Þjóðviljinn - 25.11.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.11.1989, Blaðsíða 14
V'M.W' VIÐ BENDUM Á Iþróttir Sjónvarpið laugardagur kl. 14.00 - 18.00 Að venju fá fþróttir gott rúm eftir hádegi á laugardag og bolta- leikir eru þar efstir á blaði. Kl. 15 er bein útsending úr þýsku knattspymunni. Þar eigast við FC Nurnberg og Bayern Munc- hen. Kl. 17 er svo bein útsending frá íslandsmótinu í handbolta. Þá verður bmgðið á skjáinn 50 mín- útna útsendingu frá snókermí sem kennt er við Rottmans auk nokkurra svipmynda frá leikjum í Evrópumeistaramótinu í fót- knattleik. Á sunnudag er svo bein útsending frá bikarkeppni Sundsambands íslands og hefst hún kl. 14.00. Pá er Stöð 2 með íþróttaþátt frá kl. 17.00 á laugardag fram að 19.19 þar sem farið verður yfir úrslit helgarinnar í ýmsum grein- um íþrótta. Truffaut Stöð 2 sunnudag kl. 16.40 Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að missa af þessum þýska þætti um einn af frumkvöðlum nýju frönsku kvikmyndabylgj- unnar, Francois Truffaut. Hann fæddist árið 1932 og ólst upp við þröngan kost. Hann fékk snemma áhuga á kvikmyndum og sat lon og don í bíó og horfði á framleiðslu draumasmiðjunnar einsog aðrir franskir jafnaldrar, þeirra á meðal Goddard. Þessir tveir og nokkrir til ruddust svo fram á sjónarsviði á sjötta ára- tugnum með kvikmyndir sem þóttu lausar við alla tilgerð og eftiröpun. Reyndar hafa þeir sagt að amrískar B-myndir hafi verið fyrirmyndin. Meðal mynda Trauffaut má nefna 400 slögin, Júlíus og Jim og Græna herberg- ið. Hann lést árið 1984. Rubinstein Sjónvarpið sunnudag kl. 16.50 Píanósnillingurinn Arthur Ru- binstein lést nýlega í hárri elli. Hann var þó eftirsóttur kons- ertpíanisti fram undir það síð- asta. Hann fæddist árið 1886 í Rússlandi en flúði land eftir bylt- inguna og settist að í Bandaríkj- unum. Á tónleikunum sem sýnd- ir verða í Sjónvarpinu leikur Ru- binstein Píanókonsert no. 5 op. 73 eftir Beethoven og Larghetto úr píanókonsert no. 2 í F moll eftir Chopin. Það er Parísar- hljómsveitin sem leikur með og stjómandi er Paul Klecki. Dagskrá útvarps og sjónvarps fyr- ir sunnudag og mánudag er í föstudagsblaðinu, Nýju helgar- blaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn 15.00 Þýska knattspyrnan - Bein útsend- ing frá leik FC Nurnberg og Bayern Munchen. 17.00 fslenski handboltinn - Bein út- sending frá Islandsmótinu í handknatt- leik. 18.00 Dvergríkið Spænskur teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfreftir. 19.00 Fréttir og veður. 19.30 Evrópsku kvikmyndaverðlaunin (EBU Film Price) Bein útsending frá afhendingu evrópsku kvikmyndaverð- launanna, sem fram fer í París. Meðal þeirra kvikmynda sem keppa um verð- laun er mynd Þráins Bertelssonar, Magnús. Þulur Arthúr Björgvin Bolla- son. 22.15 Lottó. 21.20 ’89 á Stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. Leikstjóri Karl Ág- úst Úlfsson. 21.40 Zappa Dönsk kvikmynd frá 1982 byggð á sögu eftir Bjarne Reuter. Leik- stjóri Bille August. Aðalhlutverk Adam Tönsberg, Morten Hof og Peter Reichardt. Myndin gerist í upphafi sjö- unda áratugarins og segir frá þremur unglingum sem mynda með sér klíku. I byrjun er eingöngu um strákapör að ræða en síðan leiðast þeir út á hættu- legrin braut. 23.20 Grái refurinn Kanadísk bíómynd frá 1982. Leikstjóri PhillipBorsos. Aðalleik- arar Richard Farnsworth, Jackie Burro- ughs og Wayne Robson. Myndin er byggð á ævi Bill Miner, póstvagnaræn- ingja, sem eftir þriggja áratuga fang- elsisvist snýr sér að lestarránum. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 9.00 Með afa 10.30 Júlli og töfraljósið Teiknimynd. 10.45 Denni dæmalausi Lífleg teikni- mynd með íslensku tali. 11.05 Jói hermaður Spennandi teikni- mynd. 11.30 Henderson-krakkarnir rLokaþátt- ur. 12.00 Sokkabönd í stíl Endurtekið frá því í gær. 12.25 Fréttaágrip vikunnar Fréttum sið- astliðinnar viku gerð skil. Táknmálsþul- ur túlkar fyrir heyrnarlausa. 12.45 Stríðshetjur Marlon Brando í upp- hafi ferils síns, túlkar hér hermann sem hefur lamast fyrir neðan mitti, hræðslu hans við að horfast í augu við lifið og ástina. 14.15 Bflaþáttur Stöðvar 2 Endurtekinn þáttur frá 13. nóvember s.l. 14.40 í hamingjuleit Leikarinn vinsæli Steve Martin er hér í hlutverki rithöfund- ar nokkurs sem nýlega hefur verið sparkað af kærustunni. Hann vafrar um göturnar vansæli og ómögulegur og reynir að finna tilgangs lífsins. 16.10 Falcon Crest Framhaldsmynda- flokkur. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS 17.00 fþróttir á laugardegl Við lítum yfir úrslit helgarinnar í íþróttum ásamt öðru skemmtilegu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.1919.19 Frétir og fréttatengt efni ásamt veðurfregnum og iþróttafréttum. 20.00 Evrópa 1992 Hlekkir eða hlunn- indi? Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.10 Kæri Jón Bandariskur framhalds- myndaflokkur með gamansömu yfir- bragði. 20.45 David Lander Breski fréttasnápur- inn alræmdi er gallharður rannsóknar- fréttamaður sem hlífir engum. 21.20 Kvikmynd vikunnar - Hinir vammlausu Stórmynd sem byggð er á sjónvarpsþáttunum um Eliot Ness og aðstoðarmann hans, sem háðu harða baráttu við glæpalýðinn í Chicago á árum áður. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Sean Connery, Kevin Costner, Charles Martin Smith og Andy Garcia. 23.20 Magnúm P. I. Vinsæll spennu- myndaflokkur. 00.10 Adam f júlímánuði árið 1981 urðu Walsh-foreldramir fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu að sex ára gömlum syni þeirra var rænt þegar hann var ásamt móður sinni í innkaupaferð í stórmark- aði. 01.50 I Sporðdrekamerkinu Ljósblá mynd úr hinum danska stjörnumerkja- hring. - Stranglega bönnuð börnum. 03.20 Maurice Sérstæð og ákaflega vel gerð kvikmynd. Sagan gerist á púrítan- ska Játvarðartímabilinu. Ungur maður uppgötvar samkynhneigð sína og þrátt fyrir fordæmingu þjóðfélagsins ákveður hann að standa undir þvi með nýjum elskhuga sínum. 05.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur” Pétur Pótursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi: „Midas konunguer er með asnaeyru” Vilbergur Júlíusson endursagði. Um- sjón Kristín Helgadóttir. 9.20 Þingmál Umsjón Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- lifsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri f klukkustund Dr. Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Árnastofnunar. 17.30 Stúdíó 11 Umsjón Sigurður Einars- son. 18.10 Gagn og gaman Nýjar bækur. Um- sjón: Sigrún Sigurðardóttir. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætlr „Rapsódy in Blue" eftir Ge- orge Greshwin. Katia og Marielle La- béqu leika á tvö pianó. Stan Getz og Tríó Oscars Petersons leika tvö lög eftir Vincent Youmans og Stan Gets. 20.00 Litli barnatíminn: „Midas konung- ur er með asnaeyru” (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Vfsur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan Finnbogi Hermanns- son tekur á móti gestum á (safirði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Dansað með harmonikuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 Góðvinafundur Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. (Endurtekinn þáttur frá síðasta vetri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Erna Guömundsdótt- ir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlistog kynnirdagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. .13.00 fstoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.), 14.00 Iþróttafréttir (þróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö Ragnhildur Arnl- jótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttir (þróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helg- ina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Rand- veri Þorlákssyni, að þessu sinni Ólafur Torfason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið biíða Þáttur meö banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass”- og sveitarokk. Umsjón Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardgs). 20.30 Úr smiðjunni Sigurður Hrafn Guð- mundsson fjallar um saxófónleikarann Gerry Mulligan. Fyrri þáttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 21.30 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 fstoppurin Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Siguröur Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vinsæld- alistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. (Endurl.) 08.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurt.) BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sfn- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sinum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík sfðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara f þjóðfólaginu f dag, þín skoðun kemst til skila. Sfminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er meö óskalögin i pokahorninu og ávallt f sambandi við iþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Hann heitir „Besta hugdettan”. Þú segir eitthvað sniðugt sem þér dettur í hug og ég reyni að segja eitthvað enn sniðugra. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN‘ Laugardagur 25. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.