Þjóðviljinn - 22.12.1989, Blaðsíða 3
Gulltryggði
vínkjallarinn
ísland á forsíðum heimsblaðanna
Fátt gleöur hjarta landans
meira en þegar fósturjörðin
kemst á forsíöur heimsblaöanna.
Því það gerist skiljanlega ekki oft
að heimsbyggðin man eftir þessu
litla eylandi norður í höfum.
Það ætti því að gleðja okkur í
skammdeginu að lesa eftirfar-
andi frétt úr ítalska stórblaðinu La
Stampa, þótt hún sé orðin rúm-
lega ársgömul.
Italir kalla ekki allt ömmu sína
þegar um hneykslismál er að
ræða og hafa þarlendir fjölmiðlar
yfirleitt úr nægum hneykslis-
sögum að moða af innlendum
vettvangi. Engu að síður varð
áfengismálið í Hæstarétti íslands
ítalska blaðamanninum Enrico
Benedetto tilefni eftirfarandi
fréttapistils frá íslandi, sem birtist
á forsíðu La Stampa 27. nóvem-
ber1988:
Vínhneigð og vodkasmygl hafa
kostað íslenska varaforsetann,
Magnús Thoroddsen, embættið,
en hann sagði af sér embætti síð-
astliðinn föstudag eftir að „áfeng-
ishneykslið“ var farið að ógna
ríkisstjórninni.
Þetta er saga í víkingastíl,
blönduð suðrænni slægð en
óhugsanleg annars staðar en á ís-
landi, sem er eina landið í víðri
veröld - að löndum Múhameðs
frátöldum - sem hefur lýst til og
með bjórinn ólöglegan.
Thoroddsen er stæðilegur
herra á miðjum aldri og á að baki
glæstan feril sem lögmaður og
forseti hæstaréttar landsins. Þar
urðu líka upptök ógæfunnar.
Samkvæmt íslensku stjórnar-
skránni er það svo, að þegar for -
seti lýðveldisins er fjarverandi
kemur hið æðsta dómsvald í hans
stað ásamt með forseta þingsins.
Það var Thoroddsen aufúsustarf,
ekki síst þar sem það reyndist hið
ljúfasta mál að gerast staðgengill
hinnar ástsælu Vigdísar Finn-
bogadóttur forseta: engin stjórn-
unarábyrgð, fegursta einbýlishús
í hjarta Reykjavíkur og hvítkalk-
að sveitasetur með útsýni til Atl-
antshafsins, búsmala, og stóði í
túni.
Þó voru það ein forréttindi sem
lokkuðu sérstaklega: að geta
höndlað vín og sterka drykki
skattfrjálst. Ein flaska af Chivas
Regal kostar hundrað þúsund lír-
ur á íslandi, tíu flöskur af koníaki
gera stólpatekjur og áfengiseign
getur jafnast á við fasteign. Ekki
nema sanngjarnt að forsetinn
hafi heimild til að panta nokkrar
flöskur til opinberrar risnu án
þess að þurfa að kosta til heiman-
mundinum.
Thoroddsen gerði hins vegar
betur: Á ellefu mánuðum lætur
hann senda sér 1440 Johnny
Walker, en þó oftar vodka. Hann
er hændur að þeim rússneska,
sem kemur í miklu magni til
landsins handa 60 auðnulausum
embættismönnum rússneska
sendiráðsins í bænum.
Starfið í hæstarétti gefur nægar
tómstundir: það þarf ekki annað
en að sjá fangelsisboruna í
Reykjavík umlukta grjótmúr sem
er tæplega tveggja metra hár, til
þess að skilja að réttarhöld hér
eru fátíð og meira upp á grín en
alvöru og ná sjaldan upp í hæsta-
rétt. Þannig sér herra Thorodd-
sen tíma sínum betur varið í
vodka-partíum en á hinum
þrautfúlu ríkisráðsfundum.
Hann skortir ekki glaða gesti í
þessu lútherska landi sem lítur á
áfengið eins og synd, lausbeislun
og stöðutákn, og þar sem bind-
indishreyfingin er áhrifamikil á
þingi.
Eftir veisluna upphefst heimil-
issmyglið, flöskum dreift til
kunningja með hagnaði. Og hjá
áfengiseinkasölunni fer menn að
gruna ýmislegt: allar þessar
áfengissendingar myndu duga til
þess að halda allri diplómatahirð-
inni í bænum á stöðugu kennder-
íi. Hún reynist hins vegar ekki
hafa fengið deigan dropa hjá
herra Thoroddsen. Hneykslið
lítur dagsljósið á þriðjudegi.
Morgunblaðið birtir tölu smánar-
innar: 1440, og á íslandi fer allt á
annan endann. Dómarinn neitar í
fyrstu, en snýst síðan til varnar:
„Þetta fólst í embættisheimild
minni“. En Alþingi, stofnað á X
öld, lætur sér ekki segjast. Rfkis-
stjórnin hélt neyðarfund í fyrra-
dag. Á dagskrá fundarins: vodka
og Johnny Walker. Thoroddsen
fær lausn frá störfum. Á eftir fylg-
ir afsögn: úr þessu getur hann
drukkið til þess að gleyma.
Um leið nota sumir tækifærið
til þess að söðla vandlætingar-
hrossið og heimta hertari áfengis-
hömlur: það nægir ekki að áfengi
sé aðeins falboðið í einhverri
skuggalegustu byggingu Reykja-
víkur á svimandi háu verði og að-
eins á morgnana og aldrei á hátíð-
um: „Það verður að takmarka
bjórstreymið við tollfrjálsu versl-
unina á flugvellinum" segja bind-
indisforkólfarnir á þinginu, og
heimta að settar verði sömu regl-
ur og giltu fram til síðasta vors,
þegar öl var gefið frjálst að hluta.
Þeir höfðu kannski gleymt þeim
ófáu íslendingum sem fara í flug-
ferðir einungis til þess að drekka
sig kennda í dagrenningunni (öll
flug til Evrópu hefjast fyrir sólar-
upprás) og halda síðan drykkj-
unni áfram þegar á áfangastað er
komið. En í þeim heljarkulda
Söluskattur
Viðurlög falla á sökuskatt fyrir nóvembermánuð
1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi
27. desember.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir
hvern byrjaðan virkan dag eftireindaga uns þau
eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextirtil
viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og
með 16. janúar 1990.
Fjármálaráðuneytið
Le cantine d'oro, uno scandalo islandese
■ " _ .. .. nn„nnniin Aicniinn iniztano 1 I nnallaDrimavcrascorsaquai
REYKJAVIK — Sbomie e
contrabbando dl vodka sono
costate il posto a Magnus
Thoroddsen, vicepresidente
lslandese, dimessosi venerdi
fra la pubblica costemazione
quando ormai lo -scandalo ai-
colico- stava per travolgere 11
govemo.
E’ una storia vichinga, con
punte di furberia medlterra-
nea ma inconcepibile per qua-
lunque altro Paese che non sia
llslanda, unico in tutto il
mondo — musulmani esclusi
— ad aver messo fUorilegge
persino la blrra.
Thoroddsen, robusto signo-
re di mezza etá, ha alle spalle
una brillante carriera gluridi-
ca, al punto da essere nomlna-
to presldente della Corte Su-.
prema. 1 guai cominciano qui.
Secondo la Costituzione islan-
dese, lnfattl, quando il capo
dello Stato é assente o impedi-
to, gji subentra la massima au-
toritá giuridica, in tandem con
lo speaker del Parlamento.
Thoroddscn si presta volen-
tieri, tanto piú che sostituire
Vlgdis Finnbogadottir — ama-
tissima Presidente — risulta
molto piacevole: nessuna/ re-
sponsabiMtá di govemo, un
bellissimo villino nel cuore di
Reykjavik e una fattoria dalle
bianche mura che guarda l'A-
tlantico, con bestiame, cavalli,
terra buona.
Ma un privilegio, soprattut-
to, gli fa gola: quello di poter
acquistare senza tasse vinl e li-
quorl Un Chivas Regal ln
Islanda costa centomila lire,
dieci bottiglie di cognac fanno
uno stipendio e l'alcol puö in-
goiare cospicui patrimoni.
Giusto che U Preside.jte possa
ordinare per banchetti ufflciali
qualche bottlglla senza sban-
carc l'erario.
Thoroddsen, peró, le imbo-
sca. In undici mesi se ne fa
consegnare alla spicciolata
1440. Johnny Walker, ma an-
cora plú spesso vodka. Gli pia-
ce quella russa, che giunge in
grandi quantitá per i settanta,
inoperosi dipendenti dell’am-
basdata sovietica.
n lavoro in tribunQle láscia
ampi spazi: basta vedcre la
prigione-cottage di ReyKJavik,
con 11 suo muretto alto neppu-
re due metri per captre che i
processi qui sono ran e un po-
co naií, quasi mai giungono in
Cassazione. Cosi il signor Tho-
roddsen inizla a preferire i vo-
dka-party all'austera Camera
di Consiglio. Trova ospiti en-
tusiasti in un Paese luterano
i che vive l'alcol come peccato,
1 trasgresslone, status symbol e
I dove gll astemi sono lobby for-
I te ma non vincentc.
Dopo i party. arriva 11 con-
trabbando domestico, le bot-
tiglie cedute in giro con qual-
che marglne di guadagno. E al
A PAGINA 11
Ladragedei
carabinieri
II magistnrte
nonsapeva
delladonnaferita
di Plerangolo Sapegno
Monopollo Alcolico Inizlano i
sospetti: tutti quei preUevi ba-
sterebbero a ubriacare llntero
corpo dlplomatico, che invece
Thoroddsen lascia deplorevol-
mente a secco. Lo scandalo
salta fuori martecU. n Morgun-
bladid pubbUca la clfra deUa
vergogna, 1440, e l’Islanda alU-
bisce. n giudice prima nega,
poi si difende: *Era nelle mie
prerogative*. Ma l'Althing, il
Parlamento fondato nel X se-
colo, rumoreggia. L’altro ieri sl
riunisce U govemo in seduta
d’emergenza. All'ordlne del
giomo, vodka e Johnny Wal-
ker. Thoroddsen viene scari-
cato. Scguono le dimissioni:
ora potrá bcre per dlmentica-
Intanto qualcuno glá caval-
ca la tigre deUo sdegno per ri-
pristinare U proíbizionismo.
non basta che gU alcoUci siano
venduti nel piú tetro etUöcio di
Reykjavik, a prezzi mozzaöa-
to, solo la mattina, mai duran-
te le feste. -La birra venga
confinata nel duty free shop
deU’aeroporto* tuona U parti-
to astemio, come accadeva si
I no aUa primavcra scorsa quan-
do U govemo introdusse una
parziale UberaUzzazlone. Si dl-
mentica, forse, i non pochi
islandesi che volavano solo
per bere o le sbronze aU’alba
(tutti i voU per l’Europa decol-
lano in ore antelucane) dietro
U check-in, destinate spesso a
prosegulre nel Paese d'arrivo.
E nel gelo del vento artico non
sará facUe indurre gU isolani a
bere aranciata.
Del resto, nel Paese con 1
minore inquinamento de
mondo. la massima longevitá
(ottant’anni circa), dodlci Ubr
pro capite letti ogni anno —
quintuplo che in Italla—e una
percentuale di tossicoman
che tutta l’Europa invldia,
vizlo deve pure trovare qual-
che angolo in cul annldarsL
Per ora, ha pagato Thorod-
dsen, la pecora nera, in fúturo
si vedrá. Ma anche l’altro vice-
prcsidente, scrivono i giomaU,
non ha la fedlna alcoUca lm-
macolata: le suc cento botti-
giie quasi-gratis é riuscito a
scolarsele.
Ennco Benedetto
sem ríkir í heimskautarokinu
mun það reynast torleyst þraut að
þvinga eyjarskeggja til að súpa
límonaði.
En þegar öllu er á botninn
hvolft, þá hljóta lestirnir að finna
sinn samastað einnig í þessu landi
sem státar af minnstu mengun í
heiminum, mesta langlífi (ca. 80
ár), tólf bókum lesnum á mann á
ári (fimmfalt á við Ítalíu), og
hlutfallstölu eiturlyfjasjúklinga
sem mun vera öfundarefni allra
Evrópulanda.
í þetta skiptið var það herra
Thoroddsen sem fékk að leika
svarta sauðinn, hvað svo sem
verður. En blöðin segja að hinn
varaforsetinn hafi ekki heldur
óflekkað áfengisvottorð: honum
mun hafa tekist að hesthúsa einar
hundrað flöskur nær endur-
gjaldslaust.
-Enrico Benedetto
Ó%náveiá/a fy&iv- fvo-:
1 fioÁJu ^/pamem/evt-tjfeéiiam
meá áólievjaAu/tu. 4 rúiuSun
^uná/cJnauéAiieiSur meá Antjöxó,.
Sfye'r úí fíom víA /cenóa/jéi
o<j fiœsjiieeja ión/iil ÓAamC
<jö^u<j«m /rij/c/ í ýa//e<fu <j/oM.
Osta- og smjörsalan sf.
AUK/SlA k9d21-46ð