Þjóðviljinn - 19.01.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.01.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Milan Kundera Ferðaleikur Rás 1 kl. 22.25 Ferðaleikur nefnist smásaga í bókinni Hlálegar ástir eftir Milan Kundera. Bókin kom fyrst út í Prag 1968 og hefur síðan verið þýdd á flest vestræn tungumál. Kundera er tékkneskur en hefur búið í Frakklandi frá árinu 1975. Hann er meðal vinsælustu höf- unda núlifandi, meistari í að skrifa, jafnvel um flóknustu þætti mannlegra samskipta, á léttan og kátbroslegan hátt. Auk Ferða- leiks, sem birtist í Tímariti Máls og menningar haustið 1985, hafa tvö verk Kundera verið þýdd á íslensku: Leikritið Jakob og meistarinn sem Stúdentaleikhús- ið setti upp í ársbyrjun 1984 og skáldsagan Óbærilegur léttleiki tilverunnar, sem Mál og menning gaf út 1986. Sagan hefur verið kvikmynduð og var myndin ný- lega sýnd hér. - Friðrik Rafnsson valdi söguna og þýddi í samráði við höfundinn en Andrés Sigur- vinsson leikari les. -mhg Sinfónían Rás 1 kl. 20.30 og kl. 23.10 í kvöld fáum við að heyra frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Frank Shipway. Útvarp frá fyrri hluta tónleikanna hefst kl. 20.30 með flutningi á Impromtu eftir Áskel Másson. - Síðan kemur Sinfónía nr. 5 eftir Franz Schubert. - Síðari hlutinn hefst svo kl. 23.10. Þá verður fluttur Sellókonsert í H-moll op. 104, eftir Antonin Dvorák. Einleikari er Ralph Kirschbaum. Kynnir á tónleikun- um er Jón Múli Árnason. -mhg „Löngun særir hjarta“ Rás 1 kl. 21.30 Ástæða er til að vekja athygli á dagskrá um Gabríelu Mistral sem flutt verður á Rás 1 kl. 21.30 í kvöld og nefnist „Löngun særir hjarta“. Hún var áður flutt í mars 1986 og er svo sannarlega þess virði að vera edurflutt. - Úm- sjónarmaður er Berglind Gunn- arsdóttir. -mhg Unga fólkið Rás 2 kl. 20.30 í kvöld verður fluttur þriðji þáttur leikritsins „Kista Drak- úla“, eftir Dennis Jurgensen. Drakúla er nú kominn með magasár og það sem verra er, trjámaurar hafa komist í kistu hans og eyðilagt hana. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. -mhg SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (30) Teiknimyndaflokkur. byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar. Umsjón: Helga Sleffensen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 I skugga fjallsins helga. Breskur heimildamyndaflokkur í þremur hlutum. Þriðji hluti - Skjaldbakan lengi lifi. 19.50 Tommi og Jennl. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 I' pokahorninu - Fjögur íslensk ástarljóð. Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Halla Margrét Árnadóttir og Sverrir Guðjónsson flytja 4 ástarljóð eftir Stein Steinarr, Jón Helgason, Jón- as Guðlaugsson og Vilhjálm frá Ská- holti. Lögin eru eftir Rikarð örn Pálsson. 20.50 Quisling málið. Þriðji þáttur - Valdaránið. 21.35 íþróttlr. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 21.50 Lestarránið (Panic on the 5:22). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1974. Leikstjóri Harvey Hart. 23.00 Selnni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 Santa Barbara. 16.30 # Ungir Sæfarar. Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. 18.10 # Selurinn Snorri. Teiknimynd. 18.30 # Gagn og gaman. Fræðandi teiknimyndaflokkur. 18.40 Handbolti. 19.19 19:19 20.30 Morðgáta 21.15 Forskot á Pepsi popp. 21.25 # Þríeykið. Breskur gamanmynda- flokkur 21.50 # Sporfari. Ósvikin vísindaskáld- saga. 23.45 # Harðjaxlarnir. Harðsvíraður vestri. 01.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatiminn. Andrés Indriða- son les sögu sína „Lyklabarn" (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00j. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 I garðinum. með Hafsteini Hafliða- syni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthiasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Nornir. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Æfingatfmi" eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein- arssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Aukaleikarlnn“ eftir Andreas Anden. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Það kviknaði á perunni. Þáttur um Edison og Ijósaper- una. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Grieg og Brahms. a. Sónata í c-moll op. 45 fyrir fiðlu og píanó eftir Edward Grieg. Fra- ntisek Veselka leikur á fiðlu og Milena Dratvová á píanó. b. Strengjakvartett nr. 1 f F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahms. Amadeus-kvartettinn og Cecil Arono- witz leika. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friöjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 20.00 Litli barnatfminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ur tónkverinu - Kvartett, kvint- ett, oktett. Þýddirog endursagðirþættir frá þýska útvarþinu í Köln. 5. þáttur. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. (Áður út- varpað 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar fslands f Háskólabfó! - Fyrri hluti. Stjórnandi: Frank Shipway. a. Im- promptu eftir Áskel Másson. b. Sinfónía nr. 5 eftir Franz Schubert. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 „Löngun særir hjarta", dagskrá um Gabrielu Mistral. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. (Áðurflutt í mars 1986). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Ferðaleikur", smásaga eftir Mil- an Kundera. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Friðriks Rafnssonar. 23.10 Frá tónleikum Sinfónfuhljóm- sveitar íslands f Háskólabíól - Siðari hlutl. Stjórnandi: Frank Shipway. Ein- leikari: Ralph Kirshbaum. Sellókonsert í h-moll Op. 104 eftir Antonin Dvorak. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekin frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturúrvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 07.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sig- ríður Einarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Meðal efnis: „Kista Drakúla" eftir Dennis Jörgensen í j útvarpsleikgerð Vernharðs Linnets. Þriðji þáttur. 21.30 Fræðsluvarp Lærum ensku. En- skukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Sjötti þátturendurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 ' flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands BYLGJAN FM 98,9 7.30 Páll Þorstelnsson Tónlist sem gott er að vakna við -litið í blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8.00 og Pottur- inn kl. 9.00 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00. Brávallagötuhyskið kemur milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Góð stemmning með góðri tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir 18.10 Reykjavík síðdegis — Hvaðfinnst þér? Steingrímur og Bylgjuhlustendur tala saman. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Þorgeirs og fréttastofunnar, við- töl, fólk og góð tónlist. Stjörnufréttir kl. 8. 9.00-17.00 Níu til flmm. Lögin við vinn- una, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknartíminn (tómt grín) kl. 11 og 17. Stjörnufréttir kl. 10, 12,14 og 16. 17.00 - 18.00 ís og eldur. Þorgeir Ást- valdsson og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir kl. 18. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Kvöldtón- list til að hafa með húsverkunum og eft- irvinnunni. 21.00 - 24.00 í seinna lagi. Tónlistarkok- kteill sem endist inn í draumalandið. 24.00 - 7.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og nátt- hrafna. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Mamma gæti komið við tvisvar á dag og eldað, býst ég við. Það væri mjög þægilegt. t 1-2F MBU 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 19. janúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.