Þjóðviljinn - 20.04.1989, Side 3

Þjóðviljinn - 20.04.1989, Side 3
P&Ó/SlA Viötryggjum I I velferö allra meö því aö stanela saman Sjúkrasamlög í landinu urðu almenningseign með lögum örið 1936. Velferðarkerfið var orðið að veruleika. Óöryggi vegna veikinda og slysa minnkaði verulega vegna þess stuðn ings sem sameiginlegt félag veitti. Þannig hefur Sjúkrasambg Reykjavíkur starfað sem öflugt tn/ggingafébg allra borgarbúa. Sameiginlegur sjóður tryggir jafnrétti og rétt- læti, með því að greiða hluta læknis- og lyfjakostnaðar. Við minnum á það á sumardaginn fyrsta að það kostar sameigin- legt átak árið um kring að vernda og bæta heilsu borgaranna. Stöndum vörð um hags- muni okkar allra. Reykvíkingar hafa eignast nýtt skírteini um aðild að sjúkrasamlagi sínu. Nýja skírteinið er á stærð við greiðslukort, enda er skuldfærður með því stærstur hluti læknis- og lyfja- kostnaðar á almannasjóð. Mundu að sjúkrasamlagsskírteinið er lykill að heilsuvernd fjölskyldu þinnar. VIÐ ÓSKUM REYKVÍKINGUM GLEÐILEGS SUMARS.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.