Þjóðviljinn - 08.06.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.06.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Hinn sérkennilegi Sherlock Holmes. Sérvitr- ingurinn Sherlock Rás 1 kl. 22.30 Á rás eitt í kvöld verður á dag- skrá athyglisverður þáttur um Sherlock Holmes og vin hans Watson. Þátturinn fjallar um það hvernig þeirra fyrstu fundum bar saman, hvernig þeir kynnast og af hverju þessir menn, eins ólíkir og þeir eru, verða vinir. Jafnframt verður velt upp þeirri spurningu af hverju Doyle skrifaði þessa sögu. Ætlaði hann sér að skrifa einungis vandaðar afþeyingar- bókmenntir, eða leyndist eitthvað annað að baki? Umsjón með þessum eflaust skemmtilega þætti hefur Helga Guðrún Jónas- dóttir. Dídí og Púspa Rás 1 kl. 16.20 Bók vikunnar í Barnaútvarp- inu þessa vikuna heitir „Dídi og Púspa“ og er eftir danskan rit- höfund, Marie Thöger. Marie þessi hefur einkum skrifað barna- og unglingabækur og er sögusvið- ið oftast nær þriðji heimurinn, og sú er raunin í þessari bók. Bókin segir frá Púspu sem er 14 ára stúlka. Hún býr með fjölskyldu sinni í lítlu fjallaþorpi í Himalaja- fjöllum, og framtíð hennar er á- kveðin fyrirfram eins og annarra stúlkna þar um slóðir. Þeirra hlutverk í lífinu er að sjá um ak- uryrkju og búpening, jafnframt því að ala böm. Karlmennirnir verja hinsvegar sínum tíma á markaðstorginu og á kránni. En Púspa á föðursystur, Dídí, sem er vitur kona og hún segir Púspu frá ýmsu sem vekur vonir hennar um að lífið geti verið öðruvísi. Þær gera uppreisn gegn hefðbundnu hlutverki kvenna í þorpinu og spumingin er hvort uppreisn þeirra verður hinum konunum fyrirmynd. Athyglisverð bók. Kaupmanna- höfn fyrr og nú Sjónvarp kl. 22.30 í kvöld er á dagskrá sjónvarps mynd um Kaupmannahöfn, Her i Köbenhavn - dengang - og nu. Sýndar verða gamlar ljósmyndir frá Kaupmannahöfn fyrri tíma og nýjar myndir frá borginni eins og hún kemur okkur fyrir sjónir í dag. Það verður eflaust fróðlegt að sjá hvernig þessi fallega borg leit út hér áður fyrr. DÁGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Helða. (50). Teiknimyndaflokkur. 18.15 Þytur f laufl. Breskur brúðumynda- flokkur. 18.45 Táknmálsfróttlr. 18.55 Hver á að ráða? Bandariskur gam- anmyndaflokkur. 19.20 Ambátt. Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortfðar 7. þáttur - Altaristöflur. Litið inn á Þjóðminjasafn- ið undir leiðsögn Þóru Kristjánsdóttur. 20.15 Matlock. Bandariskur myndaflokk- ur. 21.35 (þróttir. Stiklað á stóru í heimi íþrótt- anna hórlendis og erlendis. 22.15 Norski hesturinn. (Fjordhesten). Norski hesturinn sem talinn er einn elsti hrossastofn heims, hefur, líkt og sá ís- lenski, vakið sffellt meiri athygli evr- ópskra hestamanna. 22.30 Kaupmannahöfn fyrr og nú. (Her i Köbenhavn - dengang - og nu). Gaml- ar Ijósmyndir frá Kaupmannahöfn fyrri tíma og nýjar myndir frá borginni eins og hún kemur okkur fyrir sjónir í dag. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖD2 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Með Beggu frœnku. Endurtekinn þáttur frá slðastliðnum laugardegi. 19.00 Myndrokk. 19.19 # 19.19. 20.00 # Brakúla greifi. Grænmetisætan og félagar eru að sjálfsögðu með ís- lensku tali. Leikraddir: Júlíus Brjánsson, Kristján Franklín Magnús, Þórhallur Sig- urðsson og fl. 20.30 Það kemur f Ijós. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.00 At bæ f borg. Breskur gaman- myndaflokkur. 21.30 Maður, kona og barn. Man, Wom- an and Child. Bob, sem er rúmlega þrí- tugur að aldri hefur flest það til að bera sem einkennir fyrirmyndar heimilis- föður. Hann er greindur, myndarlegur, í góðri stöðu við virtan háskóla og á tvær dætur meö eiginkonu sinni sem er blaðamaður. Hann hefur reynst eigin- konu sinni trúr ef frá er talið lítið ástaræ- vintýri með lækninum Nicole í Frakk- landi tíu árum áður. Bob hafði gleymt ævintýrinu þegar hann fær upphring- ingu frá Frakklandi og honum sagt að Nicole só látin og að níu ára sonur þeirra sé nú einn síns liðs. Aðalhlutverk: Mart- in Sheen, Ðlythe Danner og Craig T. Nelson. Leikstjóri: Dick Richards. 23.05 Jazzþáttur. 23.30 Sofðu mfn kæra. Sleep, My Love. Svart/hvít spennumynd frá árinu 1948. Eiginmaðurinn Dick hyggst gera auðuga eiginkonu sina vitskerta og sjá þannig til þess að hún fyrirfari sér. Aðal- hlutverk: Claudette Colbert, Robert Cummings og Don Ameche. Leikstjóri: Douglas Sirk. 01.05 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Bragi Skúlason flytur. 7.00 Fréttir. Jakobína Sigurðardóttir les mið- degissöguna „I sama klefa". Það er þriðji lestur. 7.03 I morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrír kl. 8.00. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfiríiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli bamatfminn: „Hanna Marfa“ eftlr Magneu frá Klelfum. Bryndís Jónsdóttir les (4). (Einning útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpösturlnn. Umsjón: Þoríákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - Verðbólgumenn- Ing. Umsjón: Árni Friðgeirsson. 13.30 Mlðdegissagan: „I sama klefa“ eftlr Jakobfnu Sigurðardóttur. Höf- undur les (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Mlðdegislögln. Snorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyri) (Einnig út- varpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Draugasklplð leggur að landi“ eftir Bernhard Borge. Framhaldsleikrit I fimm þáttum: Fyrsti þáttur, Sáttmáli við Kölska. Út- varpsleikgerð: Egil Lundmo. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Kari Ágúst Úlfs- son. (Endurtekið frá þríðjudagskvöldi) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Stravinsky, Tsjækovskf og SJostakovich. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fróttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fróttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Dagiegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 19.37 Kvlksjá. Umsjón: Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 20.00 Lttll barnatfminn: „Hanna Marfa“ eftir Magneu frá Klelfum. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Sam- norrænir kammertónleikar frá Ðerwald- hallen í Stokkhólmi. Gotlands- kvartettinn leikur strengjakvartetta eftir Wilhelm Stenhammar, Daniel Börtz og Ludwig van Beethoven. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagslns. 22.30 Sérvitringurlnn Sherlock Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. 23.10 Gestaspjall - Helman ég fór. Um- sjón: Steinunn Jóhannesdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fróttir kl. 8.00, veour- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- hom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sórþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Mllli mála, Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, og Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tfmanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Áfram fsland. Dægurlög með fs- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tlman- um. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson meö morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, i bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sfnum stað. 18.10-19.00 Reykjavík sfðdegls/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Steingrfm- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög f bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurður Helgi Hlöðvers- son Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 13.30 Opið hús hjá Bahá’íum. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Laust. 18.00 Elds er j>örf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Helma og að heiman. Alþjóðleg ungmennaskipti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Laust. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Ut- varpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Hjartað hoppar við minnsta hljóð. Klukkan er tvö að nóttu og ég er glaðvakandi. Þegar einhver brýst inn til manns molnar öryggiskenndín í þúsund mola. Þú ert ekki einusinni öruggur innan veggja þíns eigin heimilis. Þú ert hvergi öruggur. Heimíli mannsins er kastali hans en það þýðir ekki að það eigi að vera virki. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. júnf 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.