Þjóðviljinn - 13.12.1989, Síða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
VJÐBENDUMA,
Erlend
kvenna-
framboö
Rás 1 kl. 13.00
í þætti Bergljótar Baldursdóttur,
í dagsins önn, verður sagt frá
hvernig gengur í kvennabaráttu
erlendis. Sem kunnugt er tók
kvennabarátta hérlendis breytta
stefnu árið 1982 þegar konur
buðu fram sérstakan lista í
sveitarstjórnarkosningum. í öðr-
um löndum buðu ítalskar konur
td. nýlega fram sérstaklega og
mun Bergljót einnig athuga
hvernig breskum konum gengur í
baráttu sinni.
Bækur
Rás 2 kl. 16.00
Dægurmálaútvarp Rásar 2 varp-
ar fram spurningunni hvort bók-
menntir séu dægurmál og svara
að bragði: Já! „Rithöfundar og
skáld hafa átt samleið með dæg-
urmálaútvarpinu frá upphafi.
Rás 2 ætlar að fjalla um bók-
menntir í dægurmálaútvarpinu í
bland við allt annað sem efst er á
baugi hverju sinni,“ segir Stefán
Jón Hafstein dægurmálastjóri.
Mun hlustendum gefast tækifæri
á að heyra í rithöfundum og upp-
lestur úr nýjum bókum í Morgun-
útvarpi og á Dagskrá.
Tónskáldaþing
Rás 1 kl. 20.15
í Tónskáldaþingi í dag verða
leikin tvö verk, The Swing of the
Thing, fyrir fiðlu og harmóniku
eftir Hollendinginn Chiel Meyer-
ing og Tripple concerto, fyrir
fiðlu selló, píanó og hljóðgervil
eftir Argentínumanninn Ale-
jandro Vinao. Rakinn verður fer-
ill beggja tónskálda og sagt frá
tilurð og uppbyggingu verkanna
áður en þau verða leikin.
Hemmi á tali
Sjónvarpið kl. 20.40
Hemmi Gunn verður á bullandi
tali í klukkutíma ásamt fríðum
flokki gesta, einsog venjulega.
Gestir í kvöld eru flestir í sviðs-
ljósinu í jólaplötuflóðinu, en
meðal þeirra eru Hallbjörg'
Bjarnadóttir, HLH-flokkurinn,
Ríó, Bjartmar Guðlaugsson,
Sverrir Stormsker og Richard
Scobie. Að auki verða fastir liðir
einsog falin myndavél, spurn-
ingaleikur og broskeppni. Björn
Emilsson sér að vanda um dag-
skrárgerð.
Býkúpan
Sjónvarpið kl. 21.55
Miðvikudagskvikmyndin er að
þessu sinni spænsk og heitir La
Colmena, eða Býkúpan. Hana
gerði leikstjórinn Mario Camus
árið 1982 eftir þekktri sögu Ca-
milo José Cela, nóbelsverðlauna-
hafa í bókmenntum árið 1989.
Cela skrifaði söguna árið 1950 og
lýsir hún Iífinu í Madrid undir
stjórn Francos á fimmta áratugn-
um. Myndin gerist að mestu á
kaffihúsinu Býkúpunni og eru
söguhetjurnar flestar fastagestir
þar.
SJÓNVARPIÐ
17.50 Tólf gjafir til jólasveinsins (1)
Barnaefni í 12 þáttum. Villi er finnskur
strákur sem á heimna i sama þorpi og
jólasveinninn. Hann ákveöur aö gefa
jólasveininum jólagjafir. (Nordvision -
Finnska sjónvarpiö)
17.55 Töfraglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (40) Brasilískur fram-
haldsmyndaflokkur.
19.20 Poppkorn Sýnt verður nýtt mynd-
band frá þeim bræörum Jóni, Ágústi og
Ólafi Ragnarssonum.
19.50 Tommi og Jenni
20.00 Fréttir og veður
20.40 ÁtalihjáHemmaGunnMeöalefn-
is veröa fastir liðir eins og falin mynda-
vél, spurningaleikur og broskeppni. Þá
koma ýmsir tónlistarmenn í heimsókn
m.a. Hallbjörg Bjarnadóttir, HLH-
flokkurinn, Ríó tríóið, Bjarlmar Guð-
laugsson og þeir Sverrir Stormsker og
Richard Scobie.
21.55 Býkúpan (La Colmena) Spænsk
kvikmynd frá árinu 1982. Leikstjóri Mar-
io Camus. Myndin er gerð eftir sögu
Camilo José Cela, nóbelsverölauna-
hafa í bókmenntum áriö 1989. Sagan
gerist í Madrid um 1942. Hverfill hennar
er kaffihúsiö Býkúpan og eru söguhetj-
urnar flestar fastagestir þar.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Býkúpan framhald.
00.00 Dagskrárlok.
STÖÐ2
15.00 Hetjan The Man who Shot Liberty
Valance. Þaö er hetja vestursins, Jón
Væni, sem fer meö aöalhlutverkiö í
þessum ágæta vestra. Aöalhlutverk:
John Vayne, James Stewart, Vera Mi-
les og Lee Marvin.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Jólasveinasaga The Story of
Santa Claus.
18.10 Júlli og töfraljósið Jamie and the
Magic Torch.
18.30 Júlli og töfraljósið
19.19 19.19 Fréttir og frétaumfjöllun.
20.30 Murphy Brown.
21.05 Framtíðarsýn Beyond 2000.
22.00 Ógnir um óttubil Midnight Caller.
22.50 í Ijósaskiptunum Twilight Zone.
23.15 Fluafreyjuskólinn Stewardess
School. fþessari bráðsmellnu gaman-
mynd ferðumst við meö níu nýbökuðum
flugfreyjum og flugþjónum. Aðalhlut-
verk: Brett Cullen, Mary Cadorette,
Donald Most og Sandahl Bergman.
Bönnuð börnum. Lokasýning.
00.50 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán
Lárusson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 8.30 og
9.00. Möröur Árnason talar um daglegt
mál laust fyrir kl.8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989
„Frú Pigaiopp og jólapósturinn" eftir
Björn Rönningen í þýöingu Guöna Kol-
beinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur
(13). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig
útvarpaö um kvöldiö klukkan 20.00).
9.20 Morgunleikfiml með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi
Umsjón: Þorkell Björnsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráö til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
viö kerfiö. Umsjón: Björn S. Lárusson.
(Einnig útvarpaö kl. 15.43).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr menningarsögunni - Saga
hjónabandsins, miðaldir Umsjón Þór-
unn Valdimarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Höröur Sig-
uröarson. (Einnig útvarpaö að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriöju-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál Endurtekinn þátturfrá
morgni sem Möröur Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 I dagsins önn - Erlend kvenna-
framboð. Umsjón Bergljót Baldursdótt-
ir.
13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í
tilverunni“ eftir Málfriði Einarsdóttur
(Steinunn Sigurðardóttir les (3)
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur Umsjón Sigurð-
ur Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt
mánudags kl. 5.01)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um Landsamband
hestamanna Umsjón: Sigríöur
Hallmarsdóttir. (Frá Akureyri) (endur-
tekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
15.43 Neytendapunktar Umsjón Björn S.
Lárussonm (Endurt. frá mórgni.)
15.50 þingfréttir
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
16.08 Á dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - „Jóladraumur“
eftir Charles Dickens Umsjón Sigur-
laug M. Jónasdóttir og Kristín Helga-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og
Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpaö að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þátlur um menningu og
listir liöandi stundar._
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989
„Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir
Björn Rönningen í þýöingu Guöna
Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir
flytur (13). Umsjón: Gunnvör Braga
(Endurtekinn frá morgni).
20.15 Frá tónskáldaþinginu í París
1989 Sigurður Einarsson kynnir verk
eftir Hollendinginn Chiel Meyering og
Argentínumanninn Alejandro Vinao.
21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her-
nám og hervernd Níundi þáttur endur-
tekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón
Pétur Pétursson.
21.30 íslenskir einsöngvarar Elísabet
Erlingsdóttir syngur lög eftir Þórarin
Jónsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál-
efni. (Endurt.)
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Sjómannslíf Fimmti þáttur af átta
um sjómenn í íslensku samfélagi. Um-
sjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarp-
aö á föstudag kl. 15.03)
23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og
reifuö Umsjón Ævar Kjartansson og
Ólína Þorvaröardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón Óskar Ingólfs-
son. (Endurl. frá morgni.)
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn meö hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir - Bibba ( mál-
hreinsun.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis-
kveöjur kl. 10.30. Bibba i málhreinsun
kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunút-
varpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðar-
dóttir kl. 11.03 og gluggað í heimsblööin
kl. 11.55.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Umhverfis landið á áttatíu meö
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri).
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er aö gerast í
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin.
Spurningakeppni vinnustaöa, stjórn-
andi og dómari Dagur Gunnarsson kl.
15.03.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef-
án Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir,
Siguröur Þór Salvarsson, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas-
son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um. Gæludýrainnskot Jóhönnu Haröar-
dóttur.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin Fylgst meö og sagðar
fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og
erlendis.
22.07 Lísa var það heillin Lísa Pálsdóttir
fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarp-
aö aðfaranótt þriðjudags kl. 4.01).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram Island Dægurlög flutt af ís-
lenskum tónlistarmönnum.
02.00 Fréttir.
02.05 Konungurinn Magnús Þór Jóns-
son fjallar um Elvis Presley. (Annar þátt-
ur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2).
03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1)
05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá
föstudagi á Rás 1.)
06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 A þjóðlegum nótum Þjóölög og
vísnasöngur frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 PáU Þorstelnsson. Alls
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast meö, fréttir og veður á sín-
um staö.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sór-
staklega vel valin og þægileg tónlist
sem heldur öllum í góöu skapl. Bibba í
heimsreisu kl. 10.30.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaöu ekki langt yfir skammt. Al!t
á sínum staö, tónlist og afmæliskveðjur.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir -
Reykjavík síðdegis. Finnst þér aö
eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í
dag, þín skoöun kemst til skila. Síminn
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tóniist í klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er
meö óskalögin í pokahorninu og ávallt í
sambandi við íþróttadeildina þegar viö
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Auma
skepna,
dregur
sakleysi
mitt í efa?
Ég get ekki
dregið það í
efa áður en ég .
^ fæ að sjá y
eitthvað af því.
EGVARAD vægrj
SLÁST! merkingu
þess orðs. /
Sveinki )
Kobbi
neyddi mig,
ÉG ætlaði
ekki að
v„slást!
Jú víst ætlaði
{ hann, víst
ætlaði hann,
víst ætlaði
Nei ég ætiaði ekki,
lygari og lymskuköttur.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. desember 1989