Þjóðviljinn - 19.01.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.01.1989, Blaðsíða 9
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Seyðisfjörður Félagsfundur Hjörleifur Guttormsson alþm. verður á félagsfundi í Barnaskólanum, fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Rætt verður um landsmál og heimamál. Félagar fjölmennið. Stjórnln Hjörleifur Eskifjörður Félagsfundur Alþýðubandalagið Eskifirði heldur félagsfund að Svínahólshlíð 19 (heima hjá formanni), föstudagskvöldið 20. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Hjörleifur Guttormsson alþm. ræðir um störf alþingis og þjóð- málin. 2) Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin Djúpivogur Opinn fundur Hjörleifur Guttormsson alþm. verður á opnum fundi í Hótel Framtíðinni, Djúpavogi, mánudagskvöldið 23. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið AB Grundarfirði Almennur fundur Alþýðubandalagið í Grundarfirði boðar til almenns fé- lagsfundar sunnudaginn 22. janúar kl. 15.00 í Alþýðu- bandalagshúsinu í Grundarfirði. Skúli Alexandersson alþm. mætir á fundinn og ræðir stjórnmálaástandið. Félagar fjölmennið. Stjórnin Skúli ÆF Hafnarfirði Aukaaðalfundur Æskulýðsfylkingin í Hafnarfirði boðar til aukaaðalfundar í Risinu, Strand- götu 41, þriðjudaginn 24. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin A Iþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Fundur verður í bæjarmálaráði ABH, í Skálanum, Strandgötu 41, fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30. Magnús Jón Árnason bæjarfulltrúi og félagar í meiri- hlutaráði kynna drög að fjárhagsáætlun fyrir Hafnar- fjarðarbæ 1989. Aríðandi er að allir nefndarmenn ABH og aðrir fé- lagar mæti á þennan fund. Heitt á könnunni. Formaður Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði í Rein mánudaginn 23. janúar kl. 20 30 Dagskrá: Fjárhagsáætlun Akranesbæjar 1989 - Framkvæmdir. Allir félagar hvattir til að mæta. Stjórnin Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Umræður um uppeldis- og fjölskyldumál Fullltrúar úr starfshópi á vegum Alþýðubandalagsins mæta á umræðufund að Kirkjubegi 7, Selfossi, mánudaginn 23. janúar kl. 20.30. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í stefnu- mótun flokksins um upþeldismál, skólamál, dagvistarmál og fleira er snertir þennan málaflokk. Stjórnln Laugarvatn Opinn fundur Alþýðubandalagið heldur op- inn fund í Barnaskólanum á Laugarvatni, mánudaginn 23. janúar kl. 21.00. Svavar Gestsson mennta- málaráðherra og Margrét Frímannsdóttir alþingismaður mæta á fundinn. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið í Kópavogi Morgunkaffi Morgunkaffi verður hjá Alþýðubandalaginu í Kóþavogi laugardaginn 21. janúar klukkan 10-12. Heiðrún Sverrisdóttir hellir upp á könnuna og ræðir um bæjarmálin. Halldóra Nielsdóttir og Kristján Sveinbjörnsson mæta einnig á staðinn. Allir velkomnir. Stjórnin. Nordjobb 1989 Tekið tíl starfa Nordjobb 1989 hefur tekið til starfa. Nordjobb er miðlun sumaratvinnu milli Norðurlanda fyrir fólk á aldrinum 18 - 26 ára og eru störfui, sem boðið er upp á í löndunum öllum svo og í sjálfss- tjórnarsvæðunum á Norður- löndum. Störfin, sem bjóðast, eru margvísleg. Þau eru á sviði iðnað- ar, þjónustu, landbúnaðar, versl- unar o.fl. og miðuð bæði við fagl- ært og ófaglært fólk. Launakjör eru þau hin sömu og goldin eru fyrir viðkomandi störf í því iandi þar sem starfað er og skattar eru greiddir samkvæmt lögum hvers lands. Starfstíminn er allt frá 4 vikum og upp í 3 mánuði lengst. Það eru norrænu félögin á Norðurlöndunum, sem sjáum at- vinnumiðlunina hvert í sínu landi samkvæmt samningum við Nordjobb-stofnunina í Dan- mörku, en sú stofnun hefur yfir- umsjón með starfseminni. A ís- landi sér Norræna félagið um Nordjobb-atvinnumiðlunina en í þvf felst, að félagið veitir allar upplýsingar, tekur við umsókn- um frá íslenskum umsækjendum og kemur þeim áleiðis og sér um atvinnuútvegun, útvegun hús- næðis og tómstundadagskrá fyrir norræn ungmenni á íslandi. Allar upplýsingar um Nord- jobb 1989 þar á meðal umsóknar- eyðublöð fást hjá Norræna fé- laginu, Norræna húsinu, 101 Reykjavík, símar 10165 og 19670. Nýttskip ífkrtann Nýkomið er til landsins nýtt strandferðarskip m/s Arnarfell sem afhent var Skipadeild Sam- bandsins í lok desembermánaðar. Skipið sem er 3.129 burðar- tonna milliþilfarsskip byggt í Oldenburg V-Þýskalandi 1983, er tekið á 12 mánaða þurrleigu með kauprétti. Skipið er 89.95 metrar að lengd og 14 á breidd búið 3.200 hestafla aðalvél og er meðalganghraði þess 13,5 sjómíl- ur. Gámaflutningsgeta þess er 177 gámaeiningar og eru 35 frysti- gámatengi í skipinu. Þá er það búið 35 tonna gámakrana. Skipið er mannað ísienskri áhöfn og er skipstjóri þess Kristinn Aadne- gaard og yfirvélstjóri Baldur Sig- urgeirsson. Það hefur þegar hafið vikulegar strandsiglingar og fer það á fimmtudögum frá Reykja- vík til: Ísafjarðar/Vestfjarða- hafna (föstudaga), Sauðár- króks/Siglufjarðar (laugardaga), Húsavíkur (sunnudaga), Akur- eyrar/Dalvíkur (mánudaga), ísa- fjarðar/Vestfjarða (þriðjudaga). Öðrum höfnum verður þjónað eftir þörfum - t.d. Hólmavík og Snæfellsnesshöfnum. BHMR Réthirínn óvirkur Stjórn BHMR Iítur svo á að málshöfðun Flugleiða h/f gegn Verslunarmannafélagi Suður- nesja sé atlaga að verkfallsrétti í landinu. Tilgangur fyrirtækisins, sem nýtur til þessarar málshöfð- unar dyggs stuðnings Vinnuveit- endasambandsins, sé sá að gera verkfallsréttinn óvirkan á sama tíma og launafólk er um það bil að öðlast sjálfsögð mannréttindi á ný. Stjórn BHMR minnir félags- menn sína - og raunar alla opin- bera starfsmenn - á að þessi máls- höfðun Flugleiða varði einnig rétt opinberra starfsmanna þar sem hliðstæð lagagrein gildi um verkfallsrétt þeirra. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 FLÓAMARKAÐURINN Til sölu - kjarakaup Pressa/stansari, skatthol, furu- bekkur, frístandandi hillur, gamalt sófaborð, svefnsófi, lítið sauma- borð á hjólum, loft- og veggljós, leslamþar, bastgardínur, vinnuborð 120x 140 (hægt að skrúfa í sundur) og þvottavél. Selst ódýrt og sumt mjög ódýrt. Uppl. í síma 36767. Óska eftlr - fæst gefins Óska eftir ódýrum, stórum svala- vagni. Á sama stað fæst gefins taustóll. Upplýsingar í síma 12068, Helga. Leðurtaska Til sölu gullfalleg, lítið notuð leður- taska, upplögð í stutt ferðalög eða sem skólataska. Upplýsingar í síma 622888 á kvöldin. 78 snúninga plötur óskast keyptar (þessar gömlu, hörðu). Vinsamlegast hringið í síma 42768. Safnari. Toyota Carina árg. '81 til sölu. Sjálfskiptur, í góðu lagi, lítur vel út. Verð ca. 200.000. Greiðslu- kjöreftirsamkomulagi. Upplýsingar í síma 53206. Emmaljunga barnavagn Til sölu Ijósblár Emmaljunga barna- vagn. Verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 53972. Til sölu sem ný takkaharmónikka, skíði, lengd 140, skór og bindingar og hvítir skautar. Selst allt á hálfvirði. Einnig lítill svefnstóll. Upplýsingar í síma 685331. Barngóð kona eða stúlka óskast til að gæta barna nokkur kvöld í viku. Sími 688575 eftir kl. 19.00, Helga. Til sölu Nýtt kvenreiðhjól og dönskunám- skeið (kassettur og bækur). Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 83517. Tvenn skíði til sölu með skóm, bindingum og stöfum. Lengd 130 og 140. Upplýsingar í síma 72750 eftir kl. 19.00. Tvær nýlegar springdýnur til sölu mjög ódýrt. Upplýsingar eftir kl. 20.00 í síma 40256. Vetrardekk Lítið notuð vetrardekk á Skoda til sölu. Upplýsingar í síma 666709. Til sölu lítið, ferkantað eldhúsborð með Ijósgrárri plötu. Einnig barnakerra og IKEA barnastóll í eldhús og tvennir hjólaskautar nr. 31 og 40. Allt ódýrt. Upplýsingar í síma 611354 eftir kl. 17.00. Vantar íbúð strax Blaðamann á Þjóðviljanum vantar íbúð á leigu strax, sennilega ekki lengur en til 6 mánaða. Upplýsingar veittar á Þjóðviljanum, sími 681333, Heimir. Fiskabúr óskast Óska eftir að kaupa 801 fiskabúr og dælu. Sími 43439 eftir kl. 16. Barngóð stúlka Oska eftir barngóðri stúlku til að passa tvö börn öðru hverju á kvöld- in. Verður að búa sem næst Ás- vallagötu. Upplýsingar í síma 621747, Kommúnistar Þið sem hafið áhuga á því að stofna kommúnistaflokk hér á landi sendið mér vinsamlegast nafn ykkar og heimilisfang, aldur og starf. Alþýð- an þarf á hjálp okkar að halda strax. Félagi Einar Ingvi Magnússon, Fannarfelli 2, 4. h. m. 111 Reykja- vík. Lítið skrifstofuherbergi óskast í miðbæ Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síma 30055 á daginn og 51817 á kvöldin. Bassi til sölu 4 srengja Aria Pro raf magnsbassi til sölu. Upplýsingar í síma 10342. Ritsafn Halldórs Laxness Til sölu er ritsafn Halldórs Laxness, nýtt og ólesið (er enn í umbúðun- um). Bækurnar seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 17087. Vaxvél og Ijósaborð Okkur vantar vaxvél og Ijósaborð fyrir lítinn pening. Jón, sími 16118 eða Bjarni, sími 25814. Vantar eldhúsborð kringlótt, ódýrt. Upplýsingar í síma 688575. Ódýr frystikista óskast Upplýsingar í síma 25814. Líflaust hár? Skalli? Vöðvabólga? Offita? Hrukkur? Sársaukalaus og skjótvirk hárrækt með akupunktum, rafmagnsnuddi og leyser, viðurkennt af alþjóða læknasamtökum. Vítamíngreining, orkumæling, ofnæmisprófun, and- litslyfting, svæðanudd, megrun. Hringdu og fáðu nánari upplýsing- ar. Hágæða snyrtivörur, GNC og BANANA BOAT, úr kraftaverkajurt- inni Aloa Vera. Komdu og fáðu ókeypis upplýsingabækling á ís- lensku. Póstsendum út á land. HEILSUVAL, Laugavegi 92, við Stjörnubíóplanið, sfmi 11275. Kattholt Okkur vantar sitt af hverju. Upplýs- ingar í síma 23886. Eldhús-hornbekkur óskast Vel með farinn eldhús-hornbekkur úr tré óskast. Helst með geymslu- sökkli undir. Upplýsingar í sima 43188 á kvöldin. Atvinna óskast Ég er rúmlega 30 ára ungur maður og hef unnið margs konar störf, mest við verslun og verslunarstörf. Er að leita að lifandi starfi. Gæti hugsað mér útkeyrslu, en ailt kem- ur til greina. Gjörið svo vel að hafa samband í síma 685561 eftir kl. 20.00, Sveinbjörn. Tanzaníukaffið fæst aftur Upplýsingar í síma 675809. Skíðaútbúnaður til sölu Atomic skíði 160 cm löng með bind- ingum og skíðastöfum. Einnig Nor- dica skíðaskór, stærð 36. Upplýs- ingar í síma 76796 eftir kl. 16.00. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 38101 eftirkl. 18.00. Ný fótaaðgerðastofa Fjarlægi líkþorn, meðhöndla inn- grónar neglur, almenn fótsnyrting o.fl. Tímapantir alla virka daga frá 9.30- 10.30. Guðríður Jóelsdótt- ir, med. fótaaðgerðasérfræðing- ur Borgartúni 31, 2. h.h., sími 623501. Útboð Eldviðvörunarkerfi á Vífilsstaðaspítala Innkaupastofnun ríkisins f.h. Ríkisspítala óskar eftir tilboðum í örtölvustýrt eldviðvörunarkerfi og uppsetningu þess fyrir Vífilsstaðaspítala. Stærð: Stjórnstöð: 200. skynjarar, stækkanleg í 400 skynjara. Reyk- og hitaskynjarar: 140 stk. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, á kr. 2000,-. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 10. febrúar 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, sími 26844

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.