
Aðaldalur:
Hafralækjaskóli Aðaldal.
Barðaströnd:
Hjálparsveitin Lómfell
Kópavogur:
Toyota, Nýbýlavegi 8,
Skátaheimilið Borgarholtsbraut 7,
Kaupgarður við Engihjalla,
íþróttahúsið við Digranesveg,
og við verslunina Grundarkjör við
Furugrund.
Egilsstaðir:
Gamla Rarik skemman
við Fargradalsbraut.
Vestmannaeyjar:
Skátaheimilið Faxastíg 38.
Dalvík:
Flugeldamarkaður á Skíðabraut 2
Hveragerði:
Hjálparsveitarhúsið Austurmörk 9.
Njarðvík:
Hjálparsveitarhús við Holtsgötu
51,
söluskúr á Hitaveituplaninu
og íþróttavallarhúsið.
Blönduós:
Hús Hjálparsveitar skáta
við Efstubraut 3.
Flúðir:
Hjálparsveitin Snækollur.
Saurbæjarhreppur
í Eyjafirði:
Hjálparsveitin Dalbjörg.
Grímsnes -
Grafningur - Selfoss
- Hjálparsveitin Tintron.
Á Selfossi: Austurvegi 22
við hliðina á Tryggingu h.f.,
við verlsunina M.M. að Eyrarvegil.
Flugeldar - blys - gos - sólir stjörnuljós
SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TÍVOLÍFLUGELDAR - TÍVOLÍTERTUR
OGINNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM
Hjartað er fugl
í búri... Eureka!
Kristín Loftsdóttir: Fugl í búri.
Vaka-Helgafell, 1988
Valgerður Þóra
SKRÍMSLIÐ
Ævintýri fyrir fullorðna og börn
lestin og öll hin leikföngin voru
lokuð inni í leikfangaskápnum.
En eitt þerra hafði gleymst - og
svo sló klukkan tólf á miðnætti...
Guðmundur Ólafsson þýddi.
SÖNG- OG
PLANOBOK
BARNANNA
Fyrr á árinu kom út hjá Vöku-
Helgafelli verðlaunabók Verð-
launasjóðs íslenskra bamabóka,
Fugl í búri. Höfundur er Kristín
Loftsdóttir, nýtt nafn hlaðið
fyrirheitum.
Eureka er orð sem kemur upp í
hugann við lestur þessarar bókar.
Þarna verður einhver uppljóm-
un, og þá lesanda, höfundar og
sögupersóna. Einhver gæti orðað
það sem svo að ekki veitti af átján
vasaklútum þegar upp er lagt.
Svo hjartnæmt er skrifið. Og vel á
minnst, er ekki langt um liðið síð-
an bók gat komið manni ærlega
til að flóa í heilsusamlegum tár-
um? Þessi bók gerir það, væmnis-
laust og blátt áfram.
Sagan fjallar um vináttu Kittu
og Elíasar, tveggja ellefu ára
krakka. Heimilisaðstæður þeirra
eru ólíkar, en vináttan sem bind-
ur þau horfir ekki á slíkt. Þau eru
í senn gefendur og þiggjendur.
Kitta nýtur allra veraldlegra
gæða en skortir það sem ekki
verður keypt - félagsskap og
mannlega hlýju. Þessu er þver-
öfugt farið hjá Elíasi. Hann er
tötraklæddur en þó ótrúlega rík-
ur. Þannig hefur bókin boðskap
fram að færa, boðskap sem er
hollur ekki síst um kaupmanna-
jól. Hann er sá að mestu verð-
mætin eru ekki föl fyrir fé heldur
eru þau fólgin í hjartanu. Og
Að syngja
og spila
Bókaútgáfan Setberg hefur
sent frá sér Söng og píanóbók
barnanna. Árni Elfar útsetti og
valdi lögin.
í þessari sérstæðu bók eru tólf
þekkt íslensk lög, sem allir geta
spilað og sungið. Bókin er með
hljómborði, sem hægt er að leika
á.
Lögin eru: Máninn hátt á
himni skín, Nú er sumar, Litlu
andarungarnir, Fyrr var oft í koti
kátt, Heims um ból, Göngum,
göngum, Kibba, kibba, komið
þið greyin, Allir krakkar, Nú er
frost á Fróni, Meistari Jakob,
Frjálst er í fjallasal, Hann Tumi
fer á fætur. Sem sagt lög, sem allir
þekkja.
Skólakór
syngur
jólasöngva
Skólakór Kársness hefur gefið
út hljómplötuna Hringja klukk-
urnar í kvöld. Á plötunni eru jól-
asöngvar frá ýmsum löndum og
kórverkið „Söngvasveigur“ - A
Ceremony of Carols - eftir Benj-
amín Britten. Monika Abend-
roth leikur á hörpu og Heimir
Pálsson þýddi verkið á íslensku.
Alls syngja rúmlega sextíu börn á
plötunni, stjórnandi þeirra er
Þórunn Björnsdóttir tón-
menntakennari.
hjartað er fugl í búri. (Hvers
vegna varð mér hugsað til Guð-
bergs!)
Höfundur skrifar áreynslu-
laust, að því er virðist beint frá
BÆKUR
ÓLÖF PÉTURSDÓTTIR
hjartanu. Frásögnin er hnökra-
laus og yndislega einlæg í einfald-
leika sínum, aldrei leiðinleg eða
langdregin. Maður verður að
óska Kristínu Loftsdóttur til
hamingju með þessa frumraun,
svo bíður maður spenntur eftir
næstu bók höfundar.
Ævintýri eftir
Valgerði Þóru
Út er komin bók eftir Valgerði
Þóru sem nefnist Skrýmslið og
fylgir þar með að þetta sé „ævin-
týri fyrir börn og fullorðna“. Val-
gerður Þóra hefur áður gefið út
fjórar bækur, en fyrsta verk
hennar, Órar, kom út árið 1981.
Leikföngin
lifna við
Komin er út hjá Iðunni bók
eftir Enid Blyton, barnabóka-
höfundinn góðkunna sem
skemmt hefur börnum um allan
heim um áraraðir. Nefnist hún
Þegar leikföngin lifnuðu við og er
prýdd fjölda litmynda eftir Shirl-
ey Willis.
Þar segir frá því hvað gerðist í
leikherberginu eina nóttina.
Systkinin Sara og Jóhann voru
farin að sofa og Bangsi og
Bangsalingur, hrokkinhærða
dúkkan, bflarnir og járnbrautar-