Þjóðviljinn - 29.12.1988, Síða 10
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ:
Fjaila-Eyvindur
og kona hans
leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson
íkvöld 3. sýning
föstudag 4. sýning
þriöjudagS. sýning
lau. 7. jan.,6. sýning
Þjóðieikhúsiöog
islenska óperan sýna:
3F@xnníi;rt
ihoffmann^
ópera eftir Offenbach
föstudag 6. jan. fáein sæti laus
sunnudag8.jan.
föstudag 13. jan.
Fáar sýningar eftir
fslenski dansf lokkurinn og
Arnar Jónsson sýna:
FAÐIRVOR
og Ave Maria
Dansbænir eftir Ivo Cramér
og Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Haröar
Áskelssonar
Sýning í Hallgrímskirkju:
i kvöld kl. 20.30 síöasta sýning
Miöasala i Þjóðleikhúsinu á
opnunartíma og í Hallgrímskirkju
klukkutíma fyrir sýningu.
Miöasala Þjóðleikhússins eropin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13-20.00. Lokaö gamlársdag og
nýjársdag. Símapantanireinnig
virkadagafrákl. 10-12. Sími 11200.
Lelkhúskjallarinn er opinn öll
sýningarkvöldfrákl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Máltíö og miöi ágjafverði.
Sími 32075
ALÞÝÐULEIKHUSIÐ
HOIf
KÖD'fiDLÖBTCKOftUnDBTC
Höfundur: Manuel Puig
23. sýn.íkvöldkl. 20.30
24. sýn. föstud. 30.12. kl. 20.30
Sýningareru í kjallara Hlaövarpans,
Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma
15185 allan sólarhringinn. Miöasala
IHIaðvarpanumkl. 14.00virkadaga
og 2 tímum fyrir sýningu.
ALÞÝÐULEIKHUSIÐ
Sr
JÓLAMYNDIN 1988
Jólasaga
Bill Murray draugabaninn frægi úr
Ghostbusters er nú aftur á meðal
drauga. Núna er hann einn and-
spænis þrem draugum sem reyna
aö leiða hann í allan sannleika um
hans vafasama líferni, en í þetta sinn
hefur hann engan til aö hringja í til að
fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á
hinni vinsælu sögu Charles Dickens
Jólasaga. Eitt laganna úr myndinni
siglir nú upp vinsældalistana. Leik-
stjóri: Richard Donner (Leathal
Weapon). Aöalhlutverk: Bill Murray
og Karen Allen.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Blaðaummæli:
„Það er sérstakur galdur Bill Mur-
ray’s aö geta gert þessa persónu
bráðskemmtilega, og maður getur
ekki annað en dáðst að honum og
hrifist með. Það verður ekki af henni
skafið að „Jólasaga" er ekta jóla-
mynd."
A. I. Mbl.
Salur A
JÓLAMYNDIN 1988
Tímahrak
THEWORDISOUT!
“A non-stop
bellyfull of laughs!”
K0BEKT CHARLES
DK MKO GRODiN
MJD N I G HT
A IMimU IKTTKK
Robert De Niro og Charles Grodin
eru stórkostlegir í þessari spreng-
hlægilegu spennumynd. Leikstjóri
Martin Brest, sá er gerði „Beverly
Hills Cop".
Grodin stal 15 milj. dollara frá Mafí-
unni og gaf til líknarmála.
Fyrir kl. 12 á miðnætti þarf De Niro
að koma Grodin undir lás og slá.
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
Ath. breyttan sýningartíma.
Bönnuð innan 12 ára.
Salur B
„Hundalíf“
nominati.o mjamm '
íþc/sL BfáTAÍMEl)
OSCARS .SCmmAY
Ðbaler Opferii
I0OTH KhTfri.TR JANijUAfÆ Hf
BURTJTIiJD VF.P,SI0ir FOli TffiT
f PBICE Ol* OMIS ^
Mynd þessi hefur hlotið fjölda verð-
launa og var lilnefnd til tveggja
Oscarsverðlauna '87. Hlaut Golden
Globe verðlaunin sem besta erlenda
myndin ofl. ofl. Unnendur velgerðra
og skemmtilegra mynda æltu ekki
að láta þessa fram hjá sér fara.
Leikstjóri: Lasse Hallström.
Aðalhlutverk: Anton Glanzelius,
Tomas V. Brönsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
fslenskur texti.
SALUR C
' i <
imj
„Uvtr dad sem maðurinn drygir
er draumur um konua .1.“ —
Hún sagði við hann:
„Sá sem fórnar öllu
getur öðlast allt.“
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnud innan 12 ára.
Miðaverð kr. 600.
★ ★★★
„Mynd sem allir verða að
sjá“.
Sigmundur Ernir - Stöð 2
„Ekki átt að veiy ast öðru
eins lostæti í hérlendri
kvikmyndagerð til þessa.“
Ó.A. - Þjóðviyinn
Láttu
sjá þig!
IUMFERÐAR
RÁÐ
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
7
18936
Ráðagóði róbótinn 2
(Short Clrcult 2)
Hver man ekki eftir ráðagóöa róbót-
inum? Nú er hann kominn aftur,
þessi síkáti, fyndni og óútreiknanlegi
sprellikarl, hressari en nokkru sinni
fyrr.
Númer Jonni 5 heldur til stórborgar-
innar til hjálpar Benna besta vini sín-
um. Þar lendir hann í æsispennandi
ævintýrum og á í höggi við lífshættu-
lega glæpamenn.
Mynd fyrri alla - unga sem aldna.
Ráðagóði róbótinn kemur öllum í
jólaskap.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
„To kill a priest“
Aðalhlutverk: Christopher Lamb-
ert og Ed Harris.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
i.KiKi-'CiAcan
REVK|AVlKlJR PP PP
£'\'
?*>■) -
Sveitasinfónía
eftir Ragnar Arnalds
fim. 29. des. kl. 20.30
örfá sæti laus
fös. 30. des.kl. 20.30
örfásæti laus
fim.ö.jan. kl.20.30
fös.6.jan.kl.20.30
lau.7.jan.kl.20.30
sun. 8.jan.kl.20.30
Miðasala í Iðnó, síml 16620.
Miðasalan i Iðnó er opin daglega kl.
14-19 og fram að sýningu þá daga
semleikiðer. Símapantanirvirka
daga frá kl. 10. Einnig símsala með
VISA og EUROCARD á sama tíma.
Nú er verið að taka á móti pöntunum
til22.janúar 1989.
^ I
MAIRAIÞOKTBAMSÍ
Söngleikur eftir Ray Herman
Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst
Úlfsson
Tónlist: 23 tónskáld frá ýmsum
timum
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson
Leikmynd og búningar:
Karl Júlíusson
Útsetningarog tónlistarstjórn:
Jóhann G. Jóhannsson
Lýsing: Egill Örn Árnason
Dans: Auður Bjarnadóttir
Leikendur: Pétur Einarsson, Helgi
Björnsson, Hanna María
Karlsdóttir, Valgeir Skagfjörð,
Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Harald
G. Haraldsson, Erla B.
Skúladóttir, Elnar Jón Brlem,
Theódór Júliusson, Sofffa
Jakobsdóttir, Anna S.
Elnarsdóttir, Guðný Helgadóttir,
Andrl Örn Clausen, Hallmar
Sigurðsson, Kormákur
Geirharðsson, Guðrún Helga
Arnarsdóttir, Draumey Aradóttlr,
Ingólfur Björn Slgurðsson,
Ingólfur Stefánsson.
Sjö manna hljómsveit valinkunnra
hljóðfæraleikara leikur fyrir dansi.
Sýnt í Broadway.
1. og 2. sýning. 29. desember kl.
20.30 uppselt
3. og 4. sýning 30. desember kl.
20.30 uppselt
5. og 6. sýning 4. janúar kl. 20.30
7. og 8. sýning 6. janúar kl. 20.30
9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30
Miðasala I Broadway.
Simi680680.
Miðasalan I Broadway er opin
daglega kl. 16-19 og fram að
sýningu þá daga sem leikið er.
Einnig símsala með VISA og
EUROCARD á sama tima. Nú er
verið að taka á móti pöntunum til 22.
janúar1989.
HBHI ■■■
vtsa
FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1
í eldlínunni
SCHWARZENECCER
wsíwj!a(Msi kiew. Mues tiuii’c»»r* *ms£
BELUSHI
Arnold Schwarzenegger er kaft-
einn Ivan Danko, stolt Rauða hers-
ins í Moskvu. Hann eltir glæpamann
til Bandaríkjanna og fær þar aðstoð
frá hinum meinfyndna James Bel-
ushi
Kynngimögnuð spennumynd frá
leikstjóranum og höfundinum Walt-
er Hill (48 hrsj.þar sem hann sýnir
sínar bestu hliðar. - Schwarzen-
egger er í toppformi enda hlutverkið
skrifað með hann í huga, og Belushi
(Salvador - About last night) sýnir
að hann er gamanleikari sem vert er
að taka eftir.
Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed
O’Ross - Gina Gerson
Hvernig væri að slaka á eftir prófin
og skella sér i bió.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Frumsýnir jólamynd 2:
Kæri Hachi
Hugljúf og skemmlileg fjölskyldu-
mynd um hundinn Hachi og eigend-
ur hans. Þessi japanska verðlauna-
mynd er jafnlramt vinsælasta mynd
þeirra frá upphafi, enda eintaklega
vönduð í alla staði. Leikstjóri: Seijiro
Koyama
Tilvalin hvíld frá jólaösinni.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bagdad Café
Frábær, meinfyndin grinmynd,
full af háðl og skopi um allt og
alla. - I „Bagdad Café” getur allt
aerst.
I aðalhlutverkum Marienne Ságe-
brecht margverðlaunuð leikkona
C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.)
Jack Palanve - hann þekkja allir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Apaspil
Þriller sem fær hárin til að risa og
spennan magnast óhugnanlega.
Myndin er leikstýrð af George A.
Romero (Creepshow) sem tímaritið
Newsweek fullyrðir að sé besti
spennu- og hryllingsmyndahöfund-
ur eftir daga Hitchcocks. Aðalhlut-
verk: Jason Beghe, John Pakow,
Kate McNeil og Joyce Van Patten.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Tónlistarmynd ársins, myndin sem
allir hafa beðið eftir er komin. U2 ein
vinsælasta hljómsveitin í dag fer á
kostum.
Sýndkl. 7og 11.15.
Gestaboð Babettu
Heimsfræg óskarsverðlaunamynd
byggð á sögu Karen Blixen. Myndin
hlaut óskarsverðlaun 1988 sem
besta erlenda myndin.
Blaðaumsagnir: Falleg og
áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft-
ur og aftur. „Besta danska myndin í
30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Barflugur
„Barinn var þeirra heimur”. „Sam-
band þeirra eins og sterkur drykkur á
ís - óþlandaður”. Sórstæð kvik-
mynd, spennandi og áhrifarik,
leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik-
myndasælkera. Mynd sem enginn
vill sleppa. Þú gleymir ekki í bráð
hinum snilldarlega leik þeirra Mick-
ey Rourkeog Faye Dunaway. Leik-
stjóri: Barbet Schroeder.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
JÓLAMYNDIN 1988
FRUMSÝNING Á STÓRÆVINTÝR-
AMYNDINNI
Wiilow
A world where heroes come in all sizes
and adventure is the greatest mogic ofall.
>■■ C'tORCt LUCAS
- ..£ON HOWARD yrcV
I I I -O W t
m m s
r" '
Willow, ævintýramyndin mikla, er nú
(rumsýnd á fslandi. Þessi mynd slær
öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu
og gríni.
Það eru þeir kappar George Lucas
og Ron Howard sem gera þessa
stórkostlegu ævintýramynd sem er
nú frumsýnd viðs vegar.um Evrópu
um jólin.
Willow, jóla-ævintýramyndin fyrir
alla.
Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne
Whalley, Warwick Davis, Billy
Barty
Effir sögu: George Lucas.
Leikstjóri: Ron Howard.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Á tæpasta vaði
mættur aftur með aðra toppmynd
þar sem hinn frábæri leikari Bruce
Willis fer á kostum. Toppmynd sem
þú gleymir seint.
Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið
á Norðurlöndum með hið fullkomna
THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce
Willis, Bonnie Bedelia, Reginald
Veljohnson, Paul Gleason. Fram-
leiðendur: Joel Silver, Lawrence
Gordon. Leikstjóri: John McTierm-
an.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Óbærilegur léttleiki
tilverunnar
The
UNBEARABLEIJGHTNESS
OFBEING
Úrvalsmynd sem allir verða að sjá.
Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju-
liette Binoche, Lena Olin, Derek De
Lint.
Framleiðandi: Saul Zaentz.
Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuðn
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bókin er til sölu I miðasölu.
IUMFERÐAR
ÍRÁÐ
BlÖHÖ
JÓLAMYNDIN 1988
METAÐSÓKNARMYNDIN 1988
—Hl.lWli
Hver skellti skuldinni á
Kalla kanínu
Metaðsóknarmyndin Who framed
Roger Rabbit er nú frumsýnd á (s-
landi. Það eru þeir töframenn kvik-
myndanna Robert Zemeckis og
Steven Spielberg sem gera þessa
undramynd allra tima.
Who framed Roger Rabbit er núna
frumsýnd allsstaðar um Evrópu og
hefur þegar slegið aðsóknarmet i
mörgum löndum.
Jólamyndin í ár fyrir alla fjölskyld-
una.
Aðalhlutverk. Bob Hosklns,
Christopher Lloyd, Joanna Cass-
idy, Stubby Kaye.
Eftir sögu: Steven Spielberg, Kath-
leen Kennedy.
Leikstjóri: Robert Zemeckis
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir grlnmyndlna
Á fullri ferð
lttook 16 years
to make his home perfect
and three moving men
one day to destroy it
RICHARD PRYOR
MOVING
10 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 29. desember 1988
Splunkuný og þrælfjörug grfnmynd
með hinum óborganlega grínleikara
Rlchard Pryor sem er hér í bana-
stuði.
Aðalhlutverk: Richard Pryor, Bo-
verly Todd, Stacey Dash.
Leikstjóri: Allan Metter
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir toppgrínmyndina:
Skipt um rás
Toppgrínmynd sem á erindi til þín.
Aðalhlutverk: Kathleen Turner,
Christopher Reeve, Burt
Reynolds, Nead Beatty.
Leikstjóri: Ted Kotcheff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TOPPGRÍNMYNDIN
Stórviðskipti
f Big Business eru þær Bette Midler
og Lili Tomlin báðar í hörkustuði sem
tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd
fyrir þig og þína. Aðalhlutv.: Bette
Midler, Lllj Tomlin, Fred Ward,
Edward Herrmann. Framleiðandi:
Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abra-
hams.
Sýnd kl. 7.
Sá stóri
Toppgrínmynd fyrir þig og þína.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza-
beth Perklns,, Robert Loggia,
John Heard.
Framleiðándi: James L. Brooks.
Leikstjóri: Penny Marshall.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Buster
Sýnd kl. 5, 9 og 11.