Þjóðviljinn - 21.02.1990, Side 10
VIÐ BENDUM A
Nelson
Mandela
Sjónvarpið kl. 21.40
Sjónvarpið sýnir í kvöld nýja
breska heimildamynd um ævi
suður-afríska baráttumannsins
Nelsons Mandela. Mandela var
nýlega látinn laus úr haldi eftir að
hafa setið í fangelsi síðan 1963.
Lífsbarátta
í Bombay
Sjónvarpið ki. 22.10
Bíómynd kvöldsins í Sjónvarpinu
er ekki af verri endanum. Hún er
unnin í samvinnu Indverja,
Frakka og Breta og fjallar um
harða lífsbaráttu barna í fátækra-
hverfum í Bombay. Salaam
Bombay heitir hún og hefur vak-
ið mikla athygli, vann m.a. til
verðlauna í Cannes. Lífið í fá-
tækrahverfum Bombay er enginn
leikur og er varað við því að atriði
í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
Dægur-
menning
Rás 1 kl. 22.30
Hugtakið dægurmenning mun
skilgreint sem sú menningar-
framleiðsla sem ætlað er að nái til
mikils fjölda fólks. Af því leiðir
að einkum er átt við menningar-
framleiðslu sem miðlað er í gegn-
um fjölmiðla. Rætt var um dæg-
urmenningu á ráðstefnu í Nor-
ræna húsinu fyrir skömmu og í
þættinum „Hvað er dægurmenn-
ing“ í kvöld verður gerð grein
fyrir rannsóknum á þessu fyrir-
bæri og vitnað í sænskan fræði-
mann, sem var gestur ráðstefn-
unnar. Einnig verður flutt brot úr
erindi Sigurðar A. Magnússonar,
en hann vitnar í Bandaríkja-
manninn Neil Postman, sem m.a.
hefur skrifað bókina „Að
skemmta sér til ólífis“.
A djass
tónleikum
Rás 2 kl. 20.30
Þátturinn Á djasstónleikum hef-
ur verið fastur liður á Rás 2 á
föstudagskvöldum en verður á
dagskrá í kvöld vegna handknatt-
leikslýsinga. í þættinum í kvöld
verða leikin lög með erlendum
gestum er heimsóttu Reykjavík á
síðasta ári. Umsjónarmaður er
Vernharður Linnet.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
17.50 Töfraglugginn (18) Umsjón Árný
Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Hver á að ráða? Bandariskur gam-
anmyndaflokkur.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Préttir og veður.
20.35 Á tali hjá Hemma Gunn Að venju
verður margt góðra gesta hjá Hemma;
m.a. Gylfi Ægisson, Kristján Hreinsson
og kvartett úr Hveragerði. Fastir liðir
eins og spurningakeppnin og falda
myndavélin verða á sínum stað. Um-
sjón Hermann Gunnarsson.
21.40 Nelson Mandela Glæný bresk
heimildamynd um ævi baráttumannsins
Nelsons Mandela.
22.10 Salaam Bombay Indversk/ frönsk/
bresk bíómynd frá árinu 1988 eftir Mira
Nait. Mynd þessi fjallar um harða lífsbar-
áttu barnna í fátækrahverfum i Bombay.
Hún hefur hvarvetna vakið mikla athygli
og unnið til verðlauna í Cannes. Myndin
var sýnd á Listahátíð í Reykjavík 1989.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Salaam Bombay frh.
30.15 Oagskrárlok.
STÖÐ 2
15.40 Bankaránið mikla The Great Ge-
orgia Bank Hoax. Létt og skemmtileg
mynd um mjög óvenjulegt bankarán
sem heldur betur snýst upp í hringavit-
leysu. Aðalhlutverk; Burgess Meredith,
Ned Beatty og Charlene Dallas. Loka-
sýning.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Fimm fálagar Famous Five. Spenn-
andi myndaflokkur fyrir alla krakka.
18.15 Klementfna Clementine. Vinsæl
teiknimynd með islensku tali.
18.40 I sviðsljósinu After Hours.
19.10 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun.
20.30 Af bæ ( borg Perfect Strangers.
Gamanmyndaflokkur.
21.00 Á besta aldri Pessir þættir eru til-
einkaðir eldri kynslóð áskrifenda okkar
og hafa mælst vel fyrir. Umsjón Helgi
Pétursson og Maríanna Friðjónsdóttir.
21.45 Snuddarar Snoops. Nýr bandarisk-
ur framhaldsmyndaflokkur, bæði léttur
og spennandi.
22.30 Michael Aspel I þessum þáttum
tekur þessi frábæri sjónvarpsmaöur á
móti frægum gestum og spjallar við þá.
23.10 Furðusögur 5 Amazing Stories.
Þjár safnmyndir úr smiðju Stevens Spi-
elberg, hver annarri betri. Aðalhlutverk:
John Lithglow.David Carradine og Patr-
ick Swayze. Bönnuð börnum.
00.20 Dagskrárlok.
RÁS 1
FM,92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrímur
Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið - Randver Þorláks-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir 7.30,8.00,8.30 og 9.00.
Aðalsteinn Davíðsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Bangsímon",
ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árna-
sonar Bryndís Baldursdóttir les. (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00)
9.20 Morgunieikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi
Umsjón Helga Jóna Sveinsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
við kerfið. Umsjón Björn S. Lárusson.
(Einnig útvarpað kl. 15.45)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum Erna Indriðadótt-
ir skyggnist í bókaskáp Margrétar Krist-
insdóttur hússtjórnarkennara. (Frá Ak-
ureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón Sigríður Ásta
Árnadóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti).
11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mið-
vikudagsins i Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit . Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Aðalsteinn Davíðsson
flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglý-
sinaar.
13.00 I dagsins önn - Nutfmabörn Um-
sjón Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Mlðdegissagan: „Fátækt fólk“
eftir Tryggva Emilsson Þórarinn
Friðjónsson byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson
(Frá Akureyri)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um konur og áfengi
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. (Endurt.)
15.45 Neytendapunktar Umsjón Björn S.
Lárusson. (Endurt. frá morgni)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbökin
16.08 Þlngfréttlr
16.15 Veðurfregnir
16.20 Bamaútvarpið - Hvenær eru frí-
mfnútur f Barnaskóla Akureyrar?
Umsjón Örn Ingi.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfðdegl - Vivaldl, Bach
og Boccherinl.
18.00 Fréttir
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
18.10 Á vettvangi Umsjón Páll Heiðar
Jónsson og Bjami Sigtryggsson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir
liöandi stundar.
20.00 Litli barnatfminn: „Bangsimon",
ævintýrl úr Þjóðsögum Jóns Árna-
sonar. Bryndís Baldursdóttir les.
(Endurt.)
20.15 Samtfmatónlist Sigurður Einars-
son kynnir.
21.00 Að frelsast Umsjón Þórarinn
Eyfjörð. (Endurt. þáttur úr þáttaröðinni I
dagsins önn frá 18. f.m.)
21.30 Islenskir einsöngvarar Benedikt
Benediktsson og Ragnheiður Guð-
mundsdóttir syngja íslensk og erlend
lög, Ólafur Vignir Albertsson og Guðrún
A. Kristinsdóttir leika með á píanó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál-
efni. (Endurt.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passfusálma Ingólfur Möller
les 9. sálm.
22.30 Hvað er dægurmenning? Dagskrá
frá málþingi Útvarpsins og Norræna
hússins um dægurmenningu, fyrsti
hluti. Umsjón Þorgeir Ólafsson. (Einnig
útvarpað kl. 15.03 á föstudag.
23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og
reifuð. Umsjón Ævar Kjartansson.:
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón Sigriður Ásta
Ámadóttir. (Endurt.)
01.00 Veðurfregnir.
00.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarplð - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis-
kveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðar-
dóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram,
gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatfu með
Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast í
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn-
ingakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórn-
andi og dómari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir,
Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J.
Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas-
son.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni
útsendingu, sfmi 91-68 60 90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
20.30 Á djasstónleikum John Faddis,
The String Trió of New York, Oliver
Manorey og Cab Kay. (Einnig útvarpað
aðfaranótt annars föstudags kl. 3.00)
21.30 Kvökdtónar.
22.07 Lfsa var það helllin Lísa Pálsdóttir
fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarp-
að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01)
00.10 I háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Áfram ísland Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
02.00 Fréttir.
02.05 Donovan Magnús Þór Jónsson
segir frá söngvaranum og rekur sögu
hans. (Fysti þáttur af þremur endurtek-
inn frá sunnudegi á Rás 2)
03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurt.)
04.05 Fréttir.
04.00 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið-
vikudagsins.
04.30 Veourfregnir.
04.40 Á vettvangi Umsjón Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurt.)
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 L|úflingslög Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Endurt.)
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og
vísnasöngur frá öllum heimshornum.
BYLGJAN
FM 98,9
07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Al>..'
kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem
vilja fylgjast með, fréttir og veður á sir,-
um stað.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér-
staklega vel valin og þægileg tónlisr
sem heldur ölium i góðu skapi. Bibba i
heimsreisu ki. 10.30.
14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds-
son Leitaðu ekki langt yfir skammt. A!!!
á sínum staö, tónlist og afmæliskveöjjr.
Bibba í heimsreisu kl. 17.30.
18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir
Reykjavík siðdegis. Finnst þér að
eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í
dag, þín skoðun kemst til skila. Sfminn
er 61 11 11.
19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp-
andi tónlist i klukkustund.
20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er
með óskalögin i pokahorninu og ávallt í
sambandi við íþróttadeildina þegar við
á.
24.00-07.00 Næturvakt Bylgjur.nar.
Ég hafði ætlað mér að taka
mér frí þennan dag og eyða
honum með tveimur
kunningjum. Þeir eru lítil
byrði og gott kompaní.
Annar ferðast í hulstri
og hinn I flösku.
//
Ég heiti Byssubrandur.
En fólk KALLAR mig eitthvað ’
annað. Eins og stendur á
hurðinni minni þá er ég
einkaspæjari.
H
%
m
Það síðasta sem ég vildi
þennan morgun var mál til að
leysa, en daman sem bar
það upp var ýtin.
En þannig eru flestar
dömur ytirleitt.
10 SfÐA - ÞJÓÐVIUfNN Miðvikudagur 21. febrúar 1990