Þjóðviljinn - 08.06.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.06.1989, Blaðsíða 8
 ÞJODLEIKHUSID/ Litla svlðið, Lindargötu 7 Fœreyskur gestaleikur Logi, logieldurmin Leikgerö af -.Gomlum Götum" eftir Jóhönnu Maríu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen íkvöldkl. 20.30 föstudagkl. 20.30 Aðeins þessar tvœr sýningar Bílaverkstæði Badda Bilaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson LEIKFERÐ: Bæjarleikhúslnu Vostmannaeyjum mánudagkl. 21 þriðjudag kl. 21 miðvikudagkl.21 Miðasala Þjóöleikhússins er nú opin alladaganemamánudagafrákl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu.Sími11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjatverði. SAMKORT RKYKJAVlKUR <mi<» <*,<» Sveitasinfónía eftir Ragnar Arnaids föstud. kl. 20.30 100. sýn. laugard. kl. 20.30 Aukasýning vegna miklllar aðsóknar sunnud. kl. 20.30 Allra sfðustu sýningar Miðasala í Iðnó sími 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagakl. 10-12. Einnigsímasalameð VISAog EUROCARDásamatíma. Nú er vérið að taka á móti pöntunum til11.júni1989 FRUEMILIA LEIKHÚS,SKEIFUNNI3C <Sfí/SHj/:ýo/<'" r/6 14. sýn. í kvöld kl. 20.30 15. sýn. föstud. 20.30 16. sýn. sunnud. kl. 20.30 Allra síðustu sýningar Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 allan solarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. ¦• 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardagatil kl. 20.30 LAUGARAS= Sími 32075 Salur A Fletchlives Fletch lifir Fretch f allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurrikjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hver- fanda hveli", en raunveruleikinn er annar. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Tvíburar Besta gamanmynd seinni ára DeVito an.* tlie year 's oddest couple!' Tvíburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafn- skírteini ef þeir eru jafn líkir hver öðrum og Danny og Arnold eru. • * * Mbl. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Blúsbræður .oksins er komið glænýtt eintak af þessarí bestu og frægustu gaman- mynd seinni ára. John Belushi og' Dan Ackroyd fara á kostum í hlut- - verki tónlistarmannanna Blús- bræðra sem svifast einskis til að bjarga fjárhag munaðarleysingja- hælis sem þeir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chic- ago nær þvi i rúst. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aretha Franklln og Ray Charles. Blúsbræður svíkja engan um frá- bæra skemmtun á breiðtjaldi með fullkomnum hljómburði. Sýnd kl. 5 og 9. Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allra tima er kominn á kreik í draumum fólks. 4. myndin í einu kvikmyndaröðinni sem verður betri með hverri kvik- mynd. Höfundar tæknibrellna í myndinni einsog „Coocon" og „Ghostbusters", voru fengnir til að sjá um tænkibrellur. Sýndkl. 7.15 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. MÖUBÍÖ S/M22I40 Engin sýning í kvöld LEIKHÚS KV1KMYNDAHUS 7 Harry... hvað? (Who's Harry Crumb) Hvað er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, gluggapússari, indverskur viðgerðarmaður? Nei, Harry er snjallasti einkaspæjari allra tíma. Maðurinn með stáltaugarnar, járnviljann og steinheilann. Ofur- hetja nútímans: Harry Crumb. John Candy (Armed and Dangero- us, Plains, Trains and Automobiles, Spaceballs) í banastuði í þessari taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers day off, Beetlejuice) oa Annie Potts (Ghostbusters, Pretty in Pink). Meiri háttar tónlist með The Tem- ptations, Bonnie Tyler, James Brown o.fl. Leikstjóri Paul Flaherty. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 -jÆh* H ¦taut Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerard Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmynda- taka: W. P. Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Jú- líusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians •••Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Kossinn (The Kiss) [ flestum fjölskyldum ber koss vott um vtnáttu og væntumþykju en ekki í Halloran-fjölskyldunni. Þar er koss- inn banvænn. Dularfull og æsi- spennandi hrollvekja íanda „Carrie" og „Excorcist" meö Joanna Pacula (Gorky Park, Escape from Sobibor) Meredith Salenger (Jimrny Rear- don) og Mimi Kyzyk (Hill Street Blues) í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Auglýsið í Þjóðviljanum Sími: 681333 Jfí©NIBOGIININI Frumsýnir Dansmeistarinn DANŒRS! Stórbrotin og hrífandi mynd um ball- ettstjörnuna Sergeuev sem er að setja upp nýstárlega sýningu á ball- ettinum „Giselle". - Efni myndarinn- ar og ballettsins flóttast svo saman á spennandi og skemmtilegan hátt. Frábærir listamenn - spennandi efni - stórbrotin dans. Aðalhlutverk leikur einn fremsti ball- ottmoistari heims Mikhail Barys- hnikov ásamt Alexöndru Ferri Leslle Browne og Júlie Kent. Leik- stjóri: Herbert Ross. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. Syndagjöld Auga fyrir auga 4 Ein sú allrabesta í „Death Wish" myndaröðinni, og Bronson hefur sjaldan verið betri - hann fer á kost- um. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kay Lenz og John P. Ryan. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og 11.15. Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hef ur í langan tíma. Hlátur frá upphafi til enda, og í marga daga a eftir. Leikstjóri: David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nlelsen Prisc- Illa Presley Rlcardo Montalban George Kannedy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Uppvakningurinn Glæný hrollvekja frá hendi tækni- brellumeistarans Stan Winston, Óhugnaður, - The Predator og Aliens var hans verk, og nýjasta sköpunarverk hans Pumpklnhead gefur þeim ekkert eftir. Aðalhlutverk Lance Handriksen (Alien) Jeff East - John DIAqulno. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 7. 9og 11.15. Gestaboð Babettu Blaðaumsagnir: • • • • * Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár." Leikstjóri: Gabriel Ax«l. Sýnd kl. 5. Skugginn af Emmu Margverðlaunuð dönsk kvikmynd leikstýrð af hinum vinsæla leikstjóra Soren Kragh-Jakobsen (Sjáöu sæta naflann minn, Isfuglar, Gúmmí Tarsan). Sýnd kl. 5 og 7 í Ijósum iogum GENEHACKMAN WILLEM DAFOE MISSIS jjjddiíiiiiii'ihM Myndin er tilnefnd til 7 óskars- verðlauna. Frábær mynd með tveimur frábærum leikurum i aðal- hlutverkum, þoim Gene Hackman og Willem Dafoe. Myndin um baráttu stjórnvalda við Ku Klux Klan. Leikstióri: Alan Parker. Sýndkl. 9og 11.15. Frumsýnir úrvalsmyndina: Setið á svikráðum I IMJWEI) Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og Debra Winger eru hér komnir í úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Costa Gavras. Myndin hefur fengið stór- kostlegrar viðtökur þar sem hún hef- ur verið sýnd enda úrvalslið sem stendur að henni. Blum.: „Betrayed úrvalsmynd í sér- flokki". - G. Franklin KABC-TV. Aðalhlutverk: Tom Berenger, De- bra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Costa Gavras. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Óskarsverðlauna- myndin Regnbogamaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. þau eru: Besta myndin. Besti leikur f aðalhiutverki Dustin Hoffman. Besti leikstjóri Barry Levinson Besta handrlt Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Sam- leikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruisc er stórkostlegur. Frábœr toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Lovinson Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd WINNER ACADEMYAWARDS Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pleiffer sem slá hér í gegn. Tæling, losti og hefnd hata aldrei verið leikin eins vel og í þessari frábæru úrvals- mynd. Aðalhlutverk: Glonn Close, John Malkovich, Michelle Ploifter, Swoosic Kurtz. Fram- leiöendur: Norma Heyman og Hank Moonjean. Leikstjóri: Step- hen Frears. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. 8 SÍÐA - PJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. júní 1989 BfÓHÖll Frumsýnir toppgrínmyndina Þrjú á flótta Nick Nolte Martin Short THREE RJGITIVES , tn'l ,:»>«! i»t «•-> i ti» i i;s-!s:l«: mm ísí mmmm m•» Þá er hún komin toppgrínmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grínmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Three Fugitives toppgrinmynd sumarslns. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Loikstjóri: Francis Veber. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ungu byssubófarnir EMIUO ESTEVEZ KIEFER SUTHERLAND L0U DIAM0ND PHILLIPí CHARLIE SHEEN DERM0TMULR0NEY CASEY SIEMASZK0 ! ,l 1^ l ^ Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugarins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kief- er Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlle Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi orking Girl var útnefnd til 6 Osk-» arsverðlauna. Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sig- oury Weawer, Melanie Grifflth, Joan Cusack. Tónlist: Caryl Simon (Óskarsverð- launahafi) Framleiðandi: Douglas Wick Leikstjóri: Mike Nichols Sýndkl. 4.50, 7, 9og11. Á síðasta snúning Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffery Boam (Innerspace). Frábær grfn- mynd fyrir þig og þfna. Aðalhlut- verk: Chevy Chase, Madolyn Smith, Josoph Maher, Jack Gilp- in. Loikstjóri: George Roy Hill. Sýnd kl. 7 og 11. Fiskurinn Wanda. Mynd sem þú verður að sjá. . • Aðalhlutverk: John Cleese, Jomie Loo Curtis, Kevin Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Chrichton. Sýnd kl. 5 og 9. Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Það eru þeir töframenn kvik- myndanna Robert Zemeckis og Steven Spielberg sem gera þessa undramynd allra tíma. •*•• A.I. Mbl. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.