Þjóðviljinn - 25.11.1989, Page 13

Þjóðviljinn - 25.11.1989, Page 13
SJÓNVARPIÐ Auglýsing um gerð sjónvarpsþátta Sjónvarpið er um þessar mundir að undirbúa gerð nokkurra þáttaraða um ýmis efni. Útboðs- lýsing og aðrar upplýsingar um þessa þætti fást á skrifstofu dagskrárstjóra IDD í Sjónvarpinu, Laugavegi 176. Heilsugæslustöð í Þorlákshöfn Tilboð óskast í frágang heilsugæslustöðvar í Þorlákshöfn, þar með talið múrhúðun, pípulögn og alla aðra frágangsvinnu innanhúss og frá- gang lóðar. Flatarmál hússins er um 350 m2. Verktími er til 1. apríl 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík til og með föstudags 15. desember 1989 gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 19. desember 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS _____ BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVIK Reykjavík Svæðisstjórn málefna fatlaðra Reykjavík leitar eftir hentugu húsnæði fyrir sambýli í Reykjavík. Um er að ræða einbýlishús, par- og/ eða raðhús á einni hæð með rúmgóðum 5-6 herbergjum. Æskileg staðsetning vestan Elliðáa. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 9. desember 1989. Fjármálaráðuneytið, 24. nóvember 1989 SVEITARFELOG OG FELAGASAMTOK EINDAGIUMSÓKNA UM LÁN a) til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, b) dagvistarstofnana fyrir börn og aldraða, c) kaupa eða byggingar sérhannaðra íbúða fyrir fólk, 60 ára og eldra, er 1- desember nk. vegna framkvæimda sem heQast eiga á næsta ári. C& HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK SÍMI • 696900 AUGLYSING FRA VERÐBRÉFAÞINGI ÍSLANDS Rannsóknarstyrkir úr minningasjóði Berg- þóru Magnúsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði, samtals að upp- hæð 1.200.000 krónur. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans: 1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsóknar- tækjum til sjúkrastofnana. 2. Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísinda- iðkana. Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar. Umsóknum ásamt ítarlegum greinargerðum skal skilað til landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík fyrir 1. febrúar 1990. Sjóðsstjórn um veittar heimildir til útgáfu markaösveröbréfa sbr. 2.ml. 1.mgr. 15.gr. laga nr. 20/1989 um veröbréfaviöskipti og verðbréfasjóði. Síöastliöiö hálft ár hafa nokkur fyrirtæki fariö fram á heimild stjórnar Verðbréfaþings íslands til aö annast útgáfu eigin markaösverðbréfa. Eftirtaldar heimildir hafa veriö veittar: Dagsetn. Fyrirtæki Tegund Fjárhæö 16/6 1989 Lýsing hf. Skuldabréf kr. 100.000.000,- 3/10 1989 Hlutabréfasjóöurinn hf. Hlutabréf kr. 57.558.800,- 3/11 1989 Frjálst Framtak hf. Hlutabréf kr. 162.000.000,- Meö heimildum af þessu tagi er vikiö frá þeirri aöalreglu framangreindra laga, að markaösútgáfa veröbréfa skuli fara fram fyrir milligöngu verö- bréfafyrirtækja. Gert er ráö fyrir því m.a. aö væntanlegir kaúpendur bréfanna hafi í útboösgögnum greiðan aögang aö ölium upplýsingum sem hægt er aö veita og varða verömæti bréfanna. Veröbréf þessi eru ekki skráö hjá Verðbréfaþingi íslands og hefur ekki verið óskaö eftir slíkri skráningu. Reykjavík, nóvember. 1989 Verðbréfaþing íslands Laugardagur 25. nóvember 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.