Þjóðviljinn - 09.05.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
VIÐ BENDUM A
Ung
skáld
Rás 1 kl. 16.20
í barnaútvarpinu í dag verður
spjallað við ung skáld, krakka
sem skrifa sögur og ljóð.
Söngvar
Svantes
Rás 1 kl. 19.32
Skáldið Benny Andersen hefur
komið hingað til lands að minnsta
kosti tvisvar ásamt söngvaranum
óviðjafnanlega Poul Dissing sem
flytur lögin hans. í Kviksjá í
kvöld og í næstu viku á sama degi
og tíma fjallar Pétur Már Ólafs-
son um verk Bennys sem hann
kallar „Svantes viser“. Þar segir
Benny í ljóðum og óbundnu máli
frá kynnum sínum af þunglynda
sænska skáldinu Svante Svends-
son sem leiddu til þess að Benny
samdi lög við ljóð hans. Poul
söng vísurnar inn á plötu og eru
margar góðar - til dæmis vísan
um bréfið til þín, um þrána eftir
að komast til Svíþjóðar sem
dæmd er til að verða að engu af
því hvað skáldið er sjóveikt, og
frægasta vísan um daginn þegar
Svante var hamingjusamur: „Li-
vet er ikke det værste man har,
om lidt er kaffen klar.“ Lesnir
verða valdir kaflar úr sögum
Bennys af þessu hugarfóstri sínu
og Poul syngur.
Indlands-
ferð
Stöð 2 kl. 21.25
Leikfélag Hafnarfjarðar fór á
útmánuðum til Indlands með
sýningu sína á Allt í misgripum
eftir William Shakespeare. Leik-
stjóri var Hávar Sigurjónsson.
Þar gerðu þau garðinn frægan
enda sýningin afskaplega
skemmtileg. í kvöld verðursýnd-
ur seinni hluti ferðasögu þeirra.
Wexford lögregluforingi með
sjarmerandi konu (June Richie)
sem er vitni í málinu
Stefnumót
við
dauðann
Sjónvarpið kl. 21.25
í síðustu viku hófst ný þáttaröð
eftir Ruth Rendell með Wexford
lögregluforingja í aðalhlutverki.
Maður nokkur kemur heim í út-
borgina ásamt móður sinni sem
ætlar að dvelja hjá þeim hjónum
yfir helgi. Heima í einbýlishúsinu
koma þau að eiginkonunni myrtri
og þar kemur Wexford til skjal-
anna. Hann fær fljótlega á tilfinn-
inguna að eiginmaðurinn hafi
myrt konuna en hvemig í ósk-
öpunum? Allar líkur benda til
þess að hann hafi verið í London
allan daginn. Þættirnir em þrír.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Velstu hver Nadia er? Priöji þáttur.
18.15 Freddl og fólagar (10). (Ferdi).
Pýsk teiknimynd um maurinn Fredda og
félaga hans.
18.45 Táknmálsfróttlr.
18.55 Fagri-Blakkur (3). Breskur fram-
haldsmyndaflokkur geröur eftir sögu
Önnu Sewell.
19.20 Leöurblökumaöurinn. Bandrískur
framhaldsmyndaflokkur.
19.54 Ævintýrl Tlnna.
20.00 Fréttlr og veöur.
20.30 Dagbók fuglanna. (Birds for all Se-
asons) Þriöjl hluti. Bresk fræöslumynd
í þremur hlutum um fuglalíf á jörðunni.
21.25 Stefnumót við dauðann. (Shake
Hands Forever). Annar þáttur. Bresk
sakamálamynd í þremur þáttum gerö
eftir sögu Ruth Rendell. Wexford lög-
regluforingi er nokkuð viss um hver
myrti Angelu Hathall, en hann á erfitt
meö aö færa sönnur á þaö. Aðalhlut-
verk George Baker.
22.20 Lifandi dauð. Þáttur um sifjaspell í
umsjón KolPrúnar Halldórsdóttur.
23.00 Ellefufráttir og dagskrárlok.
STÖÐ 2
16.45 # Santa Barbara.
17.30 Dægradvöl. ABC’s World Sports-
man. Þáttaröð um frægt fólk með
spennandi áhugamál.
18.15 Bylmingur. Þungarokksveitin Row-
ermad fullnýtir rafmagniö.
18.45 Elsku Hobo.
19.19# 19:19
20.00 # Alf á Melmac. Bráðfyndin teikni-
mynd meö geimálfinum Alf og fjölskyldu
hans heima á Melmac.
20.30 fþróttlr á þriðjudegi.
21.25 Indlandsferö Leikfálags Hafnar-
fjaröar. Seinni hluti.
22.00 f klóm drekans. Enter the Dragon.
Karate-mynd með Bruce Lee.
23.40 Opnustúlkurnar. Malibu Express.
Mjúkir bogadregnir kvenkroppar úr
Playboy-blöðunum, hnittinn einkaspæj-
ari, spenna og óvænt endalok einkenna
þessa fjörugu mynd.
01.15 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guð-
mundsson flytur.
07.00 Fróttir.
07.03 f morgunsárlö meö Randveri Þor-
lákssynl. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna
að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning-
ar.
09.00 Fróttir.
09.03 Litli barnatlminn - „Sumar í sveit“
eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þór-
unn Hjartardóttir les áttunda lestur.
09.20 Morgunleikflmi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
09.30 f garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni.
09.40 Landpósturinn - Frá Suðurnesj-
um. Umsjón: Magnús Gíslason.
10.00 Fróttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fráttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfráttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 f dagsins önn - Fiorence Nightin-
gale. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.35 Mlödeglssagan: „Brotiö úr töfr-
aspeglinum" eftlr Sigrld Undset. Arn-
heiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn
Magnea Magnúsdóttir les (10).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætlslögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Þorstein Hannesson
óperusöngvara, sem velur eftirlætis-
lögin sín.
15.00 Fróttir.
15.03 Glott framan í gleymskuna. Friðrik
Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bók-
menntir. (Endurtekinn þriðji þáttur frá
fimmtudagskvöldi).
16.00 Fróttlr.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpiö. „Ung skáld" Barn-
aútvarpið hittir krakka sem skrifa sögur
og Ijóð og ræðir við þau um skáldskap
og fleira. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónllst á síödegi - Stravlnsky og
Prokofiev. Fjórði þáttur úr ballettinum
„Petrúsku" eftir Igor Stravinsky. Fíl-
harmoníusveitin í Israel leikur; Leonard
Bernstein stjórnar. - Sinfónia Concert-
ante Op. 125 eftir Sergei Prokofiev. Mis-
tislav Rostropovits leikur með Konung-
lega Filharmoníusveitinni í Lundúnum;
Sir Malcolm Sargent stjórnar. (Af hljóm-
diskum).
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangl. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kvlksjá - „Söngur Svantes". Fyrri
þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Kirkjutónllst eftlr Johann Sebasti-
an Bach.- „Es istgenug", kórall. Þýska
blásaraveitin leikur. - „ Jesu meine freu-
de“, mótetta. „Collegium Vocale" kór-
inn syngur með „La Chapelle Royale"
sveitinni. - „Aus der Tiefen rufe ich
Herr, su dir“, kantata. Ann Monoyios,
sópran, Steven Rickars, kontratenór,
Edmund Brownless, tenór og Jan Opal-
ach, bassi syngja með Bach sveitinni;
Joshua Rifkin stjórnar.
21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút-
varpsins á Austurlandi í liðinni viku. Um-
sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils-
stöðum).
21.30 Útvarpssagan: „Löng er dauðans
lelð“ eftir Else Fischer. ögmundur
Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les
(7).
22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Lelkrlt vikunnar: „Draumaströnd-
ln“ ettir Andrós Indrlðason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Annar þáttur. Eng-
an æsing. (Áður flutt 1984).
23.10 Tónskáldatfmi. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska tónlist, í þetta sinn
verk eftir Skúla Halldórsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90.)
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson
og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn
með hlustendum.
9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun,
Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás-
rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveöjur
kl. 10.30.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir
tekur fyrir það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádeglsfróttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur
Einar Jónasson leikur þrautreynda gull-
aldartónlist og gefur gaum að smáblóm-
um í mannlífsreitnum.
14.05 Mllli mála, Óskar Páll á útklkkl og
leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl.
14 og Auður Haralds talar frá Róm. -
Hvað gera bændur nú?
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá
sem viija vita og vera með. Stefán Jón
Hafstein, Ævar Kjartansson, og Sigríður
Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.
- Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18.
18.03 Þjóðarsálln Þjóðfundur I beinni út-
sendingu. Málin eins og þau horfa við
landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91
38500.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Áfram island. Dægurlög með ís-
lenskum flytjendum.
20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á
vegum Fjarkennslunefndar og Mála-
skólans Mímis. Tíundi þáttur endurtek-
inn frá fimmtudegi.
20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis
munu nemendur á fjölmiðlasviði
Menntaskólans við Sund fjalla um
eyðingu ósonlagsins.
21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á
vegum Fjarkennslunefndar og Mála-
skólans Mímis. Ellefti þáttur. (Einnig út-
varpað nk. fimmtudagskvöld kl. 20.00).
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað
aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00).
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um-
sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum
fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála-
útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og
4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, í bland við góða morguntónlist.
10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttir Val-
dís er með' hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmti-
legri tónlist einsog henni einni er lagið.
14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds-
son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög-
in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað.
18.10-19.00 Reykjavfk síðdegis/Hvað
finnst |>ór? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt
til málanna í síma 61 11 11. Steingrím-
ur Ólafsson stýrir umræðunum.
19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson
20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný og
góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00-07.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og
18.Fróttayfirlltkl.09,11,13,15og 17..
STJARNAN
FM 102,2
07.00-10.00 Þorgelr Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson með morgunþátt
fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum
gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend-
ur, i bland viö góða morguntónlist.
10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir,
tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust-
endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og
kemur kveðjum og óskalögum hlust-
enda til skila.
14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason
Leikur hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress
viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og
óskalög i bland við ýmsan fróðleik.
18.10-19.00 fslenskir tónar
19.00-20.00 Freymóður T. Slgurðsson
20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný-
og góð tónlist, kveðjur og óskalög.
24.00-07.00 Næturstjörnur.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
09.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist
fram til hádegis og tekiö við óskalögum
og kveðjum í síma 623666.
13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous
Huxley. Framhaldssaga.
13.30 Nýi tfminn Bahá’í samfélagið á Is-
landi. E.
14.00 I hreinskilni sagt E.
15.00 Kakó Tónlistarþáttur.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfallið stendur.
17.00 Kvennalistinn Þáttur á vegum þing-
flokks Kvennalistans.
17.30 Samtök græningja.
18.00 Hanagal. Umsjón: Félag áhugafólks
um franska tungu.
19.00 Oplð. Þáttur laus til umsóknar fyrir
Þ'g-
20.00 Fós. Unglingaþáttur.
21.00 Barnatimi.
21.30 Veröld ný og góð. E.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó-
hanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt. Meðal efnis: kl. 02.00
Prógramm. E.
Drífðu þig nú
Kalli! Við
hefðum átt að
vera lögð af
stað fyrir
hálftíma.
Sæll. Hvernig gengur að vera nýi Mikael?
Erfiðlega. Ákveðin öfl halda
dauðahaldi í gamla kerfið
Annaðhvort gerirðu hitt og þetta
einsog venjulega eða þú færð ekkert
að horfa á sjónvarpið í kvöld.
Veistu hvað ég meina?
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 9. maí 1989