Þjóðviljinn - 13.02.1990, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.02.1990, Blaðsíða 8
áli }t ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI gamanleikur eftir Alan Ayckbourn fimmtudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 mi. 21. feb. kl. 20.00 lau. 24. feb. kl. 20.00 Sfðasta sýning vegna lokunar stór sviðsins ENDURBYGGING eftir Václav Havel föstud. kl. 20.00 frumsýning laugard. kl. 16.45 hátiðarsýning þri. 20. feb. kl. 20.00 2. sýning fi. 22. feb. kl. 20.00 3. sýning fö. 23. feb. kl. 20.00 4. sýning su. 25. feb. kl. 20.00 5. sýning Leikhúsveislan Þríróttuð máltíð í Leikhúskjallar- anum fyrir sýningu ásamt leikhús- miða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18ogsýningar- daga fram að sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Síml: 11200 i,i-:i k !•'(•;! aí; KMYKIAVÍKIIK “ í Borgarleikhúsi KúCíI 8. sýn. 15. feb. kl. 20.00 Brún kort gilda fös. 16. feb. kl. 20.00 sun. 18. feb. kl. 20.00 Á lltla sviðl: y ji®? Htthfl W fim. 15. feb. kl. 20.00 uppselt fös. 17. feb. kl. 20.00 lau. 17. feb. kl. 20.00 Fáar sýningar eftlr Ástórasvlði: AR* DSINS lau. 17. feb. kl. 20.00 lau. 24. feb. kl. 20.00 fös. 2. mars kl. 20.00 Sfðustu sýningar Á stóra sviði: Barna- og f jölskyldu- leikritið TÖFRA SPROTTNN lau. 17. feb. kl. 14.00 sun. 18. feb. kl. 14.00 Fáeln sæti laus lau. 24. feb. kl. 14.00 sun. 25. feb. kl. 14.00 Miðasalan er opin alla daga nemá mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10-00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680. NEMENDA LEIKHUSID LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 Óþelló eftir Willlam Shakespeare í þýð- ingu Helga Hálfdanarsonar 6. sýn. fim. 15. feb. kl. 20.30 7. sýn. lau. 17. feb. kl. 20.30 8. sýn. sun. 18. feb. kl. 20.30 Frumsýnir nýjustu spennumynd John Carpenters Þeir lifa Leikstjórinn John Carpenter hefur gert margar góðar spennumyndir, myndir eins og The Thing, The Fog og Big Trouble in Little China. Og nú kemur hann með nýja toppspennu- mynd, They Live, sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint í fyrsta sætið þegar hún var frumsýnd. „They Live“ spennu- og hasar- mynd sem þú verður að sjál Aðalhlutverk: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster. Leikstjóri: John Carpenter. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Grfnmyndin Köld eru kvennaráð „John Lithgow leikur geðveikislega óframfærinn slátrara og tekst einkar vel upp. Teri Garr gefur orðtakinu Köld eru kvennaráð sanna merk- ingu. Randy Quaid er frábær I hlut- verki einkaspæjara". Al MBL. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Hryllingsbókin Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. Fjölskyldumál Toppgamanmynd með toppleikur- um! *** SV. Mbl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Spennumyndin Neðansjávarstöðin Topp spennutryilir, framleidd af þeim sömu og gerðu „First Blood" Aðalhlutverk: Taurean Blaque, Nancy Everhard, Greg Evigan oq Nla PeeDles. Sýnd kl. 9 og 11. Bónnuð Innan 16 ára. Síðasta lestin Sýnd kl. 9 Björninn Sýnd kl. 5 og 7). Sumír spara sér leigubíl aörír taka enga áhættu! Eftireinn -ei aki neinn UMFEROAR RÁÐ Qm!; LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS M Sími ^ 18936 Stríðsógnir (Casualties of War) Michael J. Fox og Sean Penn í nýj- ustu mynd Brians DePalma Morð er alltaf morð, jafnvel í stríði. Ógnir Víetnam-stríðsins í al- gleymingi í þessari áhrifamiklu og vel gerðu mynd snillingsins Brians DePalma. Fyrirliði fámenns hóps bandarískra hermanna tekur til sinna ráða þegar félagi hans er drepinn af skæruliðum Víetkong. Stórbrotin og ógleymanleg mynd sem hlotið hefur frábæra dóma. Kvikmyndun annaðist Stephen E. Burum, Bill Pankow sá um klipp- ingu, Ennio Morricone um tónlist, Art Linson er framleiðandi g leikstjóri er Brian DePalma. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Skollaleikur (See No Evil Hear No Evil) MORÐIlll Sá blindi sá það ekki - sá heyrnar- lausi heyrði það ekki en báðirvoru þeir eftirlýstir. Drepfyndin og glæný gamanmynd með tvíeykinu alræmda Richard Pryor og Gene Wilder í aðal- hlutverkum í leikstjórn Arthurs Hill- er (The Lonely Guy, The In-laws, Plaza Suite, The Hospital). Sýnd kl. 5, 9 og 11 SÞECTRalrecoRDI^G. nni DOLBYSTEREO IBB Sýnd kl. 3. VtiSW ÍSkUSa*** . MAGN S . Óvonjalvx «>'««< u»< wajuþfýt fóikl Sýnd kl. 7.10 laugaras Sími 32075 Þriðjudagstilboð í bíól Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca cola og stór popp kr. 200. Salur A LOSTI PA C / N O In M'aiThofakillttv he íuttrifi MimwiiM- whes either llie !<*><• Við morðingjaleit hitti hann konu sem var annað hvort ástin mesta eða sú hinsta. Umsögn um myndina: ★ ★ ★ ★ (hæsta einkunn) „Sea of Love er frumlegasti og erótfskasti þriller sem gerður hef- ur verið siðan „Fatal Attraction”- bara betri - Rex Reed. At the Mo- vies. Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.) Ellen Barkin („Big Easy", „Tender Mercies") John Goodman („RoseAnne") Leikstjóri: Haroid Becker (The Bo- ost) Handrit: Richard Price (Color of Money) Óvæntur endir. Ekki segja frá hon- um. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur B nmiK>v iu nnmTtamff Fjör í framtíð nútíð og þátíð Þrælfyndln mynd full af tækni- brellum. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og fleiri. Leikstjóri: Robert Zemedls. Yfirumsjón: Steven Splelberg. ★ F.F. 10 ára Æskilegt að börn innan 10 ára séu í fylgd fullorðinna. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Salur C Pelle sigurvegari Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leika þeir Max von Sydow og Peile Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. ★★★★SV. Mbl. ★★★★ þóm. Þiv. Sýnd kl. 5 og 9. Sfðustu sýningar SKOLABÍO SlMI321*0 Innan fjölskyldunnar Heimkoman They akeacfy have a lot vi common. herhusbandis sieeping with hts vwife. Cousins fUUVHM HfniWf Wt'1- •»UIH\lUI)\r»«ut»A *f»l HllUUUHiK •«* IUN\» nilWWA MHIMIUASIIIM UUIUIV, «IIIRUHTiKU\ wVKtttt UM\i#u TKdWRI IUtott\OCJ Rtll!>R».t»( CCúl(»UJU«Kltlt\ . —t'nrtiMttihtni '“:ttiiinti,ut\--|i»i viimitiroR Spennandi og mjog vtj,y„i,, i„7,ú, um mann sem kemur heim eftir 17ára fjarveru og var að auki talinn látinn. Má ekki búast við að ýmislegt sé breytt? T.d. sonurinn orðinn 17 ára og eiginkonan gift á ný. Framleiðandi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnífsblaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðalhlutverk: Kris Kristoffersson (Conway), Jo Beth Williams, Sam Waterston (Vígvellir), Brian Keith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svart regn Michael Douglas er hreint frábær í þessari hörkugóðu sþennumynd, þar sem hann á í höggi við morð- ingja f framandi landi. Leikstjóri myndarinnar Ridley Scott sá hinn sami og leikstýrði hinni eftirminni- legu mynd „Fatal Attraction’’ (Hættuleg kynni). Leikstjóri: Ridley Scott Aðalhlutverk: Michael Douglas, Andy Garcla, Ken Takakura , Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Leikstjóri: Joel Schumacher Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupa- steinn), Sean Young (No Way Out), Isabella Rossellini (Blue Velvet). Sýnd kl. 5 og 7. M I C Hi'E l DOmiA rMI * *!? f BtACKIIAIN i Sýndkl. 9og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. I í«' I 4 1» Frumsýnir stórmyndina Móðir ákærð jaCHSTONtncnilES v- ‘t- Sn.\Tí SCREEX fARTNERS IV mXDGUMCHtí . - DUM KUTON' TH! CtX® MOIHET UAMMEj0\' IASONÍOBASD5 IUU'HíEU-RM'’ ■ ELMER BERNSIÐ-V . tVMDWáW! • . SÍ.EMIUER •' MLHMl &.UT\H\' ' VARNOLDGUMCHER • ; LEöNAKDMMOV '• . XXXX L.A Daily News. XXXX Wabc TV N.Y. Hinn trábæri leikstjóri Leonard Nimroy (Three Men and a baby) er hér kominn með stórmyndina „The good mother“ sem farið hefur sigurför víðsvegar um heiminn. Það er hin stórgóða leikkona Diane Keaton sem fer hér á kostum ásamt kempunni Jason Robards. The good mother stórmynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Necson, Jason Robards, Ralph Bellamy. Framleiðandi: Arnold Glimcher. Leikstjóri: Leonard Nimroy. Sýnd k. 5, 7, 9 og 11 Bekkjarfélagið Dead Poets Society eln myndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Ro- < bert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 Elskan ég minnkaði börnin THEKIOS .íi:.* Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd „Honey I shrunk the kids". Myndin er full af tæknibrellum, gríni, fjöri og spennu. Enda er úr- valshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marci Strassman, Thom- as Brown. Leikstjóri: Joe Johnston. Sýnd kl. 5 og 7 Grínmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Turner og Hooch er einhver albesta' grínmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum trá- bæra leikstjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikarinn í dag er Tom Hanks og hér er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Mare Winningham, Craig T. Nelson, Reginald Veljohnson. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Sýnd kl. 9 og 11. !8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. febrúar 1990 bMhöl Sími 78900 Læknanemar No onc thought a rcbel likc Joc Slovak would makc it through mcdical school. Gross Anatomy E----— » Það eru þau Matthew Modine (Bir- dy), Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin í hinni stórgóðu grinmynd Gross Anatomy. Spútnik- fyrirtækið Touchstone kemur með Gross Anatomy, sem framleidd er af Debra Hill sem gerði hina frábæru grínmynd Adventures in Babysitt- ing. Gross Anatomy Evrópufrumsýnd ó Islandi. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Christine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. Framleiðandi: Debra Hill/ Howard Roseman Leikstjóri: Thomeberhardt Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05. Johnny myndarlegi Nýjasta spennumynd Mickey Ro- urke Johnny Handsome er hér komin. Myndinni er leikstýrt af hin- um þekkta leikstjóra Walter Hill (Red Heat), og framleidd af Guber- Pewters (Rain Man) í samvinnu við Charles Roven. Johnny Handsome hefur verið umtöluð mynd en hér fer Rourke á kostum sem „Fíiamaðurinn” Jo- hnny. Aöalhlutverk: Mickey Rourke, Eli- en Barkin, Forest Whitaker, Eliza- beth McGovern. Framleiðendur: Guber-Peters/ Charles Roven Leikstjóri: Walter Hiil Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bekkjarfélagið Dead Poets Society er ein af stór- myndunum 1990. Aðalhlutverk: Robin Wllllams, Ro- bert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver. Sýnd kl. 9 Ævintýramynd ársins Elskan ég minnkaði börnin Ein langvinsælasta kvikmyndin vestan hafs í ár er þessi stórkostlega ævintýramynd' Honey I shrunk the kids: Myndin erfull af tæknibrellum, gríni, fjöri og spennu. Enda er úr- valshópur sem stendur hér við stjórnvölinn. Aðalhlutverk: Rick Moranis, Matt Frewer, Marcia Strassman, Thomas Brown. Leikstjóri: Joe Johnston Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Grfnmynd ársins 1989 Löggan og hundurinn Tumer og Hooch er einhver albesta' grinmynd sem sýnd hefur verið á árinu enda leikstýrt af hinum frá-, 'bæra leiksfjóra Roger Spottiswoode (Cocktail). Einhver allra vinsælasti leikéirinn í dag er Tom Hanks og hór- er hann í sinni bestu mynd ásamt risahundinum Hooch. x < Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vogun vinnur Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum skemmtilega leikara Mark Harmon (The Presidio) sem lendir i miklu veðmáli við þrjá vini sína um að hann geti komist í kynni við þrjár dömur þegið stefnumót og komist aðeins lengra. Spiunkuný og smellin grínmynd. Aðalhlutverk: Mark Harmon, Lesl- ey Ann Warren, Madeleine Stowe, Mark Blum Leikstjóri: Will Mackenzie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.