Þjóðviljinn - 08.06.1989, Blaðsíða 8
síS
í-»—
¥
LAUGARAS= =
u:iKi'i:iA(;a2 22
KKYK)AVlKUR
Sveitasinfónía
eftir Ragnar Arnalds
föstud. kl. 20.30
100. sýn. laugard. kl. 20.30
Aukasýnlng vegna miklllar
aðsóknar sunnud. kl. 20.30
Allra siðustu sýnlngar
Miðasala í Iðnó sími 16620.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikiðer. Símapantanirvirka
dagakl. 10-12.Einnigsimasalameð
VISA og EUROCARD á sama tíma.
Nú er vérið að taka á móti pöntunum
til 11. júni 1989
■■■M
vtsa
FRUEMILÍA
LEIKHÚS, SKEIFUNNI3C
•y%s//.j/yy//// í'/f/ö Á//'/j X/ýýXv
14. sýn. í kvöld kl. 20.30
15. sýn. föstud. 20.30
16. sýn. sunnud. kl. 20.30
Allra sfðustu sýningar
Miðapantanir og upplýsingar í síma
678360 allan sólarhringinn.
Miðasalan er opin alla daga kl.
17.00-19.00 í Skeifunni 3c og
sýningardagatil kl. 20.30
ÞJOÐLEIKHUSIÐ^
Lltla sviðið, Llndargötu 7
Færeyskur gestaleikur
Logi, logieldurmín
Leikgerð af :Gomlum Götum“
eftir Jóhönnu Maríu Skylv Hansen
Leikstjóri: Eyðun Johannesen
Leikari: Laura Joensen
íkvöldkl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Aðeins þessar tvær sýnlngar
Bílaverkstæði Badda
Bílaverkstæði
Badda
eftir Ólaf Hauk Símonarson
LEIKFERÐ:
Bæjarleikhúslnu
Vestmannaeyjum
mánudagkl. 21
þriðjudag kl. 21
miðvikudagkl.21
Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13-18 og sýningardaga fram að
sýningu.Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
sýningarkvöldfrákl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Máltíð og miði á gjafverði.
i
SAMKORT
Sími 32075
Salur A
Flelch Lives
Fletch lifir
Fretch i allra kvikinda líki. Frábær
gamanmynd með Chevy Chase í
aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í
Suðurríkjunum. Áður en hann sér
búgarðinn dreymir hann „Á hver-
fanda hveli", en raunveruleikinn er
annar.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Tvíburar
Besta gamanmynd seinni ára
“An engaging
entertainment
with big
laughs
and wami
goofiness!'
Tviburar fá tvo miða á verði eins,
ef báðir mæta. Sýna þarf nafn-
skírteini ef þeir eru jafn líkir hver
öðrum og Danny og Arnold eru.
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Biúsbræður
glænytt eintak af
þessari bestu og frægustu gaman-
mynd seinni ára. John Belushi og'
Dan Ackroyd fara á kostum í hlut-
■ verki tónlistarmannanna Blús-
bræðra sem svífast einskis til að
bjarga fjárhag munaðarleysingja-
hælis sem þeir voru aldir upp á, en
þessi uppákoma þeirra leggur Chic-
ago nær því í rúst.
Leikstjóri: John Landis.
Aðalhlutverk: John Belushl, Dan
Ackroyd, John Candy, James
Brown, Aretha Franklin og Ray
Charles.
Blúsbræður svíkja engan um frá-
bæra skemmtun á breiðtjaldi með
fullkomnum hljómburði.
Sýnd kl. 5 og 9.
Martröð á
Áimstræti
(Ðraumaprinsinn)
Freddi er kominn aftur. Fyndnasti
morðingi allra tíma er kominn á kreik
í draumum fólks.
4. myndin í einu kvikmyndaröðinni
sem verður betri með hverri kvik-
mynd. Höfundar tæknibrellna í
myndinni einsog „Coocon“ og
„Ghostbusters“, voru fengnir til að
sjá um tænkibrellur.
Sýnd kl. 7.15 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
fifeJJlSKflUfllO
lli SJM!22140
Engin sýning í kvöld
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
.eEONBQGIINN
Frumsýnir
Dansmeistarinn
I
3936
Harry... hvað?
(Who's Harry Crumb)
Hvað er Harry Crumb? Ungverskur
hárgreiöslumeistari, gluggapússari,
indverskur viðgerðarmaður? Nei,
Harry er snjallasti einkaspæjari allra
tíma. Maðurinn með stáltaugarnar,
járnviljann og steinheilann. Ofur-
hetja nútímans: Harry Crumb.
John Candy (Armed and Dangero-
us, Plains, Trains and Automobiles,
Spaceballs) i banastuði í þessari
taugatryllandi gamanmynd ásamt
Jeffrey Jones (Ferris Buellers day
off, Beetlejuice) oa Annie Potts
(Ghostbusters, Pretty in Pink).
Meiri háttar tónlist með The Tem-
ptations, Bonnie Tyler, James
Brown o.fl.
Leikstjóri Paul Flaherty.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Eftir skáldsögu Halldórs Laxness.
Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn:
Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda-
taka: W. P. Hassenstein. Klipping:
Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien
Coucke. Leikmynd: Karl Jú-
líusson. Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson. Framkvæmdastjórn:
Halldór Þorgeirsson, Ralph
Christians
★ ★★Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kossinn
(The Kiss)
I flestum fjölskyldum ber koss vott
um vináttu og væntumþykju en ekki i
Halloran-fjölskyldunni. Þar er koss-
inn banvænn. Dularfull og æsi-
spennandi hrollvekja í anda „Carrie"
og „Excorcist" með Joanna Pacula
(Gorky Park, Escape from Sobibor)
Meredith Salenger (Jimmy Rear-
don) og Mimi Kyzyk (Hill Street
Blues) i aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
_____Auglýsið
1 þjóðviljanum
Sími: 681333
Jd - Á MÍKHAII. UAKYSHNIKOV
eaife
Stórbrotin og hrífandi mynd um ball-
ettstjörnuna Sergeuev sem er að
setja upp nýstárlega sýningu á ball-
ettinum „Giselle". - Efni myndarinn-
ar og ballettsins flóttast svo saman á
spennandi og skemmtilegan hátt.
Frábærir listamenn — spennandi
efni - stórbrotin dans.
Aðalhlutverk leikur einn fremsti ball-
ettmeistari heims Mikhail Barys-
hnlkov ásamt Alexöndru Ferri
Leslie Browne og Júlie Kent. Leik-
stjóri: Herbert Ross.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Syndagjöld
Auga fyrir auga 4
Ein sú allrabesta í „Death Wish“
myndaröðinni, og Bronson hefur
sjaldan verið betri - hann fer á kost-
um.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Kay Lenz og John P. Ryan. Leik-
stjóri: J. Lee Thompson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Beint á ská
Besta gamanmynd sem komið hef ur
i langan tíma. Hlátur frá upphafi til
enda, og í marga daga á eftir.
Leikstjóri: David Zucker (Airpiane)
Aðalhlutverk: Leslie Nlelsen Prisc-
illa Presley Ricardo Montalban
George Kannedy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Uppvakningurinn
Glæný hrollvekja frá hendi tækni-
brellumeistarans Stan Winston,
Óhugnaður, - The Predator og
Aliens var hans verk, og nýjasta
sköpunarverk hans Pumpkinhead
gefur þeim ekkert eftir. Aðalhlutverk
Lance Handriksen (Alien) Jeff
East - John DiAquino.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7. 9 og 11.15.
Gestaboð Babettu
Blaðaumsagnir. ***** Falleg oq
áhrifarik mynd sem þú átt að sjá aft
ur og aftur. „Besta danska myndin í
30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel.
Sýnd kl. 5.
Skugginn af Emmu
Margverðlaunuð dönsk kvikmynd
leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra
Soron Kragh-Jakobsen (Sjáðu
sæta naflann minn, fsfuglar, Gúmmí
Tarsan).
Sýnd kl. 5 og 7
í Ijósum logum
GENE HACKMAN WILLEM DAFOE
MISSIS
Myndin er tilnefnd til 7 óskars-
verðlauna. Frábær mynd með
tveimur frábærum leikurum í aðal-
hlutverkum, þeim Gene Hackman
og Willem Dafoe.
Myndin um baráttu stjórnvalda við
Ku Klux Klan.
Leikstjóri: Alan Parker.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
. ÍMnibM 37, »iml 1
Frumsýnir úrvalsmyndina:
Setið á svikráðum
A iticpí) iri'.ij'klrstarrÍBflrn Ji(-.iirf.rli’r't
I læHBSED
Þeir frábæru leikarar Tom Berenger
og Debra Winger eru hér komnir i
úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð
er af hinum þekkta leikstjóra Costa
Gavras. Myndin hefur fengið stór-
kostlegrar viðtökur þar sem hún hef-
ur verið sýnd enda úrvalslið sem
stendur að henni.
Blum.: „Betrayed úrvalsmynd i sér-
flokki". - G. Franklin KABC-TV.
Aðalhlutverk: Tom Berenger, De-
bra Winger, John Heard, Betsy
Blair. Framleiðandi: Irwin Winkler.
Leikstjóri: Costa Gavras.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
®
Óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn
I) l S T I N T O M
HOFFMAN
Óskarsverðlauna-
myndin Regnbogamaðurinn sem
hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau
eru:
Besta myndin.
Besti lelkur í aðalhlutverki Dustin
Hoffman.
Besti leikstjóri Barry Levinson
Besta handrit Ronald Bass/Barry
Morrow.
Regnmaðurinn er af mörgum talin
ein besta mynd seinni ára. Sam-
leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom
Cruise er stórkostlegur.
Frábær toppmynd fyrir alla ald-
urshópa.
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Tom Cruise, Valerla Gollno, Jerry
Molen.
Leikstjóri: Barry Levinson
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Óskarsverðlaunamyndin
Hættuleg sambönd
WINNER
ACADEMY AWARDS
Það eru úrvalsleikararnir Glenn
Close, John Malkovich og Michelle
Pleiffer sem slá hér í gegn. Tæling,
losti og hefnd hafa aldrei verið leikin
eins vel og í þessari frábæru úrvals-
mynd. Aðalhlutverk: Glenn Close,
John Malkovich, Michelle
Pleiffer, Swoosie Kurtz. Fram-
leiðendur: Norma Heyman og
Hank Moonjean. Leikstjóri: Step-
hen Frears.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. júní 1989
BtÓHÖl
Frumsýnir toppgrínmyndina
Þrjú á flótta
Nick Nolte
They rob bitnks
Nt*í siwiis iwarls.
THREE
FUGITIVES
3oas»i.„,
SijjiWÍS
»111:
n«»i
.»:«ISi
issttlti
»'í
Martin Short
Þá er hún komin toppgrínmyndin
Three Fugitives sem hefur slegið
rækilega í gegn vestan hafs og er
ein aðsóknarmesta grínmyndin á
þessu ári.
Þeir félagar Nick Nolte og Martin
Short fara hér á algjörum kostum
enda ein besta mynd beggja.
Three Fugitives toppgrínmynd
sumarsins.
Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin
Short, Sarah Rowland Doroff,
Alan Ruck
Leikstjóri: Francis Veber.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ungu byssubófarnir
EMILI0 ESTEVEZ
KIEFER SUTHERLAND
L0U DIAM0ND PHILLIPS
CHARLIE SHEEN
DERM0T MULR0NEY
CASEY SIEMASZK0
Hér er komin toppmyndin Young
Guns með þeim stjörnum Emilio
Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie
Sheen og Lou Diamond Phillips.
Young Guns hefur verið kölluð
„Sputnikvestri" áratugarins enda
slegið rækilega i gegn.
Toppmynd með toppleikurum.
Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kief-
er Sutherland, Lou Diamond
Phillips, Charlie Sheen.
Leikstjóri: Christopher Cain.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Óskarsverðlaunamyndin
Ein útivinnandi
arsverðlauna.
Frábær toppmynd fyrir alla ald-
urshópa.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sig-
oury Weawer, Melanie Griffith,
Joan Cusack.
Tónlist: Caryl Simon (Óskarsverö-
launahafi)
Framleiöandi: Douglas Wick
Leikstjóri: Mike Nichols
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.
Á síðasta snúning
Myndin er gerð af George Roy Hill
(The Sting) og handrit er eftir Jeffery
Boam (Innerspace). Frábær grln-
mynd fyrlr þig og þína. Aðalhlut-
verk: Chevy Chase, Madolyn
Smith, Joseph Maher, Jack Gilp-
in. Leikstjóri: George Roy Hill.
Sýnd kl. 7 og 11.
Fiskurinn Wanda,
Mynd sem þú verður að sjá.
Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie
Lee Curtis, Kevin Kline, Michael
Palin.
Leikstjóri: Charles Chrichton.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hver skellti skuldinni
á Kalla kanínu?
Það eru þeir töframenn kvik-
myndanna Robert Zemeckis og
Steven Spielberg sem gera þessa
undramynd allra tíma.
★ ★★★ A.I. Mbl.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins,
Christopher Lloyd, Joanna Cass-
idy, Stubby Kaye.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11