Þjóðviljinn - 07.02.1990, Blaðsíða 8
r
tm
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
gamanleikur eftlr Alan Ayckbourn
fö. 9. feb. kl. 20.00
lau.10.feb. kl.20.00
su. 11.feb.kl. 20.00
Fáarsýningareftir
Leikhúsveislan
Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallar-
anum fyrir sýningu ásamt leikhús-
miða kostar samtals 2700 kr.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik á
eftir um helgar fylgir með.
Mlðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18ogsýningar-
dagafram aðsýningu.
Simapantanir einnig virka daga frá
kl. 10-12.
Sími: 11200
Greiðslukort
i i i k i-1: .V , jjfJj
KKVKIAVIKIIR “
í Borgarleikhúsi
KoOI
6. sýn. fim. 8. feb. kl. 20.00
Græn kortgilda
7. sýn. lau. 10. feb. kl. 20.00
Hvitkortgilda
Fáein sæti laus
8. sýn. fim. 15. feb. kl. 20.00
Brún kort gilda
Á litla sviói:
HBMSl V5
fim. 8. feb. kl.20.00
fös. 9. feb. kl. 20.00
lau. 10.feb. kl. 20.00
sun. 11. feb. kl. 20.00
fim.15.feb. kl.20.00
uppselt
Á stóra sviði:
LANOSmS
fös. 9. feb. kl. 20.00
lau. 17. feb. kl. 20.00
lau. 24. feb. kl. 20.00
Fáar sýningar eftir
Á stóra sviði:
Barna- og fjölskyldu-
leikritið
TÖFRA
SPROnTTNN
lau. 10. feb. kl.14.00
sun. 1 l.feb. kl. 14.00
fáeln sæti laus
lau. 17. feb. kl. 14.00
sun. 18. feb.kl. 14.00
Muniðgjafakortin. Einnig gjafakort
fyritbörnákr. 700-
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum í
síma alla virka daga kl. 10-00-12.00
og á mánudögum kl. 13.00-17.00
Miðasölusími 680-680.
Skelltu hvorki
skuld á hálku
eða myrkur.
Þaö ert sem
situr viö stýriö.
RIGNBOGINN
Miðvikudagstilboð
Miðaverð 200 kr.
á allar sýningar
Frumsýnir nýjustu spennumynd
John Carpenters
Þeir lifa
Leikstjórinn John Carpenter hefur
gert margar góðar spennumyndir,
myndir eins og The Thing, The Fog
og Big Trouble in Little China. Og nú
kemur hann með nýja toppspennu-
mynd, They Live, sem sló í gegn í
Bandaríkjunum og fór beint í fyrsta
saetið þegar hún var frumsýnd.
„They Live“ spennu- og hasar-
mynd sem þú verður að sjá!
Aðalhlutverk: Roddy Piper, Keith
David og Meg Foster.
Leikstióri: John CarDenter.
Sýnd kl 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Grínmyndin
Köld eru kvennarað
„John Lithgow leikur geðveikislega
óframfærinn slátrara og tekst einkar
vel upp. Teri Garr gefur orðfakinu
Köld eru kvennaráð sanna merk-
ingu. Randy Quaid er frábær í hlut-
verki einkaspæjara". Al MBL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Hryllingsbókin
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Fjölskyldumál
Toppgamanmynd með toppleikur-
um! "* SV. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Spennumyndin
Neðansjávarstöðin
Topp spennutryllir, framleidd af
þeim sömu og gerðu „First Blood"
Aðalhlutverk: Taurean Blaque,
Nancy Everhard, Greg Evigan og
Nla Peeples.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð ínnan 16 ára
Síðasta lestin
Sýnd kl. 6.50.
Björninn
Sýnd kl. 5
NEMENDA
LEIKHÚSIÐ
LEIKLISTAKSKOLIISLANDS
LINDARBÆ SIMI ?I971
Óþelló
eftir William Shakespeare í þýð-
ingu Helga Hálfdanarsonar
Leikendur: Baltasar Kormákur,
Björn Ingi Hilmarsson, Edda Arn-
Ijótsdóttir, Eggert Arnar Kaaber, Er-
ling Jóhannesson, Harpa Arnardótt-
ir, Hilmar Jónsson, Ingvar Eggert
Sigurðsson og Katarina Nolsöe.
Leikstjórn: Guðjón Pedersen
Leikmynd: Grétar Reynisson
Dramatúrgía: Hafliði Arngrímsson
3. sýn. fim. 8. feb. kl. 20.30
4. sýn. fö. 9. feb. kl. 20.30
5. sýn. su. 11. feb. kl. 20.30
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
7
Sími ^ 18936
Skollaleikur
(See No Evll Hear No Evll)
RlCHÁRD PRyOR»GENE WlLDER
MURDER!
!•. sn: m
'N0EVIL 1
UEAE
V0I1IL
A drop dead comedý.
iWm
MORÐIIll
Sá blindi sá það ekki - sá heyrnar-
lausi heyrði það ekki en báðir voru
þeir eftirlýstir.
Drepfyndin og glæný gamanmynd
með tvíeykinu alræmda Richard
Pryor og Gene Wllder í aðal-
hlutverkum í leikstjórn Arthurs Hill-
er (The Lonely Guy, The In-laws,
Plaza Suite, The Hospital).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Draugabanar II
Ghostbusters II
Myndin sem allir hafa beðið eftir.'
Þeir komu, sáu og sigruðu - aftur.
Leikstjórinn Ivan Reitman kynnir:
Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigo-
urney Weaver, Harold Ramis,
Rick Moranis, Ernie Hudson,
Annie Potts, Peter Macnicol og tví-
burana William T. og Henry J. De-
utschendorf II í einni vinsælustu
kvikmynd allra tíma - Ghostbust-
ers II.
Kvikmyndatónlist: Randy Edelman.
- Búningar: Gloria Gresham, - Kvik-
myndun: Michael Chapman. -
Klipping: Sheldon Kahn, A.C.E. og
Donn Cambern A.C.E. - Brellu-
meistari: Dennis Muren A.S.C. -
Höfundar handrits: Harold Ramis og
Dan Aykroyd. - Framleiðandi og
leikstjóri. Ivan Reitman.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
SPECTRal recORDIKÍG .
nniDOLBYSTEFÍi^iaS
MAGN' -S
.. Óv»nja(t:« «y«d um waji4v'?1 «
Sýnd kl. 7.10
laugaras
Sími 32075
Salur A
LOSTI
Vlð morölngjaleit hittl hann konu
sem var annað hvort ástln mesta
eða sú hinsta.
Umsögn um myndina:
★ ★ ★ ★
(hæsta einkunn)
„Sea of Love er frumlegasti og
erótískasti þriller sem gerður hef-
ur verið síðan „Fatal Attraction” -
bara betri - Rex Reed. At the Mo-
vies.
Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico,
Scarface o.fl.) Ellen Barkin („Big
Easy”, „Tender Mercies") John
Goodman („RoseAnne”)
Leikstjóri: Harold Becker (The Bo-
ost)
Handrit: Richard Price (Color of
Money)
Óvæntur endir. Ekki segja frá hon-
um.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
Salur B
IfflUIWpnA
m HtmrimM
Fjör í framtíð
nútíð og þátíð
Þrælfyndin mynd full af tæknl-
brellum.
Aðalhlutverk: Michael J. Fox,
Christopher Lloyd og fleiri.
Lelkstjóri: Robert Zemedls.
Yfirumsjón: Steven Spielberg.
★ F.F. 10 ára
Æskilegt að börn innan 10 ái a séu í
fylgd fullorðinna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Salur C
Pelle sigurvegari
Aðalhlutverkin feðgana Lasse og
Pelle leika þeir Max von Sydow og
Pelle Hvenegaard og er samspil
þeirra stórkostlegt.
★ ★★★SV. Mbl.
★ ★★★ þónt. Þjv.
Sýnd kl. 5 og 9.
(AtlUIHIM
U UMMBB3 sJaii 22i 40
Innan
fjölskyldunnar
Svart regn
They abeady have
aWincommoa
Her husbandis
sleepmg with his wrte.
Cousins
Mlchael Douglas er hreint frábær í
þessari hörkugóðu sþennumynd,
þar sem hann á í höggi við morð-
ingja I framandi landi. Leikstjóri
myndarinnar Ridley Scott sá hinn
sami og leikstýrði hinni eftirminni-
legu mynd „Fatal Attraction"
(Hættuleg kynni).
Leikstjóri: Ridley Scott
Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Andy Garcia, Ken Takakura og
Kate Capshaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
Bráðfyndin gamanmynd um alvar-
leg málefni. Þau eiga heilmikið sam-
eiginlegt. Konan hans sefur hjá
manninum hennar. Innan fjöl-
skyldunnar er kvikmynd sem fjallar á
skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjöl-
skyldumál.
Mynd fyrlr fólk á öllum aldri.
Leikstjóri: Joel Schumacher
Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupa-
steinn), Sean Young (No Way Out),
Isabella Rosselllni (Blue Velvet).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Háskólabfó hefur nú bætt við sig
stórglæsilegum sal. Þessl salur
tekur 158 manns í sæti og er allur
sérstaklega þægilegur fyrir
éhorfendur, sætin mjög góð og
bil á milli sætaraða meira en við
eigum að venjast. Salurinn er bú-
inn f ullkomnustu tækjum sem völ
er á, þar á meðal Doiby Stereo
hljómflutningstækjum.
CICBCCð'
•> •>
Frumsýnir stórmyndina
Móðir ákærð
. TachmtncTUís—
■'*'*í-'Sn.VM5aEL\P«ryDtSTV
UCNWDMMOI..
.WMXDCUMOe™-...
MAM U.CCK THT C0C0 VtOTHÖT
UAMMbCM UÍONIICIASfó
RALfH ÍTUAVT ‘: EIMES ffiKNSTirs'
5KSI0UÍT -'■J.'TVMDVUIKÐ. ■
WW SUveUEÍ"': SQCTUEL BomuY
v íASVOlOGUMCHni
XXXX L.A Daily News. XXXX
Wabc TV N.Y.
Hinn frábæri leikstjóri Leonard
Nimroy (Three Men and a baby) er
hér kominn með stórmyndina
„The good mother" sem farið hefur
sigurför víðsvegar um heiminn.
Það er hin stórgóða leikkona Diane
Keaton sem fer hér á kostum ásamt
kempunni Jason Robards.
The good mother stórmynd fyrir
þig-
Aðalhlutverk: Diane Keaton,
Liam Necson, Jason Robards,
Ralph Bellamy.
Framleiðandi: Arnold Glimcher.
Leikstjóri: Leonard Nimroy.
Sýnd k. 5, 7, 9 og 11
Bekkjarfélagið
Dead Poets Society ein af stór-
myndunum 1990
Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro-
bert Leonard, Kurtwood Smith,
Carla Belver.
Leikstjóri: Peter Weir.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10
Elskan ég
minnkaði börnin
(‘Úh-vO
THEKIDS
Ein langvinsælasta kvikmyndin
vestan hafs í ár er þessi stórkostlega
ævintýramynd „Honey I shrunk the
kids". Myndin er full af tæknibrellum,
gríni, fjöri og spennu. Enda er úr-
valshópur sem stendur hór við
stjórnvölinn.
Aðalhlutverk: Rick Moranls, Matt
Frewer, Marci Strassman, Thom-
as Brown.
Leikstjóri: Joe Johnston.
Sýnd kl. 5 og 7
Grfnmynd ársins 1989
Löggan og hundurinn
mm± /SÉ&P'-
Turner og Hooch er eirihver aíbesta
grínmynd sem sýnd hefur verið á
árinu enda leikstýrt af hinum frá-
bæra leikstjóra Roger Spottiswoode
(Cocktail). Einhver allra vinsælasti
leikarinn í dag er Tom Hanks og hér
er hann í sinni bestu mynd ásaml
risahundinum Hooch.
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare
Winningham, Craig T. Nelson,
Reginald Veljohnson.
Leiksljóri: Roger Spottiswoode.
Sýnd kl. 9 og 11
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. februar 1990
bmhöh
Sími 78900
Læknanemar
No onc llmufihl a rcbcl
likc Joc Skwak
woulil makc ii ihroujih
mcdical mTvhiI.
Uui thcv tlidnJ
Gross
Anatomy
Það eru þau Matthew Modine (Bir-
dy), Christine Lahti (Swing Shift)
og Daphne Zuniga (Spaceballs)
sem eru hér komin í hinni stórgóðu
grínmynd Gross Anatomy. Spútnik-
fyrirtækið Touchstone kemur með
Gross Anatomy, sem framleidd er af
Debra Hill sem gerði hina frábæru
grínmynd Adventures in Babysitt-
ing.
Gross Anatomy Evrópufrumsýnd
á islandi.
Aðalhlutverk: Matthew Modine,
Christine Lahti, Daphne Zuniqa,
Todd Field.
Framleiðandi: Debra Hill/ Howard
Roseman
Leiksfjóri: Thomeberhardt
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
Johnny myndarlegi
Nýjasta spennumynd Mickey Ro-
urke Johnny Handsome er hér
komin. Myndinni er leikstýrt af hin-
um þekkta leikstjóra Walter Hill
(Red Heat), og framleidd af Guber-
Pewters (Rain Man) í samvinnu við
Charles Roven.
Johnny Handsome hefur verið
umtöluð mynd en hér fer Rourke
á kostum sem „Fílamaðurinn” Jo-
hnny.
Aðalhlutverk: Mlckey Rourke, Ell-
en Barkin, Forest Whitaker, Eliza-
beth McGovern.
Framleiðendur: Guber-Peters/
Charles Roven
Leikstjóri: Walter Hill
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bekkjarfélagið
Dead Poets Society er ein af stór-
myndunum 1990.
Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro-
bert Leonard, Kurtwood Smlth,
Carla Belver.
Sýnd kl. 9
Ævintýramynd ársins
Elskan ég
minnkaði börnin
Ein langvinsælasta kvikmyndin
vestan hals í ár er þessi stórkostlega
ævintýramynd Honey I shrunk the
kids. Myndin erfull af tæknibrellum,
gríni, fjöri og spennu. Enda er úr-
valshópur sem stendur hér við
stjórnvölinn.
Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt
Frewer, Marcia Strassman,
Thomas Brown.
Leikstjóri: Joe Johnston
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Grinmynd ársins 1989
Löggan og hundurinn
Turner og Hooch er einhver albesta
grinmynd sem sýnd hefur veriö á
árinu enda leikstýrt af hinum frá-,
bæra leiksljóra Roger Spottiswoode
(Cocktail). Einhver allra vinsælasti
leikarinn í dag er Tom Hanks og hér
er hann í sinni bestu mynd ásamt
risahundinum Hooch.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Vogun vinnur
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd
með hinum skemmtilega leikara
Mark Harmon (The Presidio) sem
lendir I miklu veðmáli við þrjá vini
sína um að hann geti komist I kynni
við þrjár dömur þegið stefnumót og
komist aðeins lengra.
Splunkuný og smellin grínmynd.
Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesl-
ey Ann Warren, Madeleine Stowe,
Mark Blum
Leikstjóri: Will Mackenzie.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11