Þjóðviljinn - 21.12.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.12.1989, Blaðsíða 14
JOLABLAÐ II eftir Árna Bergmann Ég segi það alveg satt. Ég er það í lagi,ég ber einn ábyrgð á til síns máls sem bera blak af jól- hundleiður á jólunum, þótt því. unum. Hvort sem þeir hafaí huga skömm sé frá að segja. Enda sé Æ ég veit að þeir hafa eitthvað þörf sálarinnar fyrir hátíð eða þörf hátíðarinnar fyrir sálir. Ég gæti svosem sagt, að ég væri fyrst og síðast leiður á því sem er kallað gjafastúss. Margt reyndar ömurlegt í sambandi við það. Ekki síst þessi bjánalega leit að einhverju sem maður veit ekki hvað er en þarf að finna af því að jólagjöfin er einskonar samfé- lagsleg skylda og kvöð eins og bólusetning, brunatrygging eða virðisaukaskattur. Nei, látum það vera. Það sem er verst er þessi for- skrúfaða jólagleði sem reynt er að teygja upp í sex vikur, fjórur vikur minnst fyrir jól og tvær á eftir. Það er alltaf verið annað- hvort að taka forskot á jólasæ- luna í mat og drykk og öðru eða reyna að ríghalda í hana eins og partí sem er löngu mál að upp íeysist og fari hver til sín heima. Þessi jólalangloka er það sem gerir mann hundleiðan á jólum. Hún kemur í raun og veru í veg fyrir að það verði hátíð, af því hátíðin er löngu byrjuð í smærri og stærri skömmtum, hún nær aldrei að slíta sig út úr rás dag- anna og verða að einhverju sem vert er að hlakka til. Við getum ekki haldið jól, af því við getum ekki gert okkur dagamun. Og við getum ekki gert okkur dagamun vegna þess að hin glaða neyslu- hugsjón heimtar að það séu alltaf jól. Éins og frænkan gamla í fræg- ri smásögu Heinrichs Bölls, sem neyddi fjölskylduna til að leika jólahlutverk á hverju kvöldi allan ársins hring. Maður gerði rétt- ast í því að skrópa frá jólunum. Halda upp á jól með því að sleppa þeim, strjúka, vera annarsstaðar. Ég segi það satt: það mundi ég gera ef ekki væri lítil telpa á vappi hér í bæ, sem ekki veit enn hvað jól eru og á eftir að leyfa okkur að sjá hvernig henni verður við. Jólin eru lúmsk. Þau hafa mörg tromp á hendi.... bruðan -------HANS ^ Skemmtileg saga fyrir/ RnDrh/ÍDc alla fjölskylduna 1 JÓNAS JÓNASSON BRUÐAN HANS BORGÞÓRS eftir útvarpsmanninn vinsæla i Jónas Jónasson. j Hlýleg kímni einkennir þessa L hugljúfu sögu um Borgþór K smið, Ólínu konu hans, 1% brúðuna Hafþór skipstjóra, nV Heiðu litlu, borgarstjóra- hjónin Jörund og Kolfinnu \ og fleiri íbúa í Ljúfalandi. / Fallegar myndir SigrúnarZ^lj Eldjárns falla einkar vel sögunni. L/ GODAR VETRARVÖRUR UNGLINGAR í F R U M SKÓ GI eftir Hrafnhildi Val- garðsdóttir er sjálf- stætt framhald verð- launa- og metsölu- bókarinnar LEÐUR- JAKKAR OG SPARI- SKÓR.-Hvað hefur gerst hjá Lúlla, og hvað er hann að braska? Hvernig tekur Nína því? Var Tóta rænt eða fór hann vilj- ugur á vit ævintýra? Af hverju réð Gerður sig sem ráðskonu í sveit? Hvernig bregst Örn við? Hverjar eru Sonja, Linja og Elísa? Hver velur hvern? - Spurningunum er svarað í spennandi og fjörlegri frásögn - í bráðskemmtílegri bók. Samfestingar Hanskar lBpap»l Hjálmar Einnig mjöggott úrval aukahluta BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF Ármúla 13 - 108 Reykjavlk - ® 681200 IÆSKAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.