Þjóðviljinn - 27.04.1989, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.04.1989, Qupperneq 12
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar um helgar hefjast kl. 2 eftlr hádegi Síðustu sýningar: laugardag kl. 14 uppselt sunnudag kl. 14 uppselt fi.4.5. kl. 11faein sæti laus lau. 6.5. kl. 14 fáein sæti laus su.7.5. kl. 14uppselt má. 15.5. kl. 14 lau. 20.5. kl. 14 næstsíðasta sýn- ing su. 21.5. kl. 14 síðasta sýning Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur I kvöld W. 20.00 laugardag kl .20.00 fáein sæti laus fi.4.5. kl. 20.00 fi. 11.5. kl. 20.00 Ofviðrib eftir William Shakespeare þýðing: Helgi Hálfdanarson LAUGARAS == = föstudag kl. 20.00 6. sýning sunnudag kl. 20.0 7. sýning fö. 5.5. kl. 20.00 8. sýning þri. 9.5. kl. 20.00 9. sýning Bílaverkstæð Badd^ eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson Lýsing: Björn B. Guðmundsson Leikarar: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Guðlaug Maria Bjarnadóttir, Jó- hann Sigurðarson og Sigurður Sigurjónsson Sýningarfyrir leikferð: þriðjudag kl. 20.30 mi.3. maíkl. 20.30 lau.6. maíkl. 20.30 su. 7. maí kl. 16.30 Miðasala Þjóðleikhússinseropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn eropinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00 Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. 1 [ E SAMKORT «OCA«Oj A(; 2i2 ^ KKYKIAVlKlJK Sveitasinfónía eftirRagnar Arnalds föstud. 28.4. kl. 20.30 sunnud. 30.4. kl. 20.30 föstud. 5. maí kl. 20.30 Ath. Aðeins 6 vikur eftir eftir GöranT unström Ath. Breyttan sýningartíma íkvöldkl. 20.00 laugard. 29.4. kl. 20*00 fimmtud. 4. mal kl. 20.00 Ath. Aðelns 6 vikur eftir laugard.29.4.kl.14. sunnud.30.4. kl. 14. Ath. Aðeins 6 vikur eftir Miðasala I Iðnó sími 16620. Opnunartími:mán.-fös. kl. 14.00- 19.00., lau.-sun. kl. 12.30-19.00og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10- 12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 15. mal. Sími 32075 Salur A Tungl yfir Parador Ný, þrælfyndin gamanmynd frá peim sömu og gerðu Down and out in Beverly Hills. Atvinnulaus leikari fær hlutverk sem alvöru einræðis- herra I S-Amerikuríki. Enginn má frétta skiptin og því lendir hann I sprenghlaegilegum útistöðum við þegnana, starisliðið og hjákonu fyrr- verandi einræðisherrans. Dreyfuss fer á kostum I þessu tvöfalda hlut- verki. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss (Down and out in Beverly Hills, Tin Men, Stakeout), Sonia Braga (Milagro Beanfield War, Kiss of the Spider Woman), Raul Julia (Tequila Sunrise, Kiss of the Spider Woman). Leikstjóri: Paul Mazursky (Down and out in Beverly Hills). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Tvíburar Besta gamanmynd seinni ára “Two thumbs up!" “Double the pleasure! Schwarzenegger and DeVito are the year's cxldest couple!’ Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skírteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghostbuster, Animal House, Legal Eagles). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C ,Astríða“ Frábær gamanmynd byggð á Pulitzer-verðlaunahandriti, með þremur Óskarsverðlaunahöfum i aðalhlutverkum. Sissy Spacek (Coal Miners Daughter), Jessica Lange (Toots- ie) og Dlane Keaton (Annie Hall). Leikstjóri: Bruce Beresford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SKOLÁBIO SJm/ 22140 Engin sýning í dag. Góéar veislur enda vel! Eftireinn -ei aki neinn UMFERÐAR RÁD Hladvarpanum Vesturgötu 3 Sál mín er hirðfífl í kvöld , 14. syn. fostud. 28.4. kl.20.00 15. syn. sunnud. 20.4. kl. 20.00 Mióasala: Allan solarhringinn i sima 19560og i Hlaðvarpanum fra kl. 18.00 syningardaga. Einnigertekiða motipóntunum i Nyhofn simi 12230. SÍÐUSTU SÝNINGAR LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 iimi .^^118936 Síðasti dansinn (Sweet Hearts Dance) Don Johnson - Susan Sarandon - Jeff Daniels - Elizabeth Parkins og Justin Henry (Kramer vs. Kram- er) í glænýrri grátbroslegri kvikmynd í leikstjórn Roberts Greenwald. Frábær tónlist í flutningi Davlds Lee Roth, Arethu Franklin, Bob Marl- ey, Johnny Nash, Frankie Lymon og David Lindley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iifllflli Eftir skáldsögu Halldórs Laxness.j Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- líusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians ★★★Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsnótt II Roddy McDowell, William Rags- dale, Traci Lin og Julie Carmen í framhaldsmyndinni af Fright night sem allir muna eftir. Hugrakkir blóð- sugubanar eiga I höggi við síþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Sýnd kl. 11. ____* ilEw ISLKNSKA OPLRAN ---- frumsýnir Brúðkaup Fígarós eftirW. A. Mozart 12. sýn. föstudag 28. apríl kl. 20.00 uppselt 13. sýn. sunnud. 30. april kl. 20.00 uppselt 14. sýn. 2. maí á ísafirði Miðapantanir í síma 94-4632 fimmtud.-þriðjud.frákl. 16-19 15. sýn. föstud. 5. maí kl. 20.00 uppselt Aukasýning fimmtud. 4. maí kl. 21.00 Miðasalan er opin kl. 16-19, til kl. 20 sýningardaga. Síml 11475. HUGLEIKUR Áhugaleikf élagið Hugleikur sýnir nýjan íslenskan sjónleik „Ingveldur álöavöllum“ áGaldraloftinu, Hafnarstræti 9 12. sýn. íkvöld kl. 20.30 13. sýn. laugard. 29.4. kl. 20.30 Miðapantanir I sfma 24650 allan sólarhringinn. FRÓNSK KVIKMYNDAVIKA Morð-rásin Æskumartröð hennar verður brátt að hrollköldum veruleika. Ósvikin spennumynd þar sem ekkert er sem sýnist og enginn er yfir grun hafinn... Með aðalhlutverk fer ein allra fræg- asta leikkona Frakka Catherine Deneuve, ásamt André Dussollier (Þrír menn og karta), Martin La- motte. Leikstjóri. Elisabeth Rapp- eneau. Enskir skýringartextar. Sýnd kl. 7 og 9 Hugrekki Bráðskemmtileg gamanmynd sem gerist á tímum riddara og burtreiða. Aðalhlutverk leikur franski grínistinn Gerard Jugnot sem einnig er leik- stjóri. Sýnd kl. 5 og 11.15. Enskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Allt í steik Bráðfyndin gamanmynd, með gam- anleikaranum Michel Serrauit, Genecéve Fontanel - Guy Marc- hand. Leikstjóri Pierre Tcherina. Sýnd kl. 5, 9 og 11.-15 Þroskaárin Einstaklega vönduð mynd um vin- áttu í skjóli örlaga sem enginn fékk ráðið. Clois Cornillac- Nicolas Giraudi. Leikstjóri Pierre Butron. Enskirskýr- ingartextar. Sýnd kl. kl 7. Og svo kom regnið Hitabylgjan var að gera alla hálfk- likkaða, og svo þegar (>essi hörku- skvísa birtist í jxjrpinu, með allan sinn kynþokka, þá fór allt í bál og brand. Sýnd kl. 7 og 11.15. Tvíburarnir David Cronenberg hrelldi þig með „The Fly“. Nú heltekur hann þig með „Tvíburunum", bestu mynd sinni til þessa. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Skugginn af Emmu Margverölaunuö dönsk kvikmynd leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra Soren Kragh-Jakobsen (Sjáðu sæta naflann minn, Isfuglar, Gúmmí Tarsan). Sýnd kl. 5 og 7. Hinir ákærðu Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly Mc Gillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9 og 11.15. Gestaboð Babettu Blaðaumsagnir: ★ ★ * ★ ★ Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá alt ur og aftur. „Besta danska myndin i 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5 og 7. í Ijósum logum GENEHACKMAN WILLEM DAFOE MISSISSIPPI BURNING Myndin er tilnefnd til 7 óskars- verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum í aðal- hlutverkum, þeim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Kian. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd kl. 9. og 11.15 Góö ráderu til ad fara eftir þeim! Eftireinn -ei aki neinn 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 27. apríl 1989 ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Sýnir I Hlaðvarpanum, . Vesturgötu 3 HVAÐ GERÐIST j GÆR 7 Einleikur: Guðlaug Marfa Bjarnadóttir Næstu sýningar: fkvöldkl. 20.30 Laugardag29. apríl kl. 20.30 Fimmtudag 4. maí kl. 20.30 Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala er opin virka daga kl. 16- 18 á skrifstofu Alþýðuleikhússins, Vesturgötu 3 og sýningardag við innganginn frákl. 19-20.30. Miðapantanir I síma 15185 allan sólarhringinn. Óskarsverðlaunamyndin Þessi stórkostlega grínmynd „Fish called Wanda" hefur aldeilis slegið í gegn enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið í langan tíma. Blaðaum- mæli: Þjóðlíf-M. ST. Þ.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Paiin. Leikstjóri: Charles Crichton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra Ósk- arsverðlaunamynd Working Girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórleikararnir Harrison Ford, Sigo- urey Weawer og Melanie Griffith sem fara hér á kostum í þessari stór- skemmtilegu mynd. Working Girl var útnefnd til 6 Ósk- arsverðlauna. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sig- oury Weawer, Melanie Griffith, Joan Cusack. Tónlist: Caryl Simon (Óskarsverð- launahafi) Framleiðandi: Douglas Wick Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10 Arthur á skallanum bícbceSI Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn ACCIDENTAL TOURIST Það er hinn þekkti og dáði leikstjóri Lawrence Kasdan sem gerir þessa mynd með toppleikurum. Stórkostleg mynd. Stórkostlegur leikur. Aðalhlutverk: William Hurt, Kath- leen Turner, Geena Davis, Amy Wright. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Fiskurinn Wanda )OHN MMIELEE KEVIN' MIUIAEL CLEESE ' aiItTIS KLINE PAUN mynd Tequila Sunrise sem af hinum frábæra leikstjóra Towne. Toppmynd með topp- leikurum. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Mic- helle Pfeiffer, Kurt Russel, Raul Julia. Leikstjóri: Robert Towne. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. í djörfum leik Toppmynd sem þú skalt drífa þig að sjá. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia Clarkson, Lian Reeson, David Hunt. Leikstjóri: Buddy Van Horn. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Moonwalker Þá er hún komin stuðmynd allra tíma Moonwalker þar sem hinn stórkost- legi listamaður Michael Jackson fer á kostum. I Moonwalker eru öll bestu lögi Michaels. Moonwalker I THX-hljóðkertinu - þú hefur aldrei upplifað annað eins. Aðalhlutverk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 5. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. ★ ★★★ A.I. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýnd kl. 5, 7, og 11. Hún er komin Óskarsverðlauna- myndin Regnbogamaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau eru: Besta myndin. Besti leikur i aöalhlutverki Dustin Hoffman. Besti leikstjóri Barry Levinson Besta handrit Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Sam- leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Óskarsverðlaunamyndin Á faraldsfæti Hver man ekki eftir hinni frábæru grínmynd Arthur. Núna er framhald- ið komið Arthur on the Rocks og ennþá er kappinn fullur, en tekur sig smám saman á. Það er Dudly Moore sem fer á kost- j um eins og í fyrri myndinni. Skelltu þér á grínmyndina Arthur á skallanum. Aðalhlutverk: Dudly Moore, Liza Minelli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald. Leikstjóri: Bud Yorkin. Tónlist: Burt Bacharach. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. nöf

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.