Þjóðviljinn - 07.02.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.02.1990, Blaðsíða 10
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS VIÐ BENDUM A Skammdegis- þunglyndi Rás 1 kl. 21.00 Allir kannast við ofangreint fyrirbæri en mjög misjafnt er fyrir hvaða áhrifum menn verða af langvarandi sólarleysi hér á hjara veraldar. í þættinum Myrkur og skammdegisþunglyndi í kvöld ræðir Sigrún Harðardóttir við Andrés Magnússon lækni um þunglyndi sem margir þjást af í svartasta skammdeginu. Haukur Helgason segir einnig frá áhrifum skammdegisins á sjálfan sig og því hvernig ísfirðingar fagna endurkomu sólarinnar með sól- arkaffi. Flug- kappar Stöð 2 kl. 21.50 Þeir sem áhuga hafa á fluglist ættu að taka sér stöðu fyrir þenn- an klukkustundar langa þátt á því sviði. 118 flugkappar leika listir sínar á vélum sem notaðar voru í síðari heimstyrjöldinni, ss. Mu- stang, Bearcats, Corairs, P-38, B-52 og fleirum, og þotuflug- menn láta ljós sitt skína. Kynnir er gamanleikarinn Leslie Niels- en. Bundið fyrir augu Sjónvarpið kl. 22.15 Spænsk úrvalsmynd frá 1978 í leikstjórn Carlos Saura sem tók við af Luis Bunuel sem helsta myndskáld Spánverja, en segja má að Saura og Luis Berlanga séu einu stórskáld spænskrar kvik- myndasögu sem ætíð eru sannir sjálfum sér. Þessi mynd heitir Með bundið fyrir augu, eða Los ojos vendados, og er eitt af per- sónulegri og pólitískari verkum Saura. Það segir frá því hvernig hægri öfgamenn héldu áfram hryðjuverkum sínum eftir dauða Francos á áttunda áratugnum. Saura tileinkar myndina syni sín- um Antonio, sem var fórnarlamb eins ofbeldishóps í árás þeirra á saklaust skólafólk. Með bundið fyrir augu var einnig ólík fyrri verkum Saura að því leyti að hér einblínir hann ekki á fortíðina og varla nútíðina, heldur einkum á framtíðina. Geraldine Chaplin leikur aðalhlutverk sem endra- nær ásamt José Luis Gómez. Semsagt, athyglisverðasta mynd, um málefni sem ætti að snerta hvern lifandi mann, sögð á næm- an og persónulegan hátt af manni sem hefur einstaka hæfileika á því sviði. SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilm- arsson 19.20 Hver á að ráða? Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn Að venju kennir margra grasa hjá Hemma og ýmsir góðir gestir líta inn. Umsjón Her- mann Gunnarsson. 21.45 Hrikaleg átök Fyrsti þáttur af fjór- um, Keppni mestu aflraunamanna heims sem fram fór í Stirling kastala í Skotlandi i lok síðasta árs. Fyrir Islands hönd kepptu Hjalti „Úrsus" Árnason og Magnús Ver Magnússon. 22.15 Með bundið fyrir augu (Los Ojos Vendados) Spænsk kvikmynd frá árinu 1978. Leikstjóri er hinn heimsfrægi Car- los Saura. Aðalhlutverk Geraldine Chaplin. Myndin fjallar um spænsk þjóðfélagsvandamál eftir dauða Franc- os. Ofbeldið er enn fyrir hendi: Hryðju- verkamenn stunda iðju sína og hægri öflin eru ekki búin að gefast upp. Þýð- andi örnólfur Árnason. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Með bundið fyrir augu frh. 00.15 Dagskrárlok STÖÐ 2 15.45 Alvöru ævintýri Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu í Rúss- landi sem er á leið til Bandaríkjanna. Þegar skipið sem fjölskyldan ferðast með nálgast fyrirheitna landið fellur yngsti meðlimurinn fyrir borð. Allir halda að litli músastrákurinn hafi drukknað. En stráksi bjargast í land og þá hefst ævintýraleg leit hans að fjölskyldunni. 17.05 Santa Barbara 17.50 Fimm félagar Spennandi mynda- flokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klementína Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 í sviðsljósinu 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, fþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Af bæ í borg Frábær bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.00 Snuddarar Nýr bandarískur fram- haldsmyndaflokkur Aðalhlutaverk Tim Reid og Daphne Maxwell Reid. Leik- stjóri: Sam Weisman. 21.50 Flugkappar Skyfire: 25th Anni- versary Reno Air Races. Fluglistin er viðfangsefni þessa klukkustundar langa þáttar og mörg atriðin þannig að áhorf- andinn grípur andann á lofti svo ekki sé meira sagt. Yfir 118 flugkappar á Must- angvélum sem notaðar voru i seinni heimsstyrjöldinni, Bearcats, Corsairs, P-38's, B-52's og fleiri vélum sem fara yfir 450 mílur á klukkustund. Þotuflug- menn leika listir sínar og þá m.a. á lit- skrúðugum Thunderbirdvélum flug- hersins. Hinir ýmsu áhættuflugmenn leika listir sínar, viðtöl við marga hverja þeirra og keppni sem á engan sinn líka í heiminum í dag. Kynnir: Leslie Nielsen. 22.40 Sekur eða saklaus? Fatal Vision Endurtekin, sannsöguleg framhalds- mynd ítveimur hlutum Fyrri hluti. I febrú- ar 1970 voru herlæknar og herlögreglan kvödd í skyndi að húsi Jeffery MacDon- alds herforingja í Norður-Karólínu. Þar blöstu við þeim illa útleikin lík þriggja mæðgna. Barnshafandi eiginkonu Mac- Donalds ásamt dætrum hafði verið sniðinn rauður serkur en sjálfur hafði hann hlotið nokkur sár. MacDonalds segir að morðingjarnir hafi verið hópur af útúrrugluðum hippum og þótti engin ástæða til að véfengja þessa frásögn hans að svo komnu máli. Formsins vegna er MacDonald ákærður og eftir lengstu réttarhöld í sögu hersins er hann sýknaður á þeim forsendum að sönnunargögnum sé ábótavant. Mynd- in era byggð á metsölubók Joe McGinn- is en hann dvaldi í boði MacDonalds á heimili hans meðan hin átta vikna réttar- höld stóðu yfir. Aðalhlutaverk: Gary Cole, Eva Marie Saint, Karl Malden, Barry Newman og Andy Griffith. Leik- stjóri: David Greene. Stranglega bönnuð börnum. Seinni hluti verður á dagskrá á morgun. 00.15 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stefánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8,00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri Trit- ils“ eftir Dick Laan Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Erna Indriða- dóttir skyggnist í bókaskáp Valdimars Gunnarssonar menntaskólakennara. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Hrönn Geir- laugsdóttir. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál Endurtekinnþátturfrá morgni sem Kjartan Árnason rithöfund- ur flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn - Stjúpforeldrar og stjúpbörn Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmað- urinn“ eftir Necil Shute Pétur Bjarna- son les. 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonfkuþáttur umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um þýðingar á tölvu- öld Um krókóttan veg þýðandans með tölvuna að vopni. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þi.ngfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frfminútur f Barnaskóla Akureyrar? Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Corelli, Bon- oncini, Handel og Bach „La Folia" eftir Arcangelo Corelli. Ida Handel leikur á fiðlu, Geoffrey Parsons leikur á píanó. Divertimento nr. 6 í c-moll eftir Giovanni Bonocini. Michala Petri leikur á blokk- flautu og George Malcolm á sembal. Sónata í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Kramer á sembal. Frönsk svíta nr. 3 í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Andrei Gavril- ov leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: „Ævintýri Trít- lls“ eftir Dick Laan Hildur Kalman þýddi. Vilborg Harðardóttir les. 20.15 Samtímatónlist Sigurður Einars- son kynnir verk eftir ítalska tónskáldið Nino Rota og Ungverjann György Kurt- óg. 21.00 Myrkur og skammdegisþung- lyndi Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 21.30 islenskir einsöngvarar Magnús Jónsson syngur islensk og ítölsk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Þrítugt happafley Þáttur um varð- skipið Óðin. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geir- laugsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Þóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing - með Jóhönnu Harðar- dóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli máia Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spum- ingakeppni vinnustaða kl.15.03, stjórn- andi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „íþróttarásin Fylgst með og sagð- ar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur f tónlist. 00.10 Næturútvarpið 01.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir 02.05 Konungurinn 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 04.00 Fréttir 04.05 Giefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. BYLGJAN FM 98,9 ■07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alií kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur ölium i góðu skapl. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18,00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Al.'t á sinum stað, tónlist og afmæliskveðjur. : Bibba i heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Amþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér aö eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gisfason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegarviö 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Freisaðar baunir? Lítið við í Verslun Emanúels! Hvað áttu eiginlega við með frelsaðar baunir? Út með sannleikann Emanúel 10 SÍÐA -- ÞJÓÐVILJlNN Miðvikudagur 7. febrúar 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.