Þjóðviljinn - 12.10.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.10.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM Á í faðmi Stalíns Sjónvarpið kl. 22.10 Sú mynd sem Jósef Stalín gaf af sjálfum sér á meðan hann ríkti við völd í Sovétríkjunum var um margt ólík því sem sagt er um hann nú. Þekkt er ljósmyndin af Stalín þar sem hann heldur á brosandi stúlku í faðmi sér. Þetta þótti snjallt áróðursbragð og var hluti af því hvernig Stalín vildi stjórna áliti almennings á sjálfum sér. En hver var þessi stúlka í faðmi Stalíns? í þessari finnsku mynd er rætt við stúlkuna sem nú er roskin kona og reynt að kom- ast að sannleikanum á bak við áróðursmyndina frægu. Faðir hennar var dæmdur til dauða á sínum tíma og móðir hennar ku hafa framið sjálfsmorð en hvað segir stúlkan í faðmi Stalíns um þetta mál? Uglan hennar Mínervu Rás 1 kl. 23.10 Hinn vinsæli útvarpsmaður Art- húr Björgvin Bollason hefur nú snúið heim frá V-Þýskalandi og verðum við því af annáluðum pistlum hans þaðan í vetur. En Arthúr hefur ekki sagt skilið við útvarpið heldur tekur hann upp þráðinn að nýju í þættinum Ugl- unni hennar Mínervu á fimmtudagskvöldum. Arthúr var með þessa þætti veturinn 1984-85 og fékk þá til sín hina ýmsu menn til að hefja hina fornu samræðu- list til vegs og virðingar á ný; Svipað verður uppi á teningnum í vetur og mun heimspekingurinn Arthúr ræða við gesti sína um ýmsar grundvallar spurningar mannlegrar tilveru, spurningar um siðferði, þekkingu og trú. Þátturinn er aðeins annað hvert fímmtudagskvöld, þegar ekki er útvarpað frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Eru draugar á íslandi? Sjónvarpið kl. 22.40 Skáldsögur Einars Más Guð- mundssonar um dulda riddara, hulinn vængjaslátt og fleira hafa vakið athygli á Norðurlöndum. Svo mikla að danska sjónvarpinu þótti ástæða til að hafa viðtal við rithöfundinn undir nafninu Er der spögelser í Reykjavík? og hefur því verið snarað sem Eru draugar í Reykjavík? Athyglis- vert verður að sjá hvernig Einar Már svarar þeirri spurningu útfrá sögum sínum. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræösluvarp 1. Það er leikur að læra 30 mín. Þáttur um leiðir til þess að auðvelda nemendum að tjá sig á er- lendum tungumálum. 2. Algebra (2) Bókstafareikningur. 14 mín. 17.50 Sögur uxans (Ox T ales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ól- afsson. 18.20 Villi spæta og vinir hans Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.50 Táknmáisfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Færeyskt kvöld í Norræna húsinu Annika Hoydal og Eyðun Johannessen lesa Ijóð og syngja við undirleik Finn- boga Johannessen. Upptakan var geð á Listahátíð í Reykjavík 1976. 21.00 Heitar nætur (In the Heat of the Night) Bandarískur myndaflokkur með Carroll O'Connor og Howard Rollins í aðalhlutverkum. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.50 Iþróttir Fjallað um helstu íþróttavið- burði hérlendis og erlendis. 22.10 f faðmi Stalíns (I Stalins famn Ein þekktasta áróðursmynd fjórða ártugar- ins, sýnir brosandi stúlku í faðmi Stalíns. I þessari mynd er rætt við stúlkuna sem nú er komin á efri ár.. 22.40 Eru draugar f Reykjavík? Er det spögelser i Reykjavik?) Viðtal danska sjónvarpsins við Einar Má Guðmunds- son, rithöfund. 23.00 Ellefu fréttir og dagskrárlok. STÖD 2 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 17.55 Santa Barbara. 17.50 Stálriddarar Steel Riders. Spenn- andi framhaldsþáttur í átt hlutum (4). 18.20 Dægradvöl ABC’s World. Sports- man. Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19 20.30 Áfangar Borgarfjörður eystri og Bakkagerðiskirkja. Kauptúnið Bakkag- erði stendur við Borgarfjörð eystri i Norður-Múlasýslu og hófst þar verslun um 1895. Kirkjan á staðnum var reist um aldamótin og er altaristaflan eftir okkar þjóðkunna málara Jóhannes Kjarval. Hún vakti á sínum tfma upp miklar deilur. 20.45 Njósnaför Wish Me Luck. Spenn- andi og vel gerðir framhaldsþættir í átta hlutum. (4) 21.40 Kynin kljást Þetta er nýstaárlegur getraunaþáttur enda gengur leikurinn út á þaö að konur keppa við karla og karlar keppa viðkonur. Vinningarnireru glæsi- legir og þættirnir allir meðléttu og skemmtilegu yfirbragði. Umsjón Brynd- ís Schram og Bessi Bjarnason. 22.10 Barnsránið Rockabye. Ung kona er á leiðinni til föður síns I Nýja-Englandi ásamt tveggja ára syni sínum. 23.40 Daginn eftir The Day After. Hvað verður um heiminn ef til kiarnorkustvrj- aldar kæmi? Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Wil- liams, Steven Guttenberg og John Gull- um. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. PAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið- Randver Þorláks- aST Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð - Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhlfómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Heilsa og nálar- stunga Umsjón Sverrir Guðjónsson. 13.30 Mlðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann" eftir Bernard Malamud Ing- unn Ásdísardóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun Snorri Guðvarðar- son blandar. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Erspékoppurhinumegin?Stefán Júlíusson flytur frásöguþátt. (Áður flutt á kvöldvöku 6. þm.) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Listahornið, málarinn Monet kynntur. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminnn: „Lítil saga um lítla kisu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (9). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins - frá tónlistarhátíðinni „Pro Musica Nova“ í Bremen Kynnir Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur Fyrsti þáttur af fjórum. Marion Zimmer Ðradley og sögurnar um Arthúr konung. Um- sjón: Ingunn Ásdísardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 15.03) 23.10 Uglan hennar Mínervu Arthúr Björgvin Bollason sér um samræðuþátt um heimspeki. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurtregmr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun og leiðarar dagblaöanna kl. 8.30 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Aiberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.20 Hádegisfréttir 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. - 15.03. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dóm- ari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins: Leikrit vlk- unnar: „Aldrei að víkja“ eftir Andrés Indriðason. Fjórði og lokaþáttur. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikend- ur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Siarún Wa- age, Halldór Björnsson, Örn Árnason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 21.30 Fræðsiuvarp: „Lyt og lær“ Fysti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi). 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Sykurmolarnir og tónlist þeirra Skúli Helgason rekur tónlistarferil Mol- anna og spjallar við þá. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á rás 2). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 2). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum Frá tónleikum Jon Faddis í Gamla bíói 12. júlí sl. Vern- harður Linnet kynnir. (Endurtekinn þátt- ur frá á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöng- var. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á slnum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt i sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Eldserþörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt . Djötfss. Mamma og pabbi farin. Og við skildir eftir einir með barnfóstru úr neðra. Ha, ha, ha, he, he, helduru að hún muni eftir síðasta skipti þegar við hótuðum að sturta verkefninu hennar niður um klósettið? r „gleymt. Hún kemst ekki upp með þetta. Við köllum á Björgunarsveit skáta. —< ’ 14 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.