Þjóðviljinn - 22.03.1990, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1990, Blaðsíða 11
FRA LESENDUM Skoðanafrelsi starfefólks SFR Enn um stjórnarkjör Vandi uppstillinganefndar er því aÖ velja. Hún er alls ekki áÖ hafna r.einum, þó nefndin geri skyldi sína aÖ tilnefna menn í stjóm. Uppstiilinganefnd Starfsmannafélags ríkisstofnana er tilnefnd af stjóm og tnínaöannannaráöi félagsins og starfar í 'jmboÖi og á ábyrgö þess. Niöurstööur nefndarinnar eni síöan lagöar fyrir trúnaÖamannaráÖ til samþykktar eÖa synjunar. Skylda trúnaÖarmannaráÖs Tillögur hennar um forroann, meÖstjómendur og varastjóm voru samþykktar nótaícvæÖalaust af trúnaöarmannaráöi. Þaö er skylda trúnaöarmannaráös sajrkvænt 11. greir. félagslaga SFR aÖ ganga fná tillögum um stjómarmenn, kjörstjóm cg endurskoÖendur og skulu þær liggja fyrir a.m.k. 25 dögum fyrir aÖalfund. TrúnaÖarmannaráÖ Starfsntínnafélags‘T'íkisstofnana er skipaÖ u.þ.b. M00 trúnaÖarnönnum sem tilnefndir eru af félagsncm-.um á jafn nörgum vinnustööum. Formaóur sjúkraliÖa á lista uppstillinganefndar Aö gefnu tilefni viljum viÖ vekja sérstaka athygli á þvi, aÖ á lista-uppstiU-ingamefndar er Kristín Á. Guömundsdóttir fornaÖur SjúkraliCafélags Islands ■ öskast birt í Þjóéviljanum Samþykk: laugardaginn 10. mars^l990. Tómas i Sigrún Stefán ligurÖsson Aspelund Amgrímsson lur Angantýsdóttir Gunnar Gunnarsson, framkvaandastj. SFR Kæri vinur Jóhannes Gunnarsson. í Þjóðviljanum þriðjudaginn 13. mars, sendir þú félags- mönnum SFR upplýsingar um störf þín í uppstillinganefnd fé- lagsins, sem þú að sjálfsögðu taldir mikilvægt að koma á fram- færi. Að mínu mati er ekkert nema gott eitt um það að segja, að komið sé á framfæri réttum og sönnum upplýsingum til þeirra er málið varðar. Sannleikurinn er hinsvegar alltaf afstæður. Hvað gerðist í lokuðum fundarherbergjum uppstillinga- nefndar, tek ég ekki afstöðu til, enda um trúnað að ræða sem menn í siðvæddu samfélagi temja sér yfirleitt að fara með sem slík- an. Afstaða til frambjóðenda Til yfirlýsinga og gagnyfir- lýsinga ykkar uppstillinga- nefndarmanna í Þjóðviljanum tek ég enga afstöðu. Það sem fór fyrir brjóstið á mér í grein þinni var hinsvegar fullyrðing þín um afstöðu mína til formanns fram- bjóðendanna. Fullyrðing þín um afstöðu mína byggir þú á hæpnum grunni, sem þér hlýtur að hafa verið ljós, þegar þú settir hana fram. Þú veist jafn vel og ég, að félagsvan- ur maður og þú ert, marghertur í átökum á þeim póiltíska vett- vangi sem við höfum báðir valið okkur. Starfsmenn verða oft að gera fleira en þeim best líkar. Þeir eru ekki spurðir álits, því síður að þeir hafi rétt til að greiða atkvæði um ákvarðanir einstakra starfshópa, ráða eða nefnda. Niðurstöður slíkra ákvarðana er þeim hinsvegar skylt að koma á framfæri við fjölmiðla og knýja á um birtingu þeirra, ef það er ákvörðun þeirra sem stjórna. Þér til glöggvunar birti ég handrit það, sem Þjóðviljinn fékk í hendur frá meirihluta upp- stillingarnefndar, sem töldu rétt að koma á framfæri vegna áður birtrar fréttar um störf nefndar- innar og þeir töldu villandi. Ég, eins og hvert annað hlýðið hjú, undirritaði beiðnina um birt- ingu fréttarinnar, en í því fólst engin afstaða til formanns frambjóðendanna né annarra sem prýða lista þeirra. Eins og þú veist sjálfur, hefi ég starfað í u.þ.b. 15 ár með báðum fram- bjóðendum og eins og gefur að skilja, fer ekki hjá því að maður tekur afstöðu til fólks sem maður hefur starfað jafnlengi með. Hjartahlýjar manneskjur Til þeirra sem einstaklinga ber ég mjög hlýjan hug, þau hafa bæði berað sig að því við mig, að vera hjartahlýjar manneskjur og fer ekki hjá því, að vegna þessara eiginleika þyki mér vænt um þau Norðmenn drekka meira Vilhelm Jónsson á Akureyri hringdi „Norðmenn drekka mun meira en við íslendingar og því er það ekki rétt sem fram hefur komið í fréttum frá Áfengisvarnaráði ís- lands að við séum nú komnir fram úr þeim í drykkjunni. Ástæðan er sú að inni í þessar upplýsingar frá Áfengisvarnaráði vantar hversu mikið Norðmenn drekka af heimabruggi. Sjálfur hef ég búið í mörg ár í Noregi og veit af þeim sökum hve umfangs- mikil þessi heimabruggun þeirra er. Þeir brugga einungis út af hag- kvæmisástæðum til eigin neyslu en selja það ekki í ágóðaskyni", sagði Vilhelm Jónsson á Akur- eyri. og sú væntumþykja hefur vaxið með ári hverju við aukin kynni. Ég hef stundum sagt það í gamni og alvöru, að umfang þeirra gæti ekki verið með öðrum hætti, eigi líkaminn að rúma hjartalagið. Ég vænti þess af fyrri kynnum okkar, þegar af þér rennur móð- urinn, að þú biðjir mig velvirð- ingar á því yfirlæti og hroka, sem fram kemur í lok snupra þinna við mig sem fv. starfsmanns þíns. Því f ljósi þessara upplýsinga og þegar betur er að gáð, kemur hvergi fram í umræddri yfirlýs- ingu afstaða mín til frambjóð- enda. Unnandi iýðréttinda Að lokum finnst mér rétt að benda þér á sem unnanda lýðrétt- inda og sem yfirmanns og stjóm- anda starfsfólks Neytendasam- takanna, að stjórnarskrá lýð- veldisins tryggir öllum lands- mönnum að frátöldum dæmdum stórsakamönnum fullt og óskor- að skoðunar- og tjáningarfrelsi óháð starfi, búsetu og kynferði. í lögum nr. 80/1938 um stéttar- félög og vinnudeilur, sem enn þann dag í dag er hornsteinn vinnuréttarins, eldri en lýðveldið og stjórnarskrá landsins, eru skýr ákvæði um þann helga rétt okkar launþega til að hafa sjálfstæða skoðun, án afskipta atvinnu- rekenda. Mér sýnist af ákúrum þínum, að þau hljóti að hafa farið fram hjá þér eða hvarflað úr minni þínu í önn dagsins. Alla vega vil ég í vinskap birta tilvitn- uð lagaákvæði en þau eru svohljóðandi: „4. gr. laga nr. 80/1938. Um stéttarfélög og vinnudeilur. Atvinnurekendum, verkstjór- um og öðrum trúnaðar- mönnum er óheimilt að reyna að hafa áhrif á stjórnmála- skoðanir verkamanna sinna, Helgi Hálfdanarson var hér um daginn í „Þjóðviljanum" (guð láti gott á vita) að mælast til þess með lítt dulinni tilætlunarsemi, að Ai- þýðubandalagið útskýri, hvað það meini með „sósíalisma". Stórt er spurt. Við skulum samt ekki, góðir drengir, berast á bár- um út í lýjandi, andlegt erfiði. Til þingmanna Norðurlands kjör- dæmis eystra, frá morgunkaffi- mönnum á Súlnabergi, Akureyri. Við sem búum hér á hinni döpru Akureyri allt árið og erum þess aðnjótandi að fá ykkur í heimsókn á fjögurra ára fresti, förum fram á eftirfarandi við ykkur umbjóðendur góðir: Að þið berjist nú sem einn mað- ur í málefnum stóriðjunnar er nú stendur Eyfirðingum ef til vill til boða. Látið heyra frá ykkur, og mynd- ið öflugan landsbyggðaþrýsti- afstöðu þeirra og afskipti af stéttar- eða stjórnmálafélögum eða vinnudeilum með a) uppsögn úr vinnu eða hót- unum um slíka uppsögn b) fjárgreiðslum, loforðum um hagnað eða neitun á rétt- mætum greiðslum." Ég virði skoðanir þínar og sjónarmið og krefst þess sama af þér svo ég noti kröfugerðarmál. Sjónarmið þín tímaskekkja Sé það hinsvegar skoðun þín, að starfsmerin launþega og / eða aðrir launþegar eigi ekki að njóta tilvísaðra réttinda, ert þú og sjón- armið þín tímaskekkja, sem er á hröðu undanhaldi í heiminum, eins og sakir standa. Sé þetta sjónarmið aðeins persónulegt „flipp“ virði ég þér það til vorkunar. Sé það hinsvegar sjónarmið þess frambjóðanda til formanns í Starfsmannafélagi ríkisstofnana, sem þú hefur gengið hvað harðast fram í að koma á framfæri, eru mér það mikil vonbrigði, því þessi sjónarmið styð ég ekki og mun aldrei gera. ,, , . , Með vinsemd Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SFR Athugasemd Athugunarleysi hér á blaðinu olli því að undirskrift Gunnars Gunnarssonar framvkæmda- stjóra SFR birtist á sínum tíma undir bréfi frá meirihluta upps- tillinganefndarinnar, þegar hann var aðeins sem starfsmaður að sækja um birtingu efnisins. Þjóð- viljinn biðst velvirðingar á þess- um mistökum og því að þessi svargrein Gunnars hefur þurft að bíða birtingar vegna þrengsla í blaðinu. Ritstj. heldur „brjótast það beint“ eins og Þorsteinn kvað. Tillaga mín til hvfldar og fræðilegrar hag- ræðingar er þessi: „Sósíalismi er auðkenni á stefnu Alþýðubandalagsins eins og hún birtist hverju sinni“. hóp, sem lætur ekki hagsmuna- klíkur Stór-Reykjavíkursvæðis- ins buga sig. Það eru líka augljósir erfiðleikar ullariðnaðararins í bænum, og ef ekki verður neitt að gert í at- vinnumálum byggðarinnar, verður ekki langt að bíða stór- flótta fyrirtækja frá bæ og byggð. Ef næsta stórverkefni, bygging og rekstur nýs álvers, verður valinn staður á suðurhorninu, verður bráðum enginn eftir hér til að kjósa ykkur. Tillagatil hagræðingar Jón Thor Haraldsson Álverið norður f DAG {UÓÐVIUINN FYRIR50ÁRUM 22. mars kom ekki út vegna þess að fyrir 50 árum varföstudagurinn langi sem þá eins og nú er frídagur í blaðaútgáfu. Hins vegar kom blaðið út á páskadag árið 1940, en það er önnur saga sem vitnað verðurtilálaugardaginn. fimmtudagur 23. viku vetrar, 81. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.22- sólarlag kl. 19.49. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 16. til 22. mars er í Ingólfs Apóteki og Lyfjabergi. Fyrmef nda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22 til 9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18 til 22 virk daga og á laugardögum 9 til 22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík...........sími 1 11 66 Kópavogur...........simi 4 12 00 Seltjarnarnes.......sími 1 84 55 Hafnarfjörður ......sími 5 11 66 Garðabær............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............simi 1 11 00 Kópavogur............simi 1 11 00 Seltjamarnes.........sími 1 11 00 Hafnarfjörður........sími 5 11 00 Garðabær.............sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavaktfyrlr Reykjavik, Seltjarn- arnes, og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til kl. 08, á laugardögum og helgidögum allansólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma- ráðleggingar og timapantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- þjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspftallnn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin eropin kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt sími65666, upplýsingar um vaktlækna sími51100. Akureyri: Dagvakt kl 8 til 17 á Lækna- miðstöðinni sími: 23222, hjá slökkvilið- inu sími 22222. hjá Akureyrar Apóteki sími 22445. Farsimi vaktlæknis 985- 23221. Keflavfk: Dagvakt. Uppjýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna sími 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspftallnn: Alla daga 15 til 16 og 19 til 20. Borgarspítal- Inn: Virka daga 18:30 til 19:30, um helg- ar 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæð- Ingardelld Landspítalans: 15 til 16. Feðratími 19.30 til 20.30. Öldrunar- læknlngadelld Landspítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14 til 20 og eftirsamkomu lagi. Grensásdelld Borgarspitala: Virka daga 16 til 19, helgar 14 til 19.30. Hellsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15 til 16 og 18.30 til 19.30. Landakotsspítali: Alla daga 15 til 16 og 18.30 til 19. Barndeild:Heimsóknirann- arra en foreldra kl. 16 til 17 daglega. SLJósefsspftali Hafnarfirði: Alladaga 15 til 16 og 19 til 19.30. Kleppsspftal- inn: Alladaga 15 til 16og 18.30 til 19. Vestmannaeyjum: Alla virkadaga 15til 16 og 19 til 19.30. Sjúkrahús Akra- ness:Alladaga 15.30 til 16 og 19til 19.30. Sjúkrahúslð Húsavfk: Alladaga 15 til 16 og 19.30 til 20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ: Neyðarathvart fyrir unglinga, Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræði- legum efnum. Sími: 687075. MS-fólagið, Álandi 13. Opið virkadaga frá kl. 8 til 17. Síminn er 688620. Kvennaráðglöfin Hlaðvarpanum Vest- urgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga 13.30 til 15.30 og kl. 20til 22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra, sem oröið hafafyrirsifjaspellum, simi 21500, sím- svari. Upplýslngar um eyðnl. Sími 622280, beint samband við lækni/hjúlrunarfræð- ing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars simsvari. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökln 78. Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsímafélags lesbiaog homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldumkl.21 til23.Símsvariáöðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Bllanavakt rafmagns- og hitaveitu: simi: 27311. Raf magnsveita bilanavakt sfmi: 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, sími: 652936. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbamelnssjúklinga Skógarhlið 8 er „Opið hús" fyrir alla krabbameinssjúklinga og aðstandendur þeirraáfimmtudögumkl. 17 til 19. Samtök áhugaf ólks um alnæmls- vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið I síma 91 -2240 alla virka daga. Stfgamót, miðstöð fyrir konur og börn sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, f raeðsla, uþþlýsingar. - Vestur- götu3, R. Sfmar: 91-626868 og 91-626878 allan sól- arhringinn. GENGIÐ 21. mars 1990 Bandarikjadollar............... 61,590 Sterlingspund................ 98,16500 Kanadadollar................. 52,23300 Dönsk króna................... 9,43550 Norsk króna................... 9,31490 ■ Sænsk króna.................. 9,98220 Finnskt mark................. 15,26390 Franskur franki.............. 10,69970 Belgískur franki.............. 1,73980 Svissneskur franki........... 40,50770 Hollenskt gyllini............ 32,09070 Vesturþýskt mark............. 36,13910 (tölsk líra................... 0,04894 Austurriskur sch.............. 5,13610 Portúg. escudo................ 0,40790 Spánskur peseti............... 0,56390 Japanskt jen.................. 0,40049 (rskt pund................... 96,07100 KROSSGÁTA Lárétt: 1 káf4hnuðla6 málmur 7 bundið 9 karl- mannsnafn 12 naut 14 vökva15hópur16úr- komu 19ró20van- þóknun21 út Lóðrétt: 2púka 3 virða 4 þjark 5 leyfi 7 konunni 8mændi10hagur11 bók 15 hrædd 17 stök 18 flát Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 hrós4elta6 víf 7 raki 9 laus 12 aldin 14kæn15góa16 tálma 19 saum 20 óður 21 rukki Lóðrétt:2róa3svil4 efli5tau7rakast8 kantur10angaði11 spakri 13díl 17ámu 18 mók Fimmtudagur 22. mars 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.