Þjóðviljinn - 09.12.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.12.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Friðarverð- laun Nóbels Sjónvarpið sunnudagur kl. 11.50 Á sunnudag verður bein útsend- ing frá afhendingu friðarverð- launa Nóbels í Ósló. Að þessu sinni er það Dalai Lama, trúar- leiðtogi Tíbetbúa sem tekur við verðlaununum úr hendi Ólafs Noregskonungs við hátíðlega at- höfn. Útsendingin mun vara í rösklega klukkustund, en umsjón með henni hafa Árni Þórður Jónsson og Jón Valfells. Senuþjófar Stöð 2 laugardag kl. 20.00 í hinu árlega flóði sem geisist yfir landsmenn á menningarsviðinu fyrir jól er af nógu að taka ef segja á frá nýútkomnum bókum, plötum ofl. f þessum þætti ræðir Jón Óttar Ragnarsson við nokkra senuþjófa þessi jól og má þar nefna skáldin Thor Vilhjálms- son, Einar Kárason, Einar Heimisson, Sveinbjörn I. Bald- vinsson og Sigmund Erni Rúnars- son, en auk þess mun hljóm- sveitin Ný dönsk einnig reyna að stela hluta senunnar. ‘89 á Stöðinni Sjónvarpið laugardag kl. 20.35 Vinsælasta fréttastofa landsins verður með sinni vikulega frétta- þátt á sama tíma og venjulega. Spaugstofumönnum er ekkert heilagt frekar en fyrri daginn og gera stólpagrín að helstu atburð- um vikunnar, auk fleiri fastra liða. Brotinn múr Rás 1 sunnudag kl. 14.00 Margir telja frétt ársins og jafnvel frétt áratugarins vera fall Berlín- armúrsins og fleiri breytingar í Austur-Evrópu. Þetta er fyrri þáttur Páls Heiðars Jónssonar um skiptingu Þýskalands eftir heimsstyrjöldina og þróun mála þar á síðustu vikum, en síðari þátturinn verður á sama tíma að viku liðinni. Hann rifjar upp sögu Berlínar frá lokum síðari heimsstyrjaldar og ræðir við ýmsa Þjóðverja um þróun mála þar á síðustu vikum. Einnig verð- ur fjallað ítarlega um hugmyndir um endursameiningu Þýska- lands. Camilo José Cela Rás 1 laugardag kl. 14.00 í tilefni þess að Nóbelsverðlaunin verða veitt á morgun verður Les- lampinn helgaður Nóbelsverð- launahafanum í ár, spánska rit- höfundinum Camilo José Cela. Fréttaritarinn snjalli í Madrid, Kristinn R. Ólafsson, hafði ný- verið einkaviðtal við Nóbels- skáldið. Þar ræðir Cela ma. um samband skáldskapar og stjórn- mála og um gildi skáldskapar í umbrotum samtímans. Einnig verður lesinn kafli úr sögunni Paskval Dvarte og hyski hans sem kom út á íslensku á síðasta ári. Þá mun Svava Jakobsdóttir heimsækja Leslampann og segja frá nýútkomnu smásagnasafni sínu og les kafla úr því. Dagskrár útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna íföstudagsblaðinu, Helgarblaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn kl. 14.30 Þýska knattspyrnan - Bein útsending frá ieik Borussia Dortmund og Werder Bremen. kl. 17.00 (slenski handbolt- inn - Bein útsending frá islandsmót- inu í handknattleik. 18.00 Dvergaríkið Spænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30 20.30 Lottó 20.35 ’89 á Stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.55 Basl er bókaútgáfa Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.25 Fólkið i landinu - Frá Bíldudal til Broadway Ævar Kjartansson ræðir við Jón Kr. Ólafsson Bíldudal. 21.50 Háski á hádegi (Hig Noon II) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1980. Leikstjóri Jerry Jameson. Aðal- hlutverk Lee Majors, David Carradine, J. A. Preston, Pernell Roberts. Fram- hald hins víðfræga vestra „Hig Noon” frá árinu 1952. 23.30 Hermaður snýr heim (The Return of The Soldier) Bresk bíómynd frá árinu 1981. Leikstjóri Alan Bridges. Með aðal- hlutverk fara Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret og Alan Bates. Liðsforingi fær taugaáfali í fyrri heimsstyrjöldinni. Hann missir minnið þannig að undanfarin 20 ár eru honum hulin rágáta. 01.10 Útvarpsfréttir STÖÐ2 9.00 Með afa 10.30 Jólasveinasaga Það hefurgengið ágætlega aö búa til jólagjafir i Tonta- skógi og í dag fáum við að sjá hverjir koma með fyrstu jólagjöfina í vöru- skemmuna þar sem allar gjafirnar eru geymdar til jólanna. 10.50 Nískupúkinn Fagnaðarboðskap- urinn á erindi til allra, ekki síst þeirra sem hafa tamið sér eigingirni og nísku. 11.40 Jói hermaður Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 12.05 Sokkabönd í stíl 12.30 Fréttaágrip vikunnar Fréttir síð- astliðinnar viku frá fréttastofu Stöövar 2. Þær eru fluttar með táknmálsþul í hægra horni sjónvarpsskjásins. 12.50 Borgin sem aldrei sefur Johnny Kelly er virtur lögreglumaður eins og faðir hans og giftur fallegri konu sem elskar hann. En næturlífið heillar Jo- hnny og nótt eina ákveður hann að gjör- bylta lífi sínu. Sú nótt reynist örlagaríki. Aðalhlutverk: Gig Young, Mala Powers og William Talman. 14.25 Náttúrubarnið Þrettán ára strákur strýkur að heiman til þess að komast I nánari snertingu við náttúruna. Á þessu ferðalagi sínu lendir strákur í ýmsum ævintýrum og kemst í kynni við mörg skemmtileg skógardýr. 16.05 Falcon Crest 17.00 Iþróttir á laugardegi Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 19.19 19.19 20.00 Senuþjófar Hátíð Ijóssins færist sífellt nær og fram úr skúmaskotum laumast senuþjófar sem kveða sér hljóðs. 20.45 Kvikmynd vikunnar - Emma, drottning Suðurhafa Vönduð fram- haldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá næstkomandi fimmtudagskvöld. 22.20 Magnum P. I. 23.10 Skelfirinn Spectre Aðalhlutverk: Robert Culp, Gig Young og John Hurt. Bönnuð börnum. 00.45 Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu Fiendish Plotof Dr. Fu Manchu Aðalhlutverk: Peter Sellers, Helen Mirr- en, Steve Franken og Simon Williams. 02.20 Kleópatra Jóns ieysir vandann Hörku glæpa- og slagsmálamynd þar sem kvendið Kleópatra á í höggi við óþjóðalýð og eiturlyfjaprangara. Stranglega bönnuð börnum. 03.55 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lárusson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989 „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (9). Umsjón: Gunnvör Braga. (Éinnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00). 9.20 Bókahornið Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón: Einar Kristjáns- son og Valgerður Benediktsdóttir. (Til- kynningar kl. 11.00). 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- lífsins f umsjá startsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund Sverrir Kristinsson útgefandi. 17.30 StúdfóH „Eveningmusic”fyrirtvö píanó eftir John Speight. Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir og Ástmar Ólafsson leika. Kvintett op. 50 eftir Jón Leifs. Einar Jó- hannesson, Bernharður Vilkinsson, Hafsteinn Guðmundsson, Helga Þórar- insdóttirog Inga Rós Ingólfsdóttir leika. 18.10 Gagn og gaman - Bókahorn Þátt- ur um nýútkomnar bækur. Umsjón: Sig- rún Sigurðardóttir. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir Werner Múller og hljóm- sveit hans leika lög úr söngleikjum. Al- ice Babs syngur sænsk barnalög, með hljómsveit Georges Riedels. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989 „Frú Pigalopp og jólapósturinn” eftir Björn Rönningen f þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (9). Umsjón: Gunnvör Braga (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Sigríður Guðnadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunn- endum Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur, að þessu sinni tekur Ólafur Þórðarson á móti gestum ( Duus-húsi. Trió Guð- mundar Ingólfssonar leikur. Meðal gesta eru Jóhann G. Jóhannsson og Rarik kórinn. (Endurtekinn þáttur frá 12. mars sl.). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Erna Guðmunds- dóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri). 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlistog kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónlist. Tilkynningar. 13.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Iþróttafréttir (þróttafréttamenn segja frá þvl helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur að þessu sinni Guðrún Ásmundsdóttir ieikkona. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Blágresið blíða Þáttur með banda- rfskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass”- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni Magnús Einarsson kynnir Little Richard. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03). 21.30 Áfram Island Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endur- tekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Afram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veður- fregnir kl. 6.45). 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak- ureyri) (Endurtekið úrval frá sunnuegi á Rás 2). 08.05 Söngur villiandarinnar Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um staö. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba í heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist I klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi viö íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Það var nú hugmyndin að vera í rúminu fram að jólum. Ég vil fá heilan helling þessi jól og tel líkurnar á að ég hagi mérvel fram að jólum meiri ef ég held mig í rúminu. Að óhlýðnast \ móður sinni og missa af skóla bílnum er ekki góð hegðun heldur vond. Þessi grefils Sveinki hefur mig alveg í hendi sér, hvernig sem ég sný mér. | © Bvll's Það er eitthvað gruggugt við þetta. Ég er yfirleitt ekki svona ákveðinn. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. desember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.