Þjóðviljinn - 19.01.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.01.1989, Blaðsíða 8
SJÁUMST bMhöii Sími 78900 Frumsýnir toppmyndina Dulbúningur 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. janúar 1989 LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 7 18936 FRUMSÝNIR: 9 9 's»Ík Frumsýnir tónlistarmynd allra tíma: Hinn stórkostlegi á Kalla kanínu? BÍOHÖ Hér er hún komin hin splunkunýja toppmynd Masquerade þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kostum enda er þessi mynd ein af hans bestu myndum. Masqurerade hefur fengiö frábærar viötökur bæði í Bandaríkjunum og Englandi. Frá- bær „þriller" sem kemur þér skemmtilega á óvart. Aöalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant. Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hver skellti skuldinni Gamansöm, spennandi og erotisk mynd. Myndin hefur veriö tilnefnd til tveggja Golden Globe verölauna fyrir aöalhlutverk kvenleikara (Sus- an Sarandon) og besta lag í kvik- mynd (When Woman loves a Man). Leikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton. Aöalhlutverk: Kevln (The Untouchables, No WayOut), Susan Sarandon (Nornirnar frá Eastwick). Sýnd kl.öog 11 Tónleikar kl. 20.30 Arnold Schwarzenegger er kaft- einn Ivan Danko, stolt Rauða hers- ins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandarlkjanna og fær þar aðstoð frá hinum meinfyndna James Bel- ushl Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walt- er Hill (48 hrs) þar sem hann sýnir slnar bestu hliöar. - Schwarzen- egger er í toppformi enda hlutverkið skrifað meö hann í huga, og Belushi (Salvador - About last night) sýnir aö hann er gamanleikari sem vert er aö taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boyle - Ed O'Ross - Gina Gerson Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bagdad Café Frábær, meinfyndin grínmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - I „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aöalhlutverkum Marienne Ságe- brecht margverðlaunuö leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barflugur „Barinn var þeirra heirnur". „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður". Sérstæö kvik- mynd, spennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn víll sleppa. Þú gleymir ekki í bráö hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Leik- stjóri: Barbet Schroeder. Sýnd kl. 11.15. Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverölaunamynd byggö á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ***** Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt aö sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Jólasaga Bill Murray draugabaninn frægi úr Ghostbusters er nú aftur á meöal drauga, Núna er hann einn and- spænis þrem draugum sem reyna aö leiða hann í allan sannleika um hans vafasama líferni, en í þetta sinn hefur hann engan til að hringja I til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggö á hinni vinsælu sögu Charles Dickens Jólasaga. Eitt laganna úr myndinni siglir nú upp vinsældalistana. Leik- stjóri: Richard Donner (Leathal Weapon). Aöalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 3, 5, 7(9 og 11.15. Þá er hún komin stuðmynd allra tíma Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaöur Michael Jackson fer á kostum. I London var myndin frum- sýnd áannaníjólumog setti hún þar allt á annan endann. í Moonwalker eru öll bestu lög Michaels. Moonw- alker í THX-hljóðkerfinu - þú hefur aldrei upplifaö annað eins. Aöalhlut- verk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Willow Metaðsóknarmyndin Who framed Roger Rabbit? er nú frumsýnd á Is- landi. Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. «*★*★ A.l. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Eftirsögu: Steven Spielberg, Kath- (leen Kennedy. Leikstjóri: Robert Zemeckis Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. I Frumsýnir grinmyndina Á fullri ferð Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum óborganlega grínleikara Richard Pryor sem er hér í bana- stuði. Aöalhlutverk: Rlchard Pryor, Be- verly Todd, Stacey Dash. Leikstjóri: Ailan Metter Sýnd kí. 5 og 9. Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff. , Sýnd kí. 7 og 11. Á tæpasta vaði Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aöra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Sil- ver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Sá stóri Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins,. Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 Buster Sýnd kl. 7 og 11.10. Gáskafullir grallarar Hollywood var aldrei söm eftir heim- sól'.n þeirra Tom Mix og Wyatt Earps. Þeir brutu allar reglur, elsk- uðu allar konur og upplýstu fræg- asta morö sögunnar í Beverly Hills. Þetta var allt dagsatt - eöa þannig. Bruce Willis og James Garner í sprellfjörugri gamanmynd meö hörkuspennandi ivafi. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Hver man ekki eftir ráöagóöa róbót- inum? Nú er hann kominn aftur, þessi síkáti, fyndni og óútreiknanlegi sprellikarl, hressari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 9 og 11. Stefnumót Vinur minn Mac Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa. Eric er nýfluttur í hverfiö og Mac er nýkominn til jarö- ar. Mynd sem snertir fólk og sýnir aö ævintýrin gerast enn. Leikstjóri: Stewart Rafill. Framleiðandi: R.J. Louis (Karate Kid 1&2). Kvikmmyndahandrit: Alan Silvestri (Aftur til framtíðar). Handrit: Stewart Rafill & Steve Feke. Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jon- athan Ward, Christine Ebersole, Lauren Stanley, Katrina Caspary. Sýnd kl. 5 og 7. Ráöagóði róbótinn 2 (Short Circuit 2) við dauðann eftir sögu Agatha Christie. Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri dag- inn, frið fyrir moröum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku). Veröur þú kannski á undan aö benda á hinn rétta? Spennumynd í sérflokki fyrir áhugamenn, sem aöra. Peter Ustinov, Lauren Bacall, Carrie Fisher, John Gielgud, Piper Laurie, Haley Mills, Jenny Seag- rove, David Soul. Leikstjóri Micha- el Winner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FRUMSÝNIR JÓLAMYND 1 í eldlínunni Willow, ævintýramyndin mikla, er nú frumsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty Eftir sögu: George Lucas. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Úrvalsmynd sem allir verða aö sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philip Kaufman. Bönnuön innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bókin er tll söiu í miðasölu. í ÞJÓÐLEIKHUSID Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson í kvöld kl. 20.00 9. sýning Föstudag kl. 20.00 fi. 26.1. kl. 20.00 Þjóðleikhúsiðog íslenska óperan sýna: 3f^knnfi)rt ópera eftir Offenbach laugardag kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 uppselt mi. 25.1.kl. 20.00 fö. 27.1. kl. 20.00 lau.28.1.kl.20.00 þri.31.1. kl.20.00 Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala Þjóöleikhússins eropin alla daga nema mánudagafrákl. 13-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöldfrákl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíö og miði á gjafverði. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Leikmynd og búningar: Gylfi Gísla- son Lýsing: Ásmundur Karlsson Sýningarstjórar: Kristín Hauksdóttir og Jóhanna Norðfjþrð Leikarar: Álfrún Helga Örnólfs- dóttir, Bergur Sigurðsson, Erla Gunnarsdóttir, Flosi Ólafsson, Freyr Ólaf sson, Grímur Hákonar- son, Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór Björnsson, Haukur Karls- son, Helga Jónsdóttir, Helga Sig- mundsdóttir, Helgi Páll Þórisson, Hildur Eiriksdóttir, Hlfn Diego, Hrafnkell Pálmason, Maria Elling- sen, Linda Camilla Martinsdóttir, Melkorka Óskarsdóttir, Oddný Arnarsdóttir, Oddný Ingimars- dóttir, Orri Helgason, Randver Þorláksson, Sigríður Hauksdótt- ir, Sigrún Waage, Torfi F. Ólafs- son, Vaka Antonsdóttir, ÞórTul- inius, Örn Arnason. Laugardag28.jan. kl. 14frumsýn- ing Sunnudag29. jan. kl. 14.00 KFTKIAVIKIJK M Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnalds íkvöldkl. 20.30 lau. 21. jan. kl. 20.30 uppselt miöv. 25. jan. kl. 20.30 fös. 27. jan. kl. 20.30 örfá sæti laus eftir GöranTunström 5. sýn. sunnud. 22. jan. kl. 20.00 gul kort gilda uppselt 6. sýn. þri. 24. jan. kl. 20.00 grænkortgilda 7. sýn. fimm. 26. jan. kl. 20.00 hvítkortgilda Miðasala i Iðnó, sfmi 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanirvirka dagakl. 10-12. Einnigsímsalameð VISA og EUROCARD á sama tíma. Núerveriö aö taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. i ...... MA'jR A (> ON (>A. t\fS( Söngleikur eftir Ray Hérman Sýnt i Broadway laugard. 21. jan. kl. 20.30 Miðasala í Broadway. Sími680680. Veitingar á staðnum. Sími 77500. Miðasalan í Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala meö VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er veriö aö taka á móti pöntunum ti!12.febrúar1989. LAUGARAS= Simi 32075 JÓLAMYNDIN 1988 Tímahrak THEWORDISOUT! “A nmi-stnp ÍH'llyfull oflauííhs!” ItOliKIIT (UAKI.KS IIK MliO iíKOOIN M I D N I G H T Robert De Niro og Charles Grodin eru stórkostlegir í þessari spreng- hlægilegu spennumynd. Leikstjóri Martin Brest, sá er geröi „Beverly Hills Cop“, Grodin stal 15 milj. dollara frá Mafí- unni og gaf til líknarmála. Fyrir kl. 12 á miönætti þarf De Niro aö koma Grodin undir lás oa slá Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. „Hundalíf“ Mynd þessi hefur hlotið fjölda verð- launa og var tilnefnd til tveggjá Oscarsverðlauna '87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin ofl. ofl. Unnendur velgerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki aö láta þessa fram hjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström. Aöalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Hvtr dáð sem maðurinn drýgir er dreumur um konua — Hun sagði vid hann: „Sá sem fornar öllu getur öðlast allt." Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 600. ★ ★ ★ ★ „Mynd sem allir verða að sjá“. Sigmundur Ernir - Stöð 2 „Ekki átt að venjast öðru eins lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þessa.“ Ó.A. - Þjóðviljinn ALÞÝÐULEIKHUSIÐ HOfl Höfundur: Manuel Pulg ikvöld kl. 20.30 30. sýn. föstud. 20. jan. kl. 20.30 31. sýn. laugard. 21. jan. kl. 20.30 Sýningum fer fækkandi Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miöapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala ÍHIaövarpanumkl. 14.00virkadaga og 2 tímum fyrir sýningu. Fcrðu stundum á hausínn? Hundruð gangandi manna slasast árlega í hálkuslysum. Á mannbroddom, ísklóm eða negldum skóhlífum ertu „svellkaldur/köld“. Heimsæktu skósmíðinn! yU^FEROAÞ Fjölbreyttur matseöíll um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátl af mat fyrir sýningu. Sími 18666 íFAlIuskoiabío ILL SJm/22140

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.