Þjóðviljinn - 24.12.1988, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.12.1988, Blaðsíða 18
Laugardagur 24. desember 1988 Aðfangadagur jóla 12.55 Táknmðlsfréttlr 13.00 Fréttir og veður. 13.15 Bamaefnl: 13.15 Jólin nélgast I Kœrabæ. Loka- þéttur. 13.25 Jól krybbunnar. Bandarlsk teikni- mynd. 13.55 Urtubóm. Leikbrúöuatriöi úr Stundinnl okkar. 14.00 Jóladraumur. Þýsk teiknimynd. 14.30 Spúkamlr. Leikbrúöuatriði úr Stundinni okkar. 14.35 Jólatréslestln. Bandarisk teikni- mynd. 15.05 Asninn syngur Sókrates. Leikbrúðuatriði úr Stundinni okkar. 15.10 Glóamlr bjarga jólunum. Banda- risk teiknimynd. 15.35 Aðfangadagskvöld. Leikbrúöuatr- iöi úr Stundinni okkar. 15.40 Jólasveinaúrlð. Bandarísk teikni- mynd. 16.00 Kiðllngamlrsjö. Leikbrúðuatriöi úr Stundinni okkar. 16.15 Snæfinnur snjókarl. Bandarisk teiknimynd. 16.40 Hlé. 21.00 Jólasöngvar frá ýmsum löndum. Meöal annars syngur barnakór Garöa- bæjar undir stjórn Guöfinnu Dóru Ólafs- dóttur tvö kjg. 21.40 Aftansöngur jóla. Upptaka I Viði- ataðaklrkju í Hafnarfirði. Biskup fs- lands herra Pótur Sigurgeirsson predik- ar og þjónar *yrir aitari. 22.30 Nú er Gunna á nýju skónum. Jak- ob Þór Einarsson les þrjú islensk jóla- Ijóð undir tónlist fluttri af Halldóri Har- aldssyni og Gunnari Kvaran. 22.55 Jólatónlelkar með Luciano Pa- varotti. Jólatónleikar i Notre-Dam dóm- kirkjunni í Montreal. Pavarotti syngur slgild jólalög ósamt tveim kanadiskum kórum. Tónlistarstjóri: Franz-Paul Decker. 23.50 Nóttin var sú ágæt eln. Helgi Skúlason leikari les kvæðiö og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór öldutúnsskóla. Áöur á dagskrá á aö- fangadagskvöld jóla 1987. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember 1988 Jóladagur 14.20 Af Nonna og Manna Heimilda- mynd um séra Jón Sveinsson og ritverk hans og gerð sjónvarpsþátta eftir sög- um um þá Nonna og Manna. Rætt er við leikstjórann Ágúst Guömundsson svo og aora þá sem að þáttunum standa. Auk þess er litið inn á Nonnasafn á Ak- ureyri. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskró 19. október 1987. 15.55 Stelnn. Þáttur um eitt af höfuð- skáldum fslendinga á þessari öld, Stein Steinarr, einn helsta brautryðjanda nút- fmaljóðlistar á Islandi. Áður á dagskrá 24. okt. 1988. 17.10 Jólasvelnninn kemur í kvöld. Bandarísk teiknimynd gerð eftir hinum alþekkta jólasöng. 18.00 Jólastundln okkar. 19.00 Jólahátfð Prúðuleikaranna. 19.50 Táknmálsfréttir 20.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.20 Betlehemstjaman. Tékknesk teiknimynd. 20.30 Nonni. Fyrstl þáttur. Nýr fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður af Þjóðverjum I samvinnu við fslenska Sjónvarpið, og þýskar, austurrískar, svissneskar og spænskar sjónvarps- stöðvar. Verkið er byggt á bókum Jóns Sveinssonar og segir frá æsku hans og uppvaxtarárum og er að mestu leyti tekin upp á fslandi sumarið 1987. Ágúst Guðmundsson er leikstjórí og er myndaflokkurinn frumsýndur samtímis á fslandi og i Þýskalandi. Sjónvarpið hefur látið talsetja „Nonna“ og er það I fyrsta skipti sem slíkt er gert við er- lendan myndaflokk hér á landi, og hafði Agúst Guðmundsson umsjón með þvf verki. Handritsgerð var (höndum þeirra Richard Cooper, Radu Gabrea, Joac- him Hammann og Joshua Sinclair. Myndatöku annaðist Tony Forsberg og Una Collins hannaði búninga. Persónur og leikendur eru: Sigrlður - Lisa Harr- ow, Haraldur Helgason - Luc Merenda, Magnús Hansen-Stuart Wilson, Nonni - Garðar Þór Cortes, Manni - Einar örn Einarsson, Amman - Concha Hidalgo, Júlli smali - Jóhann G. Jóhannsson, Þorsteinn - Klaus Grunberg. Þættirnir verða sýndir í sjónvarpinu daglega eftir fréttir til 30. desember. 21.25 Þlngvelllr. Ný islensk heimilda- mynd um hinn forna þingstað. Fjallað er um hlutverk Þingvalla fyrr og nú og einn- ig um samspil manns og náttúru i þjóð- garöinum. 22.15 Eins og skepnan deyr. fslensk kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Aðal- hlutverk: Edda Heiðrún Backman, Þröstur Leo Gunnarsson og Jóhann Sigurðarson. Ungt fólk sest að f eyöifirði án þess að gera sér grein fyrir afleiðing- um einangrunarinnar. 23.50 My Falr Lady. Sfgild bandarisk söngvamynd frá árinu 1964. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk: Rex Harri- son, Audrey Hepburn, Stanley Hollow- ay og Gladys Cooper. Myndin er byggð ó sögu Bemard Shaw Pygmalion og fjallar um hefðarmann sem veðjar við vin sinn um aö hann geti gert hefðar- konu úr ótindri blómasölukonu. Myndin hlaut átta Öskarsverðlaun á slnum tima m.a. fyrír leik i aðalhlutverki, leikstjórn og bestu mynd. 02.35 Dagskrárlok. Mánudagur 26. desember 1988 Annar í jólum 15.00 Gullsandur. fslensk kvikmynd frá 1984. Handrit og leikstjórn Ágúst Guð- mundsson. Aðalhlutverk Pálmi Gests- son, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jóns- son, Jón Sigurbjömsson og Borgar Garðarsson. Aður á dagskrá 25. des- ember 1986. 16.30 Svikaprinslnn. Þýsk ævintýra- mynd frá 1986 byggð á sögu eftir Wil- liam Hauff þar sem segir frá skraddara nokkrum sem tekst að dulbúa sig sem prins og aðalerfingja mikilla auðæva. Það eru þó ekki allir sem trúa honum og lögð er fyrir hann þraut til úrlausnar sem á að sanna sekt hans eða sakleysi. 18.00 Töfragluggi Mýslu f Glaumbæ. 19.00 Rúdólf með rauða neflð. Banda- rfsk teiknimynd. 19.50 Táknmálsfréttir 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nonni. Annar þáttur. Þýskurfram- haldsmyndaflokkur i sex þáttum. Leik- stjóri Ágúst Guðmundsson. 21.25 „Það er gott að vera hér“ - Leonard Cohen á Islandi. Frá tón- leikum Leonard Cohen á Listahátíð 1988 í Laugardalshöllinni. Cohen flytur mörg af sínum þekktustu lögum s.s. Strartgers song, So long Mary Ann, Susanne, Dance to me to the end of love og mörg fleiri. Inn á milli er brugðið upp svipmyndum frá dvöl Cohens hér á fslandi og Hrafn Gunnlaugsson ræðir við hann um lif hans og list. 22.35 Djákninn. Ný íslensk sjónvarps- kvikmynd eftir Egil Eðvarðsson, byggð á hinni þekktu þjóðsögu um Djáknann á Myrká. Hérer um að ræða nútímamynd sem gerist ( Reykjavík f dag - þó eiga persónur og atburðarásin sjálf sér beinar hliðstæður við þjóðsöguna. Að- alpersónur eru Dagur og Gugga, ungt og ástfangið fólk. Eitt kvöld ætla þau saman á grímuball og þó að Dagur farist af slysförum kemur hann samt og sækir hana. Leikstjóri Egill Eðvarðsson. Aðal- hlutverk: Valdimar Öm Flygenring, Mar- ia Ólafsdóttir og einnig Guðrún Asm- undsdóttir. Á undan sýningu myndar- innar ræðir Ólafur Ragnarsson við leik- stjórann. 00.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 18.00 Rasmus fer á ftakk. Lokaþáttur. 18.20 Barta (10). 18.35 Á morgun sofum viö út (10). 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Poppkom. Endursýndur þáttur frá 21. des. 19.20 Ekkert sem heltir. Endursýndur þáttur frá 23. des. 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 Nonnl og Mannl. Þriðji þéttur. 21.25 f öörum draumi. Þáttur um Jóhann Hjálmarsson skáld. Rætt er við Jóhann og flutt Ijóð eftir hann. 22.10 Hannay. Eldur I æöum. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 09.00 # Með afa. Loksins er aðfangadag- ur runninn upp og Afi ætlar að vera með ykkur til klukkan fimm. Hann ætlar að skemmta ykkur á milli teiknimyndanna og fær marga góða gesti í heimsókn. 10.30 # Jólasvelnar ganga um gólf. Santa Special. Teiknimynd með Is- lensku tali. 11.15 # Denni Dæmalausi. Dennis the Menice. Teiknimynd. 11.35 # Þvottablrnir á skautasvelli. Raccoons on lce. Teiknimynd. 12.05 Hetjur himingelmsins. She-Ra. Teiknimynd. 12.50 # Ævintýraleikhúsið. Faerie tale theatre. Rauðhetta. Little Red Riding Hood. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell og Mary Steenburgen. Ævintýra- leikhúsið er samheiti ýfir allmörg sígild ævintýri sem eru færð í nútímabúning og hafa hvarvetna hlotiö verðskuldað lof gagnrýnenda og áhorfenda. Við byrjum á því að sýna ævintýrið um hana Rauðhettu litlu og úlfinn. 13.50 # Jólin hjá Mjallhvft. Teiknimynd með íslensku tali. Mjallhvít eignast dótt- ur og ævintýrið endurtekur sig en í þetta sinn tekur sagan á sig nýja mynd og Mjallhvit unga lendir í vist hjá risum. 14.40 # Jólln hans Gosa. Pinocchio's Christmas. Teiknimynd. 15.35 # Nfskupúkinn. The Stingiest Man In Town. Teiknimynd. Fagnaðarboð- skapurínn á erindi til allra, ekki sist þeirra sem hafa tamið sér eigingirni og nfsku. 16.25 # Á jólanótt T'Was the Night be- fore Christmas. Teiknimynd. Börn f litlu þorpi skrifa jólasveininum bréf. Þegar bréfin eru endursend fara þau að efast um tilvist jólasveínsíns. 17.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13.00 # Nóttin var sú ágæt ein. Upptaka sem fram fór i Kristskirkju f fyrra. Kór og hljómsveit undir stjórn Guðna Guð- mundssonar flytur nokkur jólalög. 13.05 # Kalli kanfna. Bugs Bunny- Roadrunner. Skemmtileg teiknimynd fyrir börnin um kanínuna sem tekur upp á ýmiskonar hrekkjabröðgum. 14.40 # Rakarlnn frá Sevilla. Ópera i léttum dúr eftir Rossini [ flutningi italska rfkissjónvarpsins. Uppfærslan er með allnýstáríegu móti en er ekki hefðbundin svipsuppfærsla eins og oftast tlðkast með óperur. Þannig eru sum atriðin tekin utandyra og ýkjur og gamansemi f fyrirrúmi. Flytjendur: Leo Nucci, Fra- ncesca Franci, William Matteuzzi, Alfre- do Mariotti, Romuald Tesarowicz o.fl. 16.40 # Hvft jól. White Christmas. Ósvik- in jólamynd sem segir frá tveimur hæfi- leikarfkum skemmtikröftum sem slást saman i lið að lokinni Siðari heimsstyrj- öldinni og njóta mikillar velgengni f skemmtanaiðnaðinum. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemary Clooney, Vera-Ellen og Dean Jagger. 18.40 # Snjókarlinn. The Snowman. Teiknimynd. 19.05 # Krókódfla Dundee. Crocodile Dundee. Gamanmynd með Paul Hogan i aðalhlutverki sem Michael J. „Croco- dile" Dundee, hispurslaus Ástrali sem veiðir krókódíla með berum höndum, dáleiðir risa buffalóa með augunum og drekkur flesta undir borðið. Bandarísk blaðakona vill fá sögu hans skráða. Með klókindum tekst henni að fá Dund- ee með sér til New York-borgar þar sem hann kemst I kynni við þjóðfélag, sem er nokkuð frábrugðið því sem hann á að venjast. Aðalhluterk: Paul Hogan og Linda Koslowski. 20.45 # Halldór Laxness. Heimildar- mynd (tveimur hlutum sem Stöð 2 hefur látið gera um lif og störf Halldórs Lax- ness í samvinnu við Vöku/Helgafell. Miklu efni var safnað vfða að, bæði inn- anlands og utan. Fyrri hlutinn fjallar um æsku, uppvöxt og þroskaár skáldsins og lýkur um það bil er heimsfrægðin barði að dyrum. Með hlutverk Halldórs á hans yngri árum fara þeir Guðmundur Ólafsson, Lárus Grlmsson, Orri Hugin Ágústsson og Halldór Halldórsson, dóttursonur skáldsins. Síðari hluti verð- ur sýndur á nýársdag. 21.25 Nánar auglýst sfðar. 22.20 # Áfangar. f áföngum að þessu sinni verður dregin upp mynd af Þing- eyrarkirkju. 22.30 # Nafn rósarinnar. The Name of the Rose. Mynd sem sló öil aðsóknar- met á ftaliu og ekki að undra þar sem hún er byggð á skáldsögu ítalska rit- höfundarins Umberto Eco. Söguþráður- inn er í stuttu máli um munk sem fenginn er til aö rannsaka morðmál í ftölsku kiaustri á 14. öld. Á meðan á rannsókn málsins stendur halda morðin áfram og munkurinn kemst að þvi aö margt hefur farið fram innan klausturveggjanna sem ekki á að eiga sér stað þar. Það er gamli James Bond, Sean Connery, sem fer með aðalhutverkið. 00.40 # Vistaskipti. Hinn óviöjafnanlegi Eddie Murphy fer hér á kostum í hlut- verki Billy Ray Valentine sém er brask- ari úr fátækrahverfi. Félagi hans, Dan Aykroyd, leikur á móti honum í hlutverki Lewis Winthorpe III sem er vellauðugur fasteignasali hjá einu virtasta stórfyrir- tæki I New York. Myndin hefst þegar auðjöframir, hinir gráðugu Duke- bræður, veðja sin á milli hvort borinn og barnfæddur óheillagripur, eins og Val- entine, eigi möguleika á þvf að verða jafn auðugur og Winthorpe ef hann er látinn f rétta umhverfið og hvort mont- hani, eins og Winthorpe, rati í slæman félagsskap ef fótunum yrði skyndilega kippt undan honum. Veðmálið verður að raunveruleika. 02.35 Dagskrárlok. Mánudagur 09.00 # Gæludýrln. Popples. Ný teikni- myndaröð sem segir frá litskrúðugum og pattaralegum smádýrum. 09.20 # Jólin hjá þvottabjörnunum. Teiknimynd. 09.45 # Denni Dæmalausi. Dennis the Menice. Teiknimynd. 10.05 # Dotta og jólasveinninn. Dot and Santa. Myndin er I senn leikin mynd og teiknimynd og fjallar um leit Dottu og jólasveinsins að týndum kengúruunga. I leit sinni ferðast þau vitt og breitt um veröldina og komast í kynni við ýmiss konar hefðir sem fylgja jólahaldinu. 11.25 # Jólabrúður. Candy Claus. Falleg teiknimynd. 11.50 # Vaxtarverkir. Growing Pains. Jólaþáttur. 12.15 # Jólaljóð hirðlngjanna. Upptaka sem fram fór i Kristskirkju f fyrra. Kór og hljómsveit undir stjórn Guðna Guð- mundssonar flytur nokkur jólalög. 12.20 # Brasilfsk messa. Misa Espiritu- al. Óvenjuleg messa eftir brasiliska tón- skáldið Airto Moreira. Tónskáldið, sem er jafnframt einn besti trommuleikari heims, fékk tilboð frá vestur-þýska út- varpinu um að semja messu sem hann og gerði. Það tók hann átta ár að full- vinna tónsmíðarnar en messan er portúgalskur kveðskapur, sunginn á lat- fnu og við hann er leikin jass-, popp- og þjóðlagatónlist. 12.55 # Maðurinn sem skaut jóla- sveininn. The Man Who Shot Christmas. Það er jólakvöld f stórborg Lundúna. Austur-Þjóðverjinn, Ralph, handfjatlar dularfulla sendingu sem honum er ætlað að fara með til Saudi Arabíu. Þetta er skjalataska sem hefur að geyma vandlega innpökkuð fáika- egg. Aðalhlutverk: Cherie Lunghi, Jim Broadbent og Clive Arrindell. 13.20 # Maðurlnn frá Fanná. The Man from Snowy River. Hetjusaga sem byggð er á fornum áströlskum kveö- skap eftir A. B. Paterson. Myndin segir frá viljasterkum dreng sem fær vinnu hjá stóðhrossaeiganda og verður ástfanginn af dóttur hans. Drenginn vantar áræði en með hetjudáð og hiálp vina sinna kemst hann til manns. Aoal- hlutverk: Kirk Douglas, Sigrid Thornton. j ÚTVARP & SJÓNVARP 15.10 # Listamannaskálinn. The South Bank Show. Maria Callas. Brugðið verður upp myndum af fábrotinni barn- æsku Mariu til þess dags er hún var svikin af ástmanni slnum, rlkasta manni heims, Onassis. Upplausn sambands hennar og þessa griska skipakóngs batt einnig enda á frægðarferii hennar. 16.45 # Greystoke - goðsögnln um Tarsan. The Legend of Tarsan. Sagan hefst undan Afrikuströndum þar sem skip ferst meö þeim afleiðingum að allir um borð farast utan eins manns og bamshafandi eiginkonu hans. Hann lætur Iffið skömmu siðar og hún skömmu siðar af völdum barnsfarar- sóttar. Ekki liður á löngu þar til apynja nokkur, finnur bamið eitt og yfirgefið og fóstrar það sem sitt eigið. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Cheryl Campell, James Fox og Nigel Davenport. 18.50 # Jólasteikln. Blandaöur tónlistar- þáttur með hátiðablæ. 19.30 Fréttir. Stuttar hátíöafréttir. 19.45 # Jólabörn. Endurtekinn jólaþáttur frá siðastliðnum jólum. 20.25 # Napóleon og Jóseffna. Napo- leon og Josephine. Ein af skrautfjöðr- unum í mánuðinum er án efa þessi glæ- nýi framhaldsmyndaflokkur sem tjallar um Iff Napóleons Bónaparte. Aðalhlut- verk: Jacqueline Bisset, Armand Ass- ante, Stephanie Beacham, Anthony Higgins og Anthony Perkins. 21.55 # í slagtogl. f slagtogi við Jón Óttar Ragnarsson að þessu sinni verður Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur og framkvæmdastjóri hjá Sony sam- - steypunni f Bandaríkjunum. 23.25 # Agnes barn Guðs. Agnes of God. I þessari stórmynd er rannsakað morð i einangruðu klaustri. Þegar kornabarn Agnesar, ungrar nunnu, finnst kyrkt ergeðlæknirinn, sem leikinn er af Jane Fonda, fenginn til að rann- saka hvort nunnan sé nógu heilbrigð til að standa f vitnastúku. f leit að sannleikanum hittir hún abbadís klaustursins sem fullyrðir að Agnesi reki ekki minni til þungunarinnar né barns- burðarins. Geðlæknirinn venur komur slnar i klaustrið til aö fá úr þessu dular- fulla máli skorið en stendur uppi með spuminguna: Er Agnes bam Guðs móðursjúk, er hún ung kona eða var eldraun hennar af guödómlegum völd- um? Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft og Meg Tilly. 00.10 # Þréhyggja. Compulsion. Stór- mynd með Orson Wells i aðalhlutverk- um. Mynd um unga yfirstéttardrengi, báðar mjög greindar sem átján ára gamlir fremja sinn fyrsta glæp spenn- unnarvegna. Þeir ræna og drepa ungan dreng og framkvæma þannig hinn fullkomna glæp. Fjölskyldur þeirra eru felmtri slegnar vegna sakfellingar og ráða einn frægasta lögfræðing Banda- rikjanna til að koma drengjunum til bjargar. Aðalhlutverk: Orson Wells, Di- ane Varsi, Dean Stockwell og Bradford Dillman. 01.50 Dagskrérlok Þriðjudagur 16.15 # Hátt uppl II. Airplane II. Aðalhlut- verk: Robert Hays, Julie Hagerty og Lloyd Bridges. 17.35 # Snjókarllnn. Jack Frost. Teikni- mynd. 18.20 A la carte. 19.19 19:19 20.30 # fþróttlr á þriðjudegi. 21.25 # Hong Kong. Noble House. Loka- þáttur framhaldsmyndar í 4 hlutum. 23.05 # Strætl San Franslskó. Banda- riskur spennumyndaflokkur. 23.55 # Ég geri mltt besta. I'm Dancing as Fast as i Can. Barbara Gordons er sjónvarpsmyndaframleiðandi sem leggur sig alla fram og nýtur mikillar vel- gengni I starfi. Til þess að halda kröftum grípur Barbara til notkunar lyfja sem smám saman ágerist þar til hún gerir sér Ijóst að hún er orðin alvarlega háð þeim. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh, Nicol Wil- liamson, Daniel Stern, Joe Pesci og Geraldine Page. 01.40 Dagskrérlok. RÁS 1 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn- laugur Garðarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir og veður. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Bamaútvarplð á aðfanga- dagsmorgun. Kynnt verða úrslit I smásagnakeppni og umferðargetraun sem Barnaútvarpið efndi til i samvinnu við barnablaðið Æskuna, Umferðarráð og Flugleiðir. Einnig gáð f sfðasta glugg- ann f Jólaalmanaki Utvarpsins. 09.45 Innlent fréttayflrlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sfgildlr morguntónar. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Andante fyrir flautu og hljómsveit í C-dúr. Wolf- gang Schulz leikur á flautu með Mozart- eum hljómsveitinni I Salzburg; Leopold Hager stjómar. b. Konsert fyrir planó og hljómsveit nr. 19 (F-dúr. Maurizio Pollini leikur á pianó með Filharmonluhljóm- sveitinni í Vfnarborg; Karl Böhm stjóm- ar. 11.00 Jilkynningar. 11.05 I liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og eriendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hlustendaþjónustan. Kynntir nokkrir liðir f jóladagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. Kynnir: Sigrún Björns- dóttir. 13.10 Kertasnfklr kemur f bælnn. Bam- aútvarpiö heilsar upp á hann á Þjóðm- injasafninu. 13.20 Jólakveðjur til SJómanna á hafi útl. 14.00 Jólasinna. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son, Halldóra Friðjónsdóttir og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspeglll. Bergþóra Jónsdóttir undirbýr komu jólanna með viðeigandi tónlist og sögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Vetrarmorgunn“, kafli úr Sjálfs- tæðu fólkl eftlr Halldór Laxness. Ró- bert Arnfinnsson les. 17.05 „Hitfð f bæ“. Jólalög með íslensk- um flytjendum. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur f Dómkirkjunnl f Reykjavfk. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Organisti: Marteinn H. Frið- riksson. Dómkórinn syngur (Einnig út- varpað á Rás 2). 19.00 Jólatónlelkar Útvarpslns. 20.00 Jólavaka. a. Jólasöngvar og kveðjur frá ýmsum löndum. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. b. Friðarhjól (Hefst laust fyrir kl. 21.00). Biskup fsiands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ávarp og jólaljós kveikt. c. „Kvelkt er Ijós við Ijós". Jól i íslenskum skáldskap á 20. öld. Gunnar Stefánsson tók saman. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturlnn úr óratoríunnl „Messfaa“ eftlr Georg Frledrich Hándel. 23.30 Mlðnæturmessa f Hallgrfms- klrkju. Prestur: Séra Sigurður Pálsson. Organisti: Hörður Áskelsson. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur. 00.30 „Synglð, drenglr, dýrðarsöng“ Jólatónlist eftir Michael Praetorius. Dómkórinn í Westminster, Tallis- söngflokkurinn og hljóðfæraleikarar flytja undir stjóm Davids Hills og Peters Philips. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 08.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólaiög. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Á sunnudagsmorgni með Sól- veigu Ásgeirsdóttur. Bemharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. 09.00 Jólaóratorfan eftlr Johann Se- bastlan Bach. 10.25 Bemskujól. Bemskujól i Ijóðum og sögum fslenskra skálda. Birgir Sveinbjömsson tekur saman. Lesari ásamt honum: Steinunn S. Sigurðar- dóttir. (Frá Akureyrl). 11.00 Messa f Glerárklrkju. Prestur séra Pálmi Matthfasson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir 12.50 „Helg eru Jól“. Jóialög i útsetningu Árna Bjömssonar. Sinfóniuhljómsveit (slands leikur; Páll P. Pálson stjórnar. 13.00 f kirkju heilags Péturs. Dagskrá um Péturskirkjuna f Róm. Umsjón: Ólafur Gíslason og Halldóra Friðjóns- dóttir. 14.00 Jólatónar. Hanna G. Sigurðardóttir sér um þáttinn. 14.45 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum i Hallgrímskirkju. Meðal gesta eru leikaramir Rúrik Har- aldsson og Ragnheiður Steindórsdóttir, Agnes Löve pfanóleikari, Þuríður Páls- dóttir söngkona, Mótettukór Hallgrims- kirkju og Hörður Áskelsson söngstjóri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð. Barnatimi f Útvarpssal. Meðal efnis „Gull reykelsi og myrra" - séra Ólöf Ólafsdóttir segir frá. 17.20 Tékknesk jólamessa. eftir Jakub Jan Ryba. Einsöngvarar, kór og Sinfóniuhljómsveitin í Prag flytja; Vacl- av Smetacek stjórnar. 18.00 Systlr Helena. Séra Sigurður Ein- arsson I Holti les eigin frásögn. (Áður útvarpað 1967). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Trúln og skáldið. Matthlas Jóhann- essen Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 20.00 „Drengurinn sem fór að leita að Jólasvelnlnum" Saga fyrir börn á öllum aldri eftir Jónas Jónasson. Höfundur flytur. 20.20 fslensk tónllst á jólum. 21.10 „Vaki, vaki Ijós I stjaka". 22.20 Marfa Markan syngur jólasálma og fleiri lög. Trausti Jónsson og Mar- grét Jónsdóttir kynna hljóðritanir með Marlu sem nýútkomnar eru á hljóm- plötu. 23.00 Jómfrúln ellffa. Þáttur um heilaga Guðsmóður, Marlu mey. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 „Mikill er sá leyndardómur og dýrðleg náð“. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. Mánudagur 07.45 Morgunandakt. Séra Jón Einars- son prófastur i Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 08.00 Fréttir. Dagskrá. 08.20 Jólassga. Tónlist eftir Heinrich 18 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. daaambar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.