Þjóðviljinn - 07.04.1990, Blaðsíða 9
FRÁ
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINll
Menntamálaráðuneytið -
nema byggingadeild og
safna- og listadeild - er
flutt að Sölvhólsgötu 4,
150 Reykjavík. Gengið
inn frá Ingólfsstræti.
TRESMIÐJAN STOÐ
• Smíðum hurðir og glugga í
ný og gömul hús.
• önnumst breytingar og
endurbætur á gömlum
húsum úti sem inni.
• Smíðum sumarbústaði og
seljum sumarbústaðalönd. .
Trésmiðjan Stoð
Reykdalshúsinu Hafnarfirði
Sími 50205, kvöldsími 41070.
jp Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu
Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í aðfærsluæðar og
dreifikerfi.
Verkið nefnist „Hafnarfjörður 14. áfangi, Fjárhúsholt".
Heildarlengd lagna er um 2.160 m. Pípustærðir eru o 20-o
200.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 10. apríl. gegn kr.
15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 25. apríl
1990 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR.
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatnamálastjór-
ans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gerð gangstíga víð-
svegar um borgina.
Verkið nefnist: Gangstígar 1990.
Helstu magntölur eru:
Gröftur og fylling 13780 m2
Verkinu skal lokið fyrir 15. september 1990.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík frá og með þriðjudeginum 10. apríl, gegn kr.
5000,- skilatryggingu.
Tilþoðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 2. maí
199U kl. 11.00 -
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar
borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald loft-
ræstikerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 26. apríl
1990 k I. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Fjárveitingar
úr íþróttasjóði
Samkvæmt lögum um breytingu á verkaskiptingu
ríkis og sveitarfélaga nr. 78/1989 veitir Alþingi árlega
fé í íþróttasjóð.
Framlög úr íþróttasjóði skal veita til sérstaka verkefna
á vegum íþróttafélaga eða íþróttasamtaka í þvi skyni
að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana sbr. Reglugerð um
Iþróttasjóð nr. 609/1989.
Tekið skal fram að ekkert liggur fyrir um fjárveitingar
til sjóðsins 1991 en þær eru ákveðnar í fjárlögum
hverju sinni til eins árs í senn. Felur árleg fjárveiting
þannig ekki í sér skuldbindingar um frekari styrkveit-
ingar.
Umsókn um stuðning úr íþróttasjóði vegna fjár-
veitinga ársins 1991 þurfa að berast fyrir 1. maí n.k.
íþróttanefnd ríkisins, menntamálaráðuneytinu Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík.
Með umsóknum þarf að fylgja greinargerð um fyrir-
hugað verkefni.
Frá Borgarskipulagi
Ml r Reykjavíkur
Kynning á hverfaskipulagi
borgarhluta 1 á Gallerí Borg í
Pósthússtræti
Borgarskipulag Reykjavíkur mun halda sýningu
á kortum hverfaskipulags fyrir borgarhluta 1,
Gamla bæinn, hugmyndum að gleryfirbygging-
um við norðurhlið Austurstrætis og útfærslu á
skipulagi í Laugardalnum. Sýningin verður
haldin á Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, dagana
10. apríl tíl og með 17. apríl utan föstudaginn 13.
apríl. Sýningartími er milli kl. 10.00 og 18.00.
fFélagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Droplaugarstaðir
heimili aldraðra, Snorrabraut 58
Sjúkraþjálfari óskast 170% starf frá og með 1.
maí. Upplýsingar gefur forstöðumaður I síma
25811 milli kl. 9-12 f.h. alla virka daga.
ALÞÝBUBANDALAGIB
Alþýðubandalagið á Akranesi
Stefnuskrárumræða fyrir
bæjarstjórnarkosningar
Vinna starfshópa
Mánudaginn 9. apríl kl. 20.30 í Rein.
íþrótta- og æskulýðsráð: Stjórnendur Georg V. Janusson og
Bryndís Tryggvadóttir.
Skólamál: Stjórnandi Stefán Hjálmarsson.
Dagvistarmál: Stjórnandi Guðbjartur Hannesson.
Umhverfis- og heilbrigðismál.
Allir hvattir til að mæta.
Bæjarmálaráð
Alþýðubandalagið á Suðurlandi
Ráðstefna um sveitarstjórnarmál
Ráðstefna um sveifarstjómarmál verður haldin í Alþýðubanda-
lagshúsinu að Kirkjuvegi 7, Selfossi, laugardaginn 7. apríl. Ráð-
stefnan hefst kl. 10 árdegis.
Ráðstefnustjóri Jón Gunnar Ottósson.
Dagskrá:
1. Jón Hjartarson formaður kjördæmisráðs setur ráðstefnuna.
2. Fulltrúar frá hverju sveitarfélagi gera grein fyrir stöðu mála og
helstu áherslupunktum.
3. Jöfnunarsjóður og uppgjör hans við sveitarfólög. Frummæl-
andi Unnar Þór Böðvarsson.
4. Skóla- og dagvistarmál. Frummælendur Kolbrún Guðnadótt-
ir og Anna Kristín Sigurðardóttir.
5. Fjármál sveitarfólaga. Frummælandi Þorvarður Hjaltason.
6. Þátttaka og vinna í sveitarstjórnum og hvernig fer ákvarðana-
taka fram. Frummælandi Ragnar Óskarsson.
7. Kosningastarfið og sameiginlegar áherslur. Frummælandi
Úlfur Björnsson.
Félögum langt að komnum er boðin gisting og annar viðurgjörn-
ingur hjá félögum sínum á Selfossi.
ÆFR
Opið prófkjör í Reykjavík
Prófkjör Nýs Vettvangs og fleiri verður haldið nk. laugardag 7.
apríl.
Þátttökurétt hafa allir Reykvíkingar sem aðhyllast stefnumál Nýs
vettvangs og hyggjast styðja framboðið í vor.
Höfum áhrif og tökum þátt.
Lýðræði gegn flokksrséði.
Nánar auglýst síðar. Stjórn ÆFR
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Spilakvöld
Spilakvöld verður haldið í Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaqinn
9. apríl, kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið á Suðurlandi
Frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð
Kennara vantar í stærðfræöi, líffræði, spænsku,
íslensku, ensku, sálfræði og líkamsrækt næsta
skólaár. Ennfremur er laus staða konrektors við
skólann en hún er veitt til 5 ára frá og með 1.
ágúst n.k.
Umsóknir sendist skólanum fyrir 5. maí þar sem
greint er frá menntun og fyrri störfum. Upplýs-
ingar verða veittar í skólanum á skrifstofutíma.
Skrifstofa skólans opnuð -miðvikudaginn 17.
apríl eftir páskaleyfi.
Rektor
Laus staða
Staða bókavarðar f handritadeild Landsbókasafns
íslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Árshátíð
Árshátíð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi verður haldin á Hótel
Selfossi laugardaginn 7. apríl.
Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.
A dagskrá er bæði gaman og alvara og málflutningur ýmist I
bundnu eða óbundnu máli, m.a. munu fólagar í Leikfélagi Hvera-
gerðis flytja atriði úr Lukkuriddaranum.
Gestur kvöldsins er Ólafur Ragnar Grímsson.
Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi.
Miðaverð er 2.500 krónur.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til einhvers eftirtalinna:
Jón Hjartarson, sími 74640.
Ármann Ægir, sími 34240.
Anna Kristín, sími 22189.
Allir velkomnir. Stjórnin
9
Kirkjan og samfélagið
Hvert er hlutverk kirkjunnar í samfélagshræringum? Getur kirkjan
tekið þátt í samfólagsumbótum? Viil hún það? Á hún að gera það?
Geta jafnaðarmenn og kirkjan átt þar samleið?
Opinn fundur þriðjudaginn 10. apríl kl. 20.30 á Kornhlöðuloftinu
Bankastræti 2 (milli Litlu-Brekku og Lækjarbrekku.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs-
feril sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. apríl
1990.
Menntamálaráðuneytið
30. mars 1990
Skólavist til náms
í kvikmyndagerð
Frönsk stjómvöld hafa boðist til að aðstoða íslenskan
námsmann við útvegun skólavistar í franska kvik-
myndaskólanum F.E.M.I.S (Foundation Européenne
des Metiers de l'lmage et du son) á næsta skólaári.
Áskilið er að umsækjendur sóu yngri en 27 ára og hafi
lokið stúdentsprófi og helst tveggja ára háskólanámi.
Það er sérstaklega áskilið að umsækjendur hafi mjög
gott vald á franskri tungu.
Umsækjendur skulu snúa sértil Safna- og listadeildar
menntamálaráðuneytisins eða Franska sendiráðsins
fyrir 15. apríl n.k., þar sem nánari upþlýsingar fást.
Menntamálaráðuneytið
4. apríl 1990
Frummælendur:
Magnús Torfi Olafsson:
Þáttur kirkjunnar f samté-
lagsþróuninni i Austur Evrópu.
Séra Þorbjöm Hlynur Áma-
son: Kirkjan, frelsunarguð-
fræði og Suður-Ameríka.
Ölafur H. Torfason: Kirkjan
og óhrif hennar á íslenskt
þjóðlíf fyrr ogjnú.
Umræður og skoðanaskipti.
Allir velkomnir.
Stjómin