Þjóðviljinn - 22.08.1989, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.08.1989, Blaðsíða 8
ASKQLABIO SlM/22140 eftir William Shakespeare Ilslenskuóperunni 9. sýn. laugard. 26.8. kl. 20.30 10. sýn. sunnud. 27.8. kl. 20.30 Aðeins þessar sýningar Tónlistarfélag Kristskirkju og Vadstena Akademien frumsýniróperuna: Mann hef ég séð eftir Karólínu Eiriksdóttur Frumsýning í kvöld kl. 20.30 2. sýn. fimmtud. 24.8. kl. 20.30 3. sýn. föstud. 25.8. kl. 20.30 Síðasta sýning Besti vinur Ijóðsins Leiklesturá Hótel Borg miövikud. 23.8. kl. 21.00 Miðasaian opin í íslensku óperunni (Gamla bíói) á alla viðburði hátíðarinnar daglega kl. 16-19 og sýningardaga til kl. 20.30 á við- komandi sýningarstöðum SlÆ VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. /JJL yUMFERÐAR RÁÐ Fletch í allra kvikinda líki. Frábær gamanmynd meö Chevy Chase í aðalhlutverki. Hann erfir búgarð í Suðurríkjunum. Áður en hann sér búgarðinn dreymir hann „Á hver- fanda hveli", en raunveruleikinn er annar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hörku sakamálamynd framleidd af Martin Ransohoff þeim hinum sama og gerði „Skörðótta hnífsblaðið". Sé hann saklaus, bjargar sannleikurinn honum sé hann sekur, verður lygin henni að bana. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Michaei Chrichton Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Theresa Russel, Ned Beatty, Kay Lenz. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. tjUA/míMCfóK '89 (DIES CANICOLARES) Alþýðuleikhúsið sýnir: [LAUGARAS= - Sími 32075 Salur A Laugarásbíó frumsýnir: LMES BELUSHI K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. önnur er aðeins skarp- ari. I þessari gáskafullu spennu- gamanmynd leikur James Belushi flkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundur- inn „ Jerry Lee" sem hefur slnar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Ath. Nýir stólar I A-sal. Salur B Salur C Vitni verjandans Meet the two toughest eops in town. Onf's jast a litik' .sinarttT tluui «hc fitlicr. Geggjaðir grannar Tom Hanks sem sló svo rækilega I gegn í „BIG“ er kominn aftur i nýrri frábærri gamanmynd. Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima I ró og næði, en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að eitthvað er meira en skrítið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á annan endann. Frábær gaman- mynd fyrir alla þá sem einhvern- tlma hafa haldið nágranna sina I lagi. Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG) Carrie Fisher (Blues Brothers, Star Wars) Bruce Dern (Coming Home, Driver) Dorey Feldman (Gremlins, Goonies). Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins, Innerspace). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fletch lifir Góö ráö eru tíl aö fara eftír þeím! Eftir einn -ei aki neinn UMFERÐAR UMFERÐAR RAD Allir muna eftir Tom Selleck í Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega I gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár I kollin- um. Skelitu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Pau- lina Porizkova, Williams Daniels og James Farentino. Framleiðandi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beresford. Sýnd kl. 9 og 11. Lögregluskólinn 6 Umsátur í stórhorginni Frægasta lögreglulið heims er kom- ið hér I hinni geysivinsælu mynd Lögregluskólinn 6, en engin „myndaserla" er orðin eins vinsæl og þessi. Það eru þeir Hightower, Teckleberry, Jones og Callahan sem eru hér I banastuði að venju, Hafðu hláturtaugarnar I góðu lagi. Aöalhlutverk: Bubba Smith, David Graf, Michael Winslow, Leslie Easterbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Peter Bon- erz. Sýnd kl. 5 og 7. Fiskurinn Wanda Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevln Kline, Michael Palin. Leikstjóri: Charles Chrichton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKHÚS KViKMYNDAHÚS# I Íf'l 4 I 4 8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. ágúst 1989 Close, John Malkovich og Michelle Pleiffer sem slá hér I gegn. Tæling, losti og hefnd hafa aldrei verið leikin eins vel og I þessari frábæru úrvals- mynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pleiffer, Swoosie Kurtz. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Óskarsverðlaunamyndin Regnmaöurinn Frábær toppmynd fyrir alla ald- urshópa. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen. Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 9. HX Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Hann Jamie Uys er alveg stórkost- legur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrínmyndir Gods must be crazy og Funny people en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Tvímælalaust grínsmellurinn 1989. Aðalhlutverk: Nlxau, Lena Farugla, Hans Strydom, Eiros. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Með allt í lagi Sýnd I C-sal kl. 9 og 11.15. Konur á barmi taugaáfalls Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við. Leikstjóri: Pe- dro Almodóvar. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Antonio Bander- as, Julieta Serrano. Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. Björninn Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. - Toppmynd með toppleikurum. - Að- alhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ack- land. Framleiöandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donner. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Nýja James Bond-mynd: Leyfið afturkallað Svikahrappar Þeir Steve Martin og Michael Ca- ine eru hreint út sagt óborganlegir I hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svíkja 50 þúsund dali út úr grunlausum kvenmanni. Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd I D-sal kl. 5, 9 og 11.15. Stórmyndin Frumsýnir toppmynd ársins: Tveir á toppnum 2 Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean- Jacques Annaud, er leikstýröi m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn Rósar- innar". Þettaer mynd sem þú verður aðsjá. Þú hefuraldreiséðaðraslíka. Aðalhlutverk: Jack Wallace, Tcheky Karyo, Andre Lacombe. Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk. Sýnd I A-sai kl. 5,7, og9og 11.15. Warlock Hr > COME FR0M THE PAST TO DESTROY THE FETURE. WsryocK Hann kom úr fortíðinni til að tortíma framtíðinni. Ný hörku spennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði „Platoon". Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A Room with a View, Killing Fields). Önnur aðalhlutverk eru I höndum Lori Singer Footlose og The Falc- on and the Snowman og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd I E-sal kl. 5, 9 og 11.15. Móðir fyrir rétti Stórbrotinogmögnuðmyndsem al- staðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana, - eða varð hræðilegt slys? - Almenn- ingur var tortrygginn - fjölskyldan I upplausn - móðirin fyrir rétti. Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neil. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun I Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn I [jessari mynd. Leikstjórí: F/ed Schepisi. Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. - Toppmynd með toppleikurum. - Að- alhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ack- land. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Richard Donnar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Alltaf vinir BETTE MIDLER F0REVER HERSHEY Hún er komin hér hin frábæra mynd Forever friends sem gerð er af hin- um þekkta leikstjóra Garry Marshall. "■Það eru þær Bette Midler og Bar- bara Hershey sem slá aldeilis í gegn I þessari vinsælu mynd. I Bandaríkj- unum, Ástralíu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknarmestu myndum I sumar. Titillag myndar- innar er á hinni geysivinsælu skífu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Midler, Bar- bara Hershey, John Heard, Spald- ing Gray. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9, 11.15. Óskarsverðlaunamyndin BfÓHÖI Frumsýnir toppmynd ársins: Tveir á toppnum 2 Licence To Kill er allra tíma Bond- toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davl, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoll. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. \ Góöar veíslur enda vel! Eftir einn -ei aki neinn yUMFEROAR RAÐ Beint á ská Sýnd I D-sal kl. 7. Gestaboð Babettu Sýnd I C-sal kl. 7 . Leitin að eldinum Hið sígilda listaverk leikstjórans Jean-Jacques Annaud. Sýnd í E-sal kl. 7. Magnús Ný gamanmynd eftir Þráin Bertels- son um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans: listakonuna Helenu, Tedda leigubílstjóra og Laufeyju konu hans og Ólaf bónda á Heimsenda - um borgarstarfs- menn, kjólakaupmann, guðfræði- nema, mótorhjólagæja og sjúklinga - að ógleymdum snillingnum Hrfmni frá Hrafnagili og Snata. Sprellfjörug og spennandi mynd um lífsháska, náttúruvernd, skrif- finnsku, framhjáhald, unglingavand- amál og ógleymanlegar persónur. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýri Munchhausens Myndina sem allir hafa beðið eftir Fáar myndir hafa vakið jafnmikla at- hygli og þessi stórkostlega ævin- týramynd um hinn ótrúlega lygabar- ón Karl Friðrik Híerónímus Múnch- hausen og vini hans. Stórkostlegustu tæknibrellur allra tíma (Richard Conway). Ævintýralegt handrit (Charles McKeown, Terry Gilliam). Ólýsanlegir búningar (Gabriella Pesucci). Yfirnáttúruleg kvikmyndataka (Giuseppe Rotunno). Frábær leikur: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, Oliver Reed, Uma Thurman, Jonathan Pryce. Listagóð leikstjórn: Terry Gilliam (Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 4,45, 6.55, 9.05 og 11.20 iSimi MAGN S ♦ Ovnnjatmy«d xm tólkr ' - ? Passio EHOURSKWS- MERKI! LIMFEHÐAH RAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.