Þjóðviljinn - 15.02.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
Banka-
kerfið
Rás 1 kl. 22.30
Samantekt um bankamál á ís-
landi nefnist þáttur, sem er á dag-
skrá Rásar eitt í kvöld. Umsjón-
armaður er Páll Heiðar Jónsson.
Fjallað verður um þær hugmynd-
ir sem fram hafa komið um sam-
einingu banka og hvað veldur
því, að sífellt situr við orðin tóm.
Vikið verður að umfangi banka-
starfseminnar og þeim mannafla,
sem þar er bundinn, borið saman
við það, sem yfirleitt er í ná-
grannalöndokkar. Rætt verður
og um þá auknu hagkvæmni, sem
margir telja að unnt ætti að vera
að ná fram með betri hagnýtingu
á mannafla og húsnæði.
- mhg
Bommi
með flensu
Sjónvarp kl. 18.00
Þá er nú Bommi karlinn í
Töfraglugganum búinn að fá
flensuna. Ekki nema von að hann
sé súr á svipinn yfir því að þurfa
að liggja í rúminu. Samt ætlar
hann nú að gera það sem hann
getur við að kynna nokkrar
teiknimyndir. Fyrst er það Húsið
hennar Bínu, þar sem þau lenda í
leikfangafroski. - Depill byrjar
nú í leikskóla, hvernig sem það
gengur svo. - Þá hefst nýr teikni-
myndaflokkur, Skvamparnir, en
þeir búa í Skvompubæ, og eru
núna að fara í skrúðgöngu.
Hundurinn Robbi býr til hávaða-
magnara og ýmislegt fleira for-
vitnilegt er þarna á seyði. Og svo
opnast Myndglugginn en þar eru
sýndar teikningar eftir yngstu
áhorfendurna. _ mj,g
Næturvakt
vikuna út
Utvarp Rót, miðvikudag
Næturvaktir á Útvarpi Rót eru
frá miðnætti til morguns alla vik-
una. Virka daga hefst næturvakt-
in á endurteknum tónlistarþætti
frá því fyrr í vikunni en síðan er
leikin fjölbreytt tónlist og svarað
í síma 623666, allt til morguns.
Þetta er ólíkt því sem tíðkast á
hinum stöðvunum, þar sem oft
eru leikin lög af bandi tím-unum
saman. Á Útvarpi Rót geta hlust-
endur hinsvegar haft bein áhrif á
lagavalið, með beinu sambandi
við dagskrárgerðarmanninn. Þá
verða einnig leikin öll þau
óskalög sem beðið er um, svo
fremi að Útvarp Rót eigi þau. -
Virka daga stendur Baldur
Bragason vaktina en um helgar
ýmsir aðrir. _ mhg
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPID
16.30 Fræðsluvarp. 1. Astekar (11
mín). Mynd umTenochtitlan, hinafornu
borg Asteka í Mexíkó. 2. Umræðan (20
mfn.). Þáttur um skólamál. Stjórnandi
Sigrún Stefánsdóttir. 3. Alles Gute (15
mfn). Þýskuþáttur fyrir byrjendur. 4.
Entrée Libre (15 min.). Frönsku-
kennsla fyrir byrjendur.
18.00 Töfragluggi Bomma.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.25 Föðurleifð Franks (18).
19.54 Ævintýrl Tlnna (22).
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Á tali hjá Hemma Gunn.
21.40 íkorni á undanhaldi. (The Case of
the Vanishing Squirrel). Bresk fræðslu-
mynd um lifnaðarháttu íkornans í Bret-
landi.
22.10 Húsið. Islensk bíómynd frá 1983.
Leikstjóri Egill Eðvarðsson. Aðalhlut-
verk Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurð-
arson. Tvær ungar manneskjur fá leigt
gamalt hús og þykjast hafa himin hönd-
um tekið. Brátt fer stúlkan að fihna fyrir
undarlegum áhrifum í húsinu og
óskiljanlegar sýnir fylla hana skelfingu.
Myndin var áður á dagskrá 25. okt.
1986.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Húsið framhald.
23.55 Dagskrárlok.
Verum vlðbúln verður sýndur miðviku-
daginn 15. febr. kl. 17.45.
Sunnudagshugvekja, Gauksunglnn,
Roseanne, Njösnari af Iffl og sál og
Stundin okkar færast fram á næsta
sunnudag, 19. febr.
Rlchard Claydermann á tónleikum,
Ugluspegill og Úr Ijóðabókinni verða
sýndir síðar og verður það auglýst sér-
staklega.
STÖÐ 2
15.45 Santa Barbara.
16.30 Bestur árangur.
18.35 Marþondansinn. Leikfélag
Reykjavíkur frumsýndi þennan söngleik
þann 29. des. sl. I þessum þætti er gerð
grein fyrir uppruna og bakgrunni
leiksins. Einnig ersagt frá æfingatíman-
um fyrir sýninguna, rætt við leikstjóra og
textahöfund.
19.19 19.19.
20.30 Heil og sæl. Lokaþáttur.
21.05 Undir fölsku flaggi. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur.
22.00 Dagdraumar. Fimmti hluti.
22.55 Viðskipti.
23.25 Tony Rome. Ekki við hæfl barna.
01.10 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn
Ágúst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Randveri Þor-
lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna
að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 óg 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatfminn. - „Kári litli og
Lappi". Stefán Júliusson les sögu sfna
(2).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar
íslenskar mataruppskriftir sem safnað
er f samvinnu við hlustendur og sam-
starfsnefnd um þesa söfnun. Sigrún
Björnsdóttir sér um þáttin.
9.30 Landpósturinn. - Frá Vestfjörð-
um. Umsjá: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir efni sem hlustendur hafa
óskað eftir að heyra, bókarkafla, smá-
sögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlust-
enda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og
18.00.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón Bergþóra
Jónsdottir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnættir).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfrftir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. (Frá Akureyri).
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð-
kaup“ eftlr Yann Queffeléc. Guðrún
Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð
les (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar.
Hreinn Pálsson, Ólafur Magnússon frá
Mosfelli, Kór Langholtskirkju og Stefán
fslandi syngja íslensk og erlend lög.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari
Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. - Litið inn í Vestur-
bæjarskólanum. Umsjón: Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Dimitri Sjosstako-
vits. - Tvö lög fyrir strengjakvartett.
Fitzwilliam strengjakvartettinn leikur. -
Sinfónía nr. 15. Concertgebouw-
hljómsveitin leikur; Bernard Haitink
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. - „Kári litli og
Lappi". Stefán Júlíusson les sögu sína
(2). (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Nútfmatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir verk samtímatón-
skálda.
21.00 Sænskar smásögur. „Kemur
heim og er góður", eftir Lars Ahlin I þýð-
ingu Guðrúnar Þórarinsdóttur. Erla B.
Skúladóttir les. „f helgidómnum" eftir
Dan Anderson. Jón Daníelsson les þýð-
ingu sína. (Áður á dagskrá i ágúst
1980).
21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Frið-
geirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl.
föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins
önn“).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu f
Reykjavfk. Jón Þ. Þór segir frá gangi
mála í annarri umferð.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passfusálma. Guðrún Æg-
isdóttir les 21. sálm.
22.30 Samantekt um islenska banka-
kerfið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
(Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03).
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
01.10 Vökulögln.
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson
og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn
með hlustendum.
9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun,
Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás-
rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur
kl. 10.30.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir
tekur fyrir það sem neytendur varðar á
hvassan og gamansaman hátt.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Mar-
grét Blöndal og Gestur Einar Jónasson
leika þrautreynda gullaldartónlist og
gefa gaum að smáblómum i mannlífs-
reitnum.
14.05 Mlli mála, Óskar Páll á útkfkki og
leikur ný og fin lög. - Útkíkkið uppúr kl.
14. - Spjallað við sjómann vikunnar.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Stefán Jón
Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður
Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.
- Bréf af landsbyggðinni berst hlustend-
um eftir kl. 17. - Stóru mál dagsins milli
kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur I
beinni útsendingu að loknum fréttum kl.
18.03. Málin eins og þau horfa við
landslýð, sími þjóðarsálarinnar er
38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 B-heimsmeistaramótið í hand-
knattleik. fsland-Búlgaría. Samúel örn
Erlingsson lýsir leiknum frá Frakklandi.
22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgisdótt-
ur.
23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu f
Reykjavfk. Jón Þ. Þór skýrir valdar
skákir úr annarri umferð.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá í fyrra 7.
þáttur syrpunnar „Gullár á gufunni" f
umsjá Guðmundar Inga Kristjánssonar.
Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr
dægurmálaútvarpi miðvikudagsins.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færö og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 1.00 og 4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg-
untónlist - upplýsingar um veður og
færð. Fréttir kl. 08 og Potturinn kl. 09.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Allt í einum
pakka - hádegis og kvöldtónlist. Fréttir
kl. 10, 12 og 13 - Potturinn kl. 11. Brá-
vallagatan milli kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegis-
tónlist eins og hún gerist best. Fréttir kl.
14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba
og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst
þér? Steingrímur Ólafsson spjallar við
hlustendur. Síminn er 61 11 11.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri
mússík - minna mas.
20.00 íslenski listinn - Ólöf Marín kynnir
40 vinsælustu lög vikunnar.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
13.00 Úr Dauðahafshandritunum.
13.30 Nýi tíminn Bahá'í samfélagið á is-
landi. E.
14.00 í hreinskilni sagt E.
15.00 Kakó Tónlistarþáttur.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar um félagslíf.
17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing-
flokks Kvennalistans.
17.30 Samtök græningja. Nýr þáttur.
18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks
um franska tungu.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Bamatími.
21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó-
hanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá
Sigurðar fvarss. E.
02.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað f
síma 623666.
STJARNAN
FM 102,2
07-09 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvalds-
sonar og fréttamenn láta heyra I sér
með nýjustu fréttir. (vaknaðu við
Stjörnufréttir klukkan átta).
09-13 Gunnlaugur Helgason setur uppá-
halds plötuna þína á fóninn. (Klukkan
tólf Stjörnufréttir).
13-17Sigurður Helgi Hlöðversson tekur
það rólega fyrst um sinn en herðir takt-
inn þegar líða tekur á daginn. (Klukkan
tvö og fjögur Stjörnufréttir).
17- 18 Blandaður þáttur með léttu spjalli
og góðri músik. (Og í lok dagsins,
Stjörnufréttir klukkan sex).
18- 19 Islensku tónarnir.
19- 21 Létt blönduð og þægileg tónlist.
21-01 Lögin í rólegri kantinum og
óskalög i gegnum síma 68-19-00.
01-07 Ókynnt tónlist fyrir hörðustu nætur-
hrafnana.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Rafiost Jón Heiðar, Siggi og Guðni
þungarokka.
20.00 Skólaþáttur. Nemendur í MA.
21.00 Fregnir. Umræöa, blaðalestur.
21.30 Bókmenntaþáttur
22.00 Það er nú það. Valur Sæmunds-
son.
23.00 Leikið af fingrum Steindór Gunn-
laugsson og Ármann Gylfason.
24.00 Dagskrárlok.
o
Burt með þig Kalli.
Sestu annarsstaðar.
Ég vil ekki vita hvaða
nesti þú ert með.
Slappaðu af.
Ég ætla ekki
að segja þér
það.
Y Eins gott að
þú gerir það
ekki. Mér er
alvara með
v—því.-------"
Það eina sem ég hef um
það að segja er að ég vorkenni
ánamöðkunum mínum.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. febrúar 1989