Þjóðviljinn - 18.11.1989, Blaðsíða 12
V
ÞJÓÐLEIKHÚSID
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
eftir Alan Ayckbourn
Aukasyníng i kvöld kl. 20.00
5. sýn. su. 19. nóv. kl. 20.00
6. sýn. fi. 23. nóv. kl. 20.00
Aukasýning fö. 24. nóv. kl. 20.00
7. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20.00
Aukasýnlng su. 26. nóv. kl. 20.00
8. sýn. fö. 1. des. kl. 20.00
ÓVITAR
eftlrGuðrúnu Helgadóttur
ídagkl. 14.00
sunnudagkl. 14.0040. sýning
Miöasalan er opln alla daga nema
mánudaga frákl. 13-20.
Símapantanir emnig virka daga kl.
10-12ogmánudaga kl. 13-17
Sími: 11200
Leikhúsveislan
fyrir og eftir sýningu
þríréttuö máltíö í Leikhús-
kjallaranum fyrir sýningu ásamt
leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aögangur inn á dansleik á
eftir um helgar fylgir með.
I.KiK IAC 2/2
RKYKIAVÍKUK “
IBorgarleikhúsi
Á litla sviði: f
íkvöldkl. 20.00
uppselt
sun. 19. nóv.kl. 20.00
uppselt
fi.23. nóv. kl. 20.00
uppselt
fö. 24. nóv. kl. 20.00
lau.25. nóv. kl. 20.00
sun. 26. nóv. kl. 20.00
Á stóra sviði:
JUMAR*
.ANDSINS
í kvöld kl. 20.00 örfá sæti laus
fim.23. nóv. kl. 20.00
örfá sæti iaus
fö. 24. nóv. kl. 20.00
örfá sæti laus
lau. 25. nóv. kl. 20.00
íforsal
Borgarleikhussins
ídagkl. 14. Ijóöa-
ogtónlistardagskrá
Þorsteinn frá Hamri og Orðmenn
Islands koma fram ásamt Laufeyju
Sigurðardóttur fiðluleikara og Páli
Eyjólfssyni gítarleikara.
Kaffi og vöfflur.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudagakl. 14.00-20.00. Auk
þess er tekið viö miöapöntunum I
síma alla virka daga kl. 10.00-12.00
og á mánudögum kl. 13.00-17.00.
Miðasölusími 680.680.
MUNIÐ G J AFAKORTIN
OKKAR
Tilvalin jólagjöf
Greiðslukortaþjónusta.
Fjögurdansverk
í Iðnó
8. sýn. sun. 19. nóv. kl. 17.00
9. sýn. fim. 23. nóv. kl. 20.30
Næstsíðasta sýning
10. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20.30
Sfðasta sýning
Miðasalaopinkl. 17-19daglega
nema sýningardaga kl. 17-20.30
Miöapantanir allan sólarhringinn í
síma 13191
Ath.: Sýningum lýkur 25. nóv.
Eitt nýjasta meistaraverk Woody
Allen. Listilega vel gerö og leikin
mynd meö úrvalsleikurunum Gene
Hackman, Mia Farrow, lan Holm,
Betty Buckley ásamt fleirum.
Sýnd laugardag kl. 5, 9 og 11.15.
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 9 og 11.15.
Síðasta krossferðin
Harrison Ford sem „lndy“ er
óborganlegur, og Sean Connory
sem pabbinn bregst ekki frekar en
fyrri daginn.
Alvöru ævintýramynd sem veldur
þér örugglega ekki vonbrigðum.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Sýnd laugard. kl. 6, 9 og 11.15.
Sýnd sunnud. kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Stöð Sex 2
Með sanni er hægt að segja að
myndin sé létt gegqjuð, en maður
hlær og hlær mikið. Otrúlegt en satt,
Rambó, Gandhi, Conan og Indiana
Jones allir saman í einni og sömu
myndinni „eða þannig”.
Al Yankovic er hreint út sagt ótrú-
lega hugmyndaríkur á stöðinni.
„Sumir komast á toppinn fyrir tilvilj-
un."
Leikstjóri: Jay Levey
Aðalhlutverk: Al Yankovic, Mchael
Richards, David Bowie, Victoria
Jackson
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 15.
Peile sigurvegari
Frábær stórbrotin og hrífandi kvik-
mynd, byggö á hinni sigildu bók
Martin Andersen Nexö um drenginn
Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda
verölauna, þar á meðal hin eftirsóttu
óskarsverölaun sem besta erlenda
myndin.
Aöalhlutverkin feðgana Lasse og
Pelle leika þeir Max von Sydow og
Pelle Hvenegaard og er samspil
þeirra stórkostlegt.
Leikstjóri er Billie August er gerði
hinar vinsælu myndir „Zappa” og
„Trú, von og kærleikur".
Sýnd kl. 9.
Björninn
Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af.
hinum þekkta leikstjóra Jean-
Jacques Annaud, er leikstýröi m.a.
„Leitin aö eldinum" og „Nafn Rósar-
innar". Þetta er mynd sem þú verður
að sjá. Pú hefur aldrei séö aöra slíka.
Aðalhlutverk. Jack Wallace,
Tcheky Karyo, Andre Lacombe.
Björninn Kaar og bjarnarunginn
Youk.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 7
Sovésk kvikmyndavlka
Maðurinn frá
Capuchins Boufievard
Leikstjóri: Alla Surikova
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15.
Gleymt lag
fyrir flautu
Leikstjóri: Eldar Ryazanov
Sýnd kl. 9 laugardag.
Kvlkmyndaklúbbur Islands
Snemma vors
(Soshun)
Leikstjóri: Yasujiro Ozu
Sýnd kl. 2 laugardag.
Kæra Elena
Leikstjóri: Eldar Rjazanov
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15 sunnudag
Gleymt lag
fyrir flautu
Leikstjóri: Eldar Ryazanov
Sýnd kl. 9 sunnudag
Borgin Zero
Leikstjóri: Karen Shakhnazarov
Sýnd kl. 5 og 9 mánudag.
Gosbrunnurinn
Leikstjóri: Yuri Mamin
Sýnd kl. 7 og 11.15 mánudag
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
1
18936
Ein geggjuð
(She's out of Control)
m wm aiws be PADjiíimt an, eui... j
Vitið þið hve venjulegur unglings-
strákur hugsar oft um kynlíf á dag?
Tíu sinnum? Tuttugu sinnum? Nei,
656 sinnum.
Hún verður alltaf litla stelpan hans
pabba en nú eru strákarnir óöir í
hana, pabbi hennar er aö sturlast og
hún aö geggjast. Hvaö er til ráöa?
Tony Danza (Who s The Boss?) fer
á kostum í þessari sprenghlægilegu,
glænýju gamanmynd, ásamt Ami
Dolenz (Stand and Deliver), Cat-
herine Hicks (Peggy Sue Got Marr-
ied, The Razor's Edge) og Wallace
Shawn (Manhattan, All That Jazz,
Saigon, Micki og Maude).
Leikstjóri er Stan Dragoti (Love At
First Bite, Mr. Mom). Flytjendur
tónlistar eru m.a. The Kinks, Mam-
as and Papas, Frankie Avalon, Jet-
boy, Bo Diddley, Boys Club, Ritchie
Valens, Brian Wilson o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGN S
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 9.10.
Karatestrákurinn
Þriðji hluti
Ralph Maccio og Noriyuki „Pat“
Morita í þriöja hlufa þessarar geysi-
vinsælu myndaraöar Johns G.
Avildsen og Jerrys Weintraub um
karatestrákinn Daniel LaRusso og
meistara hans Mjyagj. Æsispenn-
andi lokauppgjör því nú á Daníel viö
ofurefli aö etja og stendur einn.
Stórkostleg tónlist: Little River
Band, The Pointer Sisters, Glen
Medeiros, Jude Cole, Boys Club,
Money Talks, Winger og flautusn-
illingurinn Zamfir.
Sýnd kl. 3 og 5
, LOVéRBoY„„í
J -“'~ ...He deiiwers. 71i
Patrick Dempsey, Kate Jackson,
Carrie Fisher, Barbara Carrera og
Kristie Alley í sprenghlægilegri og
dálítið vafasamri grínmynd um eld-
hressan náunga sem fellur í kramiö
hjá öllum konum, ungum sem öldn-
um.
Eldhress og fjörug gamanmynd.
Leikstjóri er Joan Macklin Silver.
Sýnd kl. 11.
'[AlJMMOLJIBIO
III SJM!22140
Saga rokkarans
Hann setfi allt á annan endann með
tónlist sinni, og á sínum tíma gekk
hann alveg fram af heimsbyggðinni
meö lífsstíl sínum.
Dennls Quaid fer hamförum viö
píanóið og skilar hlutverkinu sem
Jerry Lee Levis á frábæran hátt.
Leikstjóri: Jim McBride.
Aöalhlutverk: Dennis Quald, Wi-
nona Ryder og Alec Baldwin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sími 32075
Salur A
„Barnabasl”
S T I \ K \l A II I I N
ParmtluKxl
00* |M6S!MP UMyEraytELEJSJ:
Ein fyndnasta og áhrifamesta gam-
anmynd seinni tíma. Skopleg innsýn
í daglegt líf stórfjölskyldu. Runa af
leikurum og leikstjórinn er Ron How-
ard, sem geröi „Splash”, „Willow”
og „Cocoon”.
Aðaihlutverk: Steve Martin (Gil) 3ja
barna faöir. Mary Steenburger
(eiginkonan). Diane West (Helen),
systir Gils, fráskilin á 2 táninga.
Harley Kozak (Susan) systir Gils, -
3ja ára dóttir. Rick Moranis (Natan)
eiginm. Susan. Tom Hulce (Larry)
yngri bróöir Gils. Jason Robards
(Frank) afinn.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7.30 og 10.
Salur B
8 C /\ \ I) \ I
Hver man ekki eftir fréttinni, sem
skók heiminn.
* * * * DV
Sennilega ein af betri myndum árs-
ins. , * * Morgunblaðið
Aöalhlutverk: John Hurt, Joanne
Whalley.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
Salur C
Refsiréttur
GARY OLDMAN 1
KEVIN BACON
Lögmaöur fær sekan mann sýknaö-
an. Hvar er réttlætið?
Spennumynd ársins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýningar sunnudag kl. 3
A-saiur
Litli töframaðurinn
B-salur
Valhöll
C-salur
Draumalandið
Ath. lítil kók og popp kr. 100,- á 3-
sýningu.
ISLKNSKA OPKRAN
TOSCA
ettirPuccini
Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton
Leikstjóri: Per E. Fosser
Leikmynd og búningar: Lubos
Hruza
Lýsing: PerE. Fosser
Hlutverk:
Tosca Margareta Haverinen
Cavaradossi Garöar Cortes
Scarpia Stein-Arild Thorsen
Angelotti Viöar Gunnarsson
Sacristan Guöjón Óskarsson
Spoletta SiguröurBjörnsson
Sclarrone Ragnar Davíösson
Kórog hljómsveit
íslensku óperunnar
Aöeins 6 sýningar
2. sýn. í kvöld kl. 20.00
3. sýn. fös. 24. nóv. kl. 20.00
4. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20.00
5. sýn. fös. 1. des. kl. 20.00
6. sýn. lau. 2. des. kl. 20.00
Sföasta sýning
Miðasala opin alla daga kl. 16.00-
19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga.
Sími 11475.
VISA— EURO—SAMKORT
EÍCECCG'
Frumsýnir stórmyndina
Hyldýpið______
The Abyss er stórmyndin sem beöið
hefur veriö eftir enda er hér á ferð-
inni stórkostleg mynd full af tækni-
brellum, fjöri og mikilli spennu.
Þaö er hinn snjalli leiksljóri James
Cameron (Aliens) sem gerir The
Abyss, sem er ein langstærsta mynd
sem gerö hefur veriö.
The Abyss, mynd sem hefur allt til
aö bera.
Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Eliz-
abeth Mastrantonio, Michael Bi-
ehn, Todd Graff.
Tónlist: Alan Silvestri.
Framleiöandi: Gale Anne Hurd.
Leikstjóri: James Cameron.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10.
Náin kynni
Þau Dennis Quaid, Jessica Lange
og Timothy Hutton fara hér á kostum
í þessari frábæru úrvalsmynd sem
leikstýrt er af hinum þekkta leikstjóra
Tayler Hackford (An Officer and A
Gentleman) og framleidd af Lauru
Ziskin (No Way Out D.O.A.)
Það er sannkallað stjörnuliö sem
færir okkur þessa frábæru úrvals-
mynd.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jess-
ica Lange, Timothy Hutton, John
Goodman
Tónlist: James Newton Howard
Myndataka: Stephen Goldblatt (Let-
hal Weapon)
Leikstjóri: Tayler Hackford
Bönnuö börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 10
Á síðasta snúning
Hór kemur toppmyndin Dead Calm
sem aldeilis hefur gert þaö gott er-
lendis upp á síðkastiö, Enda er hér á
ferðinni stórkostleg spennumynd.
George Miller (Wilches of Eastwick/
Mad Max) er einn af framleiöendum
Dead Calm. Dead Calm er topp-
mynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Ki-
dman, Billy Zane, Rod Mullian.
Framleiöendur: George Miller, Terry
Hayes.
Leiksfjóri: Phillip Noyce.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tveir á toppnum 2
Sýnd kl. 7.30
Barnasýningar
laugardag og sunnudag
Batman
Sýnd kl. 3.
Heiða
Sýnd kl. 3.
Leynilögreglumúsin
Basil
Sýnd kl. 3.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. nóvember 1989
BlðHÖin
Frumsýnir grínmyndina
Bleiki kadilakkinn
clint eastwood
' bernodefte peters
Frumsýnum hina splunkunýju og
þrælfjörugu grínmynd Pinc Cadillac
sem nýbúiö er að frumsýna vestan-
hafs og er hér Evrópufrumsýnd. Þaö
er hinn þekkti leikstjóri Buddy Van
Horn (Any Which Way You Can)
sem gerir þessa skemmtilegu grín-
mynd þar sem Clint Eastwood og
Bernadette Peters fara á kostum.
Pink Cadillac mynd sem kemur
þér í gott stuð.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Bernadette Peters, Timothy Car-
hart, Angela Robinson.
Leikstjóri: Buddy Van Horn, fram-
leiöandi: David Valdes.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9.00 og 11.10
HX
®
Láttu það flakka
Hér kemur grínmyndin Say Anything
sem framleidd er af þeim sömu sem
geröu hina stórkostlegu grínmynd
„Big”. Þaö er hinn skemmtilegi
leikari John Cusack sem fer hér með
aöalhlutverkiö. Say Anything fékk
frábærar viðtökur í Bandaríkjunum.
**** Variety **** Boxoffice
**** L.A. Times.
Aöalhlutverk: John Cusack, lone
Skye, John Mohoney, Lili Taylor.
Framleiðandi: Polly Platt, Richard
Marks.
Leikstjóri: Cameron Crowe.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Það þarf tvo til...
~
vssr
Hann kom of seint í sitt eigiö brúö-
kaup og þá var voðinn vís.
It takes two, grínmynd sem kemur
þér í gott skap.
Aöalhlutverk: George Newbern,
Kimberly Foster, Leslie Hope,
Barry Corbin.
Sýnd kl. 9 og 11.10
Metaðsóknarmyndin
BmEiaCl.
Sýnd kl. 5.
Nýja James Bond myndin
Leyfið afturkallað
Sýnd kl. 5 og 9
Á fleygiferð
MELDDV AMlEKfON
FKTER BUU
P0NNA DlNON
JOIIN ( ANUV
J0E FL\HF.RTV
El f.F.NL LFVV
Tivi Mathlson
liROOKF SHIELDS
<Y * nTJiTfy
Hún er komin hér stórgrínmyndin
Cannonball fever sem er framleidd
af Alan Ruddy og Andre Morgan og
leikstýrö af grínaranum Jim Drake.
John Candy og félagar eru hér í ein-
hverjum æðislegasta kappakstri á
milli vestur og austurstrandarinnar í
Bandarikjunum.
Cannonball fever - grinmynd i
sérflokki.
Aöalhlutverk: John Candy, Peter
Boyie, Brooke Shields, Shari Be-
lafonte.
Leikstjóri: Jim Drake.
Sýnd kl. 5 og 7.
Barnasýningar
laugardag og sunnudag
Batman
Sýnd kl. 3.
Kalli kanína
Sýnd kl. 3.
Moonwalker
Sýnd kl. 3.
Týnda örkin
Sýnd kl. 3.