Þjóðviljinn - 24.12.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.12.1988, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. desember 1988 Jólasveinar einn og átta Börnin hafa verið óskap- lega dugleg að senda okkur myndir af jólasveinum, og við fengum margar myndir af sumum jólasveinunum. Við brugðum því á það ráð að birta heila síðu af jólasveinun- um öllum saman, og þökkum öllum krökkunum fyrir. 1. Þetta er Glugaagægir, hann teiknaði Alfrún Oskarsdóttir, 6 ára, Vesturvallagötu 3 í Reykja- vík. 4. Hér er Bjúgnakrækir, og það var Nína Gall Jörgensen, 6 ára, sem teiknaði hann. 5. Stúfur, bróðirBjúgnakrækis, er hinsvegarteiknaður af Mörtu, tví- burasystur Nínu. Þær búa í Dráp- uhlíð 17 í Reykjavík. JÓLd^VeíW 8. Hér Stúfur einsog Ágúst Örn Gústafsson sér hann. Ágúst Örn á heima á Breiðvangi 32 í Reykjavík. 3. Þetta er Stúfur, og hann sendi Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, 9 ára, Hábrekku 18, Ólafsvík. 6. Hurðaskellir er til alls vís á mynd Baldurs Helgasonar, 4 ára, Bergstaðastræti 7 í Reykjavík. í. Þessi er eftir Sveinbjörgu Pét- irsdóttir, 7 ára, Hjallavegi 10 á Ivammstanga. 9. Hurðin og Hurðaskellir eftir Heiðar Árnason, 9 ára, Safamýri 44 í Reykjavík. 10. Giljagaur eftir Arnald Hall, 6 ára, Markarvegi 11 í Reykjavík. 11. Daði Bróðir Arnalds teiknaði þessa mynd af Kertasníki, sem einmitt kemur til byggða í dag. Gleðileg jól. 7. Þennan svein teiknaði Hróar Hugoson, Framnesvegi 8, Reykjavík. O Oo 1) 0 o o

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.