Þjóðviljinn - 22.08.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
VIÐ BENDUM A
Nýr breskur spennumyndaflokkur í
sjónvarpinu í kvöld.
Útþurrkun
Sjónvarp kl. 22.00
í kvöld hefst nýr breskur
spennumyndaflokkur í fimm
þáttum í sjónvarpinu. Hann
heitir Útþurrkun, eða Wipe Out
og fjallar um sálfræðing sem
vinnur að leynilegu verkefni í
fangelsi fyrir geðsjúka glæpa-
menn. Dag einn hverfur hann og
svo virðist sem allar tölvuskráðar
upplýsingar um hann hafi þurrk-
ast út. Með aðalhlutverk fara Ian
McElhinney og Catherine Neil-
son.
Tröllagil
og fleiri
ævintýri
Rás 1 kl. 9.03
í dag byrjar Bryndís Schram að
lesa þrjú ævintýri úr bókinni
„Tröllagil og fleiri ævintýri“ í
Litla barnatímanum. „Tröllagil
og fleiri ævintýri“ er eftir Ellu
Dóru Ólafsdóttur, og í henni eru
fimm ævintýri. Vonandi verða
sögurnar sem lesnar verða til
nokkurrar ánægju fyrir unga
hlustendur, því þetta eru undur-
falleg ævintýri þar sem hið góða
sigrar auðvitað alltaf að Iokum.
Byrjað verður á ævintýrinu sem
bókin er nefnd eftir, en það verð-
ur Iesið í dag og á morgun. Næst
kemur „Ævintýrið um hugrökku
Rósu“ sem flutt verður á
fimmtudag og föstudag. Á mánu-
dag verður svo flutt síðasta ævin-
týrið „Gestir í brúðuhúsinu".
Trompetleikarinn Wynton Marsalis
verður kynntur í Bláum nótum í kvöld.
Bláar
nótur
Rás 2 kl. 22.07
Pétur Grétarsson kynnir djass
og blús hvert þriðjudagskvöld á
Rás 2. f þættinum er gjarnan
leikið af nýjum hljómplötum auk
þess sem hið hefðbundna á sér
fastan sess. í kvöld ætlar Pétur að
kynna nýja plötu trompetleikar-
ans Wynton Marsalis og rekja
feril þessa tónlistarmanns sem
kunnugir setja á stall með mestu
trompetsnillingum djasssögunn-
ar.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Freddi og félagar (25) (Ferdy) Þýsk
teiknimynd.
18.15 Múmínudalurinn (2) Finnskur
teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu
Tove Jansson.
18.30 Kalli Kanfna (Kalle kanins ævent-
yr). Finnskur teiknimyndaflokkur.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri-Blakkur Bresskur framhalds-
myndaflokkur.
19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman)
Bandariskur framhaldsmyndaflokkur.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Skógrækt á íslandi. Valdimar Jó-
hannesson fær þá Sigurð Blöndal skóg-
ræktarstjóra og Brynjólf Jónsson skóg-
fræöing með sér austur [ Fljótshlíö og
spjallar við þá um skógrækt á Islandi.
21.00 Ferð án enda Annar þáttur — Leitin
að risaeðlunum. Bandarískur heimilda-
myndaflokkur i sex þáttum um ýmsa
þætti í umhverfi okkar.
22.00 Útþurrkun (Wipe Out). Nýr breskur
spennumyndaflokkur í fim þáttum.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ 2
16.45 Santa Barbara.
17.30 Bylmingur.
18.00 Elsku Hobo Hobo lendir í ótrúlegum
ævintýrum.
18.25 íslandsmótið í knattspyrnu.
19.19 19.19.
20.00 Alf á Melmac Teiknimynd.
20.30 Visa-sport.
21.30 Óvænt endalok Spennumynda-
flokkur.
22.00 Baráttan við kerfið Samaritan. Að-
alhlutverk: Martin Sheen, Roxanne Hart
og Cicely Tyson.
23.40 Taka tvö Seinni hluti spennandi
leynilögreglumyndar.
01.10 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón
Bjarman flytur.
7.00 Fréttir
7.03 í morgunsárið með Randveri Þor-
lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl.
7.30. Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til-
kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir
9.03 Litli barnatíminn: „Tröllagil"
Ævintýri úr bókinni „Tröllagil og fleiri
ævintýri" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndís
Schram flytur. Fyrri hluti.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing-
ólfsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 fdagsinsönn-Barnamatur. Um-
sjón: Anna M. Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason Guðmundur Ólafsson
les sögulok (16).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Jóhannes á Gunnars-
son sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig
útvarpað aðfaranótt sunnudags að
loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 „Með mannabein í maganum11
Jónas Jónasson ræðir við Gunnar
Bergsteinsson forstjóra Landhelgis-
gæslunnar. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg, Sibe-
lius og Carlstedt.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40j Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Um-
sjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: „Tröllagil".
(Endurtekinn frá morgni. Áður flutt
1985).
20.15 Ljóðasöngur. Birgitte Fassbaend-
er og Irvin Gage flytja Ijóðasöngva eftir
Franz Liszt og Richard Strauss. (Af
hljómdiskum)
21.00 Að lifa í trú: Umsjón ;4.Margrét
Thorarensen og Valgerður Benedikts-
dóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I
dagsins önn").
21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vla-
dimir Nabokov lllugi Jökulsson les þýð-
ingu sína.
22.00 Fréttir.
22.07Að utan Fréttaþáttur um erlend mál-
efni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van
Dyke“ eftir Francis Durbridge Fram-
haldsleikrit í átta þáttum. Sjötti þáttur:
Ságrunsamlegasti. Þýðandi: Elías Mar.
Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur:
Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardótt-
ir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson,
Valdimar Lárusson, Róbert Arnfinns-
son, Jóhanna Norðfjörð, Haraldur
Björnsson, Baldvin Halldórsson, Jón
Aðils, Lárus Pálsson, Arnar Jónsson og
Ragnheiður Heiðreksdóttir.(Áður út-
varpað 1963).
23.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils-
son kynnir verk eftir Þorkel Sigurbjörns-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn
frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar-
son hefja daginn með hlustendum.
Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og
leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl-
iskveðjur kl. 10.30 Þarfaþing með Jó-
hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggaö í
heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Milli mála Árni Magnússon á út-
kikki og leíkur nýju lögin. Hagyrðingur
dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt
fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars-
son, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G.
Tómasson - Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91-38 500
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Áfram ísland Dægurlög með ís-
lenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð-
nemann: Vernharður Linnet og Atli Rafn
Sigurðsson.
22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson
kynnir djass og blús.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
01.00 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01) .
02.00 Fréttir.
02.05 Ljúflingslög Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar
Jakobsdóttur.
03.00 Rómantíski róbótinn
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón: Páil Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10)
05.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum.
05.01 Áfram ísland Dægurlög með ís-
lenskum flytjendum.
06.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum.
06.01 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur á nýrri vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páil Þorsteinsson. Alls
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín-
um stað.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlist
sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í
heimsreisu kl. 10.30.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt
á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavík síðdegis. Finnst þér að
eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í
dag, þin skoðun kemst til skila. Siminn
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tónlist í klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er
með óskalögin í pokahorninu og ávallt í
sambandi við íþróttadeildina þegar við
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor-
geir Ástvaldsson með morgunþáttfull-
an af fróðleik og tónlist.
09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason.
Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg-
isverðarpotturinn, textagetraunin og
Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint
inn til Gulla er 681900.
14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón-
listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll
nýjustu, bestu lögín allan daginn.
Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend-
ur geta talað út um hvað sem er milli
18.00-19.00.
19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í
klukkustund.
20.00-24.00 Kristófer Helgason maður
unga fólksins í loftinu með kveðjur,
óskalög og gamanmál allt kvöldið.
24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar.
ÚTVARP RjÓT
FM 106,8
09.00 Rótartónar.
11.00 Ferill & „fan“. Tónlistarþáttur. E.
12.30 Rótartónar.
13.30 Kvennaútvarpið. E.
14.30 í hreinskiini sagt E.
15.30 Búseti. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar um félagslif.
17.00 Samtök Græningja.
17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af
fingrum fram á grammófón.
18.30 Mormónar.
19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson
leikur tónlist.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.00 Goðsögnin um G. G. Gunn. Tón-
list, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gisla
Þórs Gunnarssonar.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó-
hanris Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
Blessaður
vertu. Þetta
er eins og að
borða skál af
mjólkurdufti.
Sjáðu, það
stendur hér
orðrétt:„Hluti
kjarngóðrar
morgunmáltíðar'
Svo sýna þeir' Veistu hvers
einhvern Ivegna þú skelfur
borða fimm jsvona? Af
greipaldin og 'kröftugum
Þetta er fallegur kjóll.
'jf
! ' Mamma saumaði
hann sjálf
í saumavél.
Er mamma þín búin að
kauþa saumavél?
__/ Já og það er
I f hægt að gera allt
með henni.
Sjáðu sokkana.
Við erum búnar að
sauma tvo kjóla á
mömmu, vesti og
anorak á pabba, nýja
kodda í sófann
teppi, hálsklúta og
gardínur.
Saumavélin er
frábær.
v-----------------------
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 22. ágúst 1989
Heldurðu að mömmu þína
langi ekki í saumavél? Hún
getur keyþt okkar. Hún er
sem ný. Við seljum hana
á sþottprís því við erum búin
að fá nóg. Þið getið fengið
hana á afborquni,-,i.