Þjóðviljinn - 24.12.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 24.12.1988, Blaðsíða 19
Schíitz viö texta úr Lúkasarguðspjalli og Matteusarguðspjalli. Prentað i Dresden 1664. Söng- og hljóðfærahópurinn Musicalische Compagney flytur. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. Kristín Helgadótt- ir les söguna „Jólin hjá tröllunum" eftir Zacharias Topelius í þýðingu séra Sig- urjóns Guðjónssonar. 09.20 Finnsk jólatónlist eftir Einojuhani Rautavaara. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþátturum sögu lands og borgar. Dómari og höf- undur spurninga: Páll Líndal. Stjórn- andi; Helga Thorberg. 11.00 Messa i Krisiskirkju í Landakoíi. Prestur: Séra Jakob Roland. Organisti: Úlrik Ólason. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Fyrstu jól eftir strfð. Endurminn- ingar um jól í Stokkhólmi 1946. Umsjón: Hrafn Pálsson. 14.00 Jólaleikrit Útvarpsins: „Eftirlits- maðurlnn" eftir Nlkolaj Gogol. Þýð- andi: Sigurður Grfmsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Töfraflautan", ópera eftir Wotf- gang Amadeus Mozart. Johannes Jónasson kynnir. 18.00 Skáld vikunnar - Einar f Eydölum. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Til- kynningar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.20 Tilkynningar. 19.22 Um heima og geima. Páll Berg- þórsson rabbar við hlustendur. 19.40 Sönglög eftir Pál (sólfsson. Elísa- bet Erlingsdóttir syngur. Selma Guð- mundsdóttir leikur á píanó. 20.00 Litli barnatíminn. Kristín Helgadótt- ir les söguna „Jólin hjá tröllunum" eftir Zacharias Topelius I þýðingu sér Sigur- jóns Guðjónssonar. 20.15 Barokktónlist. 21.00 „Þá var hringt f Hólakirkju" Dag- skrá um dómkirkjuna að Hólum í Hjalta- dal. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Söngleikurinn um Stinu Woier eftir Hafliða Magnússon og Ástvald Jónsson. Flytjendur eru leikarar og tón- listarmenn í leikfélaginu Baldri á Bíldu- dal. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Þriðjudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Gunn- laugur Garðarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 09.00 Fróttir. 09.03 Litli barnatimlnn. Kristín Helgadótt- ir les ævintýrið um gaukinn! klukkunni i endursögn Guðmundar M. Þorláks- sonar. 09.20 Morgunleikfimi. 09.30 í pokahorninu. Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 09.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagslns önn - Litið inn á jóla- skemmtun í dagvist fatlaðra. Umsjón: Bergljót Baldursdóttlr. 13.35 Miðdeglssagan: „Konan ídalnum og dæturnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Slgríður Hagalín les (21). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 „Þá var hringt f Hólakirkju" Dag- skrá um dómkirkjuna að Hólum í Hjalta- dal. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og ung- llnga: „Tumi Sawyer" eftir Edlth Ran- um byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýð- andi Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri Benedikt Árnason. Fimmti og lokaþátt- ur: Fjársjóðurinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónia nr. 3 f Es-dúr op. 55, Hetjuhljómkviða, eftir Ludwig van Beethoven Gewandhaushljómsveitin ! Lepzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Alþýðuóperan f Stokk- hólmi. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Fæðing frelsarans", hugleiðingar fyrir orgel eftlr Olivier Messiaen. Da- vid Titterington leikur þætti úr verkinu á orgel Dómkirkjunnar! Gloucester. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisút- varpsins á Norðurlandi í liðinni viku. 21.30 Útvarpssagan: „Helður ættarinn- ar“ eftir Jón Björnsson. Herdls Þor- valdsdóttir les (14). MINNISBLAÐ .TÓLANNA 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Jólaleikrit Útvarpsins: „Eftlrlits- maðurinn" eftir Nikolaj Gogol. Þýð- andi: Sigurður Grímsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. 00.30 Fréttir. RÁS 2 Laugardagur 3.00 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fróttir af veori og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir ki. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar i helgarblöðin og leikur nota- lega tónlist, einkum bandaríska sveita- tónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins um jólin. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbókin, jólapóstur handa fyrlrmyndafólki. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Skúli Helgason og Lísa Pálsdóttir ásamt fólki á förnum vegi og í heimahúsum í önnum aðfangadags. 17.25 „Hátið f bæ“ Jólalög með íslenskum flytjendum. 18.00 Aftansöngur ( Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. 19.00 „Kom, blfða tfð“. (slenskir ein- söngvarar og kórar syngja jólasöngva. 20.00 Jólahljómar. 22.00 „Kerti og spll“. Rætt við Sólveigu Eyjólfsdóttur, íslenska og erlenda skipti- nema, guðfræðinema og ung hjón á Héraði. Baldvin Halldórsson les íslensk- ar þjóðsögur. Umsjón: Árni Sigurðsson. 24.00 Jólanæturtónar. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttirkl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og j6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Sunnudagur 24.00 Jólanæturtónar. 9.03 Jóladagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vlkunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Jólakassinn Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 „Heims um ból“. Umsjón: Kristján Sigurjónsson kynnir jólalög frá ýmsum löndum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir 19.20 „Gleði skal ríkja“ Þáttur í umsjá Sigrúnar Markúsdóttur. Meðal efnis eru frásagnir af jólasiðum í ýmsum löndum. 20.30 Utvarp unga fólksins. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.30 Kvöldtónar. Mánudagur 1.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. 10.05 Morgunssyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Oskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Úr jólapakkanum. Andrea Jóns- dóttir tekur á móti gestum og fær að kíkja í jólapakkana þeirra. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Jólatónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Jólaball Rásar 2. Pétur Grótars- son stjórnardansinum kringum jólatréð. 01.10 Vökulögin Tónlist! næturútvarpi til morguns. Þriðjudagur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvaipið. Dægurmáia- útvarp meið fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tiðinda viða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyrl 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Svelns- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 (undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaútvarpsins. 14.00 A milll mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregöa upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýj- um plötum á fimmta tlmanum og Ingvi örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.33 Áfram fsland. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nybylgja - Yfirllt ársins III. Skúli Helgason kynnir úrval rokk og nýbylgjutónlistar liðins árs. Þriðji og síð- asti hluti. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn trá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 15.03-19 00 Svæðisútvarp Norðurtands ÚTVARP RÓT Laugardagur Framhald á næturvakt Baldurs Braga- sonar með tónlist og spjalli til kl. 12.00. 12.00 Jólafri með tilheyrandi þögn til kl. 18:00 26.12. Jóladagskrá Rótar: Útvarp Rót tekur fri frá reglubundinni dagskrá frá 24.12. 1988 til 7.1.1989. Á meðan leika ýmsir einstaklingar fjölbreytta tónlist. BYLGJAN Laugardagur Aðfangadagur 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir: Valdis með tónlistina sem hæfir á lokaspretti jóla- undirbúningsins. 14.00 Kristófer Helgason: Tónlist á meðan við bíðum jólanna. 16.00 Bylgjan komin f sparifötin og f sannkölluðu jólaskapi. Sunnudagur Jóladagur Góð tónlist allan sólarhringinn - hátíðar- tónlist sem hæfir jólum. Mánudagur Annar í jólum 12.00 Valdfs Gunnarsdóttir: Jóla- stemmningin allsráðandi. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Tónlistin svíkur engan. 16.00 Bylgjubingó Rauðakrossins. 18.00 Tónlist. Þriðjudagur 7.30 Páll Þorsteinsson Þægileg morg- untónlist - upplýsingar um veður og færð. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir Morgun- og hádegistónlist í sama pakka. Fréttir kl. 10, 12. og 13. Pakkið á Brávallagötu 92 kíkir inn milli kl. 11 og 12. 14.00 Þorsteinn. Ásgeirsson Tónlistin allsráðandi. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. 18.00 Reykjavfk sfðdegis - Hvað finnst |jór? Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson svara f sfma 611111. 19.00 Melri músik og minna mas. 20.00 Islenski listinn - Ólöf Marfn kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson Þægileg kvöldtónlist. 24.00 FreymóðurT. Sigurðsson og tón- listln þfn. STJARNAN Laugardagur Aðfangadagur 10-14 Að morgni aðfangadags Létt lög og jólagjafakaup á síðustu stundu. Stjörnufréttir klukkan 10 og 12. 14-18 Jólatónlist Bestu jólalögin, í bland við nýja íslenska tónlist. 14-18 Bæjarlns bestatónlist Dagskrárg- erðarmenn Stjörnunnar leggja sig fram. 18-00 Hátíðardagskrá Stjörnunnar Ás- geir T ómasson velur þá tónlist sem best hæfir þessari stund, og fær nokkra (s- lendinga til að rifja upp jólaminningar. Endurflutt frá 24. desember. 00-08 Jólanótt Notaleg dagskrá meðan gluggað er I jólabækurnar. Sunnudagur Jóladagur 08-12 Stjömustund Eitthvað fyrir þá árri- sulu, og hina sem vilja vakna við nota- lega morguntónlist í hátfðarbúningi. 12-18 Hátfðardagskrá Stjörnunnar Ás- geir Tómason velur tónlist við hæfi á þessari stund, og fær nokkra (slendinga til að rifja upp jólaminningar. Endurflutt frá 24. desember. 18-02 Kvöldstjömur á jóladegl. 02-10 Næturstjörnur Mánudagur Annar í jólum 10-14 Á morgunsloppnum Það er engin ástæða til að æsa sig, stllllð á Stjörnuna á FM 102 og 104. 14-18 Bæjarins besta f SJólatónlist Dag- skrárgerðarmenn Stjömunnar leggja sig f ram. 18-01 í seinna lagi Jólatónlist á rólegu nótunum, f bland við nýtt og gott. 01-07 Næturstjörnur. Þriðjudagur 07-09 Egg og beikon. Stjörnufréttir kl. 8. 9-17 Nfu til fimm Lögin við vinnuna. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17- 18 fs og eldur Tal og tónlist. Stjörnu- fréttir. kl. 18. 18- 21 Bæiarlns besta Kvöldtónlist. 21.01-01 I seinna lagi Tónlistarkokkteill sem endist inn í draumalandisð. 01-07 Næturstjörnur Fyrir vaktavinnu- fólk, leigubílstjóra, bakara og nátth- rafna. Neyðarvakt lækna Læknavakt fyrir höfuðborgar- svæðið er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur opið alla virka daga frá kl. 17-08 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í síma 18888. Lögregla-slökkvilið Vakt allan sólarhringinn, Reykja- vík 11166 hjá lögreglu 412001 Kópavogi 18455 á Seltjarnarnesi og 511661 Hafnarfirði og Garða- bæ. Slökkvilið 11100 og 511001 Hafnarfirði og Garðabæ. Bilanir Rafmagnsbilamir tilkynnist I síma 686230. Bilanir Hitaveitu I síma 27311 sem jafnframt er neyðar- sími gatnamálastjóra. Þarer hægt að leita aðstoðar vegna flóða I heimahúsum. Göngudeildir Göngudeildarstarfsemi verður opin á Landspítalanum á að- fangadag frá kl. 10-12 og á annan íjólumfrákl. 14-15ogágamlárs- dagfrákl. 10-12. Tannlæknavant Neyðarvakt Tannlæknafélagsins verður um jólin og áramótin. Upp- lýsingar I síma 18888. Símsvari allan sólarhringinn. Rauðakrosshúsið Hjálparstöð fyrir börn og unglinga í Rauðakrosshúsinu, Tjarnargötu 35 verður opin um jól og áramót. Neyðarþjónusta fyrir börn og unglinga í vanda stödd. Síma- þjónusta 622266. Kirkjugarðar Starfsmenn kirkjugarða Reykja- víkur munu aðstoöa fólk sem kemur til að huga að leiðum ást- vina sinna. Á aðfangadag verða talstöðvarbílar dreifðir um Foss- vogskirkjugarð og á skrifstofu kir- kjugarðannaverðuropiðtilkl. 15! dag, aðfangadag. Þarerhægt að fá upplýsingar um leiðisnúmer í síma18166. [ Gufunesgarði og í Suðurgötu- garði verða einnig starfsmenn til aðstoðar. Sérstakar stætisvagnaferðir í Gufunesgarðinn verðaídag. Frá Lækjartorgi kl. 10.30 og kl. 14. Frá Hlemmi kl. 10.35 og 14.05 og frá Grensásstöð kl. 10.45 og 14.15. Vagnarnir bíða á meðan farþegarfara í garðinn. Fréttasendingar útvarps Fréttasendingar útvarps á stutt- bylgju yfir hátíðarnar eru til Norð- urlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 og 18.55 til 19.35. Sent er út á 13775 kHz, 21,8 m. og 9675 kHz, 31,0 m. í hádeginu og á tíðni 9986 kHz, 30.om. 7933 kHz, 37,8 m. og 3400 kHz, 88,2 m. í kvöld- fréttum. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna er sent út daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25,6 m. Klukkan 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25,2 á 11740 kHz. 25,6 m.og 9978 kHz,30,1m. ís- lenskurtími er sá sami og GMT/ UTC. Bensínstöðvar Opið í dag aðfangadag og á gáfnlársdag frá kl. 7.30-15.00. Á jóladag og nýjársdag er lokað, en á annan dag jóla er opið frá kl. 9.30-11.30 ogafturfrákl. 13-15. Bensínafgreiðslan við Umferð- armiðstöðvina er lokuð á aðfang- adag, jóladag og gamlársdag en opin á annan í jólum frá 19.15- 01.00 og á nýjársdag frá 13.00- 18.00 Sérleyfisbifreiðar Síðustu ferðir frá BSÍ á aðfanga- dag og gamársdag eru kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og þorl- ákshafnar kl. 15.30 til Keflavíkur. Á jóladag eru sér leyfisbílar ekki i förum. Ágamlársdag eru síðustu ferðirfrá Umferðarmiðstöðinni kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á nýjárs- dag aka sérleyf isbif reiðar yfirleitt ekki, þó með þeim undantekning- um, að ferðireru síðdegis til og frá Hveragerði, Selfossi Þorlákshöfn og Keflavík. Einnig erferð til og frá Borgamesi og frá Reykhólum síðdegis. Sérleyfishafar vilja eindregið hvetja fólk til að panta sér far, eða kaupa farmiða tímanlega, svo auðveldara sé a koma því bæði f Ijótt og örugglega til vina og skyldmenna sinna um þessi jól og áramót. Landleiðir Á aðfangadag og gamlársdag hefst akstur kl. 7.00 og síðasta ferð erfrá Reykjavík kl. 17.00 og 17.30 frá Hafnarfirði. Á jóladag og nýjársdaghefstáætlunkl. 14.00 og er fram yfir miðnætti. Á annan dag jóla er ekið eins og á sunnu- dögum. Strætisvagnar Reykjavíkur Aðfangadagur og gamlársdag- ur: er ekið eins og á laugardögum til um kl. 17.00. Þá lýkur akstri strætisvagna. Jóladagur 1988 og nyársdagur 1989. Ekiðáöllumleiðumsam- kvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Strætisvagnar Kópavogs Aðfangadagur/ Gamlársdagur Ekið samkvæmt helgidagaakstri. á 30 mín. fresti Síðustu ferðir: Frá skiptistöð til Rvíkur kl. 16.30 Úr Lækjargötu kl. 16.41 FráHlemmikl. 16.47 (Vesturbæ Kópavogs kl. 16.45 [ Austurbæ Kópavogs kl. 16.45 Jóladagur/Nýársdagur Akstur hefst um kl. 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópavogs-Rvíkur Frá Lækjargötu kl. 14.11 Fráhlemmikl. 14.17 (Ekið á 30 mín. fresti samkv. tímat.sunnud). Annar í jólum. Ekið samkvæmt áætlun sunnud. frá kl. 9.45- 00.30. Ekið á 30 mín. fresti. Gengisskráning 23. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 46,19000 Sterlingspund............ 83,10700 Kanadadollar............. 38,63700 Dönsk króna............... 6,73570 Norskkróna................ 7,03310 Sænskkróna................ 7,53630 Finnsktmark.............. 11,07670 Franskurfranki............ 7,62710 Belgískurfranki........... 1,24150 Svissn.franki............ 30,86020 Holl. gyllini............ 23,06040 V.-þýsktmark............. 26,03650 Itölsklíra................ 0,03536 Austurr.sch............... 3,70190 Portúg.escudo............. 0,31480 Sþánskurpeseti............ 0,40460 Japansktyen............... 0,37026 (rsktpund................ 69,59700 Hafírðu . % smakkað vín - lattu þér þá ALDRJEI detta í! að kev ra! fcflAd 0XFERDAR Laugardagur 24. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.