Þjóðviljinn - 31.03.1990, Side 5

Þjóðviljinn - 31.03.1990, Side 5
SKÁK Tíu skákmenn urðu efstir á Búnaðarbankaskákmótinu Hvorki fleiri né færri en tíu skákmenn deildu með sér efsta sætinu á Búnaðarbankaskákmót- inu sem hafði undirtitilinn 14. Reykjavíkurskákmótið. Menn voru ansi friðsamir í síðustu um- ferð og því fannst ekki hreinn sig- urvegari. Jafntefli varð í öllum skákum á efstu borðum og svo nýtti danski meistarinn Erling Mortensen sér tækifæri sem honum bauðst og komst upp í hóp efstu manna. Lokaniðurstaðan varð þessi: 1,- 10. Lev Polugajevskí, Helgi Ól- afsson, Jón L. Árnason, Yasser Seirawan, Sergei Dolmatov, Raf- ael Vaganian, Nick DeFirmian, Thomas Emst, Y. Rasúvaév og Erling Mortensen. í 11.-15. sæti urðu Andrei Sokmolov, Joel Benjamin, Sergei Makaritsjev, Vladimir Tukmakov og Zurab Azmaparashvili. Nöfn þessara efstu manna sýna hversu mótið var vel skipað og neðar á töflunni komu margir þekktir skákmeistarar. Hinir fjölmörgu ungu og efnilegu skák- menn lslands hlutu þarna dýr- mæta reynslu, strákar eins og Rúnar Sigurpálsson, Héðinn Steingrímsson og Helgi Áss Grét- arsson. Héðinn stóð sig reyndar frábærlega vel og hlaut 6 vinninga af 11 mögulegum. Þá vakti frammistaða Bolvíkingsins Hall- dórs G. Einarssonar athygli en hann vann áfanga að alþjóð- legum meistaratitli og var heilum vinningum yfir markmiðinu. Tómas Björnsson vann einnig áfanga og Snorri Bergsson stóð sig vel. Kristján Guðmundsson sem lítið hefur teflt hin síðari ár vann nokkra góða sigra þ.á m. yfir Dananum Carsten Hoi. Sem verðlaun fyrir fallegustu skák mótsins veitti Fróði bikar en þegar þetta er ritað er ekki vitað hver hreppir hann. Jón L. Árna- son komst í efsta sætið m.a. með sigrum yfir hinum öflugu sovésku stórmeisturum Dreev og Azmap- arashvili. Sigur hans yfir Dreev hlýtur að skoðast sem innlegg hans í baráttuna um Fróða bika- rinn. Jón L. Arnason - Alexander Dreev Frönsk vörn 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 (Leikur Tarrasch, sem er var- færnari en 3. Rc3, gafst Jóni einn- ig vel gegn Rafael Vaganian í 1.' umferð. Vaganian lék hér 3. .. c5) 3. .. a6 4. Rgf3 c5 5. dxc5 Bxc5 5. Bd3 Rf6 7. 0-0 Dc7 8. a3 Be7 9. Hel 0-0? (Að skákinni lokinni vildi Jón meina að þetta væri ónákvæmur leikur og að nú ætti svartur við óyfirstíganleg vandamál að stríða. Betra væri því 9. .. dxe4 10. Rxe4 Rbd7 o.s.frv.) 10. e5 Rfd7 11. Rb3 Rc6 12. Bf4 Rb6 13. c3 Rc4 14. De2 (Hvítur hefur fylkt liði sínu til varnar e5-peðinu en rennir jafn- framt löngunaraugum að við- kvæmri kóngsstöðu svarts.) 14. .. b5 15. Rbd4 Bd7 16. Rxc6 Bxc6 17. Rg5 Bxg5 (Svarta staðan er afar erfið. Eftir 17. .. h6 á hvítur leikinn 18. Rh7! ásamt - Dg4 eða - Dh5 eftir atvikum.) 18. Bxg5 Hae8 (Svartur gerir tilraun til að andæfa með 19. .. f5 o.s.frv. en hann er einum of seinn.) 19. Bxh7+! Kxh7 20. Dh5+ Kg8 fimmtu og sjöttu skák en náði jafntefli eftir ónákvæmni Karp- ovs. Karpov átti í mestu brösum með landa sinn Artur Jusupov í London sl. haust en virðist hafa dregið sinn lærdóm af þeirri viðureign. Hann var geysilega vel undirbúinn og fullur sjálfstrausts enda lýsti hann því yfir fyrir ein- vígið að Timman ætti enga mögu- leika. Einvígið um heimsmeistaratit- ilinn milli Kasparovs og Karpovs mun hefjast 9. október í New York en þar fer fram fyrri helm- ingurinn, alls 12 skákir. Þeir Ijúka svo baráttunni í Lyon í Frakklandi. Þetta verður þeirra (í sjöundu skákinni lék Karpov 12. .. Dd7. Hann gerði yfirleitt einhverjar smábreytingar á tafl- mennsku sinni.) 13. Bc2 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bbl c5 (í fyrstu og fimmtu skák Iék Karpov 15. .. bxa4 16. Hxa4 a5 17. Ha3 Ha6 en hér velur hann leið sem kom við sögu í einu af einvígjunum við Kasparov.l 16. d5 Rd7 17. Ha3 f5!? (Djarfur leikur og athyglis- verður. Karpov hefur oftsinnis leikið 17. .. c4 með það fyrir augum að koma riddara fyrir á c5. Hér ræðst hann til atlöguvið nóg fyrir skiptamuninn vegna hótunarinnar - Rd3 og - Bc5.) 35. .. Rd3 36. Rxh6+ gxh6 37. Bxd3+ Kh8 38. Bg6 Hed8 Bandaríski stórmeistarinn Yasser Seirawan sigraði á opna hraðskákmótinu sem haldið var í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni í gær. Seirawan hlaut 15 v. úr 18 skákum, en Jóhann Hjartarson varð annar með 141/2 v. Hann varð því „Hraðskákmeistari Islands 1990“. Mikill fjöldi þátttak- enda setti svip á mótið. Hér sést Jón L. Árnason tefla við Bolvíkinginn Unnstein Sigurjónsson. Ljósm. Kristinn. 21. Bf6! (Nú er hótunin 22. Dg5 g6 23. Dh6 og mátar svo, svar Dreev er þvingað.) 21. .. gxf6 22. Dg4+ Kh7 23. exf6 Kh6 (Kannski byggði Dreev varnir sínar á þessum leik. Það er ekki að sjá rakinn vinning í framhald- inu 24. Dg7+ Kh5. En Jón hafði hugsað dæmið til enda.) 24. f4! - Nú er hótunin 25. Dg5+ og 26. Dg7 mát. Framhaldið gæti orðið 24... Hg8 25. Dh4+ Kg6 26. Dg5+ Kh7 27. Dh5 mát. Snotur skák og þetta var jafn- framt þriðji sovéski stórmeistar- inn með yfir 2600 stig sem Jón lagði að velli í mótinu. Yfirburðasigur Karpovs í Kuala Lumpur Niðurstaða einvígis þeirra An- atoly Karpvos og Jan Timmans í Kuala Lumpur í Malasíu kemur fáum á óvart en engu að síður vonuðust menn eftir kröftugri mótspyrnu Hollendingsins sem gat með sigri komist upp á milli þessara „ósnertanlegu" riddara manntaflsins: Kasparovs og Karpovs. Stórsigur Karpovs 6/2:2/2 lýsir vel gangi mála. Tim- man var í nauðvörn í flestum skákunum og átti tapað tafl í fimmta einvígi og má nærri geta að sumum finnst nóg komið af svo góðu. Karpov er þó eini mað- urinn sem á möguleika á að velta Kasparov úr sessi og víst verða vopnaviðskiptin fjörleg, einvígin fjögur sem þeir hafa þegar teflt geyma margar af perlum skáklist- arinnar. Svo ég snúi mér að skákunum í Malasíu þá er rétt að birta hér síðustu skák einvígisins og senni- lega þá bestu. Þetta var geysilega flókin viðureign og Timman gerði þama örvæntingarfulla til- raun til að minnka forskot and- stæðingsins. En allt kom fyrir ekki, Karpov tefldi af miklu ör- yggi og knúði fram sigur í afar athyglisverðu endatafli. Spænski leikurinn stóðst allar atlögur rétt eins og í Seattle í öðru einvígi. Jan Timman - Anatoly Karpov Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a4 h6 HELGI ÓLAFSSON SKRIFAR peðamiðborð hvíts. Hann hyggst svara 18. exf5 með 18... Rf6 o.s.frv.) 18. Hae3 f4 19. H3e2 Re5 20. Rfl Rxf3+ 21. gxf3 Dh4 (Hvítur hefur ekki tekið nægi- lega kröftuglega á móti hvassri byrjun svarts og svartur má vel við stöðu sína una. Hann gat einnig leikið 21. .. Df6.) 22. Rh2 He5 23. Dd2 Dxh3 24. Dxf4 bxa4! (Karpov notar tímann til að næla sér í eitt vesælt peð á drott- ningarvæng. Það á eftir að koma við sögu síðar í skákinni.) 25. Dg4 Dxg4+ 26. Rxg4 Hee8 27. f4 a5 (Baráttan er æsispennandi. Hvítur á viss færi á kóngsvæng en svartur hefur góð tök á málum drottningarmegin. Keppendur vom báðir að komast í tíma- hrak.) 28. f3 Ba6 29. Hg2 Kf7 30. Hdl Bc4 31. Re3 Bb3 32. Hel c4 33. e5 dxe5 34. Bg6+ Kg8 35. Rg4! (Mun sterkara en 35. Bxe8 Hxe8 og svartur hefur meira en 39. Bd2? (Úrslitamistök Timmans. Eftir 39. fxe5 er staðan afar tvísýn.) 39. .. Bb4 40. Bc3 Bxc3 41. bxc3 a3 (Þessi frelsingi á eftir að reynast Timman erfiður.) 42. fxe5 Hxd5 43. e6 Hdl 44. Hxdl Bxdl 45. e7 Ba4 46. Bf7 (Hér var nauðsynlegt að leika 46. Ha2 þó svartur eigi vinnings- möguleika eftir 46. .. Kg7 47. Bh5 Be8 48. Bxe8 Hxe8 49. Hxa3 Hxe7 50. Hxa5 He3 o.s.frv.) 46. .. Hb8! 47. He2 Hbl+ 48. Kf2 Hb2! (Þvingar fram drottningarkaup og tryggir sigurinn. Vitaskuld gengur ekki að leika 49. e8(D)+ vegna 49. .. Bxe8 50. Bxe8 Hxe2+ ásamt 51... a2 og svartur vinnur.) 49. Bxc4 Kg7 50. Kel Hxe2+ 51. Kxe2 h5 52. Bb3 Bd7 53. Ke3 Kf6 54. Kf4 Bc6 55. c4 Kxe7 56. c5 Be8 - og Timman gafst upp. Hann á enga vörn við hótuninni 57. .. Bf7. Laugardagur 31. mars 1990 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA :5

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.