Þjóðviljinn - 11.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.10.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Franska í fræðsluvarpi Sjónvarpið kl. 17.00 Fræðsluvarpið er hafið af krafti og þeir sem ætla sér að fylgjast með skulu ekki bíða með það lengur. Eins og áður hefur verið greint verður tungumálakennsla í fræsluvarpi í vetur og gefst sjón- varpsáhorfendum kostur á að læra þýsku, frönsku og ítölsku en enska og danska eru kennd á Rás 2. í þættinum í dag er verður ein- mitt annar þáttur í frönsku fyrir byrjendur og er stuðst við bókina Entrée libre. Einnig verður í þættinum sýnd myndin Flösku- gler. Hún segir frá bókasafns- fræðingnum Riddervolad sem á sér þá ósk heitasta að komast til Perú og skoða hin helgu hof Ink- anna. Nátt- hrafnaþing Rás 1 kl. 23.10 Þetta er vikulegur þáttur í um- sión Ævars Kjartanssonar og Ólínu Þorvarðardóttur. Þau kalla saman nátthrafnaþing um sam- félagsmál þar sem málefni líðandi stundar verða rædd, en einnig verður tekið á málefnum í víðara samhengi og ýmsar grundvallar- spurningar bornar upp. í nátt- hrafnaþing koma stjórnmála- menn, fræðimenn og embættis- menn sem von er að þekki til þeirra mála sem rædd verða hverju sinni og geti þannig hjálp- að til við þinghaldið. Markmið þáttanna er að komast að því hver er ábyrgur fyrir stöðu máls- ins sem tekið er fyrir og hvort því hafi verið mörkuð ákveðin stefna. Sú stefna er rædd og velt vöngum yfir því hvort hún sé rétt, eða æskilegt sé að breyta henni. Síðan þú fórst... Sjónvarpið kl. 21.20 Miðvikudagsmyndin að þessu sinni er bandarísk frá árinu 1944. Hún kallast Síðan þú fórst... eða Since You Went Away með stór- stjörnunum Claudette Colbert, Jennifer Jones, Joseph Cotten og Shirley Temple í aðalhlutverk- um. Myndin er gerð eftir sögu Margaret Buell Wilder og segir frá fjölskyldu sem lifir erfiða tíma á meðan fjölskyldufaðirinn fer í stríðið. Það var framleiðandinn sjálfur, David O. Selznick, sem reit handritið en leikstjóri er John Cromwell. Maltin segir myndina mjög góða og gefur þrjár og hálfa stjörnu en ráð- leggur fólki að hafa vasaklút innan seilingar. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræftsluvarp 1. Frönskukennsla fyrir byrjendur (2) - Entró Llbre 15 mín. 2. Flöskugler Riddervoiad er auralaus bókasafnsfræðingur sem á sér þá ósk heitasta að komast til Perú og skoða hin helgu hof Inkana. 27 mín. 17.50 Sumarglugginn Endursýndur þátt- ur frá sl. sunnudegi. 18.50 Táknmálstréttir. 18.55 Yngismær (14) (Sinha Moca Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kvikmyndahátið 1989. 20.45 Nýja línan Þýsk mynd um vetrar- tískuna á komandi vetri. 21.40 Síðan þú fórst... (Since You Went Away) Bandarísk bíómynd frá 1944. Leikstjóri John Cromwell. Aðalhlutverk Claudett Colbert Jennifer Jones, Jos- eþh Cotten og Shirley Temple. Myndin, sem er gerð eftir sögu Margaret Buell Wilder, segir frá fjölskyldu sem þarf aö þreyja erfiða tíma meðan fjölskyldufað- irinn fer I stríðið. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Síðan þú fórst... framhald. 00.10 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.30 Ég giftist fyrirsætu I married a Centerfold. Ungur verkfræðingur sér fagra fyrirsætu i sjónvarpsþætti og fellur þegar fyrir henni. Hann veðjar við vin sinn um að honum muni takast að fá hana á stefnumót hjá sér. Aðalhlutverk: Teri Copley, Timothy Daly og Diane Ladd. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Ævintýri á Kýþerfu Vandaður og spennandi framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum fyrir börn og unglinga. (4) 18.15 Þorparar Minder. Spennumynda- flokkur þar sem þeir félagar leysa hin ýmsu glæpamál. Aðalhlutverk: Dennis Waterman og George Cole. 19.19 19.19 20.30 Murphy Brown Það er enginn þátt- ur eins og þessi enda sló hann öll vin- sældamet í Bandaríkjunum. Aðalhlut- verk: Candice Bergen, Pat Corley, Faith Ford, Charles Kimbrough, Robert Past- orelli, Joe Regalbuto og Grant Shaud. 21.00 Heil og sæl Beint i hjartastað. Endurlekinn þáttur um hjarta- og æðasj- úkdóma. Hjarta- og æðasjúkdómar eru taldir eiga sér nokkra orsakavalda, til dæmis hóglífi og streitu. Aðrir áhættu- þættir eru reykingar, há blóðfita og hár blóðþrýstingur. Forvarnarstarf hefur borið árangur, sérstaklega á meðal reykingamanna. Mikið verk er þó óunn- ið við fræðslu á öðrum áhættuþáttum, svo sem hollari neysluvenjum og nauðsynlegri hreyfingu. Umsjón Salvör Nordal. 21.35 Hjartans mál I beinu framhaldi af síðasta dagskrárlið og vegna 25 ára af- mælis Hjartaverndar gegngst Stöð 2 fyrir umræðum I sjónvarpssal undir stjórn Sigurveigar Jónsdóttur. Gestir þáttarins eru læknar sem starfað hafa við hjarta- og æðasjúkdómum og þol- endur sem komist hafa til heilsu. Um- ræöuþáttur í tilefni afmælis Hjarlavernd- ar. Umsjón Sigurveig Jónsdóttir. 22.25 Ógnir um óttubil Midnight Caller. óvenjulegur bandarískur spennuþáttur. 23.15 Kvikan Þátturum viðskiptaog efna- hagsmál innanlands og utan. Umsjón Sighvatur Blöndahl. 23.45 Hausaveiðarar The Scalphunters. Þetta er alvöru vestri með fullt af hörku- áflögum, gríni og indíánum. Aðalhlut- verk: Burt Lancaster, Shelley Winters, Telly Savalas og Ossie Davis. Leikstjóri Sydney Pollack. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Anna Ingólfsdótt- ir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpóssturinn - Frá Norður- landi Umsjón: Orri Vésteinsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Almenna bænaskráin og upphaf fríhöndlunar. Umsjón: Orri Vésteinsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvik- udagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Kvennaþáttur. Konur, læknar, kvenlæknar. Umsjón Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann" eftir Bernard Malamud Ing- unn Ásdísardóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. 14.30 Harmoníkuþáttur Umsjón Högni Jónsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um þróun mála f Austur-Evrópu Umsjón Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru fríminútur i Mýrarhúsaskóla? Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn Ljóð án orða nr. 6 i fis-moll. Píanótrió nr. 1 í d-moll op. 49. Prelúdía og fúga í G-dúr op. 37. Sinfónía nr. 5 i B-dúr fyrir strengjasveit. Haydn Enska kammer- sveitin leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.0 Litli barnatíminnn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (8). 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd Fyrsti þáttur af átta endurtekinn frá mánudagsmorgni. Um- sjón Pétur Pétursson. 21.30 íslenskir einsöngvarar Guð- munda Elíasdóttir og Guðmundur Guð- jónsson syngja íslensk lög. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu Annar þáttur af fimm: Byggðaþróun. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundur texta: Lýður Björnsson. Lesarar: Knútur R. Magnús- son og Margrét Gestsdóttir. Leiklestúr: Arnar Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólina Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnirallt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiðlum. Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. - 15.03. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dóm- ari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 fþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér álandi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 f háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist i klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegarvið á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna siðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Elds er þörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvifarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt . Djöffss. Mamma og pabbi farin. Og viö skildir eftir einir meö barnfóstru úr neðra. Ha, ha, ha, he, he, helduru að hún muni eftir síöasta skipti þegar við hótuöum að sturta verkefninu hennar niöur um klósettið? /------ 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 11. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.