Þjóðviljinn - 23.12.1989, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.12.1989, Blaðsíða 7
Minnisblað jólanna Sundstaðir Sundstaöir Reykjavíkur eru opnir yfir hátíðirnar sem hér segir: Þor- láksmessa opiö frá 7.20-17.30, aðfangadagur 8.00-11.30, jóla- dagur og annar í jólum lokað, 27., 28. og 29 desember 7.00-2030, 30. desember 7.20-1730, gaml- ársdagur 8-00-11.30, Nýársdag- ur lokað. Sundlaug Hafnarfjarðar: Þor- láksmessa 8.00-15.00, aðfanga- dagur 9.00-11.00, lokað jóladag og annan íjólum, venjuleguropn- unartími milli jóla og nýárs, gaml- ársdagur 9.00-11.00, lokað ný- ársdag. Suðurbæjarlaugin í Hafnarfirði: Þorláksmessa 8.00-15.00, að- fangadagur 8.00-11.00, lokað jóladag og annan íjólum, venju- legur opnunartími milli jóla og ný- árs, gamlársdagur 8.00-11.00, lokað nýársdag. Sundlaug Seltjarnarness: Þor- láksmessa 8.00-16.30, aðfanga- dagur 8.00-11.30, lokað jóladag og annan íjólum, venjuleguropn- unartími milli jóla og nýárs, gaml- ársdagur 8.00-13.30, lokað ný- ársdag. Sundlaug Kópavogs: Þorláks- messa 8.00-16.30, aðfangadag- ur 9.00-11.30, lokað jóladag og annan íjólum, venjuleguropnun- artími milli jóla og nýárs, gaml- ársdagur 9.00-11.30, lokað ný- ársdag. Tannlækna- vakt Neyðarvakt Tannlæknafélagsins verður yfir allar hátíðirnar. Upp- lýsingar er hægt að fá í símsvara í símanúmerinu 18888. Neyðarvakt lækna Læknavakt fyrir höfuðborgar- svæðið er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opið virka daga frá kl. 17-08 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í síma 18888. Lögregla- slökkvilið Vakt allan sólarhringinn. Lög- reglan Reykjavík sími 11166, Lögreglan Kópavogi 18455, Lög- reglan í Hafnarfirði og Garðabæ 51166. Slökkviliðið Reykjavík 11100, Slökkviliðið Hafnarfirði og Garðabæ 51100. Bilanir Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöavikuna 22.-28. des. er í Háaleltis Apóteki og VesturbaejarApóteki. GENGIÐ 22. des. 1989 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar......... 61.63000 Sterlingspund............. 99.40900 Rafmagnsbilanir tilkynnist í síma 686230. Bilanir hitaveitu í síma 27311 sem jafnframt er neyðar- sími gatnamálastjóra. Þar er hægt að leita aðstoðar vegna flóða í heimahúsum. Rauðakross- húsið Neyðarathvarf fyrir börn og ung- linga í Rauðakrosshúsinu, Tjarn- argötu 35, er opin alla daga árs- ins. Símaþjónusta 622260. Landleiðir Á aðfangadag og gamlársdag hefst akstur kl. 10 og síðasta ferð frá Reykjavík er kl. 17 en kl. 17.30 frá Hafnarfirði. Á jóladag og ný- ársdag hefst akstur kl. 14 og er fram yfir miðnætti. Á annan dag jóla ekið eins og á sunnudögum. Á Þorláksmessu eins og á laugardögum. Strætisvagnar Reykjavíkur Á Þorláksmessu er ekið eftir tímaáætlun laugardaga. Vögn- um fjölgað. Aðfangadagur og gamlársdagur einsog á helgi- dögum til kl. 17. Jóladagurog Ný- ársdagur samkvæmt tímaáætlun helgidaga en akstur hefst þó ekki fyrr en kl. 14. Annar í jólum eins og á sunnudegi. Upplýsingar í símum 12700 og 82642. Ókeypis í vagnana 23.-26. desember að báðum dögum meðtöldum. Strætisvagnar Kópavogs Á Þorláksmessu ekið samkvæmt áætlun laugardaga á hálftíma fresti. Á aðfangadag og gamlárs- dag fyrstu ferðir: frá skiptistöð til Reykjavíkurkl. 10, úr Lækjargötu kl. 10.13, frá Hlemmi kl. 10.17, í Vesturbæ Kóp. 9.45, í Austurbæ Kóp. 9.45. Síðustu ferðir frá skiptist. Rvík. kl. 16.30, úr Lækj- argötu kl. 16.41, frá Hlemmi kl. 16.47, í Vesturbæ Kóp. 16.55, í Austurbæ Kóp. kl. 16.55. Jóla- dagur og nýársdagur: Akstur hefst kl. 13.45 innan Kópavogs Kanadadollar................. 53.20700 Dönskkróna.................... 9.20190 Norsk króna................... 9.27600 Sænskkróna.................... 9.87030 Finnsktmark.................. 15.09610 Franskurfranki............... 10.47640 Belgískurfranki............... 1.70110 Svissneskurfranki............ 39.60290 Holiensktgyllini............. 31.67740 Vesturþýsktmark.............. 35.76900 (tölsklira.................... 0.04792 Austurriskursch............... 5.07850 Portúg. Escudo................ 0.40720 Spánskur peseti............... 0.55560 Japansktyen................... 0.42910 irsktpund..................... 94.2630 KROSSGÁTA Lárétt: 1 skömm 4 hrósa 6 klampa 7 ang- an9tjón12barði14 horfi 11 rödd 16styggð 19 kvabb 20 borðar 21 Lóörótt: 2 stúlka 3 brúka 4 frjáls 5 fantur 7 hagur8pril 10erfða11 viðkvæmari13hárog 17fas 18veiðarfæri Lausnásfðustu krossgátu Lárétt: 1 völl 4 sáld 6 akk7unnu9ærin12 otaði14nes15tíu16 tældu19sauð20ónar 21 rafta Lóðrétt: 2 öm 4 skæð 5lúi7unnast8nostur 10 rituna 11 naumri13 afl 17 æða 18 dót og kl. 14 milli Kópavogs og Reykjavíkur, frá Lækjargötu 14.13, frá Hlemmi 14.17, sam- kvæmt tímatöflu sunnudaga. Annar í jólum samkvæmt tíma- töflu sunnudaga frá 9.45 - 00.30 á 30 mín fresti. Sérleyfis- bifreiðar Síðustu ferðir fyrir jól á lengstu sérleyfisferðum frá Umferðamið- stöðinni eru á Þorláksmessu kl. 8.00 til Akureyrar, kl. 8.30 til Hafnar í Hornafirði og á Snæ- fellsnes kl. 13.00 og 19.00. Síð- ustu ferðir fyrir jól frá Umferða- miðstöðinni eru á aðfangadag kl. 13.00 til Borganess, Laugar- vatns, Þorlákshafnar og Hruna/ Gnúpverjahrepps, kl. 13.30 til hellu og Hvglsvallar, kl. 15.30 til Keflavíkur. Á jóladag eru sérleyf- isbifreiðar ekki í förum. Á gaml- ársdag eru síðustu ferðir frá Um- ferðamiðstöðinni kl. 15.00 til Hveragerðis og Selfoss og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á nýársdag aka margar sérleyfisbifreiðar ekki en á styttri leiðum er ekið síðdegis til og frá Borganesi, Hveragerði, Selfossi, Þorláks- höfn og Keflavík. Pantið far eða kaupið farmiða tímanlega. eru staóirokkar Laugardagur 23. desember 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 Reykiavík: Skátabúðin, Snorrabraut 60 Framtíð, Skeitunni Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Ármúla 13 Kaupstaður í Mjódd Seglagerðin Ægir, Örfirisey Bílaborgarhúsið, Fosshálsi 1 Söluskúr við Miklagarð Söluskúr við Kringluna Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23 Kópavogur: Toyota, Nýbýlavegi 8 Mikligarður, Engihjalla 8 Skátaheimilið, Borgarholtsbraut 7 Garðabær: Hjálparsveitarhúsið við Bæjarbraut Flugeldamarkaður að Goðatúni 2 Á Garðatorgi Á Álftanesi, vegamót við Bessastaði Njarðvík-Keflavík: Hjálparsveitarhúsið, Holtsgötu 51 Iþróttavallarhúsið Söluskúr við Hitaveituplanið Söluskúr við Póst og sima Söluskúr við Skrúðgarðinn Stakkhúsið Dalvík: Flugeldamarkaður að Skiðabraut Flúðir: Hjálparsveitin Snækollur Vestmannaeyjar: Skátaheimilið, Faxastíg 38 Hveragerði: Hjálparsveitarhúsið, Austurmörk 9 Barðaströnd: Hjálparsveitin Lómfell ísafjörður: Skátaheimilið Blönduós: Hjálparsveitarhúsið, Efstubraut 3 Akureyri: aöu Stórmarkaður í Lundi Bílvirkinn, Fjölnisgötu 6 d Söluskúr við Hagkaup, Norðurgötu 2 Söluskúrvið íþróttavöll, Hólabraut Saurbæjarhreppur í Eyjafirði: Hjálparsveitin Dalbjörg Aðaldalur: Hafralækjaskóli Egilsstaðir: Við barnaskólann Flugeldar - blys - gos - sólir stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TÍVOLÍFLUGELDAR - TÍVOLÍTERTUR OGINNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM FLUGELDAMARKAÐIR HJÁLPARSVIITA SKÁTA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.